Vísir - 17.08.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 17.08.1957, Blaðsíða 8
VtSIR I>augardaginn 17. ágúst 195? Dýrasögur barnanna Litli Kérinn var nýbúinn að fá sér Ijómandi fallegan rauðan hálsklút og var heldur en ekki hreykinn. Hann batt klútinn um hálsinn á sér og fór svo á göngu um skóginn til þess að allir gætu séð hvað klútiírmn var fallegur. Þetta var stærðar hálsklútur og af því að háls- inn á litla héranum var svo mjór gat hann líka vafið klútnum utan um magann á sér og þanmg var hann Ibúinn þessu á ferðalagi. Hann hafði ekki gengið lengi áður en hann mætti fyrsta vini sínum, íkornanum, sem sagði: ,,Þú ert bara svo fínn, að ég ætlaði ekki að þekkja þig. Mikið ljóm- andi er þetta fallegur hálsklútur. Svona hálsklút vildi ég fá í afmælisgjöf.*4 ,,Ja, satt er það,“ sagði hérinn, „en þú ert iíka með fallega húfu. Ættum við ekki að skipta á húfunni og hálsklútnum. Þeim fannst áður þetta vera heiliaráð og svo skiptu þeir á ldútnum og húiunni. Hérinn var ekki seinn á sér, þegar hann var búinn að setja upp húfuna, að hlaupa þangað, sem stór poiiur var, og spegla sig í vatnsfletinum. Hann iét húfuna hallast og þá fannst honum hann vera alveg bráðmynd- arlegur. Ikominn vafði háiskiútnum utan um sig, þang- að tii að hvergi sá í hann. Að lokum var íkormnn orð- inn svo flæktur í hálsklútnum, að hann gat sig ekki hrært, og í því kom lítil mús hlaupandi og spurði íkorn- ann: „Heyrðu, íkorni litli, þú ert víst ekki lasmn, eða ertu kannske að fara í langt ferðaiag, fyrst þú klæðir þig svona mikið?“ ,,Þú mátt eiga þennan hálsklút, ef þú lætur mig fá svuntuna, sem þú ert með,“ sagði hann við músina. Svo skiptu þau á hálsklútnum og svuntunm. Næsta dag hittust vinirnir að nýju og nú vildu aiiir skipta aftur. Músin fékk svuntuna sína svo að hún gæti unnið við að matbúa. lkorninn fékk fallegu húfuna og hérinn fékk aftur rauða, failega hálsklútmn smn. Samt lannst þeim öiium, að það hefði verið gaman að skipta. AÐVÖRUN Um stoðvxm atvinnurekstrar vegna vanskiia á sölu- skaíti, útfiutningssjóðsgjaldi, iðgjaldaskaííi og far- mioagjaldi. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavik og heimild i lögum nr. 86, 22. desember 1956, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hé í umdæminu, sem enn skulda sölu- skatt, útfiutningssjóðsgjald, iðgjaldaskatt og farmiðagjald II. ársfjórðungs 1957, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllum dráttar- vöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn i Reykjavík, 16. ágúst 1957 Sigurjón Sigurðsson. Tek ao mér að sprautumála bíla Gunnar Pétursson (áður Ræsir) Öldugötu 25A . Reykjavík Verdensrevyen, segir fréttir úr heimi skemvita.na.lij$ og kvik- mynda. — NÁ, norska mynáablaðió, er hliö- stœtt Billeckbladet. .. Norsk ukeblad, fjölbreytt heimilisblað, flytur margar skemniti- legar greinar og sögur. Kvennasíða, drengja- siða, myndasögur, Andrés önd o. fl. i sein- ustu blöð ritar Ingrid Bernman framhálds- greinar u-m líf sitt og starf. .iirnmn Laugavegi 30 0. HKEIXGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar, (219 BYGGINGAMENN, hús- eigendur: Rífum og hreins- um steypumót og vinnupalla, lagfærum