Vísir - 19.07.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 19.07.1957, Blaðsíða 6
SISJA Föstudagxnn 19. júlí 1957 Y1 Föstud. 19. júlí. 3 (laga ferð um Skaftafellssýslu, ekið um Vík í Mýr- dal, Kirkjubæjar- klaustur g Kálfafcll Ford '3ö 5 manna til sölu mjög ó- dýrt. Tilboð óskast til af- greiðslu blaðsins merkt: „strax“. Laugardaginn 20. ■ júlí. 2ja daga ferð: v.m Dalina, ekið um: Borgarf jörð, Fells-: strönd, Klofning,: Bjarkarland, Búð- ; ardal, Öxahrygg « ' Laugard. 20. júlí. = Hringferð um Suð- = = urnes. Farið að = - Höfnum, Sandgerði. == Keflavík og Grinda- = = vík. Síðdegiskaffi í =—= flugvallarhótelinu. === Stú Ika óskasí allan daginn eða síðari hluta dags. CaÍ«*i«riu Hafnarstræti 15. Einar Eiríksson. BEZT AÐ AUGLYSA1 VlSI Laugardaginn 27. júlí. 10 daga ferð um Fjallabaksleið. Aíviitua Oska eftir atvinnu, keyrslu eða hvei’ju sem er, helzt fast. Reglumaður. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Dug- legur — 110.“ $ J O N £ % SOGU ?VRÍk;iA:R:l:: Vogar - Langhoitsvegur Verzlun Arna J. Sigurðssonar Langholtsvegi 174 tekur á móti smá- auglýsingum í Vísi. ^nuíaugítjiiiyjM' Uísis eru j(jótiiirlaslar. LAUCAVEG 10 - SIMI 33Í7 I— -F&röir ívröalöff FERÐASKRIFSTOFA PÁLS ARASONÁR, Hafnarstr.eti 8. Sími 17641. I 8 daga ferð um Sprengi- sand 21.—28. júií. Ekið yfir J Sprengisand í Landmanná- I laugar. í 11 daga ferð yfir Sprepgi- sand og Fjallabaksveg 21. júlí til 2. ágústs. Ekið yfir Sprengisand í Landmanna- laugar og til Kirkjubæjar- klausturs. 6 daga ferð til Veiðivatna og Landmannalauga 23.—28. júlí. Ekið verður um Skarð til Veioivatna. Á fjórða degi verður farið í Landmanna- laugar. 11 daga ferð til Veiði- vatna og um Fjallabaksveg 23. júlí til 2. ág. . 10 daga ferð um Fjalla- baksveg og Þórsmörk 27. júlí til 5. ág. Ekið verður til Landmannalauga um Fjalla- baksveg til Núpsstaðar og um Vík í Mýrdal í Þórsmörk. (571 SKATTA- og útsvai's- kærur gerðar. Bíla- og fast- eignasalan, Vitastíg 8 A. Við- talstími mill, 5—7 $íðd. (498 ÚTBYGGING, stofa og eldhús, er til leigu. Allt út af íyrir sig, á Þverveg 14. — Sími 16203. Allar uppl. og íbúðin sýnd eftir kl. 7 í kvöld. (601 RÚMGOTT herbergi ósk- ast í Kleppsholti eða Vogun- um fyrir rólegan eldri mann i fastri atvinnu. Uppl. i síma 33752,(608 TVÆR stofur, skrifstofur, salur, eða góð íbúð óskast við miðbæinn. (Steinhús). Uppl. Skálholtsstíg 2, skrif- stofunni, kl. 2—4 og 8—9. FORSTOFUHERBERGI við miðbæinn til leigu. Til- boð sendist Vísi fyrir helgi, merkt: „120“. (589 K.R. —. KRattspyrnumenn. II. fl. æfing í kvöld kl. 9. Fjölmennið. — Þjálfarinn. VÍKINGUR! Knattspymumcnn. Meistara- og II. fl. æfing í kvöld kl. 7. Mjög áríðandi að allir mæti. Þjálfarinn. Unglingameistaramót íslands hefst í kvöld ki. 20 á Mela.vellinum og heldur á- frarn á laugardaginn kl. 2,30. Stjórn F.Í.R.R. Islandsmót 4. fl. A. Föstudaginn 19. júlí á Háskólavellinum. — Kl. 20: Hafnarfj. — Víkingur. Mótanefndin. íslandsmót 3. fl. A. Föstudaginn 19. júlí á Há- skólavellinum. Kl. 21: Vík- ingur — Hafnarfjörður. Mótanefndin. KVENGULLÚR tapaðisi i gær í miðbænum eða stræt- isvagninum Háteigs og Illíð- arhverfi. — Finnandi góðfús- lega hringi í síma 10728 eða 14937. (597 TAPAZT hafa tóbaksdósir á Rauðarárstíg eða Flóka- götu, merktar: Eiríkur Bjarnason. — Vinsamlegast hringið í sima 18399. (605 PENINGAVESKI (svart) tapaðist í gær. — Vinsaml. skilist á lögreglustöðina. — (607 TAPAZT hefur litil harna- kerra af vörubíl, sennilega milli Hafnai’fjarðar og Reykjavíkur. Finnandi vin- samlega hringi í síma 24179. HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 32607. (542 HREINGERNINGAR. — vanir mcnn og vandvirkir. — Sími 14727. (894 HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (210 