Vísir - 26.07.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 26.07.1957, Blaðsíða 5
Föstudaginn 26. júli 1957 VÍSIR 3 Nýlega var 1 Hollandi crnt til sýnmgar a tramlaramoguleikum kjarnorkualdar, og sýnir myndin Júlíönu drottningu. er liún heimsótti eldhúsdeild sýningarinnar. Því var spáð har, að í framtíðinni mundi matseld að mestu fara fram með innrauðum geislum undir plasthjálmum, eins og á myndinni sést. Hinn sovézki Holntas læt- ur ekki að sér hæða. Hann leitoði pæninfgja, fann lilka imo^ðingja «r brarkare:, Það er I. D. Skorin, sem gegn- 1r hlutverki Slierlocks Holmes lijá UgolovTii Kosisk, en svo nefnist rannsóknadcihl glæpa- mála i Moskvu. Og nýlega hefur Skorin tekist að upplýsa „ósvífnasta og djarf- legasta“ bankarán, sem framið hefur verið í borginni í áratug. Tvívegis fór Skorin ,,út af spor- inu“ og tókst þannig af tilviljun að hafa hendur í hári bæði morð- ingja og alræmds braskara. Náði 50 þús. rúblum. Að því er Moskvublöðin herma bar það upp á 18. dag maímán- aðar, sjöttu stundu siðdegis, að hávaxinn maður, bjartur yfirlit- um, í gráum fötum og með gráa húfu, gekk inn í Sparisjóð nr. 2695 við Sérbakovskya-götu i Stalinski-borgahlutanum, stutt frá útjaðri Moskvu. Hann þreif upp skammbyssu, sagði banka- ritaranum að leggjast á gólfið og skipaði gjaldkeranum að opna fjárhirzlu bankans. Þegar fyrirmælum hans Jiafði vérið hlýtt, raðaði hann peninga- seðlum sem samtals námu 50.000 rúblum, jafngildi rúmlega 200 þúsund króna, á sig innan klæða. Á meðan hafði hann orð á því, að starfið væri alls ekki auð- veldara en að vinna í námunum, en gæfi reyndar ekki siðri af- rakstur. Úttekt varð að millifærslu. Ekki leið á löngu, þar til Skor- in fékk málið til meðferðar, og það fyrsta, sem hann spurði um var: „Hvað varstu að gera með svona mikla peninga hérna? Leggurðu ekki peninga stofnun- arinnar í aðalbankann á hverju kvöldi?" Jú; það var venjan, svaraði gjaldkerinn. En fyrr um daginn hafði _. maöuí ■ htikkur komið til þess art 4aka • út oO.000 rúblur'og því hafði verið sent eftir meira fé til aðalbankans. Þegar við- skiptavinurinn kom til baka nokkru seinna, ákvað hann í staðinn að flytja upphæðina milli reikninga sinna í bankan- um. „Óviniu’ alþýðunnár“ var tekinn. Hann hafði undirskrifað beiðn- ina sem Pyotr Vasilievch Glotin. Og það var nafn, sem Skorin kannaðist við. Áður en hálf klukkustur.d var liðin voru leyni- lögreglumenn hans komnir í heimsókn í lítið timburhús. Glot- in tók á móti þeim í herbergi, sem var glæsilega búið liúsgögn- um. Leynilogreglumennirnir fundu hundruð metra af fágætum fata- efnum þar á staðnum, og auk þess 80.000 rúblur (ca. 325,000.00 isl. kr.). Svo það þurfti ekki frekara vitnanna við: „Óvinur al- þýðunnar" var linepptur í fang- elsi. En þrátt fyrir þennan árangur unni Skorin sér engrar hvíldar. Hann fór i gegnum skrá sína yfir afbrotamenn, þangað til hann fann mann einn, sem' var meira en meðalmaður á hæð, ljóshærður, og átti grá föt eins að ræninginn kynni að hafa kom- ið% utan af landsbyggðinni, og sendi því menn sína til allra járnbrautarstöðvanna. 1 hraðlestinni til Stalino Obl- ast hafði þjónustustúlka ein af- greitt einn af farþegum með vodka. Hann rétti henni rifinn hundrað rúblna seðil, en þá hafði hún spurt, hvort hann ætti ekki öðruvísi peninga. „Ég á annan“, sagði farþeginn um leið og hann fleygði rifna seðlinum út um glugga lestarinnar, sem strax vakti athygli lögreglumanns, sem var þarna i leyfisferð. Skotið hljóp ekki af. Kvac’di hann strax þrjá nær- stadda sér til aðstoðar við að yíirheyra hinn örláta farþega, og þessir þrír reyndust einmitt vera menn Skorins. Sá grunaði réðst samstundis á einn þeirra og tók upp skammbyssu. Plann þrýsti á gikkinn, — en skotið hljóp ekki af. Maðurinn var í mesta flýti færður 'til Skorins, sem upplýsti, að hann væri margfaldur af- brotamaður, og héti Viktor P. Glazunov. „Er þetta þin skrift?" spurði hann, um leið og hann rétti hin- um handsamaða beiðnina, sem undirrituð var Glotin. „Þú hefur náð mér“, hljóðaði svarið. I og bankaræninginn. Hann hafði verið tekinn fastur, grunaður um morð á bókara. Lögreglan hafði fundið aðgöngumiða að kvikmyndahúsi í nágrenni bank- ans í herbergi hans, og var sá einmitt dagscttur 18. maí. Morðingi ekki ræningi. j Maðurinn, sem Raidinov hét, játaði að lokum á sig morðið.