Vísir - 17.08.1957, Blaðsíða 6
VlSIR
Laugardaginn 17. ágúst 1957
"wisi m.
D A G B L A Ð
▼Uir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíðui.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í lngólfsstræti 3.
Ritatjómaxskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstoíur frá kl. 9,00—18.00.
Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími 11660 (fimm línur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði,
kr. 1,50 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Sífeiid óiíkindalæti.
Fyrir nokkru var Þjóðviijinn
að skammast við vini sína í
ríkisstjórninni, framsóknar-
mennina og kratana, um það,
að olíuverð væri ákveðið allt
of hátt, svo að olíufélögin
fengju mikinn gróða, sem
þeim bæri alls ekki. Var
Þjóðviljinn nokkuð skömm-
óttur um þetta i nokkra daga,
en þagnaði svo og hefir ekki
minnzt á þetta mál síðan.
Það mun því vera út úr
heiminum, og sennilega
verður ekki drepið á það
framar í dálkum blaðsins,
enda hefir það hingað til
staðið dyggilega með fram-
sólcnarmönnum, þegar nauð-
synlegt hefir þótt að halda
uppi flutningsgjöldum á olíu,
samanber gróðann, sem rík-
isstjórnin tryggir eigendum
Hamrafells.
Þetta er svo sem ekki eina mál-
ið, sem Þjóðviljinn . hefir
verið að skammast út af að
undanförnu, án þess að hug-
ur fylgdi máli — eða ástæða
væri fyrir hann til að bölsót-
ast. Hann hefir verið að því
við og við, síðan ríkisstjórn-
in fór að svíkja loforin sín,
það er að segja hann hefir
verið að þessu allt undan-
farið ár. Eitt bezta dæmið
um þetta er afstaðan til her-
verndarinnar. Ríkisstjórnin
stóð öll að framlengingu
dvalar varnarliðsins, en
Þjóðviljinn er að narta við
og við, eins og kommúnistar
á þingi og í stjórn hafi haft
algera sérstöðu í því mált.
Það er vitanlega mesta firra,
eins og þeir vita vel sjálfir.
En kommúnistar þurfa alltaf að
sýnast. Þeir eru óheiðarlegir
í alla staði og reyna að leyna
því með ólíkindalátum eins
og fram hafa komið hvað
eftir annað, þegar rætt hefir
verið um vernd landsins og
olíumálin. En enginn ætti að
þurfa að vera þjjirdur fyrir
raunveruleikanum til lengd-
ar.
Kirk/u <>ff trúntál:
Lútherskf heimsþing,
Deifur á kærleiksheimiíi.
Annars verður ekki annað sagt
en að kærleikurinn virðist
vera næsta lítill á kærleiks-
heimili ríkisstjórnarinnar.
Blöð stjórnarflokkanna eru
sennilega all-gócur mæli-
kvarði á það, hvernig flokk-
unum sjálfum er hverjum við
annan. Myndin, sem þau
bregða upp af samstarfs-
flokkunum, er að jafnaði
þannig, að lesendurnir munu
vera fcrviða yfir því. að
flokkar þessir skuli geta
unnio saman stundinni leng-
ur, að þeir skyidu yfirleitt
haí'a getað myndað stjórn.
En það eru ákveðnir hagsmunir,
sem halda stjórninni saman,
og þeir munu kom í veg fyrir
það enn um sinn, að sam-
starfið gliðni. Framsóknar-
menn sækjast eftir völdun-
um til að geta gert verzlun-
arfyrirtækjum sinum sem
hæst undir höfði, svo að þau
geti veitt foringjunum hæfi-
lega umbun fyrir umhyggj-
una. Kommúnistar vilja
vera í stjórn lil að þjóna
' húsbændum sínum í Kreml.
og kratar — ja, kratagreyin
vilja bara íá að iifa með ein-
hverju móti og fljóta með
framsókn eins og gamlir
húsmunir, ssm enn eru not-
hæfir, þótt þeir sé orðnir
úr sér gengnir.
