Vísir - 26.07.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 26.07.1957, Blaðsíða 6
VÍSIR Fösíudaginn 26. júlí 1957 Vélstjéra 09 matsvein vantar á reknetabát í Faxaflóa. Uppl. hjá Lofti Loftssyni, sími''12343. ^...... o«r/ íei’dir/% áS' ' ,* - - “1 ijiiiisjjl!! lifljí FERÐAFÉLAG ÍSLANDS: ferðir um verzlunarmannahelgina. Fjórar 2* l/> dags ferðir. 1. Hvílarnes, Kerlingar- fjöli og Hveravellir. i • * 2. I Þórsmörk. 3. í landmannalaugar. * Gist í sæluhúsum fé- lagsins á hverjum stað. 4. Greiðafjarðarför. Ekið til Stykkishólms. Á sunnu- dag farið út í Klakkseyjar, Hrappsey og Brokey. — Á mánudag ekið í Kolgrafar- fjörð og Grundarfjörð, heiin um kvöldið. Lagt af stað í allar ferð - irnar kl. 2 á laugardag 3. ágúst frá Austurvelli. Farmiðasala hefst á mánu- ! dag 29. júlí. Uppl. í skrifstofu félags- ins, Túngötu 5. Sími 19533, FARFUGLAR! ] Ferðamenn. j Á sunnudaginn verður j hjólreiðaferð að Tröllafossi. ! Þátttaka í ferðunum um i verzlunarmannahelgina til- ; kynnist sem fyrst. Skrif- I stofan er opin í kvöld að: í Lindargötu 59, kl. 8,30—10. r (823 I EROASKRIFSTOFA PÁI.S VRASONAR, UafnarstræU 8. Sími 17641. 10 daga ferð um Fjajla- baksleið: 27. júlí — 5. ágúst. Ekið, verðyr u mLandmanna- laugar, Kýlinga, Eldgjá, til ' Kirkjubcejarkiausturs og Núpsstaða, um Vík í Mýrdal i Þórsmörk. — IV2 dags ferð f i Landmannalaugar 27. og 28, júlí. (74p, Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14-320. Johan Rönning h.f. LJÓSBRÚN kventaska tapaðist í Þrastaskógi sl. sunnudag. Finnandi vinsaml. hringi í síma 34645. (822 TAPAZT hefur dökkblár drengjajakki á Laugavegin- um. Finnandi vinsaml. hringi í sima 16043,(825 FYRIR HELGI tapaðist keðjuJaust karlmaunsúr. — Finnandi vinsamlega skili j því í verzlun Slippfélagsins. Miðsumarsmót I. flokks í kvöld kl. 8: Fram — K.R. — stra á eftir: Valur — Þróttur. Mótanefndin. VÍKINGAR. Knattsp.yimunicim. Meistara- og II. fl. æfing í kvöld kl. 9. — Þjálfarinn. K.R. — Knattspyrnumenii. II. flokkur æfing í kvöld kl. 7. — Þjálfarinn. Í-R. — ILuidkuattleiksdeild. Æfing í kvöld kl. 8,30 í K.R.-húsinu. — Stjórnin, Handknattleiks- meistarainót íslands. Meistarafl. kvenna úti verður háð á Sauðárkróki 9., 10, og 11. ágÚ?L Þátttökútil- kynningar ásamt kr. 35;00 þátttökugjaldí sepdist Guð- jóni Ingimundarsyni, Sauð- árkróki fyrir 3. ágúst. Ilandknaftleihs- samband L-laníls. FRAJVL Knattspjrnumenn! Æfing verður á Framvell- inum í kvöld kl. 8—9 fyrir 11. fl. og 9—10,30 fyrir meistörafl.' 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast. — Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 23660. (833 ÓSKUM eftir 1—2ja her- J bergja íbúð. Tvennt fullorðið. Vinnum bæði úti. — Uppl. í ' sima 3-3078. (889 SUMARBÚSTAÐUR ósk- ast til leigú í lítinn tíma, helzt í strætisvagnaleið. Sínu 16830. (792 HÚSNÆÐI. Reglusamur, eldri maður óskar eftir her- bergi með eldunarplássi sem næst miðbænum. Má vera í góðum kjallara. Uppl. í síma 33711 