Vísir - 26.07.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 26.07.1957, Blaðsíða 7
Eí svo var sáust þess eilgin merki í svip hennar. Kún lék áfram •Mutverkið sem aðstoðarstúlka hans, sem til bráðabirgða bjó á heimili hans. Þe'tta var hyggilegt af henni, fannst honum, er hann hugsaöi um það, þvi að eitt ógætiiegt orð gat haft þær afleiðingar, að Jane kæmist að öllu. í náiægð þemunnar varð Jíka að tala---— þeirra beggja vegna. Þegar þau hálfri klukkustundu síðar sátu í bifreið hans sagöi hún i sama tón og forðum: „Loksins ein/‘ Hann brosti og hrósaði henni fyrir hve vel hún lék hlirtverk sítt. Hann sá, að lofsyrði hans glöddu hana. „Allan hefur kona þín sagt nokkuð um mig?“ Hún spurði varfærnislega? „Henni geðjast vel að þér og er viss.um, að ykkur muni koma vel saman. Þið verðið sjálfsagt einar eitthvað í dag.“ .,Eg er ekkert smeyk. um, að mér heppnist ekki.að leika þetta hlutverk," sagði hún og snai-t léttilega við handlegg hans. „Eg vero i rannsóknarstofunni eins lengi og.ég get, og svo fer ég heim í leigubíl, eins og við töluðum um.“ Það var auðvitað mikilvægt, að hún væri eihs lítið á ferli og unt væri til þess að Harriman og snápar hans kæmust ekki á slóð hennar. Þau óku áfram þögul um stund, en allt, i einu spurði Stella: „Eg hefi auovitað engan rétt til að spyrja,.AUan, en er allt sem vera á í hjónabandi ykkar?“ Hann leit sem snöggvast á hana undrandi. Hvað.átti hún nú við með þessu? Hann var hamingjusamur i hjónabandinu — í alla staði ánægður. Jane var eiginkona alveg eítir hans höfði. „Við hvað áttu?“ spurði hann stuttur í spuna. „Mér .fannst þið ekki koma alveg eðlilega fram i gær, en það var kannske af því.að ég var þarna. Það er víst ekki néma eðli- 3egt. En þið sofið ekki í saina herbergið?.“ „Það hefu.r'sinar eðlilegu ástæður. Eg .get átt von á því, að hringt sé til mín á hvaða tíma nætur sem er, og það er engin ástæða til að Jane vakpi i hvert skipti, sem ég er vakinn, og kannske verð ég að fara út. Þar áð auki er hún ekki heilsu- liraust, og sefur þess vegna fram úr á morgnana.“ Nú nálguðust þau sjúkrahúsið. Stella hafði iátið niður falla 'allt tal um hjúskaparlíf Allans, en það sem þeim hafði milli farið um það í bílnum hafði vakið hann til umhugsunar. Var fram- koma þeirra, hans og Jane eðlileg, — var hún ekki líkari fram- komu læknis við sjúkling og sjúklings við Iækni, að sumu leyti? Vafalaust stafaði þetta af því, að Jane var ekki heílsuhraust. Og var ekki sitt af hverju, sem hafði þau áhrif, að eitthvað vantaði, þrátt fyrir allt, í hjónabandi hans og Jane, sem hafði verið í hjónabandi hans og Stellu. Hann var orðinn því svo van- ur að sýna Jane umhyggju og alúð, að honusn hafði gleymst, að sá, sem elskar og lætur mikið i té, á líka rétt til, að mótaðilinn fórni miklu. Og spurningin var, þegar alit köm tiJ alls, var það svo mikið, sem Jane fórnaði? Og hafði hann ekki verið smeykur við að láta tilfinningar sínar í ljós i eins rikum mæli og hann hafði gert, er hann var kvæntur Stellu, af því aö hún hafði sært hann og valclið honum vonbrigðum, með því að yfirgefa hann? Þegar hánn nú ók inn í sjúkrahúsgárðsnn, og tíyrávörðurinn Mnkaði kolli til hans,' var hasm kominn að niðurstöðu um það, VISIR aö hann bjó yfir ástríðum qg þrám, ■ sem hann hafði haldið í skefjum, meðan allt snerist um það hjá hontim, að' koma sér upp framtiðarheimili. Þáð hlaut að liggja svona i ; þessu, en hann gat ekki gert sér grein fyrir hvernig á þvi-stóð; að þegar hann hugsaði um'þetta var það Eva Edmon, sem var í huga hans, en ekki Stella. JLo {(•v*ö«|.tk.o«N*n»n*l « 3€ —- Nú höfum við verið trúí- lofuð í niu ár, Kristján, er ekki ' kominn tími til að við förum. að gifta okkur? — Jú, vissulega, en hver konur úi". eftir miklar Það sem eftir var dagsins, var hann önnum kafinn við læknis- störfin. Það komu margir sjúklingar í deildina, sem komu til fyrstu skoðunar, og hann varð að gleypa í sig hádegismatinn, til þess að koma í sjúkrastoíu sína í tæka tíð — og biðstofari íiill. Aldrei hafði honum bragöast betri tedrykkur en sá, sem Eva Edmond .færði honurn inn í skrifstofu hans, þegar seinasti hc!