Þetta er það, sem bindur stjórn-
arflokkana saman — annar-
leg'ir hogsmunir, ekki viljinn
til að vinna fyrir þjóðarhag.!
Ný Eína væntanleg?
Engum blandast hugur um, að
framsóknarmenn — og eink-
um formaður flokks þeirra
— vilja margt til vinna að
vera áfram i stjórn landsins.
Þeir færðu fyrstu fórnina
þegar við myndun stjórnar-
innar — bæði með því að
taka kommúnista í stjórn-
ina, þvert ofan í hátíðleg lof-
orð um, að aldrei skyldi hpfð
samvinna vi't þá. og einnig
með því að fá þeim valda-
rnestu ráðhorraembættin.
Mcr.n, sem slíku férna, sieppa
ekki völdunum ótilneyddir,
enda væri framsóknarflokk- \
urinn ekki líkur sjálfum sér, |
ef hann hætti skyndilega að
hafa gaman af völdum og að.
nota þau á sinn hátt.
Kommúnistar munu heldui’j
ekki vilja hverfa úr stjórn-!
inni, með-n þeir telja sigj
geta unnið þar eitthvað fyr- j
ir hina austrænu húsbænd-
ur sína. En því miður viía;
þeir aldrci, hvenær húsbænd !
unum þvkir nóg komið, svo;
að þeir vita aidrei með vissu.
þegar ný vika heíst, hvort
þeir muni verða í sljórninni
Þessa daga stendur yfir al-
þjóðlegt þing evangelisk-lút-
herskra manna. Það er að þessu
sinni háð í Minneapolis í Banda-
ríkjunum og er hið þriðja i röð-
inni slíkra þinga.
Heimssamband lútherskra
manna var stofnað formlega í
Lundi í Svíþjóð fyrir rétturn
tíu árum og stofnþingið var hið
fyrsta alþjóðlega mót lút-
herskra kirkna. Næsta þing var
háð í Hannover á Þýzkalandi
árið 1952, ennþá fjölmennara en
hið fyrsta. Og nú er haidið
þriðja þingið í Bandaríkjunum,
í Minneapolis, en í þeirri borg
og í grennd hennar eru höfuð-
stöðvar lútherskrar kristni
vestan hafs sakir þess, hve
margir hafa flutzt þangað frá
lúthei'skum löndum, svo sem
Norðurlöndum og Þýzkalandi.
Undanfari Lútherska heims-
sambandsins var hið svonefnda
lútherska konvent, en það var
lausleg samtök kirknanna, sem
miðaði að auknum kynnum
þeirra í milli og samhjálp. En
á þinginu í Lundi sumarið 1947
voru þessi tengsl gerð að föstu
sambandi með sérstakri stjórn
og starfsliði, sem ber ábyi-gð
fyrir allsherjai-þingi kjörinna
fulltrúa allra þeirra kirkna,
sem eru í sambandinu. Þar voru
og samþykkt grundvallarlög
fyrir sambandið og starfsstefna
þess möi-kuð.
Það er upphaf þeirra laga.
sem Heimssambandið byggir á,
að það „viðurkennir heilagar
ritningar Gamla og Nýja testa-
mentisins sem hina einu heim-
ild og hinn óskeikula mæli-
kvarða allrar kirkjulegrav
kenningar og starfs og álitur
játningar hinnar lúthersku
kirkju, sérstaklega hina ó-
breyttu Ágsborgarjátningu og
Fræði Lúthers hreina útlegg-
ingu Guðs orðs“.
Um tilgang og eðli sam-
bandsins segir, að það sé
„frjálst bandalag lúthei-skra
kirkna. Það skal ekki hafa neitt
valds til þess að setja lög þeim
kirkjum, sem tilheyra því eða
blanda sér inn í fullkomið
sjálfstæði þeiri-a, en það skal
starfa sem fulltrúi þeirra í
þeim málum, sem þær fela þvi“.
