Vísir - 26.07.1957, Blaðsíða 1
17. árg.
Föstudaginn 26. júlí 1957
174. tbl.
Helgi frá' Norðfirði fékk þar 380 tn.
í gær og morgun. — Mikil rauðáía
sunnan Langaness.
Eregnir frá Raufarhöfn í, Talsvert hefur verið' saltað
Biorgun herma, að Ægir hafi í; hér í vikunni, en miklu minna
gærmorgun tilkynnt nokkrar
torfur um 6 mílur áustur af
Dalatanga og voru nokkrir bát-
ar komnir þar í gærkvöldi, og
fengu köst.
Helgi frá Hornafirði fékk 180
tn. og Víðir frá Eskifirði 250
mál og tunnur og fór með það
til Seyðisf jarðár í nótt. Nokkrir
aðrir bátar voru á þessum slóð-
um, en ekki fréttist nánara um
afla nema að Helgi kastaði aft-
ur í morgun og fékk 200 tn. og
Goðaborgin eitthvað. Veður er
ekki vel gott þarna. — Síldin
er fremur horuð og fer í
foræðslu.
ÆgiíT; segir mikla rauðátu á
ifflu ávæðinu sunnan Langjaness,
en lrtil áta er á vestursvæðinu.
Stcrfleðín
Kína.
i gær en tvo aagana næstu a
undan, sennilega aðeins um eða
yfir 1U0J tn. i gær (töíúr voru
ekki fyrir hendi, er talað var
norður í morgun).
Bátarnir vöru úti, aðallega á.
Þjstilfirði og allir grunnt. Veð-
ur fór batnandi.
Frétzt hafði til Raufarhafnar,
að vart hefði oröiö Við snctar-
torfur inni á Skagafirði.
Frá Siglufirði fréttist. í gær-
kvöldi, að 35 skip heíðu komið
inn í gær með slatta og allt upp
í um 500 tn. Sjór var sagður
ókyrr á djúpmiðum. Síidin, sem
veiðzt hefur að undanförnu, er
feitari.
Fregnir frá Kína herma, að
Ný árás á Oman.
Loftárás var gerð snemma í
morgun á virki norður af
Nisvva.
Nokkru áður var varpað nið-
ur flugmiðum um, að árás yrði
ástandið á flóðasvæðunum þar gerð. Ekki var varpað niður
sé í síversnandi, þar sem á- 'sprengjum, heldur skotið eld-
framhald sé á úrkomu. flaugum' og skotið af fallbyss-
Fyrir nokkru bárust fregnir um. Ekki hefur yerið gerð nein
um, að Gulafljót hefði flætt loftrás á Niswa.
yfir bakka sína í Shanungflóki.
Ýms önnur fljót og þverár
hafa flætt yfir bakka sína og
talið er, að nú séu 11 mill-
jónir ek'ra af bezta ræktar-
landi Kína undir vatni.
Fyrri fregnir hermdu, að
tugþúsundir manna hefðu orðið
að flýja heimili sín, stórgripir
drukknað í þúsunda tali og all-
mikið manntjón orðið, en engin
leið aS gera sér fulla grein fyrii'
þessu enn sem komið væri.
Selywyn Lloyd utanríkisráð-
herra sagði , gær, að hann
myndi skýra þinginu jafnharð-
an frá öllu sem gerðist og bað
menn varast að leggja trúnað á
Kairofregnir.
. 4 "- 1
Hé sjást kistur nokkurra þeirra, er fórust í fárviðrinu, sem gekk yfir Louisiana-fylki fyrri
hluta mánaðarins. Hinir framliðnu varu lagðir í nokkrar fjöldagrafir.
Borgarísjakar í hundra&afali á
&«3bingablðum - við Amerííui.
Eins* siimi* voru skráðir 460
a eiittiin sólarhi'ing.
¦j^- Blaðið Neucs Deutschland
sakar nokkra háskólakenn-
ara í Halle um að vera
fjandsamlega flokknum.
Hafi þeir a'ðhylst vestrænar
skoðanir.
Kadarstjérain játar opinber-
iega fjöidahandtökur.
Kveðst hafa girt fyrir nýja
tingu.
bylti
Kadarstjórnin ungverska
hefur nú viðurkennt opinber- '
lega, að menn hafi að undan-
förnu verið handteknir í
liundraðatali £ Iandinu. I
unum í Ráðstjórnarríkjunum,
og mundi sá tími nálgast, er
hentugúr væri til nýrrar bylt-
ingartilraunar, en stjórnin
hefði orðið fyrri til, girt fyrir
Innanríkisráðherrann til- frekari undirbúning þessaa k-
kynnti: í gær, að f jórir kunnir forma.
Ungverjar hefðu verið hand- < Fréttamenn vestrænna þjóða
teknir, en alls hefðu vgrið hafa að undanförnu símað um
handteknir um 500 ,manns að handtökur, en þeir sögðu að
undanförnu. . j það hefði einkum verið stúd-.