-en Scmnfærði Skorin um, að hann l - ’ hefði ekkert verið við bankarán- ið riðinn. ■ . .-■ ’ ■ ................ Eftir að hafa frótt af spjalli I ræningjans um vinnuna í nám- . únum,-lér-Hkorin sér detta i hug. Forðist gisti- húsin! Mánaðarritið „She“ birtir í á- gústheftinu sem er nýkomiö út mjög vinsamlega grein um ís- land eftir enska konu, June Kennedy. Frú Kennedy dvaldi ásamt manni sínum hér á landi sl. sumar og lætur mjög vel af dvöl inni, einkum telur hún mikils virði að hafa fengiö tækifæri til að dvelja á íslenzku heimili, en þar eð gistihús sóu dýr á Islandi, mælir hún með því, að ferða- menn gisti h.eldur annars staðar. Frú Kennedy lætur mjög vel af íslenzku þjóðinni, sem hún telur vel menntaða og gestrisna. Hún segir að íslendingar séu hvenær sem er, tilbúnir að bjóða útlend- ingum hina hefðbundnu „10 kaffidropa". Grein frúarinnar er prýdd mörgum myndum, m. a. af manni íleirbaði í Hveragerði. Þíttgmenn 50 lanáa i fundi i Bretianái. Þingmenn frá 50 |>jððtnca koma saman á ráðstefnu í Brét- landi 12.—19. sept. næstk. Elisa- bct drottning setur sanilvKfld- una í Westminster Hall. Harold Macmillan forsætis- ráðherra flytur ræffu á moi~ tökuhátíðinni. Fundú' ver:h haldnir í Church House í Wes't- minster, þar sem þing Bretiansls kom saman eftir að neðri mál- stofan hafði orðið fyrir mikíum skemmdum í loftárásum á styrjaldartímanum. Eitt meginmark funda sea: þessara er að auka kynni inl'Efii þingmanna ýmissa þjóða- -Jc I Austur-Berlín verða menn enn að standa í biðröðum til þess að geta fengið fisk, að sögn fréttaritarans Maur- ice Latey. Matvæli eru eun skömmtuð og verða senni- lega skömmtuð áfram. • Herréttur í Animan hefur dæmt mann í 15 ára fangelsi fyrir að útbreiða kommún- istaáróður. © Jarðhræringa liafa orðið á Formósu en ollu ekki veru- legu tjóni. Þess er getið í útlendum blöðum, að Pius 12. páfi, sem orðinn cr 81 árs, hafi í síðustu viku látið rífa úr sér tönn. Feröafélagið: 4 ferðlr um verzlunar- mannahelgina. Um verzlunarhelgina, fjTsá-n helgi í ágúsi, eínir FerðafSsg. Islands tíl fjögiu-ra 2'i ds«£- ferða. Ein verður í Hvítárnes, tít Kerlingafjalla og Hveravaiö, önnur í Þórsmörk og sú þriðjá E Landmannalaugar, og verðsic gist í sæluhúsum félagsins 5 hverjum stað. Loks er svp. Breiðafjarðarför. Berður ekið til Stykkishólms og á sunnudag farið út í Klakkeyjar, Hrappsey og Brokey, en á mánudag ekia E Kolgrafafjörð og Grundarfjörð Komið verður heim að kvoíé þess dags. Lagt verður af stal í allar ferðirnar kl. 2 á laugarft. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIiEHSitlí IIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIilllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHflliW Daglega fullþroskaðir! III sælgætis og ntatar! Bananar innihalda mikið af alhliða auðmeltanlegri fæðu, sem fullnægir fljótt orkuþörf líkamans og byggir upp mótstöðuafl gegn sjúkdómum. Bananar innihalda A, B, C, G-fjörefni, ávaxtasykor, steinefni og fjölda annarra nauðsynlegra næringarefna. Kaupið banana meðan verðið er lágt. — Kaupið fuliþroskaða banana frá Bananasölunni. MJÖLNISHOLTI 12 SIMi: I 98 ISi!iliiH!ilIHllU«Jilili!!Ii!Uil!lllIlHHIii}i!II!lllIIIH!!l!!llillli!]iliIl]liltIll!lH!lil!lllHH2H!iÍflMI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.