Vísir - 19.07.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 19.07.1957, Blaðsíða 5
Föstudaginn 19. júlí 1957 VISJB Nákvæmlegar eru tölurnar, frá 1. janúar 1946 til 31. maí 1957 1.532.000 eða ekki fjarri því að vera jafn-margir og all- ir íbúar tveggja mannflestu borga Kanada hvorrar um sig’, en þær eru Toronto með 1.385.000 og Montreal með 1.620.000 og eru þá meðtaldir ibúar smábæja á iandi því, sem tilheyrir þessum borgum. Milljónamarkinu í innflutn- ingnum var náð i júní 1954. Um það bil 145000 munu hafa kom- ið til Kanada frá áramótum seinustu til maíloka. Líklegt er, að tala innflytjenda á þessu ári verði hæsta um áratuga skeið og mikill meiri hluti þeirra frá Bretlandi. Jnnflytjendur frá Bretlandi eru flestir. í innflutnings- skrifstofum Kanada í London ganga um 1000 manns undir læknisskoðun daglega, vegna þess að þeir ætla að sækja um innflutningsleyfi, og um það bil helmingur þeirra, sem skoð- aður er, lætur af því verða, aðrir fullnægja ekki skilyrðum eða hætta við áform sitt af öðrum ástæðum. Straumurinn er svo mikill, að kanadíska stjórnin hefur í'lugvélar í föst- um flugferðum, sem flytja inn- flytjendur vestur. Þó er hvorki litið svo á, af brezkum eða kanadískum iíjórnarvöldum, að þessi straumur sé óeðlilega rnikill og miki'l útflutningur fólks frá Bretlándi megi gjarn- "an haldast næstu ár. Líklega flytur þó fleira íólk frá Bret- landi til Kanada á þessu ári en nokkru ári 'öðru síðan 1913, en kringum 19.10 og nokkru leng- ur var útflutningur fólks til Kanada mjög mikill (einnig iii+ölulega mikill frá íslandi). 1,5 millj. innflytjenda tii Kanada frá 1945. Mesti ii(flu<iiiii<4ur í ár síftasa J$)13. í fregnum frá Ottavva, höfuð- svo sem reynd ber vitni? Var borg Kanada, segir, að inn- það Suez? Hættan við styrjöld? flytjendur frá styrjaldarlokum j ,,Nei“, svarar Gordan Cumm- séu orðnir yfir 1.500.000. ings forstöðumaour kanadísku innflutningsdeildarinnar í London. „Straumurinn hafði aukist mjög mikið fyrir Suez- átökin og augijóst, að hann mundi halda ál'ram að vaxa.“ Þegar slíkur straumur á annað borð er vaxandi er vanalega á- framhald á. þar til einhverju hámarki er nað, og ræður kannske mestu um, að þegar ættingjar eða vinir fara úr landi til þess að freista gæf- unnar annarsstaðar, fara ef til vill þeirra vinir að hugsa mál- ið, og berist svo sæmilegar fregnir af þeim, sem farnir eru, feta fleiri í fótspor þeirra. Og svo er mikið skrifað í blöðum — með og móti — kannske meira á móti — og hefur gagn- stæð áhrif stundum við það, sem til er ætlast. Hvað segir fólkið sjálft? Fréttaritari að nafni Carroll, sem talaði við fjölda innflytj- endur fékk þessi svör: Vegna framtiðar barnanna, til að öðl- ast betri tækifæri til að efnast og komast áfram, vegna betri lífskjara, vegna- hins háa verð- lags á Bretl., hárra skattaoglágs kaupgjalds, stjórnarfarsins og ráðleysis við lausn vandamála á æðstu stöðum“. — Önnur Þarflegur bæklingur. Bókaútgáfa Menriingarsjóðs: liefur sent á bókamarkað, sjöttu útgáfu hins vinsæla uppiýs- ingarits Olafs Hanssonar mennta skólakennara, „Facts about Ice- land“. Hefur ritið þá alls ver- ið prentað í 38 þús. eintökuni og er saia þess sízt í rénun, enda er bæklingur þessi hið ágætasta kynningarrit. Jafnframt hefur rit þetta nú verið þýtt á dönsku og' þýzku. Er danska útgáfan þegar kom- in í bókaverzlanir, en hin þýzka mun koma út í byrjun ágúst- mánaðar. Dönsku þýðinguna hefur annazt frú Grethe Bene- diktsson, en hina þýzku Her- mann Höner, sendikennari. Upplýsingarit þessi eru 72 bls. að stærð, sett með mjög .drjúgu letri og prýdd fjölda mynda, ásamt íslandsupp- drætti. Margar my (danna éru nýjar, og hefur Hjálmar R. Bárðarson, tekið flestar þeirra. í bæklingunum eru upplýs- ingar um flest það er máli skipt ir fyrir> útlendinga, eða líklegt þykir að þeir hafi áhuga fyr- ir. Ritin hefjast á þætt.i um landið, stærð