Vísir - 26.07.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 26.07.1957, Blaðsíða 2
VISIR wv Pöstudagirm 26. júlí 1957 Útvarpið í kvöld: 20.30 Um víða veröld. Ævar Kvaran leikari flytur þáttiiln. 20.35 Tónleikar (pl.). 21.20 Upplestur: Ragnar Jó- hanrtesson skólastjóri les kvæði eítir Guðrn. Böðvarsson skáld á Kirkjubóli. 21.35 íslenzk tón- 3ist: Lög'eftir Árna Björnsson (pl.). 22.00 Fréttir og veðúr- fregnir. 22.10 Kvöldsagan: „ívar hlujáfn“ eftir Walter Scott; XII. (Þorsteinn Hannes- son les). 22.30 Harmonikulög (plötur) til kl. 23.00. Sextug er í dag Ásta Levi BjörnsdÖttir, eiginköna' Þorsteins Finnbjarn- íirsonar. gullsmiðs. — Þau hjón- in eru hú bú'sett í Hnífsdal. Hvar eru flugvélarnar? Edda var væntánleg kl. 8,15 frá New Ybrk; flugvélin átti að halda áfram til Stavanger og Oslo kl. 9,45. — Saga er vænt- anleg kl. 19 frá Hamborg og Gautaborg; flugvélin heldur á- íram til New York kl. 20.30. Veðrið í rnorgun: Revkjavík SA 2. 12. : Loft- þrýstingur kl. 9 1006 millibar- ar. Minnstur hiti í nótt 10 st. "Úrkoma éngin. Sólskin í gær xnældist ekki í Reykjavík. Mest- u hiti í Rvík í gær 16 st. og xnestur á landinu á Síðumúla 18 stig. — Stykkishólmur logn, 13. Galtarviti A 4, 11. Blöndu- és Iogn, 12. Sauðárkrókur logn, 12. Akureyri A 1, 14. Grímsey ASA 5, 6. Grímsstaðir á FjÖll-1 um -KTA 2, 8. Rauíarhöfn SA 2, 8. Ðalatangi ANA 2, 6. Horn í Hornafirði 'ANA 5, 8. Stórhöfði í- Vestmannaej-jum ASA 6, 9. iÞingvellir breytileg átt, 1, 12. Keflavikurflugvéllur ASA 4, 12. — Veðurlýsing: Lægð yfir Norður-Skotlandi á hreyfingu ANA. Hæð yfir Grænlandi. Veðurhorfur: Austan gola. Skýjað. R * E T T I R Hiti í erl. borgum kl. 6 í morgun: London 16, i Stokkhólmur 20. Paris 16. Ungur maður óskar eftir að gerast nemandi í rak- araiðn. — Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir fnán- aðarmót rnerkt: „126“. SímablaðíS, XLII. árg., 2. tbl. 1957 er ný- komið út. Þar ritar Sigurður. Ingimundarson, formáður B. S. I R. B., um helztu viðfangsefni stjórnar samtakanna; þá er 1 grein eftir Ingu Jóhannesd. um 1 „Kjör talsimakvenna“, einnig ! jminningar- og kveðjuorð um frú Karólínu HTíðdal og Gunnar K. Bachmann. Lóks éru í blað- inu fréttir o. fl. Ritstjóri er A. G. Þormar. Hallghímur Lúðvdksson j 'lögg.skj díaþýðahdi í énsku i og þýzku. — Sími 10164. KROSSGÁTA NR. 3296: Brauð og kökur Viljum kaupa heima- bakáðar kökur. IIIlYTfiÁK Haínarstræti 17, sími 16234 Stúlka óskast í eldhús Um miðjan daginn. It&ÍYTIW Hafnarstræti 17, sími 16234 Skvringar: Lárétt: 1 blíður, 6 Evrópu- menn, 8 árhluti, ‘ 9 átt, 10 úr heyi, 12 keyrðu, 13 ryk, 14 drykkur, 15 svifta húðinni af, 16 snjóar. Lóðrétt: 1 hitinn, 2 dýr, 3 ílát, 4 ósamstæðir, 5 rót, 7 hestur, 11 vopn, 12 ógæfa, 14 ...bogi, 15 frumefni. Lausn á krossgáíu nr. 3295: Lárétt: 1 keflin, 6 aumur, 8 XX, 9 ræ, 10 sói, 12 öls, 13 sl, 14 NN, lð^Góu, 16 seggur. Lóðrétt: 1 krossa, 2 Faxi, 3 Lux, 4 im, 5 nurl, 7 ræstir, 11 ól, 12 önug, 14 nóg, 15 ge. Skrifstofustúlka óskast