Vísir - 26.07.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 26.07.1957, Blaðsíða 4
4 VÍSIR Föstudaginn 26. júlí 1957 WXSZS& D A G B L A Ð Tl*lr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíðui. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Rititjómarskrifslofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstoíur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími 11660 (fimm línurj. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Boðið upp á ðftirlit. Upp á síðkastið hefir verið heldur hljótt um störf undir- nefndar afvopnunarnefndar- inna, sem setið hefir á fund- um í London vikum saman, eftir að fram komu nokkrar tillögur, sem gáfu mönnum vonir um, að eitthvað ætlaði að þokast í áttina. Er það enn sem fyrr eftirlitið með framkvæmd þeirra tillagna, er samþykktar kunna að verða, sem stendur í aðildar- þjóðunum, og ætti þeim þó að vera áhugamál að færa sönnur á einlægni sína í þessum efnum. Um miðja vikuna barst til- kynning frá brezku stjórn- inni, og hefir henni að sjálf- sögðu verið vel tekið í blöð- um — að minnsta kosti með- al lýðræðisþjóðanna. Til- kynnt var af hálfu Breta- stjórnar, að hún væri fús til að leyfa eftirlit úr lofti yfir öllum Bretlandseyjum, ef aðrar þjóðir vildu gera slíkt hið sama. Er nú eftir að sjá, hvernig aðrar þjóðir taka undir þetta, því að markinu er —; því miður — engan veginn náð, þótt ein ríkis- stjórn hafi tekið þannig af skarið. Það var Eisenhower Banda- ríkjaforseti, sem fyrst kom fram með uppástungu um eftirlit úr lofti fyrir tveim árum, þegar efnt var til ráðstefnu æðstu manna stórveldanna í Geneve í Sviss. Hann bauð upp á eftir- lit úr lofti yfir landi Banda- ríkjanna til að sýna einlægni sína og stjórnar sinnar. Fulltrúar Sovétríkjanna voru ekki reiðubúnir til að sam- þykkja þessa tillögu án um- hugsunar, og í tvö ár hefir hún verið til umræðu við og við, en án þess að hún væri formlega samþykkt, svo að hægt væri að hefjast handa um að hrinda henni í fram- kvæmd. Ýmis tiibrigiði. Siðustu vikur og mánuði hafa þó komið fram ýmis tilbrigði á hinni upprunalegu tillögu Eisenhowers um eftirlit úr lofti.. Sovétstjórnin hefir lát- ið fulltrúa sinn á fundunum í London, Zorin, stinga upp á því, að landssvæði af ákvcð- inni breidd verði undir eftir- liti úr lofti, svo að íylgzt verði með þeim hernaðar- undirbúningi, sem þar fer fram. Einnig hefir komið fram tillaga um, að öll lönd fyrir norðan vissan breidd- arbaug verði háð eftirliti úr lofti. Þannig standa sakir nú, nokkr- um vikum eftir að tillögurn- ar um þessi eftirlitssvæði komu fram, að ekkert sam- komulag hefir . orðið um þær, og þó.er það enn verra, að þjóðirnar erU á algerlega öndverðum meiði um önnur atriði, sem eru ekki síður mikilvæg', en það er varð- andi kjarnorkuvopn, bann við þeim og framleiðslu þeirra, og loks eftirlit með þvi, að staðið verði við samninga i þessu efni. Eftirlit er undirstaða þess, að þjóðirnar geti trcyst hver annari og' að tillögurnar verði meira virði en pappír- inn, sem þær eru letraðar á. Hið eina, sem gildir. Eftirlit, svo öruggt eftirlit, 'að ekki verður hægt að fara í kringum það, er eína leiðin til að tryggja afvopnun og þar áf leiðandi frið. Af því leiðir einnig, að þær þjóðir, sem óska einlæglega eftir friði, hika ekki við að