Vísir - 07.08.1957, Side 4

Vísir - 07.08.1957, Side 4
I vísnt Miðvikudaginn 7. ágúst 1957 wxsim 'r" D A G B L A Ð Jfliir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Eitgtjómcirskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. i : Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. '|F i Sími 11660 (fimm línur). Iir1! Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. VEGIR QG VEGLEYSIR EFTIR Víðförla Afvopnunartillögurnar nýju. Hinar nýju tillögur, sem vest- urveldin hafa borið fram í undirnefnd afvopnunarnefnd arinnar, er setið hefir á fundum í Lundúnum undan- farnai- vikur, hafa að sjálf- sögðu vakið mikla athygli. Þar er gerð tilraun til að teygja sig lengra í sam- komulagsátt en dæmi eru til áður, og hlýtur að verða beð- ið eftir því með nokkurri ó- þreyju, hverjar undirtektir verða — fyrst og fremst af hálfu Sovétríkjanna, sem hingað til hafa ekki verið of fús til samkomulags í þess- um málum. Það er kunnara en fra þurfi að segja, að þótt stórþjóðirnar hafi allar lýst yfir margsinn- is, að þær vilji stuðla að af- vopnun af öllu mætti, hefir málinu ekkert þokað um langt skeið. Það hefir strand- að á því atriði, að ekki hefir orðið samkomulag um, hvar ætti að byrja á afvopnun — eða hvort heldur ætti að byrja á henni með eftirliti eða ekki. Um þetta hefir ekki orðið samkomulag og þar af leiðandi hefir ekki orðið samkomulag um nein önnur atriði í þessu sambandi. Er þó tortryggni þjóðanna slík, að ekki er hægt að uppræta hana nema með traustu eftir- liti, og ætti þeim, sem ein- lægar eru, að vera slíkt eft- irlit fagnaðarefni. Fyrirsvarsmenn kommúnista- ríkjanna hafa hinsvegar æv- inlega svarað fáu, þegar komið hafa tillögur frá öðr- um um það, hvernig haga ætti afvopnun þjóðanna. Það kom til dæmis greinilega fram, þegar efnt var til fundarins í Geneve í Sviss fyrir tveim árum, en þar lcom Eisenhower fyrst fram með tillöguna um, að efnt Verzlunarmannahelgin er af- j kantana af sanngirni og góðvild staðin. Í þetta sinn mun veður og leggur sig þá fram til að hafa verið að sumu leyti óhag- j bæta úr því, sem miður hefur stætt. Skyggni lélegt til fjalla farið. En kröfuharka og hof- víðast hvar og mikil rigning móður kemur illu blóði í þá,) aðra. * Það virðist vera samdóma álit þeirra er mikið ferðast, að í Borgarfirði og á Snæfelisnesi hafi fyrirgreiðsla í sumar verið yfirleitt góð. Undir það get ég ing. En veður var óvenjuleg'a sem hlýtt um ajlt land og stillt, og' j mun því ferðafólk hafa notið ■ helgarinnar vel. i En þessi helgi var undir dökkum skugga, eins og oft áður. Drykkjuskapur og drykkjulæti munu hafa veriðí-,.. .. . . ............t með meira móti víða, og enn sem fyrr eru það unglingar um og innan við tvitugt, sem standa fremstir í flokki. Eg var svo heppinn, að á því ferðalagi, sem ég fór í, bar litið á þessu, en mér hafa borizt fregnir víða að, og ég sá, hvernig umhorfs var á einum stærsta gististað landsins á mánudag, og hvernig unga fólkið, sem þar var á slangri, var útlits. Það vaknar ætíð í huga mér sama spurningin ér ég sé þessa unglinga. Hvernig eru heimilin og skólarnir, sem hafa skapað lífs- og umgengis- venjur þe.ssa unga fólks? Ætli skyldi til eftirlits úr lofti. Þab sé ekki fleira en verðbólg- í löndum Bandaríkja-'- an’ sem þarf lækningar við manna óg Sovétríkjanna. Þá ókkur þjóðlífi? hafði verið talað fagurlega um frið og viðleitnina til að( Vegir: varðveita friðinn, en þegar, Eins og' þegar hefur komið Eisenhower bar fram þessa'fram r þessum dálkum, er hér vai tillögu sína, sló skyndilega| tekið til meðferðar allt, sem þögn á friðarsinnana úr austri. Þeir voru ekki við- búnir að taka afstöðu til þessarrar tillögu Bandaríkj- anna. Friðarvilji með