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgi'eiðsla. Sími 19561. (392 FIUSEIGENDUR. Önn- umst hverskonar húsavið- gerðir, járnklæðum, bikum, snjókremum. Gerum við og lagfærum lóðir. Innan og utanbæjar. Símar 10646, 34214 (áður 82761). (493 HUSEIGENDUR Önnumst alla utan- og innanhúsmáln- ingu. Hringið í síma 15114. (15114 HÚSEIGENDUR, athugið. Mála, bika, snjókrema og annast margvíslegar viðgerð- ir á húsum. Sími 14179 til 6 á kvöldin. (598 MÁLA þök, glugga, snjó- krema, girði og lagfæri lóð- ir. — Sími 32286. (552 MALA glugga og þök. — Sími 11118, cg 22557. (289 VIÐGERÐIR. Málum þök, gei'um við lóðir og sprungur í veggjum. Sírni 34-414. (448 Hl’SATEIKMNGAR. Þo.rleifur Eyjólfsson arki- tekt, Nesvegi 34. Simi 14620. — (540 SAUMAVELAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Syigja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 82035. (000 VANTAR k.onu vana köku- bakstri. Gott kaup. Uppl. í j síma 15372. (606 MAÐUR vanur akstri stórra bifreiða óskar eftir atvinnu nú þegar. — Mörg önnur vinna kemur einnig til greina. Tilboð sé lagt á afgr. blaðsins, — merk;: „55—122í‘. (593 TÖKUM að okkur utan- hússmálningu og þök. Helzt , stærri verk. Uppl. kl. 7—9 á kvöldin. Sími 19308, (580 TILBOÐ óskast i að gera við húsþak. Uppl. Melgerði | 32. Kópavogi, næstu kvöld. _________________________(586 STÚLKA óskast til af- j greiðslustarfa. Hátt kaup. ! Brytinn. Simi 16234 og : 23865. (591 I <!i! BEZTAÐ AUCLYSAIVISI LITLS í SÆLULAN&M STÓR talandi páfagaukur til sölu með búri. Uppl. í síma 19170 á kvöldin, milli kl. 7,30 ,og 8,30. (590 TIL SÖLU stórt reiðhjól með gírum. Þverholti 18 F, Reykjavík, (592 PLÖTUR á grafreiti. Nýj- ar gerðir. klargskonar skreyt ingar. Rauðarárstíg 26. — Sími 10217. (310 KAUPUM FLÖSKUR. — Sækjum. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. — Sími 34418, (000 VINNA. Kaffistofa óskar eftir að kaupa kleinur, skonsur o. fl. Sími 15192. (568 DÍVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Bólstruð hús- gögn tekin til klæðningar. Gott úrval af áklæðum. — Húsgagnabólstrunin, Mið- stræti 5. Simi 15581. 966 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. _____________________(000 SVAMPHÚSÖGN, svefnsófar, dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Sími 18830. — (658 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, lcarl- mannafatnað o. m. fl. S.ölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 12926. —(00£ RARNAKERRUR, mikið ÚL'val. Barnarúm, rúmdýnuiy lterrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergstaðastræti 19. Simi 12631. (181 2 svefnstólar, þil sölu, selst ódýrt. Heiðargerði 16. Sími 32145.________________ (548 ÓSKA efiir að kaupa yfir- dekkjunarvél fyrir hnappa. Ennfremur notaða, rafknúna hraðsaumavél. Uppl. í sima 16794 til kl. 7 í dag og til hádegis á morgun. (595 TIL SÖLU sem nýtt ferða- útvarp og myndavél. Uppl. eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Samtún 34, kjallara. (596 TIL SÖLU þakjárn tekið af húsi. Uppl. á Klapparstig 9. niðri,(599 TÍL SÖLU cldhússkápur (með gleri). Uppl. á Klapp- aístig 9, lúðri. (600 PEDIGREE barnavagn t:I sölu, minni gerðin. Verð kr. 800. Bergstaðastræti 6 B. — (J302 BARNAVAGN (Pedigree) til sölu. Sími 13660. (610 TIL SÖLU vel með farin Silver Cross barnakerra á- samt poka. — Uppl. í sima 15670. (594 NOKKRIR gullhamstrar til sölu á Grettisgötu 48. — (581 ÍSSKÁPUR til sölu með tækifærisverði a Lapgarás- veg 13. (585 SEM NYR svefnsófi til sölu. Tækifærisverð. Máva- hlíð 3. Sími 24689. (587 SKRIFBORÐ og ýmis önnur skrifstofuáhöld ósk- ast til kaups. Þurfa ekki að vera ný. Tilboð sendist Visi, merkt: ..Reykjavík — 121“. (5.38

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.