Vísir - 17.08.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 17.08.1957, Blaðsíða 7
Laufavdaginn 17. águst 1957 VÍSIR — 1448? — Lögreglustcðin. — Já, halló, er það lögreglu- síöiTin? Það er maðurinn minn, sem eg ætla að tala um. Á jnánudag sendi tg hann út til þess að viðva hundinn og nú er íöstudagur og hvorki hatm né . . .. — Viljið þér lýsa eftir hon- um? — Jú, þakka yður íyrir. — Nú skal eg síilla um sím- • anum, svo að þér getið talað við • leitai-deildina. — Leitardeildin. — Já, hailó, er það leitar- . deildin? Það er viðvíkjandi manninum mínum. Á mánudags kvöld sendi eg hann niður til þess að viðra hundinn og nú er föstudagur .... — Hann heíur ekki kornið aftur? — Nei og það hræðilega ev, skiljið þér — a;' í kvöld áttum við að fara í stóra veizlu hjá kunningjum okkar. Og það eru 'Yoðaleg vandræði. .— Ef við eigum að lýsa eftir honum, verðið þér að lýsa hon- um fyrir mér. Getið þér það? — Já, ætli það ekki! • — Aldur? — Nei, heyrlð þér nú, góði •rnaður. Nú finnsí mér þér vera nokkuð nærgöngull. Við skulum játa okkur nægja aC segja, að eg sé á bezta .... — Það er aldur mannsins yð- ar, sem eg spurði um? — Nú, hans! Já, vitanlega. Hann er 47 ára. Nei, bíðið dá- lítið — hvernig var það nú? .... 47, það er víst flibbanúm- eri.l hans! Getur það ekki verið, að hann noti flibba nr. 47? Eða getur það verið skónúmerið hans? — Hvaða ár er hann fæddur? — 1817. — Hvað þá? — Eg á við 1718! Nei, guö varðveiti mig — hvað er eg að segja? Eg er hræðilegur klaufi í þessum sökum. Það á náttur- lega að vera 1918. Það er að ! minnsta kosti 19 hundruð og {eitthvað. 19 hundruð og svo- lítil ögn, held eg það sé. Hann er vanur að segja að hann sé fæddur réttu megin á 20. öld! Hamingjan gcða! Nei, á nítjándu öld vitanlega .... — Hæð? — Mannsins mins? Hann er eins hár og lífvai’ð.mnaður, seg- ir hann. — Getio þér sagt mér það i sen timeí rum ? — í sentimetrura? Já. hann cr — eirt andartak. — Hann gét-ur náð í bækurnar í efsíu hillu í bókaskár num. Má eg rnæla hversu hátt það er? Biðið augnábiik? — Halló — eru þér þarna? Þér gét .ð ekki .... — Já. nú tr eg kómin aftur. Hann er 232 sentimetrar, þegar hann stendur á tánum og teygir upp handk gginn cins langt eins og hann geíú ’. Frá tám óg- út á fingurgóma getið þér skrifað. Er það ekki? — Augnaliturinn? — Blár. Nú, já, vitanlega ! ekki skjannalega blár, en nán- ast svona dálítið — nei, bíðið 1 þér nú — þér ætlið þá ekki að segja mér að eg muni það? Eg I sagði grá, er það ekki? Nánast ^ svona músgrá. En vitanlega I ekki alltof skjannalega músgrá. i svona mitt á milli blágrá og — — gráblá .... held eg. Er það nauðsynlegf‘áð fá nákvæmlega augnlitinn? Er það ekki nóg til dæmis, að eg segi .... í • — Háralitur? — Hvað segi þér? Háralitur? Nei, góði maður, nú spyrjið þér sannarlega um meira en 10 ó- tamdir hestar gæti svarað! Það er þó ekki siðurinn, fjandakorn- ið. að leggja á minnið hvert smáatriði í útliti karlmanns — og allra sízt manns, sem maður hefir verið gift