strax. Framtíðaratvinna. Upplýsingar í síma 10320. BEZT AÐ AUGLVSA í VlSI n MRFAIflAÐlíR karlmanna drengja ji íyrirliggjandL H H'i L.H. Mer Föstudagur, 26. júlí — 207. dagur ársins. ALMEIHIISGS ♦ ♦ kl. Ardegisháflæður 5.31. % LJásatfm! blfreiða og annarra ökutækja fl lögsagnarumdæmi Reykja- Srlkur verður kl. 23.25—3.45. Næturvörðjir er í Iðunnarapóteki. — Sími 17911. — Þá eru Apóíek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk iþess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til fcl. 8 daglega, nema á laugar- -idögum, þá til klukkan 4. Það er aema d. 9— kl. 13- á laugardögum, þá frá -16 og á sunnudögum frá -16. — Súni 34006. SlysavarðsíoTH Reykjavílcur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030. Lögregluvarðstofan hefir síma 11166. SlökkvistÖðin hefir síma 11100. LandsbókasafniS er opið alla virka -daga frá jeinnig opið klukkan 1—4 á i kl. 10—12, 13—19 óg 20—22, ■unnudögum. — Garðs apó- lhema • laugárdaga, þá f rá kl. «ek er opxð ðaglega frá kl. fl-20.110—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er lokað til 6. ágúst. Tæknibókasafn I.M.S.I, f Iðnskðlanum er opið fré kl. 1—6 e. h. alla rirka daga nexna laugardaga. ÞjóðminJasafDÍð er opið á þriðjudögum, fimrotu- dögum og laugardögum kl. 1— 3 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 3.30. K. F. U. RL r6iblíulestur: Post. 16, 26—40 Trú og gléði. í TIL HELGARINNAR: Nýr lax, nauta'kjöt, svína- kótelettur, dilkakjöt. Mikið úr\ral af nýju grænmeti. M Kjötbúð Vesíurbæjar Bræðraborgaistíg 43. Sími 1-4679. I sunnudagsmatmn: Nýr lax, hangikiöt með alfs- konar grænmeti. — Sendum heim. Kjöibti ð Aitstiirbæfai* Réttarholtsveg. Sími 3-3682. Nautagullach, nautabuff. Svínakóteíettur. Hangi- kjöt. — Gulrófur, hvítkáí, blómkál. — Appelsínur, bananar, grape. SIijólahjöthú ðin Nesveg 33. Sími 1-9653. í hclgarmatinn: Bilkakjöt, léttsaltað og reykt. nýtt og reykt folaldakjöt, nautakjöt í buff og gufkch. Ræjarliúðiti Sörlaskjól 9. Sínn 1 -5198. Nautakjöt í buff, gullach, filet steikur, einnig úrvals hangikjöt. Kfötverzluiiiii Rwrfell Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 82750. Glæný lúða, Iax og heilagfiski. I laugardagsmatinn: Nýr Iax, hvalkjöt, rauð- magi, reyktur fiskur. Saltfiskur, gellur kinnar. fýLihhötfin . og úísölur hennar. . Sími 11240. Nýtt, saitað og reykt diSkakjöt. — Hvítkáí, gulrætur, agúrkur, tómatar, gulrófur. ^J\aiip/étay ^Kópavoyí Álíhólsveg 32. Sínn 19-645. Svínakjöt, nautakjöt, kindakjöí, hangikjöt, biómkál, hvritkál, gul- rætur, gulrófur. Húsmæðuf ath.: Raharbari seldur næstu daga 10 kg. á 25,00. tJerzíimiti (féaldur Franmesveg' 29. SímLnn er 1-4454. Reyktur folaídakjöt, Iéttsaltað trippakjöt UíJÁúiiJ Grettisgötu 50 B. Sími í-4467. eammewesitmí M al f iutn íngsskrifstof a MAGNÚS THORLACIUS Iræstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. Sími 11875. J(a aupi ffull ocf áufur AÐ/iL- UILA^iLAN er í Áðalstræti 16. Síbb 1-91-81

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.