Vísir - 31.07.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 31.07.1957, Blaðsíða 2
VÍSIR Miöyikudaginn 31. ágúst 1957 Útvarpið í kvöld: 20.30 Ferðaþáttur: Frá Ósló til Björgvinjar ofah jarðar og xieoan (Ingólfur Kristjánsson ritstjóri). 20.55 Tónleikar (pl.). 21.15 Upplestur: „Vegamót“ og „Vaktaskipti", tvær smásögur cftir Magnús Jóhannsson frá Hafnarnesi (Höskuldur Skag- íjörð leikari les). 21.35 Ein- ÆÖngur: Giuseppe Campora syng'ur (pl.). 22.00 Fréttir og veðurfregnír. 22.10 Kvöldsag- an: „ÍVar hlújárn" eftir Walter Scott; XIV. (Þorsteinn Hann- essoh les). 22.30 Létt lög (pl.) tií kl. 23.00. Veðrift í morgun: Reykjavik V 5, 12. Loftþrýst- ingur kl. 9 vai’ 1016 millibar- ar. Minnstur hxti í Rvík í iiótt var 8 stig. Úrkoma í nótt engin. Sólskin í Rvík i gær mældist 13 min. Mestur hiti í Rvík í gær 11 st. og mestur á landinu 13 st. á Fagurhólsmýri, Kirkju- baejarklaustri og Loftsölum. — Stykkishólmur V 6, 10. Galtar- viti V 4. 8. Blönduós SV 3, 9. Sauðárkrókur V 4, 9. Akureyri V 4, 11. Grímsey VSV 6, 7. Grímsstaðir á Fjöllum V 3, 6. Raufarhöfn VNV 6, 6. Dala- tangi NNV 2, 9. Horn í Horna'- íirði l’ogrt, 11. Stórhöfði í Vest- ynannaeyjum V 7, 10. Þingvellir V 4, 12. Keflavikurtlugvöil ur V 4, 11. Veðurlýsing: Grunn lægð' og nærri kyrrstæð norðaustur af Langanesi og önnur yfir Suður- Grænlandi á hreyfingu norð- austur eftir. Veðurhoi-fur: Vestan kaldi cg þurít í dag. en gengur í súðvestan áft méð rigningu í nótt éða á morgun. Hiti kl. 6: London 13, Paris 12, Stokk- Löimur 18, Khöfn 15, Berlin 14 <jg New York 23 stig. F R E T T I R Hvar eru flugvélarnar? Loftléiðir: Hékla Var vænt- anleg milli kl. 5 og 6 í morgun fr: Oslb, Gaútabörg, Kaup- mahnahöfn og Hambórg: flug- vélin á tti að halda áfram til New York éftir klukkutíma við- dvöl. — Edda var væntahleg kl. 8,15 frá New York; flugvélin átti að halda áfram til Glasgow og Lundúna kl. 9,45. — Saga er væntanlég kl. 19 frá Hambövg, Gautaborg og Osló; flugvélin heldur áfram fil New Ýork kl. 20,30. Iíréfaskípti. Unga stúlku í Kina langar til að skrifast á við islcnzka pilta eidri en 16 ára á ensku. Nafn og heimilisfartg er: Livia Rosario 25 Rua Mádre Teresina, Macao, S. China. KROSSGATA NR. 3300: Lárétt: 1 efhabreyling, 6 Evrópubúum, 8 kvæði (þf.), 9 ósamstæðir, 10 svík, 12 stafirn- ir, 13 ending, 14 samlag, 15 ...hveiti, 16 andúðina. Lóðrétt: 1 í kirkju, 2.tóbak, 3 .. .sótt, 4 ósamsfæðir, 5 nafn, 7 hreykin, 11 tímabil, 12 kraft- ur, 14 lengi á lofti nú, 15 ó- samstæð'ir. • . í Lausn á krossgátu nr. 3299: Lárétt: 1 Valþor, 6 Jesús, 8 ól, 9 st, 10 gos, 12 átu, 13 uk, 14 SM, 15 lóa, 16 mennta. Lóðrétt: 1 Veggur, 2 ljós, 3 þel, 4 ós, 5 rúst, 7 Sturla, 11 ok, 12 áman, 14 són, 15 le. CíHU ÁÍHHi tiap • ♦«• Mánudaginn 23. júlí 1912, fýrir 45 árum, sagðist ,,Vísi“ svo frá undir fyrirsögninni „Úr bænum“: „Skúli fógeti er eini botn- vörpungurinn íslenzki sem hér er nú við fiskveiðar. Hinir eru í útlöndum eða við sildveiði fyn'ir Norðurlandi. JÖHann Sigúrjórissoii leik- ritaskáld er kominn til bæjar- ins, láridCveg að n'orðan." Myitdfísfarmarkaður Sýningársaíarins, Hvérfisgötu 8—10 sei'n átti að ljúka í kvöld, héfir verið framléngdur um viku, og lýkur því rrhðvikudvig- irin 7. ágúst. Birgítte Toft á svörtum lísta. Egypzk tollyfirvöld hafa sett danska skipið Birgitte Toft á svartan lista. Skip þetta var tafið fyrir nokkru á leið sinni um Suez- skurð, en það var á