Tilgangur sambandsins er „að
bera samhljóða vitni fyrir
heiminúm um .fagnaðarerindi
Jesú Krists sem kraft Guðs til
hjálpræðis, að efla einingu trú-
ar og játningar meðal lúthérskra
kirkna í heiminum, að efla
samfélag og samvinnu í fræði-
legum rannsóknum meðal lút-
herskra manna, að glæða lút-
herska þátttöku í samkirkjuleg-
um hreyfingum. að þroska sam-
eiginlega lútherska afstöðu tii
samábyrgðar í kristniboði og
uppcldismálum og styrkja lút-
herska söfnuði, sem þurfa á
til næstu helgar. Nú er hins-
vegar eirin foringi þeirra r:i -
lendis, og búast jafnvcl
mai'gir óbreyttif licúmenn
við því, að ný lina sé væn'-
anleg á næstunni. Kannske
snertir hún eitthvað setu
kommúnista í ríkisstjórninri
og stuðning þeirra við hana.
Almenningur bíðui-, og fra ii
sókn skelfur.
andlegri eða fjárhagslegri að-
stoð að halda“.
Þessi ákvæði veita nokkra
hugmynd um markmið og stöi.f
þessa sambands, sem íslenzka
þjóðkirkjan er aðili að. En
verkefnin hafa orðið æ fleiri og
fjölþættari. Meðal annars hefir
hjálpar- og líknarstarfsemin
verið víðtæk. Sambandið varði
á síðasta ári upphæð, sem
svarar þi-játíu milljónum ísl.
króna til ýmiskonar aðstoðar.
Þessa fjár er aflað með sam-
skotum í söfnuðum hinna ýmsu
kirkna. Sama máli gegnir um
alla þá fjármuni, sem samband-
ið hefir til umráða.
Hvernig hefir þessum þrjátiu
milljónum verið varið? Nokk-
ur dæmi um það: Fatnaður og
matvæli handa arbískum
fjóttamönunm á Sýrlandi og í
Jórdaníu og handa kínvei-sk- j
um flóttamönnum í Austur-
Asiu. Styrkur til kristindóms-
kennara í Austur-Þýzkalandi,
en þar er trúfræðsla bönnuð í
skólum - rikisins og kirkjunnij
með öllu móti gert sem erfiðast
fyrir um uppfræðslu. En f jöldi |
sjálfboðaliða vinnur þar að:
kennslu á vegum kii-kjunnar, •
þrátt fyrir alla erfiðleika og á-
hættu. Þá hefir bágstöddum
Ungverjum verið hjálpað ríf-j
lega. Og nú sem fyrr hefir tug-j
þúsundum manna, sem land-
flótta hafa orðið, verið hjálpao
til þess að komast til nýrra
heimkynna og koma þar 'otum
fyrir. sig að nýju.
Nú eru í Lútherska he.ims-
sambandinu 57 kirkjur. Full-
trúar þeirra á þinginu í Minnea
polis eru hátt á áttunda hundr-
aði frá nálega fjörutíu löndum,
en að baki þeim eru samtals
fimmtíu milljónir lútherskra
manna. Það eru þó ckki nema
sjötíu hundraðshlutar alli-a lút-
herskra manna í heiminum -—
allfjölmennar lútherskar kirkj-
ur hafa m. ö. o. ekki gengið í
sambandið ennþá, ýmist vegna
þess. að þær hafa ekki áttað sig
á gildi þess eða af því, að þær
^ eru ekki að öllu ásáttar með
I
stefnu þess og mið. Alls eru
kristnir menn í heiminum tald-
ir vera 770 milljónir nú. en af
þeim er tíundi hver maður lút-
.hei-skur. En líka má geta þess,
að tíundi hver lútherskur mað-
ur er nú landflótta, hefir á sið-
ustu árum flosnað eða hrakizt
jupp og orðið að flýja land sitt.
;Þar eru auðvitað Austur-Þjóð-
jverjar. í meirihluta, en í hópn-
um eru einnig margir úr Eystra-
|saltslöndum og víðar að.