lóðir, setjum upp girðingar og margt fleira kemur til greina. — Sími 34583. — (108 SIGtíM LITLI í SÆLIJLANDI HREINGERNINGAR. — Vanir menn og vandvirkir. Simi 14727._________ (412 GERI VIÐ og sprauta barnavagna. kerrur og barna hjól, Frakkastigur 13. (346 DÖMUR. athugiði Sauma kjóla, með og án frágangs. Sníð og máta. Hanna Kríst- jáns, Camp Knox C-7. (397 BIKUM, máluin liúsþök, gerum við lóðir, setjum upp grindverk. Sími 34414, (462 LAGHENT og dugleg kona óskar eftir vel launaðri vinnu | í bænum. Sími 22864. (464 KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan h.f., Ánanausti. Sími 24406 (642 HVEITIPOKAR. — Tómir hveitipolcar til sölu. Katla h.f., Höfðatúni 6. (369 HUSGAGNASKÁLIXN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (43 Síini 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karí- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 NOTAÐUR Rafha-ísskáp- ur ódýrt til sölu á Karlagötu 13. Sími 22726. (455 TVENN sófasett, sófaborð, útvarpstæki, lítill stofuskáp- ur og klæðaskápur. Tæki- færisverð. — Uppl. í síma 23489 eftir kl. 2 í dag. (457 VEIÐIMENN. — Ágætur ánamaðkur til sölu á Skegg'ja götu 14. Sími 11888. (443 STEYPUHRÆRIVÉL, Rex—7 til sölu. Uppl. í síma 16433 á kvöldin. (461 TIL SÖLU tvöiáldur leir- vaskur. Stórholt 31, uppi. — Sími 12973. (463 BARNAVAGN til sölu. — Básenda 14, risi. (466 ÓSKA eftir stóru þríhjóíi. Sími 16413. (47ö SILVER CROSS barna- vagn tii sölu sem ný. Verð 2000 kr. Uppl. 4—6 í dag. — Sörlaskjól 12. (473 ÍBÚÐ óskast. Tvö herbergi og eldhús óskast í kjallara eða á hæð. Tvennt fullorðið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 22962, (459 HERRERGI meó innbyggð- um skápum. Eldunarpláss (tilbúið síðar) til leigu. Til- boð, merkt: „Vesturbær“ sendist blaðinu fyrir kl. 6 ! p mánudag. (454 NYLEGA hefur tapast hleri aftan af vör.ubifreið frá Reykjavik að Ingólfsfjalli. — Vinsaml. hringið í síma 24663. (469 MIÐALDRA maöur óskar eftir herbergi. Uppl. í sirna 24842. , (453 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herborgi áem næst mið- bænum.. Simi 11498, (456 FIERBERGl tii leigu gegn húshjálp. Uppl. í síma 24981. ____________________(460 EINHLEYP rcglusöm kona óskar eftir 2ja herbcrgja ibúð i Vesturbænum. — Simi 10910.____________ (465 MIDALDRA maður í fastri vinnu óskar eftir her- bergi frá I. september sem næst miðbænum. Tilboð legg ist.inn á afgr. Vísis, merkt: „57“.________________(467 GÓÐ stofa til leigu, Htils- háttar barnagæzla æskileg. Uppl. i síma 33166. (463 LÍTIÐ forstoluhcrbergi til leigu við mit'oæinn fvrir reslusama stúlku. — Sínri 23496. (472 iifj FERÐASKRFSXOFA Páls Arasonar, Hafnarstræti 8. Simi 17641. Þórsmerkurferð 17—18. ágúst. Lagt verður af stað á laugardag kl, 2 e. h. (373 FRAM, k na tt spy r numenn. Áriðandi æfing á Framvell- inum í dag kl. 3 fyrir III. fl. Mætið allir. Þjálfarinn. (45S SAMKOMA fcllur niour annað kvöld vegna guðsþjónustunnar sem verður í Vindáshlið kl. 4 á morgun. Séra Bjarni Jónsson vigslubiskup prédikar, (452 íslandsmót 2. fl. Laugard. 17. ágúst kl. 14 á Háskólavellinum: Valur —- Hafnarfjörður. Mótanefndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.