heim- - ila eftirlit hjá sér gegn 'Samskonar athugunum ann- ars staðar, því að þær hafa ekkert að fela. Þetta er elrj- raunin, sem stórveldin verða að ganga gegnum, þegar ein- lægni þeirra í afvopnunar- málilnum er vegin og metin. Bandaríkin riðu á vaðið mcð að bjóða eftirlit úr loíti, en til- vJ boði þeirrá vay:. okki tekið. því að forsvarsmenn Sovét- ríkjanna voru ekki við slíku tilboði búnir. Síðan hafa þeir gert svipaða tillögu, en þó mjög útþynnta, þar sem að eins á að vera um könnun að ræða á takfnörkuðu svæðd, og eftirlit með kjarnorku- vopnum virðist ekki koma til greina. . Þar með er að sjálfsögðu brott fallinn mik- íivaegur grundvöllur fyrir samkomulagi um þessi mál, sem varðar hvert manns- barn, ekki einungis þá, sem byggja lönd stórveldanna heldur yfirleitt alia, hvar sem þeir búa á -jöiðinni. Af- • vopnunar- og friðarvilji n ist : Einar Guðimindsson. sliM'kaiipaiaðar. Einar Guðmundsson lézt síðastl. sunnudag, 21. júlí, rúm- lega sextugur að aldri, eftir stutta en stranga sjúkdómslegu, og er jarðsunginn í dag. Með honum er fallinn í valinn einn allra mesti heiðursmaður verzl- unarstéttar þessa bæjar. — Get ég þar vel um dæmt, sakir langra og góðra kynna við Ein- ar heitin. — Einar var ættaður af Héraði eystra. En það er ekki ætlun mín að rekja hér ættir hans eða skrá ævi hans; það verður gjört ýtarlega af þeim, sem um þá hluti eru kunnugri en ég, en hitt þarf enginn að ganga í grafgötur um, að þessi góðd og g'læsilegi maður átti merka for- feður að baki sér, og hafði hlot- ið bezta uppeldi. — Svo var hann vel gefinn til líkama og ^ sálar, að menn hlutu við fyrstu rssður þessu sem öðru hann fara of snemma. Menn, sem hafa betrandi áhrif á um- hverfi sitt, þurfa að hafa lengri viðdvöl í mannheimi, en góður sýn að taka eftir honum og dást að prúðmannlegri fram- komu hans og háttvísi. ' JU f Einar fluttist til Reykjavíkur fyrir rúmum 30 árum og kynnt- ist ég honum þá. Hann varð Það er hlutverk okkar, sem eftir stöndum, að hneigja höfuð vor í lotningu og þakklæti fyrir lífi þessa góða manns, sem nú hefur gengið veg allrar verald- ar. Áður en ég legg pennann frá brátt vinur bræðra minna, sem. mer> v°tta ég öllum ástvinum voru á líkum aldri og hann og! bans, en fyrst og fremst konu ekki leið á löngu að sú vinátta. bans og böinum, innilegustu Guð að hugga næði einnig til mín. — Á þeim samúð og bið vináttuböndum hefur aldrei Þau °& blessa. slaknað.' — Það er mál viturra Oscar Clausen. manna, að vinátta góðra manna sé sá varasjóður hvers manns, sem honum verði drýgsta eign- in í lífinu. — Þetta hefur mér reynst svo. — Vinátta Einars Guðmundssonar hefur alltaf verið mér góð eign, þó að ég Eins og frá hefur verið skýrt hafi aldrei talið hana fram fy"r opinberlega. bar sáttanefndin í en nú. Einar var einstakleg&( farmannadeilunni fram þá til- hugþekkur í allri umgengni og iögu við deiluaðila á fundi s.l. hugahlýr. svo að kringum hánn þriejudag? að deilunni yrði ráð- Útgerðarfélögin og gerðardémur. var alltaf heiðríkja og einhver þægilegur ylur, sem lyfti huga manns upp úr hversdagslegu þrefi og þrási. Það var hvíld í því að hitta hann og eiga við hann samræður á morgnana, en þess hefi ég notið svo að segja á hverjum morgni um tvo ára- tugi, og því sakna ég nú vinar í stað. — Ég veit að margir