svona lengi, eins og eg hefi verið gft honum! Það hlýtur að vera nóg, að þér haf- ið fengið fæðingarár hans, ald- ur, hæð og augnalit. Annars er hann svona heldur Ijóshærður. Vitanlega ekki skjannalega ljóshærður — hann hefir svona heldur óákveðinn háralit. . . . Hann er að minnsta kosti ekki sköllóttur, hvorki bersköllóttur né hálfsköllóttur. Það er yður óhætt að skrifa. Lék fyrir zarinn 09 Paramount. Hafði samskifti við njósnara í 12 ár - með vitund FÍB. Boris Morros heitir kvik- myndaíramleiðandi nokkur og hljómsvcitarstjóri í Bandaríkj- unum af rússneskuni ættum. Hann hafir skýrt frá kunnings- skap sínum við rússneska njósn ara undangengin 12 ár. Slíkir menn hafa nefnilega talið líklegt, að þeir gætu haft not af kunningsskap við hann, — en Boris kveðst hafa látið þá standa í þeirri trú og til- kynnt FIB eða bandarísku leynilögreglunni jafnharðan allt, sem hann íékk vitneskju um hjá þessum mönnum. Þeir leituðu til hans bæði í Banda- ríkjunum og Evrópulöndum, en hann hefur títt farið til Evrópu, — alls um 60 sinnum og aftur yfir hafið. Hefur hann lagt mörg skjöl í hendur njósnar- - - ■ ■ ■ —- ■ ' ' * - * , ’ - ' t tí ^ ~ -V ) Málverkasýning bandaríska málaia „ . i- - <r- arsalnum á horni Hvcrfisg'iti’ vg .ngólfsstræti hefur nú staftið yfir síðan 9. ágúst, Aðsíkn liefur vcrið góð og cru nokkrar mvndir þ'gar sridrr. Sýnfeigunni átt' að Ijúka 18. ézúst, cn fiún hcfar nú vcri.’S frair.ícngd íil m;évikudagsins 21, ágúst. — Nokkuð sérstakt við hann? — Hann hefir byrjandi und- irhöku og er heldur framsettur. — Eg á við ör eða móður- merki. — Ör? Haldi þér, að hann hafi nokkru sinni dreymt um | að berjast við nokkurn mín v.egna? Þá þekkið þér ekki manninn minn. það get eg vel! sagt yður! — Hvernig var hann klæddur pegár hann fór burt? — Það vissi eg, að þér mynd- uð spyrja um þetta! En heyri þér nú, góði maður, þetta kom allt svo skyndilega. Hann sat i sínum hægindastóli, eða hvar hann nú sat — og eg drakk te og masaði svolítið við tvær vin- konur og þá rís hann skyndilega á fælur og segir: „Eg fer út og viðra hundinn. elskan!“ og far- inn var hann. Hverjum gat dott- ið í hug að hann kæmi aldrei aftur? Hefði eg haft hinn minr.sta agnar-grun um það, hefði eg vitanlega gætt að því hvort hann væri í heimajakka, náttfötum, slopp eða hverju hann hefði verið í. Hamingjan góða! Bíðið örlítið við: .... ætli hann hafi ekki verið í nýja, brúna ,,duffels“-frakkanum sínum og með stórt ferðakoff- ort í hvorri hendi? Mér finnst einhvern veginn að eg hafi séð tvö ferðakoffort. En þér skiljið, eg sat þarna og masaði við tvær vinkonur minar og — nú man eg það! Dökkblá jakkaföt og grár, linur hattur með kúlu- mynduðum, stífum kolli, þér kannist við það. Það er linur hattúr, er það ekki? Hafið þér skrifað þetta með jakkafötin? Þegar eg hugsa mig betur um held eg samt ekki að þér eigið að skrifa það. Það getur verið að mig misminni, ekki satt? Það er bctra að vera viss í sinni sök. Það er betra að þér sleppð litn- um og