Vísir


Vísir - 07.08.1957, Qupperneq 5

Vísir - 07.08.1957, Qupperneq 5
Miðvikudaginn 7. ágúst 1957 VÍSIR S Skýrsiusöfnun vegna krabba- meinsrannsókna hafin hér. Dr. Wynder, heimskunnur sérfræð- ingur, varar íslenzk ungmenni við reykingahæítunni. Ernest L. Wynder krabba- kynnt sér reykingavenjur æsk- meinssérfræðingur frá Banda- j unnar hér nokkuð. Varaði hann ríkjunum er fyrir skömmu eindregið við þessari hættu. kominn hing'að til lands, til ’ Um magakrabba sagði hann, þess að undirbúa með Níe'.si að það væri ekki hægt með Dungal prófessor skýrslusöfn- auðveldum aðferðum að upp- un, er verði grundvöllur kra'oba j götva hann, fyrr en hann væri meinsrannsókna. I farinn að grafa um sig, og Eins og þegar hefur komið! skurðaðgerð eina lækningin i'ram stendur til samstarf á enn sem komið væri. Orsakir þessu sviði milli Bandaríkjanna,' magakrabba væri enn ókunn- Íslands -og Japan, en meðal ís- lendinga og Japana er krabba- mein í maga ískyggilega algeng- ur og tiltölulega meira um liann en með öðrum þjóðum. Dr. Wynder benti t. d. á, að samkvæmt seinustu skýrslum ar, en reynt yrði að komast að raun um hvort það hefði við rök að styðjast, að hann væri al- gengari meðal þeirra, sem neyta frekar landbúnaðaraf- urða en sjávarafurða. Fyrirhugaðar skýrslugerð- hér um dauðsföll af völdum[ir, sem Dungal mun vinna að sjúkdóma, eða fyrir 1952. hefðilmeð aðstoð annara lækna og % dauðsfalla úr krabbameini ihjúkrunarliðs, munu byggjast á stafað af magakrbba; í Banda- rikjunum væri þetta öfugt, — þar væri V3 dauðsfallanna af völdum lungnakrabba. Taldi dr. Wynder, að eftir tuttugu ár yrði hér svipaða sögu að segja varðandi lungna- krabba. ef æskan héldi upp- teknum hætti um vindlinga- upplýsingasöfnun um mataræði og venjur (vin, tóbak o. fl.), heilbrigði annara i ætt krabba- meinssjúklinga o. fl. Dr. Wynder kom hér í fyrra og flutti þá erindi um kiabb .- meinsrannsóknir. Héðan fer hann til Khafnar. Hann er nieð- al fremstu krabbameinssér- B & K hafa gert viðreist að undanförnu, og hvarvetna brosa þeir, þegar við á, en hleypa fi brúnirnar á milli. Myndin cr tekin, þegar þeir voru að leggja af stað flugleiðis til Tékkó- slóvakíu nýlega, og mannfjöldi var til að kveðja þá í Moskvu. — revkingar en hami kvaðst hafa fræðinga heims. Afli síðustu viku innan við 47 þiís. mál og tn. Bræðslusíldin 368 þús. mál — söltun 114 þús. tn. Þesskonar nám nýtist ekki Ilvnaiiio: Klt-Valui*. 10:1. •// Það vbru ekki nema tiu mínút- ur liðnar frá þvi aö leiknum lauk þegar ég setti blaðiö í rit- vélina, svo helztu atburðir leiks- ins hefðu átt að vera ofarlega í huga mínum, og þá ætti minnis- blaðið jafnframt að koma að gagni. En er það ekki fási’na að ætla aö geta ýtarlega frá gangi leiksins, samspili, upphlaupum, hverjir gerðu mörkin, getu ein- ataklinga eða öðru ámóta? Þó má minnast lauslega á það helzta. Rússarnir gerðu fyrsta mark sitt er fyrri hálfleikur varð lið- lega hálfnaður. Hálgert klaufa- mark, sem kannske mætti skrifa á kostnað markmanns. Næsta