og legu, lýsingu á jöklum, eldfjöllum, hverum, ám og vötnum, veðráttu, gróðri og dýralífi. Síðan eru kaflar um íbúana, kaupstaði og íbúa- fjölda þiprra, ártöl úr sögu þjóðarinnar, stjórnarfar, upp- lýsingar um sendiráð og ræðis- menn, trúarbrögð, uppeld.ismál og félagsmál, íþróttir, ferðalög og helztu staði, sem eru skoð- CL (Á'jD C ^ Iá 1L § ur svör teijast til undantekninga, unarverðir, atvinnulíf og menn svo sem stúlku, sem fluttist ingarlíf landsbúa. Þá eru upp- vestur af því að pilturinn, sem lýsingar um ýmsa merka íslend hún var hrifin af kvongaðist inga, sem liðnir eru og loks nöfn annari, og fór það allt vel, því 0g aldur ýmissa núlifandi fs- að hún hitti annan á skipinu, lendiíjga. og giftist honum. Einnig frá írlandi. Frá írlandi beinist st'raumur innflytjendanna einnig til Kan- Hörður Ágústsson, listmálari hefur séð um.bókakápu og skip að efninu í síður. Bæklingar þessir eru eink- um við það miðaðir, að erlendir menn geti fengið í hendur hóf- ada, > svo að í Bandarikjun- ^lega langan og ódýran en efnis- um er talað um, að leyfa öðr- mikinn leiðarvísi um íslenzk um þurfandi.- þjóðum að nota málefni og íslenzka menn. Sú I blöðum og manna meðal 'er mikið rætt í Bretlandi, hvers ' þann* „kvóta'Á sem írar ’nota hefur ekki. vegna straumurinn hafi aukist inn væri sloppinn og gefa lýs- ingu á honum, eins og áður er íekið fram. Og það er næsta 'íurðulegt hvað menn geta falið sig lengi fyrir lögreglunni, þeg- ar tekið er tillit til hversu fá- menn þjóð byggir -þetta land og simi og útvarp í svo til hverju húsi á landinu og allar upplýs- lega. Mig minnir það vera fyrir nokkrum árum að maður, sem lögreglan átti óuppgerðar sakir við hafi falið sig mánuðum sam- an í nágrenni bæjarins og lenti svo í hendur hennar af einskærri tilviljun. Það er ekki gott að vita nema sumarfrí Sigurðar hefði orðið lengra, ef hann hefði ekki slegið of mikið um sig og talið það sið lögfræðinga að iðka munnhörpuspil í sölubúðum og ganga með skotvopn á verzlun- argötum.“ og orðið reynslan af enska bæklingnúm, að jafnt innlendir menn sem erlendir Framtíðarlarid. | hafa haft hans mikil not, því að Menn líta á Kanada sem bæklingar þessir eru ekki að- framtíðarland — og það freist- eins hentugir fyrir gusti, er ar. En margir innflytjenda ber að garði, heldur einnig fyr- gera sér ekki grein fyrir erfið- ir ísíendinga, er reka erlend við leikunum, og margir, sem hafa skipti eða ferast út fyrir land- flykkst til stóru bæjanna, hafa' steinana. Geta þeir, með því að orðið fyrir sárum vonbrigðum, j gefa viðskiptavinum sínum og en aftur hefur mörgum, sem t erlendum kunningjum þessa ó- taka í sig að vinna að hverju. dýru bækling-a, gert þeim'kleift sem er i byrjun og framan af, að öðiast -margvislegan fróð- gengið vel, möi gum ágætlega. ‘ leik um íslenzku þjóðir.a, land Sa_ra t-j hennar, lifskjör og sög'j næsía bæjar. Það kemur varla svo út ein- er blöðin birtu myndir af bráð- tak af brezku biaði, að ekki sé’j myndarlegri kanadískri fjöl- þar eitthvað um útflutning skyldu, hjónum og mannvæn- fólks og Kanada, fréttir og bréf, * legur börnum, sem fluttu til en það þótti heldur en ekki Bretlands af því að þau töldu fréttaefni og „saga til næsta framtíðar og menntunarskil- bæjar“ hvarvetna á Englandi, yrði betri þar. ■ BEZT AÐ AUGLÝSA1VÍSI Johaii Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Simi 14320. Johan Rönning h.f. Þokuluktir 6 og 12 volt og þokuluktar samlokur 6 og 12 V. Framluktir tvær stand- ard stærðir fyrir löglegar samlokur. Pakkdósir í Chevrolet, Dodge, Ford og Willy’s. SMYRILL, húsi Scimeinaða. — Sími 1-2260. Röskan, laghentan mann vantar í mánaðartíma tii starfa hjá iðnfyrirtæki. Uppl. í símum 15416 og 19831. > > d d c o 'JZ \A > 's~ iA GJ íi> Nfcn CxL UL • > CN X? co O D l m o i— X <i X o \A o Cd • D o c- vd ó al al

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.