<:iui eiginlega að vilji eiga’ ‘okkur7 sjúklingurinn var farinn. Hún dokaði við, bjóst víst við að hann mundi bjóðast til að aka henni, eins og hann var vanur, eftir * erfiðan dag, er þau höíðu drukkið te saman. Tvær fullorðnar „Aí hverju komið þér ekki hingað inn með bollann yðar?“| í ’spurði hann, og veitti því athygli, að hún var rjóðari í kinnum v®nsaveltui ákveðið að skreppa ' en vanalega. | nu upp 1 fluSvél °S fara í stutt Hún fór fram og sótti sér bolla og settist við skrifborð hans. hlln*»öug- pegar hin fyrri gekk. „Þér hafið staðið yður vel í dag, eins og fyrri daginn. Annai-s var margt í dag, sem var athyglisvert. Viljið þér leggja spjöldin í spjaldskrárkassann á eftir.“ Vitanlega þurfti hann ekki að gefa henni neinar fyrii-skipanir í þessu efni. Hún var vön að gera þetta, án sérstakra fyrirskip- ana, eins og svo mai-gt annað. En á þessu augnabliki datt honum ekkert annað í hug. Hún krosslagði fæturna, svo að vel lagaðir fótleggirnir komu í ljós, en hún var í Ijómandi fallegum, gegnsæjum nylon- sokkum. Svo roðnaði hún lítið eitt, og huldi hnén með kyrtlin- um, og hafði Allan gaman af. „Eg var í samkvæmi nýlega,“ sagði hún, „það voru margir j læknar viðstaddir og hjúkrunarkonur. Eg man ekki einu sinni hvaö þeir heita en einhvern veginn bar nafn yðar á góma, Witt læknir. „Nafn mitt, ég hélt að ég væri ekki svo þekktur,-að menn mundu fara að ræða um mig. Eva horfði á haixn, eins og hún hefði eitthvað sérstakt i huga. „Það var læknir þarna, sem hafði á sér gamla myntí, sem var tekin fyrir utan sjúkrahús, er þér voi-uð orðinn kandidat. Það var læknir sem heitir Schenck á myndinni, en hann þekkti ég, því að ég hefi farið til hans? (Hún þúttist koma þessu mjög kænlega fyrir, ef Schenck og Allan skyldu hittast af tilviljun, og hinn fyrrnefndi segja Allan frá heimsókn lxennar). Hún hafði undii-búið alla þessa sögu, enda legið andvaka talsverðan hluta |sem ! kvikmyndaljiús og sá nætur. Hún var staráðin í, að Allan skyldi fá vitneskju um það, |Þar þrívíddar-kvikmynd í fyrstaí að lxún vissi, að fyrri kona lxans væri á lífi, en þao átti ekki að skipti. Skömmu eftir að myndin koma yfir hann sem reiðarslag, heldui' átti það að renna upp byrjaði, fannst honum sessu-* fyrir honum smátt og srnátt. Og aö þessu-mai-ki var hún nú að lika sig. um boi’ð í flugvélina, spurði hún með efa í röddinni: — Segið mér, maður minn, þér flytjið okkur heilu og- höldnu'niður aftur er það ekki? — Jú, mikil ósöp, fi-am aði þessu hef ég' ekki skilið neinn, eftir uppi. ★ — Hvex-s vegna gengur hanni alltaf um og hx-istir höfuðið? — Jú, veiztu það ekki, mað- ur, — hann vinnur hjá Hús- næðismálastjórninni og finnst hann alltáf vex-a í vinnunni. ■¥- — Ef ég gæti skrifað ævi- sögu mína, mundi ég verða rík- ur maður. -— Já, ái-eiðanlega. Glæpa- sögur eru alltaf i miklu uppá-, haldi. i ★ Og hér er ein saga •t]m mann, Sportvör u r Svefnpokar Bakpokar Tjöld, 2—4 manna TÓMSTUNDABIJÐÍM ?avegi 3. Sími 12-7-19. nautur sinn vei’a full nærgöng- ull, svo hann sneri sér að honJ um með nokkrum þjósti og spurði; — Getið þér ekki flutt yðurt dálítið til, þér þrengið yður al- veg upp að mér? — Nei, það get ég því miðui’ ekki, eg leik í myndinni. ★ Þau höfðu verið gift lengi. -— Mér finnst að við ættum, að gera okkur glaðan dag svona einu sinni, sagði hann. — Agætt, sagði hún, en gleymdu nú ekki að láta ljósið í ganginum loga, ef þú verður á undan heim. C d. Suwwgtti 2408 lega birtist þeim í íjósskúnunni'hin giottandi ásjón Bristórs, sem hórfði á Wezil i'ramkvauna siðustu trúar- athöfniua. 1 Hlj óðlega og með snöggum hand- tökum gengu þeir frá svertmgjuhura áður en þeir gátu kómið úpp hljóði, éða gert vart ’við sig á — ... ..... Þeir hröðúðu nú férö sinni niður í hðHinn að fórnárstaðnum.. Skýhdí-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.