segið bara að liann hafi verið í jakkafötum og mögulegt að hann hafi verið með tvær stórar brúnar leðurtöskur..... — Sögðuð þér brúnar leður- töskur? — Guð almáttugur! Þér meg- ið ekki negla mig við það. Það rauk svona út úr munninum á mér í flýtinum, skiljið þér? Ferðakoffort eru oft brún, ekki satt? En eg held annars að okk- ar koffort sé dálítið breyt.ileg. — En hvernig er það með hundinn, er hann var með, frú? Getið þér lýst honum nánar? — Honum elsku litla Sirra mínum? Það er yndislegur, lít- ill Peking-hundur, með lítinn hvítan blett yfir vinstra auga, hann vegur 5 pund og 150 gr — hann er 37 sentimetrar frá trýni og aftur á skott. hann er svartur og gulbrúnn, hefir dökkmórauð og gljáandi augu. augnahárin á hægri hlið eru hálfum öðrum sentimeter lengri en vinstra megin, verður tveggja ára 27. nóvember, það má þekkja hann á vörtu á vinstri framlöpp, var með grænt hálsband úr krókó- dílaskinni þegar hann fór burt það var silfurspenna á þvi með lítilli silfurbjöllu og voru á rauða silkislaufu grafnir, með munkaskrift, upphafsstafirnfr P. B. En hann sneri heim aftur sama kvöldið, guði sé lof, en maðurinn minn er ennþá á rápi einhvers staðar og nú þarf eg svo mikið á honum að halda. ... anna — með samþykki FIB. Boris segir, að fyrst hafi: verið til sín leitað 1945. Gerði. hann FIB aðvart, en var beðinn ' um að þykjast vilja taka að sér hlutverk sem njósnari fyrir' | Ráðstjórnarrikin. Einn þessara. njósnara var Jack Soble, sem fær dóm fyrir njósnir 18 n. m. Boris segir, að njösnararnir hafi. einkum haft áhuga fyrir her- gögnum og landvörnum. Vassili Gubilin ritari í sendiráðinu i Washingtön var einn þeirra manna, sem leitaði til hans.. Honum var vísað úr landi 1950. ! Morris, sem nú er 62 ára, stjórnaði hljómlistarhátíðum í keisarahöliinni rússnesku fyrir byltinguna 1917. Hann hafði stundað nám hjá tónskáldinu Rimsky-Korsakov. Til Banda- ríkjanna kom hann 1920, og" varð hljómsveitarstjóri hjá. Paramouth Pictures, og var hljómsveitarstjóri við gerð alls um 400 mynda, þeirra rneðal. „Carnegie Hall“ og ,,Tales of: Manhattan“. Kafbátar rekast á - í kafi! 1 Þegar kafbátar eru í kafi og: bæði ósýnilegir og ,,ósjáandi“ eru þeir í mestri hættu af á- rekstrum. Þó kémur það ekki oft fyrir, að þeir lendi í árekstrum, en ekk verður alveg fyrir það girt, eins og kom i ljós í s.i. viku, þegar tveir af kafbátum banda- ríska flotans rákust á í kafi ura. 100 mílur frá strönd Connecti- cut. Nokkrar skemmdir urðu á. báðum kafbátunum, en menn. sluppu allir ómeiddir. Ný tegund lungnabólgu vestan hafs. í Minnsapolis hefir komið upp ný tegund lungnahólgu, sem virðist erfið viðureignar. Veiki þessi hegðar sér að öilu lcyt eins og algeng lungna- bó! ;a. en penicillin virðist ekki haí'a nein áhrif á hana. Hafa 70 manns tekð veikina í Minnea- yo’;s ’einni og tveir dáið af völdum hennar. •Jc Fimmta hver fjölskylda í N.-Þýzkalandi hefir flutt í. nýja íbúð undanfarin sex ár.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.