rnark gerðu þeir s.vo rétt fyrir lok fyrri hálileiks. Gott mark eftir rétt upphyggt upphlaup, þar sem vörnin var spiluð sund- ur. Menin voru allvongóðir. Það stóð aðeins 2:0 í hálfleik. Sam- steypa Vals—KR hafði barizt af miklum eldmóði, en við lítið éáðið. Menn voru jafnvel að vona að leikurinn mundi enda 5:0 eða jafnvel 5:1. En þeim vonum manna var kollvarpað strax og síðari hálfleikur hófst. Þá gerðu Rússarnir hvorki meira né ' mirina 'én átta mörk og leiknum lauk 10:1, því Islendingarnir gerðu reyndar eitt mark, og áttu þáð vissulega skilið, því það kom að loknu góðu upphlaupi. Árni Njálsson skoraði. Fleiri mörk vonr reyndar gerð í leiknum. Rússarnir gerðu önn- ur þrjú og Islendingarnir eitt, en öU voru dæmd ómörk, þvi leik- menn voru rángstaiðir. Sumir þessir dómar voru eflaust rétt- ir, aðrir þó varla. í fyrrí hálfleik átti Vaís—KR úrvalið af og til góðan leik, en liðið gugnaði algjörlega í síðari hálfleik. Það var eins og köttur léki sér að mús, að sjá þá við hlið Rússanna. En ekki má gleyma því, að þetta er sennilega sterkasta knattspyrnulið, er nokkru sinni hefur komið hing- að t i landsins. Og þá erum við raunverulega komnir að merg málsins: Til hvers er verið að koma með svona sterkt lið hing- að? Sannarlega læra hérlendir knattspyrnumenn ekkert af því að spila við þá og þá ekki heldur að horfa á þá spila við hérlend Jörundur> Akure‘yri lið, þvi að yfirburðir þeirra er svo miklir, að þesskonar nám nýtist ekki. Þeir mundu miklu fremur læra meira og betur af að sjá Rússana í kvikmynd leika við sér samboðin lið. Barn, sem er nýbúið að læra að lesa, hefur ekki gagn af há- skólanámi. Er ekki miklu gáfulegra að flytja hingað félagslið frá ná- gi’annalöndunum, sem ekki eru getu okkar alltof ofvaxin? Það virðist fleiri vera á sömu Síhlveiðin var treg síöastliðna Guðm. Þórðarson, Rvík. vilai og var heildaraflinn ekki Guðm. Þórðars., Gerðum nema 46,458 mál og tiuinur. I Gullborg, Vestm.eyjum vikulokin 3. ágúst var lieildar- Gullfaxi, Neskaupstað aflinn 493,283 mál og tunnur Gunnvör, ísafirði (en í fyrra 511,291). Gylfi II., Rauðuvík 1 bræðslu eru komin 368.058 Hafrenningur, Grindavík mál, saltað í 114,452 tunnur og Hafrún, Neskaupstað í frystingu 10,7-73 tunnur. í fyrra Hafþór, Reykjavík um sama leyti var húið að salta Hagbarður, Húsavík í 257.003 tunnur, Vitað var um 233 skip voru búin að fá ejnhvern afla og 222 skip sem höfðu fengið 500 mál og tunnur eða meira. Vegna Hannes Hafstein, Dalvík sem Heiðrún, Bolungarvík Heimaskagi, Akranesi Heimir, Keflavík Helga, Reykjavík 2229 2615 4195 3444 3035 4269 3951 2674 2447 3370 3780 5161 2792 2398 5421 3945 Stígandi, Ólafsfirði • 2365 Stígandi, Vestmannaeyjum 2S9t Stjarnan, Akureyri 3082. Súlan, Akureyri 365T Svala, Eskifirði 2521 Svanur, Keflavík 2545 Sæborg, Grindavík 2322 Sæborg, Keflavík 2352 Sæljón, Reykjavík 208S Særún, Siglufirði 330T Ver, Akranesi 23TI Víðir II., Garði 810T Víðir, Eskifirði 4568 Vilborg, Keflavík 2299- Vísir, Keflavík 2254 Von II., Keflavík 