einkarétti. Enginn mótmælir því, að korn- múnistar tala oft, mikið og fagurlega um frið, og ef ó- hætt væri að trúa þeirn, mundi það vaíalaust vera al- 1 menn skoðun, að þeir hefðu einhverskonar einkarétt á því 1 að vera friðarsinnar — allir aðrir væru stríðsæsingamenn og þaðan af verra. En því er I nú ver og miður, að mönnum ' gengur erfiðlega að leggja ' trúnað á það, að kommúnist- ar sé einlægir friðarvinir e þrátt fyrir heimsfriðarráð og 1 annað af því tag. Gerðir þeirra eru nefnilega þannig, að friðarást þein-a birtist ekki í þeim að neinu ráði. En hið sanna innræti þeirra viðkemur ferðalögum og a stundum jafnvel farið út fyrir þau takmörk, ef ástæða er til. Margt misjafnt hefur verið sagt um hótel og hótel- menningu okkar íslendinga, margt af því hefur misst marks og orðið til ills eins, vegna þess að á bakvið lágu niðrandi hvat- ir og skilningsleysi. Þeir, sem eitthvað þekkja til ferðamála kemur þó oft í ljós, og til I ® Þessu landi, vita að óvíða mun dæmis kom það fyrir íÁe^s^ur a greiðasölustöðum erf- Geneve fyrir röskum tveim r®ai ’’ en ^er °S kemur margt árum. Búlganin og Krúsév|tlt- Sumarið er stutt, aðdrættir þóttust ekki reiðubúnir til eru oft erfiðir; efni f maf mjög að taka afstöðu til tillögunn- faóieytt, sérstaklega yfir sumartímann ar um eftirlit úr lofti, en þó gerðu þeir það einmitt með því. Þeir sýndu í rauninni, að þeir voru henni andvígir með því að vilja ekki taka afstöðu til hennar. Það var dómurinn yfir þeim sjálfum. - Niðurstaða ekki fjarri. Það er engan veginn ósennilegt, að mjög bráðlega verði skor- ið úr því, hvort einhver von sé til þess, að þjóðirnar geti farið að afvopnast. Tillögur 1 þær, sem vesturveldin hafa lagt fram, reyna áreiðanlega mjög á þolrifin í friðarvinun- ' um, sem verða nú að ganga undir strangt próf. Vel getur 1 svo farið, að þeir falli á próf- inu, og þótt það sé ekki æski- legt, frá því ■sjónarmiði, að mannkindin verður þá enn • fyrir vonbrigðum varðandi * íriðar máiin, þá I ihiuíái „slíké fall þó sanna enn einu sinni, að friðartal kommúnsta er ekki annað en innntóm orð, sem ætluð eru til að blekkja auðtrúa menn og annað ekki. Þessi mál snerta íslendinga ekki síður en aðrar þjóðir, og ef til vill meira en marg- ar þeirra, af því að þeir byggja eyju, sem er eins og stikla milli heimsálfa. Al- menningur ætti því að fylgj- ast vandlega með úrslitum þessarra mála og læra af úr- slitunum. .. , >■ IW—»■*«—■*■»■ • -- mm iHiVmiteJáiÍBiiÉiÍMiÉmiMM' . i .. kunnáttumenn í matreiðslu kaupháir og því miður oft nokkuð óreglusamir. Ferðafólk kærulaust í umgengni og stundum haldið skemmdar- fýsn að þyí er vix'ðist o.fl. Áuk þess virðist flestum þeim,- er áð þessum málum starfa, vera heldur i nöp við þá ríkisstofnun, er um þessi máí á að fjalla og yfirleitt sammála um, að hún hafi sizt haft bæt- andi áhrif. Ég hefi mætt misjafnri fyrirgreiðslu á mínum ferðum um landið, og á stundum átt í nokkrum útistöðum við gest- gjafa og þeirra starfsfólk. En oft hefur það verið af því að í þessu fólki sat gremja og leið indi út af framkomu annara. Min reynsla er sú, að þetta fólk vili gera vel og er þjón- ustureiðubúið. en skortir oft kunnáttu og aðstæður' til ■ að geta það, sem skyldi. Það er þakklátt-ef því er bent á van-' Bifröst og' í Stykkishólmi. Sumarhótelið að Búðum og greiðasalan í Ólafsvík. Allir, þessir staðir eiga heiður skilið fyrir góða frammistöðu. Vegleysur: Mót ungmennafélaganna að Þingvöllum hefur vakið mikið umtal og að því er mér hefur verið sagt af þeim, er þar voru | á ferð og sáu til, get ég ein- | ungis dregið eina ályktun, að ^ þar hafi verið óþarflega margir ^ drukknir. En ég' vildi gjarnan benda á annað, sem þetta mót,' eða fyrirsvarsmenn