; í þessum flokki væru fyrr- \ entar og. verkamenn,. sem lík-
verandi; liðsfqrmgjar, landeig-' legir -voru til forystu, sem
«ndur q.,, fl. og hefðu ; þessir ; handteknir hefðu verið,. meðal
tnenn ætlað að -allt væri að verkamanna-voru margir, sem
imolna. niður hjá stjórnarvöld- áður voru í verkamannaráðum.;
Öllmn fregnum ber saman
um það, að undanfarna tæpa
hálfa öld hafi aldrei verið eins
mikið af borgarís á reki á
Atlantshafi og í ár.
Skip, sem eru á leið til eða
frá austurströnd Bandaríkjanna
norðanverðri hafa iðulega or&ið
fyrir miklum töfum, því að þau
hafa orðið að sigla fyrir jaka-
breiður, þegar þau hafa getað
komið auga á þær, eða orðið að
halda kyrru fyrir um nætur og
þoku, þegar um skip hefir
verið að ræða. er hafa ekki ver-
ið búin ratsjá.
Hafskipin miklu, sem halda
uppi ferðum milli New York
og Evrópuhafna hafa stundum
orðið að leggja nokkur hundr-
uð mílna lykkju á leið sína.
Skipstjórar á þeim og eftirlits-
skipum Bandaríkjanna og Kan-
ada vissu um eitt skeið um
460 borgarísjaka, sem komið
var auga á á sama sólarhringi,
og var vitað, að ekki var um
tvítalningu að ræða. Á síðasta
sumri sáu menn aðeins 80 slíka
jaka á einum sólarhring. Er
gert rá'5 fyrir, að undir lokin
hafi verið skráðir íleiri jakar
en sumarið 1929, er 1351 —
sem er hámark — komst á
skráhjá ísefthiitinu, er stofnað
var eftir að Titanic fórst árið
1912.
hsekkar i
BrefBan>di.
Járn og stálráðið brezka hef-
ur hækkað verð á stáli um 1
stpd. á smálest, vegna aukins
frámleiðslukostnaðar.
Boðuð hefur verið ný fimm
ára áætlun til umbóta og fram-
fara í stáliðnaðinum qg verður
-varið -til *framkvæmda -hennar
á fimm' ára tímabilinu 600
aaiilj.'. stpd. ..
200 drepnir -
1000 særðir.
B. Mauitoiíry fær
aukið lögregíuvald.
Oldungadeildin hefur san'i-
þykkt lagafrumvarpið, sem
veitir Bouvges-Maunoury auk-
ið lögregluvald gegn Alsír-
mönnum í Frakklandi. Fulltrúa-
deildin hafði áður samþykkt
það.
Alsírmenn í Frakklandi hafa
barist innbyrðis og þjóðernis-
sinnar úr þeirra flokki, er styðja
byltingarmenn, eru taldir hafa
staðið að ýmsum hermdarverk-
um, en í hermdarverkum og
innbyrðis átökum Alsírmanna
hafa 200 manns verið drepnir í
Frakklandi frá áramótum sein-
ustu og yfir 1000 manns særzt.
A.sa&Jk. 40 farast,
er laús kr^siur.
Hús hrundi í Kairo í nótt,
er þar var brullaupsveizla
haldin og fórust a. m. k. 40
veizlugestanna.
Ekki et kiuinugt um or-
sakir. Lögregla o ghjálparlíS
leitar í rústum hússuis, því
að óttast ea-,- aS fleiriíhafi
farist eti€»n er um kimnugt.
Feikna flóð í
Japan.
Yfir 1000 manns hafa
drukknað.
Fregnir bárust > gærkvöldi
um ægileg flóð af völdum úr-
konui í Japan.
Talið er, að yfir 1000 manns
a. m. k. hafi drukknað, en tug-
þúsltndir eru heimilislausir. —
Úrkoman var svo gífurleg, að
nam yfir 30 þml. á sólarhring,
og var ekkert láí á henni, er
síðast fréttist.
Á Kyushu, syðstu eynni, kom
skýfall, og var úrkoman mest
til f jalla. Var sem ár og lækjar-
farvegir fylltust á svipstundu
og.tækju að flæða yfir bakka
sína. Brúm sópaði burtu og
húsum, og á lágiendi var járn-
brautarlest nær i kafi, og var
óttast, að þar hefði 400 manns
drukknað er flóðið hreif með
sér nokkra vagnanna.
í borginni Ishamaya er allt á
kafi í vatni. Nær það víða upp
á miðjar húshæðir, en smáhús
hafa sopast burtu í úthverfun-
um.
Tilkynning ráðherrans í gær
er fyrsta opinbera játningin á,
að handtökur hafi átt sér stað,
og mikil ólga sé enn í landinu.
511 dóu úr inflú-
ensu á IndlandL
Fyrstu fimm vikurnar, sem
Asíu-inlúenzan geisaði í Ind-
'landi, dóu 511 af völdum henn-
ar.
Var þá talið, að eigi færri
menn en 1,7 milljón hefðd tekið
veikina. og var hún í rénun,
þar sem hennar varð fyrst vart,
en heilbrigðisyfirvöld hafa var-
að við nýjumfaraldi'i, «r kynni
að brjdtast út. ¦ . :l,,_ ;^1.