vinir Einars taka undir þetta. Einar Guðmundsson var dug- legur kaupsýslumaður, sem rækti skyldur við lífið. Hann var áreiðanlegur í viðskiptum og hreinskiftinn svo að af bar. Hann sveik engan mann, svo að um hann má segja sama og Matthías sagði forðum í eftir- mælum eftir gamla verzlunar- stjórann í Stykkishólmi: ,.Svikalaus og' sálarhreinn. ið til lykta með gerðardómi, sem þó ýrði um niðurstöðu sina bundinn innan tiltekinna marka. Skyld gerðardómur eigi ganga skemmra í niðurstöðu sinni en sáttatillaga sú, sem að- ilar felldu með atkvæðagreiðslu 11. og 12. þ. m., að viðbættri hækkun á kaupi, ca. 2—5%:, sem sáttanefndin lagði til á fundum með deiluaðilum 15. og 17. þ. m., og hinsvegar skjddi dómurinn eigi ganga lengra en fyrrnefndar tvær tillögur gerðu ráð fyrir, að viðbættum kröfum í 17 liðum, sem far- mennirnir höfðu sett fram t:l viðbótar umræddum tveim tillögum, eftir að sáttanefndin hafð'i lagt þær fram. Á fundi s.l. mi&vikudag sam- þykktu farmenn einóma, að því er skvrt hefur verið frá opin- gekkstu fram að bana beinn“. berlega, að hafna tillögu sátta- nefndainnar um gérðardóm á Heimilisfaðir var Einar ein- stakur og sívakandi yfir vel- ferð barna sinna og annarra heimilismanna, enda hvíldi friður oð samhugur yfir heim- ilisarni hans, og hinnar góðu eiginkonu hans, frú Jóhönnu Hallgrímsdóttur. -!. . I Ég sé eftir. ýini mínúrn Ein- ari Guðmundssyni, og mér þótti .. tM i kommúnista er því h’árla lít- ill, þegar til átakanna kem- ur, þótt þeir sé jafnan miklir. ■t .■*** framangreindum grundvelli. Útgerðarfélögin hafa hins- vegar samþykkt, að gerðardóm- ur ráði deilunni til lykta með framangreindum hætti. Þó er samþykkt tillögunnar af hálfu útgerðarfélaganna bundin því skilyrði, að úrskurður gerðar- dóms verði ekki bindandi fyrir þau, fyrr en 'þeim hefur verið tryggð rekstursaðstaða eftir þeim leiðum og að því marki. sem þau telja viðunandi. Eins og afstaöa útgerðarfélag anna til sáttatillögunnar-, .sem BS.I. FIRÐAf BITTIR Suðurnes. — Vegna : mikillar eftirspurn- j ar verður farin j aukaferð um Suður- j nés laugard. kl. i 13.30. Fararstjóri Gísli Guðmundsson.. Skemmtiferð um sögustaði Njálu, sunnud. kl. 8,30. Fararstjóri Olafur Hansson. Skemmtiferð að Gullfossi, Geysi, Skálholti og Þing- völlum, sunnud. kl. 9. Fararstjóri Karl Guðmundsson. Skemmtiferð um Borgarfjörð sunnud. j kl. 9. Ekið um Hval- j f.jörð að Bifröst, Kal- j manstungu, Barna- j fossi um Uxahryggi : og Þingvelli. Farar- : stj. Sig. Þorsteinss. SJON ER SÖGU RÍKARI Uppreimaðir §(ri^a§k»r (boltaskór) Margar gerðir. Allar stærðir i munninurn. ‘L' :;L •»'til atkvæðagreiðslu kom, - bar með sér, töldu þau sér ókieift að taka á sig þau auknu úf- gjöld, sem tillagan gerði ráð fyrir, þar sem reksturinn berð- ist í bökkum. Þaðan af síður telja útgeðarfélögin sér fært að bera þá útgjaldaaukningu, sem , fólst í viðbótartillögum sátta- nefndarinnar og 17 kröfuliðum farmannanna. Þar sem far- mannadeilan hefur hinsvegar skapað mikil vandræði , þjóðfé laginu og valdið gífurlegu tjóni, töldu útgerðarfélögin rétt að samþykkja tillögu sáttanefnd- arinnar um gerðárdóm, þó með framangreindum fyrirvara. Frá Vinnuveitendasám- bandi íslands og' Vinnu- málasambandi samvinnu- félagánna.' " f t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.