Ungverski biskupinn, Lajos
Ordass, flytur pi'édikun við
setningu þingsins, en hann er
meðal kunnustu lúíherskra
kii-kjuleiðtoga nútímans. Hon-
um var sem kunnugt er vikið úr
embætti af ungversku komm-
únistastjórninni fyrir nokkrum
árum og siðan var hann dæmd-
ur í varðhald fyrir undirróður
ng ólcyfileea meðferð á fé!!,
í fyrra, þegar ..Stalin-villan'* |
fór að rehna niður af mönnum j
austur þar, var opinberlegai
viðurkennt, að ákærurnar gegn
Ordass hef i verið uunlognar j
og dómu’í'i’Tii nnhíilausrNú hefii-j
hann tekið við embætti sínu að
( uýju.
Allmargir fleiri fulltrúar
Það er ekki ótítt, að upp komi.
í heiminum nýjar „hreyfingar".
Oft hefur það reynzt svo, að
þeim hefur verið hrundið af stáð
af eiginhagsmuna ástæðum for-
sprakkanna, og tilgangurinn
ekki eins lofsverður og gefið hef-
ur verið í skyn, en svo hafa lika
oft komið til sögunnar „hreyf-
ingar“, sem byggjast á fagurri
hugsjón, og stefnt að göfugu
marki. Sumar hafa hjaðnað nið-
ur, áhuginn hefur dofnað, aðrar
orðið furðu lífseigar, og margar
gert gagn, áður en þær runnu
sitt skeið á enda.
Sérstæð hreyfing.
Mér virðist, að MRA-hreyfing-
in, sem getið hefur verið hér í.
blaðinu, en hún er umbótahreyf-
ing á trúarlegum grundvelli, eins
og Sigurbj'örn Einarsson háskóla
kennari komst að oi’ði, er hann
og fleiri góðir menn, innlendii'
og erlendir, ræddu um hana við
fréttamenn í fyrradag, sé alveg
sérstæð, og eigi erindi til allra
manna, eins og einn hinna er-
lendu manna komst að orði, er
hann lýsti hennar áhrifum.
Lífssjónamiið, sem
auðgar menn anndlega.
Innan vébanda þessarar
frjálsu hreyfingar er um að
racða lífssjónarmiðið fyrir alla,.
hverrar stéttar, sem menn eru,
og hver sem menntun þeix-ra er,.
— þar er miðað að því að finna.
lausn vandamála einstaklinga og
þjóða í anda heiðai-leika og hrein
skilni, óeigingirni, og kæi-leika..
Aldi-ei hefur slíks verið meiri.
þörf en á þeim tíma, sem við lif-
um á, og það er margt sem gerst
hefur innan vébanda hrevfingar-
innar, sem sýnir að hún munii
hafa bætandi áhi-if á sambúð.
þjöða.
Fleiri en hyítir.
Áhugi mæti-a manna með þel-
dökkum þjóðum i Asiu og Afr-
íku, er mikill fyrir hi-eyfing-
unni. Tugir manna, frá Indónes-
íu, Indlandi, Ghana og fleiri ríkj-
um, sem hafa nýfengið sjálf-
stæði, hafa mikinn áhuga fyrii--
henni, og taka mikinn og vax-
andi þátt í henni. Hvei-s vegna?'
Vegna þess, að þessir rnenn hafa:
séð, að þarna er það, sem ltoma.
skal, þarna er sá andi sem verð-
ur að ríkja, eigi farsæld og frið-
ur að ríkja.
Gefið hcnni gaum.
Við íslendingar ætturn að gefa-.
þessari hreyfingu gaum — öðl-
ast af henni sem bezt og sönn-
ust kynni. Það mun verða okk-
ur og landi okkar til blessunar.
ætluðu að sækja þingið úr lönd-
unum austan járntjalds. Einnig:
var von á mörgum frá hinuirx
„ungu kirkjum“ í Asíu. Afríku
og Suður-Ameríku, en kirkjur
þær, sem vaxið hafa upp af
kristniboði síðari ára. láta nú æ
meira til sín taka í alþjóðlegu
samstarfi.
Laxveiði
Nokki-h- dagar lausir í lax-
veiðiá i Borgai-firði.
Bíla- og fasteigna-
saSan
A'itastíg 8A. — SiinL 16205.