næstu daga. (795 HERBERGI óskast innan Snorrabrautar (eða í eða við miðbæinn) sem nota á sem skrifstoíuherbergi. Vinsaml. hringið í síma 13400. (798 IJARNLAUS, ungversk hjón óska eftir 1—2ja her- bergja íbúff. Uppl. í síma 14658,(799 IÆIGUTILBOÐ óskast í fimm herbergja íbúð í vest- urbænum á hitaveitusvæð- inu. Sendist Vísi fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „722í‘. — ______________________(80_1 BARNLAUS hjón óska eftir lítilli íbúð sem næst miðbænum. — Uppl. í síma; 11603 milli 9 og 5. (803 J ÍBÚÐ óskast,. 1—-3 her- j bergi, eldhús eða eldunar- i pláss. Uppl. í síma 34008 kl. 5—7 föst'udag, laugard. (8Q4 TIL LEIG.U í miðbænuni herbergi með húsgögnum fyrir prúðan og reglusaman mann. Uppl. í síma 11670. _______________________ (8Q5 FÆÐi SELJUM fast fæffd og láus-. ar máltíðir. Tökum veizlur, fundi og aðra mannfagnaði. Aðalstræti 12. *— Sími 19240. (788 SANNAR SÖGUR eftir Verus. - Richard Byrd. 4) I öðnini leiðangri sínuni til Suðui-skantslámlsioN í, mai /.niún- uði 1934 gjerði Byni d.inrfa til- í'atm, sem hann náði sér aldrei fuliltomlega eftir. líkamlcga. Hann liafðist cinn við í litliim kola, sciu g'rafinn var í snjó, í 200 kni. f jai la'gð frá aðalstoðv- unum í Litlu-Ameríku til þess að rarmsaka vuðurfar á skaul- iuu, — — Meðan liann Jiaí'ðist við í kofanum í eitruðu reykjar- lofti frá biluðum ofnl sinum,, neitaði. iian« að liætta lifi félaga sinna mcð því að kvcðja til til li.jálpar. Að lokum náði bjÖrgun- arflolckur til.hans, liiim 11. ágúst 1934. Meðan liarin dvaldist þarna í einverunni fckk hann imiblást- iir. um að vinna fyrir friðlnn — hugsjón, sem ekki Itefiur yfir- gefið hann síðan.--------------Sem yf- irstjórnandi rannsókna sjóliðsins á siiðiirskaiitinu, er liófiist 1954 og munu standa til 1959, setti Byrd á fót flugstöð, sem opin verður árið um kring, á suðiu'- skautslandinu og lagði grund- ^ völlinn að hagnýtingu giftilegra ( námauuðæfa. Ný landssvæði ^ voru kortliigð og rannsökuð, og. | mikllsverðra upplý.singa nm veðurfar aflað. HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 19561. (392 KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan h,f., Ánanausti. Sími 2440C. (642 HREIN.GERNING.YR. — vanir menn og vandvirkir. — Sínvi 14727. (S94 HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vlnna. Sími 22557. Óskar._______________(210 MÁLA glugga og þök. — Simi 11118, cg- 22.557. (289 HÚSEIGENDUR. Önn- umst hverskonar húsavið- gerðir, járnklæðum, bikum, snjókremum. Gerum við og lagfærum lóðir. Innan og utanbæjar. Símar 10646, 34214 (áður 82761). (493 HÚSEIGENÐUR, athugið! Gerum við húsþök, málum hreinsum og berum í rennur, kíttum glugga og fleira. — Simi 18799.