Vísir - 31.07.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 31.07.1957, Blaðsíða 1
17. árg. *l Miðvikudaginn 31. júlí 1.957 17S. ibh Síldin í flóanum miklu horaðri en í fyrra. Fiá Akranesi eru 15-20 báíar á reknetaveiðum. m Frá fréttaritara Vísis. — Akranesi »' morgun. tlm 15—20 bátar stunda nú nekneíaveiði í flóanum og fer alfur afli í bræðslu vegna þess fctve síldin er mögur. ' Akranesbátar fengu 40—150 tn. í dag og var veiðin jafn- fcetri í gær. Síldin beldur sig mikið við botninn og kemur illa uþp, enda enn þá að hrygna. Fitumagn er 7—10%, en var um 26% ," fyrra um þetta leyti. Eins er þetta fyrir norðan, að síldin hrygnir seirina en vana- Ifega. Á Raufarhöfn er fitu- magnið nú 14%. i Það er mjög óvanalegt, að síldin^hrygni •svona seint '&r hálium;mári«ðÞtil-þremur vikf um seinna ;en vanalega., Mun verða komið;taIsvert'!fram ¦ í ágúsí er h'ægt- vérðúr að byrja áð frysta og salta síld hér. Tvö frystiskíp . eru hér, tekur annað-hvalkjöt' fyrir h.f. Hval, en hitt síld og fisk, sem' fer. að rriéstu til Téklifóslóvakíu. Arinað skipið er hollenzkt og hitt norskt. — tykir mönnum hörmulegt, að leigja verði erlend frystiskip til að koma framleiðslunni úr landi. MikiS unnið við höfnina. Unnið er af fullum krafti við höfnina. Búið er að sökkva keri fyrir nokkru og er verið að bæta ofan á það. Mun aðal- garðurinn verða fuíigerður að mestu í ágúst og horíur eru að vel gangi að ljúka því á þessu ári, sem ákveðið var í vor, en það er : þáttur m'íkilla áforma um bætt ¦ hafnarskilyrði, en hætt £r við ¦ að eitthvað . hié verði á eftir að núverandi FariuaEinatleílaii: Kristján Geirmundsson og Helga kona hans sjást hér á mynd- iimi vera að gefa æðarungum, sem þau hjón ala upp fyrir j Reykjavíkurbæ á sumarheimiii sínu, sem jafnframt cr fugla- | uppeldisstöð, að Vogum, austan Eyjáf jðrðar. Urtgarnir eru alls [90, .ögjnunu þeir .verða fluttir suður síðar í sumar, þegar þeir framkvæmdum lykur. því að- » * . , ,, ... * . ,-, . - . ... /;. ,. , rf i verfta orðmr heldur stalpaðri. Eggm voru fengin hja Olafi a Héliulandi, sem hefur mikið æðarvarp. Elztu ungarnir eru nú orðnir mánaðar gamlir.— Áður hefur Kristján úfvegað margar andategúndir — skúfendur, duggendur, húsendur, grafendur, uríendun og skeiðendur — scm fluttár voru hingað suður á s.l. árd. ' , . (Ljósmj: Geir Ólafsson). líklegt er að erfitt verði um fé tilt frekari framkvæmda í bili Seméntsverksmiðjan. Við< sementsvérksmiðjuna er ! líkáiunniðaf krafti óg mun þaðj veraeftiráætlun. Mörgíbúðarhús eru í smiðum á Akranesí, en þó sennilega heldur færri en i fyrra.' ' ¦' Dulles ræiir viJ Zoríit í dag. DuIIes ræddi í gær við full- trúa vesfrænu þjóðanna í uumd- irnefnd afyopnunarmála ásanmt Selwyn Lloyd og heldur þeini viðræðum áfram » dag. Eúmig ræðir hann við Zorin fuIHrúa Rússa. Hefur Dulles hádegisverðar- boð inni fyrir aðalfulltrúa allra þeirra fimm þjóða, sem sæti eiga í undirnefndinni. Síðdegis ræðir hann við Macmillan, sem hefur miðdeg- isverðarboð inni, og verða þar ekki aðrir gestir en Dulles, að vera allan tímann. Bryndís Selwyn Lloyd og Whitney, kvaðst vera reglulega ánægð bandaríski sendiherrann í með ferðina. I London. Feguroardrottningitt komin heim. Fegurðardrottningin Bryndís Schram kom heim frá Banda- ríkjunum í morgun með flugvél frá Pan-American félaginu. Að því er hún tjáði tíðinda- manni blaðsins, gekk öll feríin vel; var fylgt fastri áætlun og nóg að gera. Brosandi þurf.u fegurðardísirnar að sjálfsögðu 30-40 þúsund króna hlutur á s saman? Fundur kl. 2 í dag. Að því er Vísir hefur firegn- að ber nú orðið mjög Ktöí á milli samningsaðila í farmanna- deilunni og beinar viðræður uin einstök atriði samninganoa eru hafnar. Útgerðarfélögin hafa íýst sig samþykk tillögum sáttanefiidar að því tilskyldu að ríkisstiórn- in veiti þeim aðstoð vegna.auk- ins reksturskostnaðar, sem af hinum nýju samningum muni leiða. Sáttafundir hafa staðiíf svo til öslitið að kalla síðan í fyrra- dag og var setið á fundi í alla nótt til kl. að ganga'ís^a i morgun. Til ÍUndar hefiF attur yerið'þoðað kl. 2 í dag<ég,eru. því -horfur á að samkewiolag náist -mjög bráðlega. Afbragðs afli á handtærl fyrir Vestf jörðtfim. Frá fréttaritara Vísls. ísallrði í morgunn. JÞeír, sem hafa verið á hand- færaveíðiím á smábátum hér á Vestfjörðum hafa fengið óven,iu inikinn afla i simiar. Þess eru dæmi að hásctahlut- ur á handfærbát yfir júlímánuð hefur verið frá 30 til 40 þúsund krónur hjá þeim alira hæstu. Gæftir hafa verið sérstaklega góðar og hægt að fara á sjó flesta daga. Hafa fæi-amenn oft dregið meira en eina smálest í róðri. Síldvei&i við Jðit Mayen. Oslo í fyrradag. SÍIdarskipið „Paallaná" frá Balsfirði er farið til Jan Mayeii til þess að reyna þar síMveiði með herpinót. Er þetta í fyrsta skipti, sem. norskt skip gerii' slíka tilraun. Skipstjórinn á „Paalland" var á reknetaveiði við Jan mun feitari en hún var a sama' Mayen í fyrra og taldi þá góðar Sl. laugardag fékk vélbáturinn Friðberg Guðmundsson frá Suð- ureyri 80 tunnur af síld úti í Djúpi. Þessi bátur og annar bát- ur, Freyja, hafa siðan fengið uni 25 tunnur i lögn af feitri og fal- legri sild. Er síldin í Djúpinu Egyptar 09 Sýríendingar áfcrm- uðy ennrás 1 nngar Jordaniu. Myrða áttii ISii^seiit og stofna lýdveldi. Það hefur komið í Ijós við réttarhöld í Jordaníu, að Egyptaland og Sýrland áform- uðu innrás- í Jordaníu, til þess óvænt tók rögg á sig og kom andstæðingum sínum óvænt og tryggði völd sín með aðstoð konunganna í Irak og Saudi- adar óttast iingu. að steypa Hussein og koma þar: Arabíu. Einn þeirra 14 manna, á fót lýðveldi. Fyrir rétti í Jordaníu eru nú 14 menn sakaðir um samsæri til að ráða Hussein konung af dögum og stofna lýðveldi, en 8 aðrir, sem voru riðnir við sam- isærið, flýðu land. er Hussein Nýjar fregnir hafa borizt um hanðtökur í Ungverjalandi. Full- yrí&i vestrænir fréttaritarar í Budápest, að 5—6000 menn hafi veríð handteknír undangengnar viknr. Segja þeir, að um 2000 hafi verið handteknir í Budapest eínni. — Kadarstjórnin tók sér fyrir nokkru rýmra handtöku- vald og er nú algengt. að sá hátt- ur sé hafður á, að menn séu hasidíeknir og íluttir beint í sem fyrir rétti eru, hefur það fangabúðir, án nokkurrar yfir-. eftir einum þeirra, sem flýði, 'heyrslu. Fá merjn'þannig ekkert að Egyptaland væri reiðubúið tækiíæri til að svara'til saka. til innrásarí ef Hussein fengi j I fregnum frá Vínarborg seg- hjálp frá Israel, og Sýrland, ef ir, að handtökurnar sýni, að hann fengi hjálp frá Irak. JKadaróttist enn, að bylting verði gerð í landir.«. • tíma í fyrra. Söltun mun hefjast hér innan skamms og var skip að koma með tunnur hingað i gær. ¦ : * Fyrri túnaslætti er viðast hvar lokið um Vestf jörðu og er sums staðar seinni sláttur að hef jast. Tíðarfar hefur verið gott en lít- ið hefur rignt hér i júlí, nema svolitið siðustu daga. horfur á því að veiða mætti sfld í herpinót á þeim slóðun), en það hefur eins og áður er getið aldrei verið reynt þótt nokkur skip hafi lagt þar reknet.: Ef þessi tilraun heppnast er talið liklegt að skip frá Norður- Noregi leiti þangað fremur en til íslandsmiða, því til Jan Mayen er talsvert styttri leið. Bræla á aiistorsvæðiiio, rigeieg. á Vopnafirði. mál út af Glettinganesi í gær- kvöldi og Auður 250 tn. Nokkrir bátar aðrir voru þar, en fengu yfirleltt lítið. Þó sprengdí Ág- usta nótina. Og xVokku.i* afli f morgun var bræla á Raufar- höfn, vestan og norðvesfan kalði á miðunum, rigning og súld, og dauft yfir síldveiðunum. Bálítið aflaðist þó í gærkvöldi, þar sem lygnt var, á Vopnafirði, og litið eitt norðaustur af GlettinganesL Gylfi II. kastaði á Vopnafirði í morgun og fékk 70 tunnur, en i gærkvöldi fékB Gullborgin þar 700 tn. í kasti. — Víðir II, sera er farinn að koma hér inn daglega, fékk 400 tn. á Vopnafirði og kom Jiingað með aflann, og Freyr Is, fékk 200 tn. og kom einnig hing- að. Egill Skallagrímsson fékk 30Í! Olíufarminum lír Hamrafelli hefur ekki verið dælt á oliu- geyma í landi, heldur hafa oliu- skipin, sem flytja olíuna út nm lanð tekið hana beint úr Bamra- í'eUuiuij þar sem það liggur fyrir festóra fyrir norðan Engey.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.