þess, hafa ( unnið til óþufftar á þessum stað, sem talinn er helgur en flestir keppast við að vanhelga. Iþróttamót var háð á fallegri l'löt, sem fyrir nokkrum árum var plægð upp, í hana sáð og' var komin í góða rækt. Þarna mörkuð hlaupabraut og knattspyrnuvöllur með ein- hverju efni og með þeim af- leiðingum að nú eru 5 eða 6 sporöskjulagaðir baugar kring um völlinn og línurnar um knattspyrnusvaíðið allt kol- brunnið og sinuhvitt. Ef ég man rétt mun eitt af höfuð- stefnumálum ungmennafélag- anna vera að græða landið. Þarna hefur slegið eitthvað í baksegl með það og vonandi að forystumenn þessarar ágætu samtaka bæti úr hið bráðasta. Skákþing IMorðurlands: Sköld efstur eftir 5 umferðir. Á simmidagskvöldið var háð 5. umferð á Skákþingi Norður- landa, sem fram fer í Helsing- fors. í landsliðsflokki fóru leikar svo, að Ingvar Ásmundss. gerði jafntefli við Sköld (S.) og Ingi R. Jóhannsson gerði jafntefli við Salo (F.), en þá hefir Ing- var hlotið 2Vz vinning og Ingi l Vz. Eftir fimm umferðir er Sköld efstur í landsliðsflokki með 4Va vinning. í fyrra riðli meistaraflokks urðu úrslit þau, að Eggert Gil- fer vann Luuml (F.) og Lárus Johnsen tapaði fyrir Lindroos (F.). í síðara riðli fór skák Óla Valdimarssonar við Ojanén (F) í bið. Að loknum fitnm iun- ferðum hefur Lárus Johnsen hlotið 2 V> vinning, Eggert Gil- fer 2 og Óli Valdimarsson l ráning.og-einabiðsk-ák. ,,Ferðalangur“ skrifar: ,,Ég var fyrir nokkru á ferða- lagi um Borgarfjarðarhérað og ók eftir vegi, þar sem snemma i vor var grafinn skurður með vélgröfu, samhliða veginum og var uppgröfturinn skilinn eftir milli skurðs og vegar. Vegur þessi liggur um mýri, sem mólga er í. Allt í einu varð ég þess var, að í nokkurri fjarlægð fram undan lagði reykjarmökk bláleitan upp úr rofinu. Þetta var í lok þurkanna fyrir um það bil 10 dögum. Augljóst virtist mér hvað hér hafði gerzt: Að einhver hafði kastað logandi sígarettu úr bíl, á leið sinni þarna, með þeim afleiðingum, að kviknaði í rofinu. Seinna frétti ég, að fólk af næsta bæ hefði tekið sig til og slökkt eldinn. Gæti stafað hætta af. Ef til vill var ekki um neina stórhættu að ræða þarna, þar sem eldurinn var í rofi á mjórri spildu milli skurðs og vegar, en samt er auðsætt, að af slíku gáleysi sem þessu getur stafað stórhætta. Þegar þurrkar koma viku eftir viku gæti hæglega kviknað í grasi frá slíkum eldi og mikið tjón hlotizt af. Það er að minnsta kosti allur varinn góður, og það verður ekki um of brýnt fyrir mönnum, að fara varlega íneð eld á ferðalagi um ■ landið, þegar þurkar ganga. Ef menn hafa áð einhvers staðar og halda kyrru fyrir er hættan auðvitað minni, því að líkur eru þá meiri fyrir, að menn verði varir við í tæka tíð. Falin hætta. En þegar eldur kviknar í rofi, sem hér mun hafa átt sér stað með ofangreindum hætti, er hættan falin, í fyrsta lagi vegna þess, að sá er veldur hendist - áfram í bil sínum hugsunar- - laus um afleiðingarnai’, og í öðru lagi er eldurinn sennilega alllengi að ná sér upp, ef svo mætti segja, í þurrum svarðar- hrygg, og gæti hæglega náð mikilli útbreiðslu, áður menn yrðu varir við. Mér er kunnugt um, að það muni alls ekki fátitt, að slíkt gerist og ég hefi hér lýst. Dæmi eru einnig til, að kviknað hafi í kjarri og skóglendi, vegna gá- lauslegrar meðferðar elds. Hægt að varast. Allt þetta er hægt að varast auðveldlega. Menn þurfa aðeins að vera minnugir þess, að fara ekki gálauslegá með eld. í bif- reiðunum eru —- eða ættu að vera — öskubakkar —. Drepið í sigarettunum, góðir menn — , notið öskubakkana. -— Ferða- langur“. Kominn heim Uppsolum kl. 2—3, laug- i ardaga ll—12. — Sími j 1-98-44. J Esra Pétursson læknir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.