__________(726 HÚSEIGENDUR. athngið: Mála, bika, snjókrema og annast margvíslegar viðgerð- ir á húsum. Sími 14179 til 6 á kvöldin,__________(598 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 82035, (000 HÚSATEIKMNGAE. Þorlcifur Eyjólfsson arki- tekt, Nesvegi 34. Sími 14620, — (540 VANTAR yður málara? — Hringið í síma 34183, milli kl. 7 og 8,__________(884 HÚSEIGKNDl K Önnumst alla utan- og .innanhúsmáln- ingu. Hringið í síma 15114. _________________ (151.14 verzlunarstúlka óskar eftir vinnu frá kl. 7 á kvöldin. — Tilboð, merkt: „Verzlunarstúlkn — 128“ sendist afgr. blaðsins fyrir mánaðamót. (818 VANTAR bilstjó1-a nú þegar á sendiferðabíl á stöð. Uppl. að Rauffalæk 40 í kvöld eftir kl. 7. (829 STÚLKA óskast í eldhús um mið.jan daginn. Bi-vtinn, Hafnarslræti 17. Sími 16234. ___________________(812 HÚSEIGENDUR. Tökum að okkui' að skaía og lakka teak- og eikarhurðir. Uppl. í sima 10547 og 18428. (797 J HÚSGÖGN: Svefnsófar. dívanar og stofuskápar. — Ásbrún. Simi 19108. Grettis- götu 54. (192 SVEFNSÓFAK á gjaf- verði. Dívanar kr. 250.00. Notið tækifærið,. Grcttisgötu 69 — aðeins í dag. (814 DODGE og Plymouth '42 hurðir, húnn, þrýstilok, gír- kassi, drifskaft og margt fleira til sölu. Sími 16047, eftir kl, 4 daglega. (807 NOTAÐUR barnavagii óskast. Uppl. í síma 13742. (308 KAUPUM FLÖSKUR. — Sækjum. Flöskumiðstöðin, Skújagötu 82. — Sími 34418. (000 GOTT píanó til sölu slrax. Uppl. Nýlendugötu 15 A. — Síirii 16020. (781 BARNAKERRUR, mjkið úrval. Barnarúm, rúmd.vmu', lcenupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergstaðastræti 19. Sími 12631.(181 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- inannafatnað o. m. fl. Spl.u- ská.linn, Klapparstig 11. Sími 12926, —____________(OQQ SVAMPHÚSÖGN, svefnsófar, divanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an. Bergþórugötu 11. Sími 18830, — (658 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettlsgötu 30. (000 DEKK, nokkur stk.. 650X 16. til sölu, Sími 18476, (819 VILJUM kaupa peninga- kassa í verzlun. Uppl. í síma 19242 kl, 7—8 í kvöld. (826 ÁNAMAÐKAR til söju. — Framnesveg' 68, syðsta hús- i'ff. Sírni 1-0396,(827 VEIÐIMENN. Nýtíndur áníimaðltur til splu. Laugg- yegi 93, kjallara. (828 VEIÐIMENN. Stórir. góð- ir ánamaðkar til sölu á Laufásvegi 5. Sími 13017. ____________________(816 B.T.II. strauvcl til sölu. — Uppl. í síma 32025. (817 KAUPUM heimabakaðar kökur, Brytinn, Hafnarstræti 17. Sími 16234.(830 LAXVEIÐIMENN. Vand- aðar vöðlubuxur með gaöda- skóm til sölu. Uppl. í síma 14001. (831 FILMUR 6X9, verð kr. 10,00. Rammagerðin, Hafn_ arstrætj 17. (832 VIL KAUPA vel með far- inn svefnsófa. Uppl. í síma 18087,J39 HEIMABAKADAR kökur. Smáar og stórar. Birkimel 6 A. Símj 17161,(790 WILTON. gólfleppi til si.it;. Stærð 3,20X3,60 cm. Upp). í síma 32530. (793 SEGULBANDSTÆKI ósk- ast; skuggamyndavél til sölu. Simi 10089._________(794 LAXAMAÐIvUR til siilu. Túngötu 22. Sími 1-1817. — ____________________(796 SILVER GROSS barna- vagn til sölu, og kápa, stórt númer. Laugarnesvegi 44. — Sími 32233. (802 IIJÓN'ARÚM með „spring- madressum“ og stópouffum gafli til sölu. Sími 23885. — (806

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.