2472 Von, Grenivík 2141 Vörður, Grenivík - 34T4 Þorbjörn, Grindavík 2758 Þorlákur, Bolungarvik 2003 Botnvörpuskip Mótorskip Akraborg, Akurevri Akurey, Hornarfirði Arnfirðingur, Reykjavik skoðunum i þessum málum, því ^skdTrði sjaldan hefur verið færra áhorf- ®ÍmSvm, Keflavík enda, er erlent lið hefur leikið hér en einmitt á þessum leik. Menn eru auðsjáanlega orðnir dauðleiðir á þessu sifellda bursti, því að flestir kaupa sig á völlính til þess að sjá jafnan og spenn- andi leik en ekki slíkar sirkus- sýningar, sem leikurinn í gær- kvöldi var. — cssg. rúmleysis í blaðinu verða hér áð- Helgá ’Húsavík eins talin þau skip, sem hafa fjelgi Flóventsson, Húsav. 2967 fengið 2000 mál og tunnur Hilmir, Keflavík 5103 og meira. Hringur, Siglufirði 453-5 Hrönn, Óla^vík 2287 5191 Hvanney, Hornarfiiði 2020 Höfrungur, Akranesi 3451 Ingjaldur, Búðakauptúni 2542 3718 Ingvar Guðjónsson, Akur. 3556 2599 Jón Finnson, Garði 2763 3818 1 Jón Kjartansson, Eskifirði 2299 Ársæll Sigurðsson, Kafn.f. 2410 [ Júlíus Björnsson, Dalvík 3695 Ásgeir, Reykjavík 2633 J Jökull, Ólafsvík 5045 Baldur, Dalvik 431l|Kap, Vestmanneyjum 2322 Baldvin Þorvaldss. Dalvík 5059' Kári Sölmundarson, Rvik. 2040 Bára, Keflavík 3629 Keilir, Akranesi 2643 Bergur, Vestmannaeyjum 3616 Kópur, Keflavík 3551 Bjarmi, Dalvík 4618 Kristján, Ólafsfirði 2703 Bjarmi, Vestmanneyjum 2407 i Langanes, Neskaupstað 3508 2673 Magnús Marteinss., Nesk. 4174 2003 Mummi, Garði 4909 Björn Jónsson, Reykjavík ^Ðð^^Muninn, Sandgerði 2422 Búðáfell, Búðakauptúni 2150 Ófeigur III., Vestm. 2620 Einar Haldáns, Bolungarv. 2593 Ólafur Magnúss., Keflavík 2802 Einar Þveræingur, Ólafsf. 2747 ^ Páll Pálsson, Hnífsdal 2865 Erlingur V., Vestm.eyjum 2904 Pétur Jþnsson, Húsavík 3949 Fákur, Hafnarfirði 2664 Reynir, Vestmannaeyjum 2516 Faxaborg, Háfnarfirði 2628 Rifsnes, Reykjavík 2957 Fióaklettur, Hafnarfirði 2810 j Sigurður, Siglufirði 2713 Fróðaklettur, Hafnarfirði 2233 Sigurður Pétur, Reykjavík 2339 Ný sending Bananar kr. 16.80 Tómatar kr. 21.60 Indriðabúð Þingholtsstræti 15, Sími 17-283. Stúlka óskast við afgreiðslu vegna susn— arleyfa. Hátt kaup. Hú®- næði getur fylgt. BRYT- INN, Hafna>’stræíi 17, sími 16234 og 23865. Gjafar, Vestmannaeyjum 2356 Sigurvon, Akranesi ____ ^ _____ . ’Garðar, Rauðuvík 3451 Sjöstjarnan, Vestm. Geir, Keflavík 2601 Skipaskagi, Akranesi Vestrænir fréttaritarar sírna Glófaxi, Neskaupstað 3296 Smái'i, Húsavík frá Búdapest, að um 1000 Grundfirðingur, Grafarn. 2780 Snæfell, Akureyri menn hafi verift handteknir Grundfirðingur II., Graf.n. 5361. Snæíugl, Reyðarfirði þar undangenginn háltan ^ Guðbjörg, Sandgerði 2084 ^ Steian Árnason, Búðak.t, mánuð og sendir fyrirvara- i Guðbjörg, ísafirði 2946 j Stefán Þór,. Húsavík laust i langábí&av - - - {Guðfinnur, Keflavík 5029. Stella, Grindavík 3034 2394 2203 3243 7605 2071 4384 2722 -2535- ■ Góður garðskúr óskast strax. — UppL í :;íma 15144 eftir kL T í kvöld. 6EZTAÐAUCI.YSA1V1SI

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.