leið til Israel með fai;m,.en íékk þó að fara leiðar sinnar. Israelskur maður, sem var einn af áhöfn skipsins, var handtekinn. Var Birgitte Toft fyrsta skip- ið á leið til Israels, eftir hann yar opnaður, sem fékk að fara um skurðinn. Framrei&slumenn fá bæít kför Á f-undi félags framrciðslu- manna í gær var samjþykkt ksamkomulag er samninganefnd framreiðslumarma á kaupskip- um hafði náð vi& útgerðarfélög- in. Hinn nýi samningur felur í sér miklar kjarabætur. Fá framreiðslumenn á kaupskip- um 10—12 prósent kauphækkun og aukín hJunnindi auk ýmissa lagfæringa á atriðum er giltu í iyrri sarnningi. Miðvikudagur, 31. júlí —- 212. dagur ársins. ALMESIIISCS ♦ > Aráegisháflæður ! kl. 9.18. I.jósatsnxl biíreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykja- Tíkur verðúr kl. 23.25—3.45. Næturvörður er i Laugavegs A.pótekí. —- 3Bími 2-40-45. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk þes« er Holtsapótek opið alla •unnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vcsturb&jar apótek er opið til fcl. 8 daglega, nema á laugar- dögúm, þá íil klukkan 4. Það er /einrilg opið klukkan 1—4 & iitumudögum Garöa apó- íiék er opið fxá kfcg-Sð, aema á laugardögum, þá frá tl. Ö—1« og é suimudögum frá kl. 13—16. — Sími 34006. Slysavarðstora Reykjatdktnt í Keilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030. Lögrcgluvarðstofan hefir síma 11166. SlökkvistÖðin hefir síma 11100. Larídshókásafnið er opið alla vtrka daga fiá . kl. 10—12, 13—19 og 20—22, f nema laugard:; . a, þá í rá kl. * 10—12 og 13—W. Bæjarhókasafnið er lokað til 6. ágúst. Yælcnibókasafn I.M.S.L 1 Iðnskólanum er oþið frié kl. 1—6 e. h. alla Yirka daga nema laugardaga. ÞjóSminjasafpl? er opíð á þiiðjudögum, fimtntt'.- dögum og laugardögum kl. 1— 3 e. h. og á sunnudöguta kt. í— 4 e. h. Listasafa Einaís yi&mtttiLV er opið daglega frá M. L3CT iil kl. Í.3A. . K. F. IT; BR. ÉIÍjjlítíléstuT: ■•Fosí. - Sf Guð vUl. ' ’ • . ' Kjötfars, vínarpyfeur, ~JCj$tv* *rz futun ELfM Skjaldborg viS Skúla- götu. — Sími 19750. Nýtt, saítað og reykt dðkakjöt. Tómatar. agúrkur. Álfhólsveg 32. Símí 19-645. Reykt folalíakjöt, létt- saitaS trippakjöt Grettisgötti 50 B. Sími 1-4467. Glænýtt heiíagfíski, lax, silimpiF;, sóiþurrk- aður saltfískor, kinnar. Ennirermir saStaður, út- Meyttur rauðmagi. . og útsölur kennar. . Síra: 11240. 1000/100, 500/150, 300/200 Pípur, svartar og galv. —2”. Baðker og vatnssalerni. Handlaugar og standkranar' fyrirbggjandi, -4. tíinarsson A Funk h.t. Simi 1-39-82. — TryggvEpötri 28. Höfum ávallt til. leigu þægilegs bifreiðar af ýmsum stærðum. 'hópferða- Kappkos-íum góða þjónustu. Góð hifreið' eykur ánægju fcrðaíagsins. HA XffiiÆHPHg MF. Síniar 17270 og 13792. Skaííai* 1057 Hið 'árlegá manntalsþirig í Reykjavik verður haldið í töiistjóraskrifstofunni í Arnarhvoli íimmiudaginn 1. ágúst n.k. kl. 4 e.h. Fálla bá í fyrsta gjaiddaga skattar og önnur þinggjöld.'ársins 1957, sem ekki eru áður í gjalddaga fallin. Reykjavik, 29. júlí 1957. Tol Ist jór aAkí’ái’stofan, Arnarhvoli. Johan Korming hi. Raflagnir og viðgerðir á ölluin heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Jokan Rösning h.f. n KÆRFATKADUB karlmanna ág drérigjá fyrirliggjandk VestuíBagingar Ef þáð óskið eftir að koma smáauglýsingu í Vísi þá er nóg að af- henda hana í FÉTURSBÚÐ, Nesvegi 33. Jimcai>j.J<jurljar \JráU ir*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.