Vísir - 23.08.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 23.08.1957, Blaðsíða 2
2 VISIR Föstud&ginn 23. ágúst 1657. ÚtvarpiS í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Um víða veröld. (Ævar Kvar- Æin). — 20.55 íslenzk tónlist: Lög eftir Áskel Snorrason og Jnga T. Lárusson. — 21.20 Þýtt og endursagt: ,,Hvíta hindin“, oftir James Thurber. (Málfríð- ur Einarsdóttir). — 21.45 Tón- leíkar (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir.— 22.10 Kvöld- sagan: „ívar hlújárn", eftir 'Walter Scott, XXVII. (Þor- steinn Hannesson flytur). — 22.30 Hax-monikulög: a) Die Picos leika. b) Sigurd Ágren og harmonikuhljómsveit hans leika — Ðagskrárlok kl. 23.00. Iívar eru skipixi? Hekla er í Gautaborg á leið til'Kristjánssands. Esja fór frá 3tvk. í gær austur um land í bringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðui'leið. Skjaldbreið fer frá Rvk. í kvöld til Flateyjar og Vestfjarðahafna. Þyrill er á Vestfjörðum. Skaft- fellingur fór frá Rvk. í gær til Yestm.eyja. Eimskip: Dettifoss er í Rvk. Fjallfoss fór frá Hull að kvöldi 19. ágúst til Rvk. Goðafoss er í TJew York; fer þaðan væntan- lega 29. ágúst til Rvk. Gullfoss kom til Rvk. í gærmorgun írá Leith og K.höfn. Lagarfoss er í Ventspils; fer þaðan væntan- lega á morgun til Leningrad. Reykjafoss kom til Rottei’dam í fyrrakvöld; fer þaðan væntan- lega á morgun til Antwerpen. Tröllafoss fór frá New York í fyrradag til Rvk.. Tungufoss kom til Rostock 20. ágúst; fer 'þaðan til Hamborgar. Vatna- jökull fór 20. ágúst frá Ham- borg til Rvk. Katla lestar í <3autaborg til Rvk. R jm' E T T I R Skip S.Í.S.: Iívassafell er í Ábo; fer þaðan á nxorgun áleið- is til Oulu. Arnarfell átti að fara í gær frá K.höfn áleiðis til Nes- kaupstaðar. Jökulfell er vænt- anlegt til Vestm.eyja frá Haugasundi 24. þ. m. Dísai’fell er væntanlegt til Hoi’nafjarðar frá Ríga 24. þ. m. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór frá Stettín 19. þ. m. Hamrafell fór frá Batum 19. þ. m. áleðiis til Rvk. Ilvar eru flugvélarnar? Hekla var væntanleg kl. 08.15 árdegis í dag frá New York; flugvélin átti að halda áfram KROSSGATA NR. 3320. Cíhu Aimi tfar •••• í Vísi þennan dag fyrir 45 árum stóð eftirfarandi klausa: „Arinbjörn S. Bardal keyrslu stjóri frá Winnipeg hefur dval- izt hér á landi í sumar með konu og dóttur, en fór í dag með Botníu. Hann er Þingeyingur að ætt og fór ungur vestur, hefur nú mikinn útveg með keyi’zlu líkvagna og skemmtivagna og eini íslendingurinn nxun hann vera sem kann líksmurningu, en algengt er að smyi’ja líka þar vestra. Iiann vildi gjarnan kenna þetta hér og hafði með sér áhöld í því skyni, en enginn varð til að læra. Lórétt: 1 nafni. 6 . . .far, 7 samhljóðar, 9 fuglinn, 11 tala, 13 alþjóðastofnun, 14 bylgja, 16 ryk, 17 fóðra, 19 hii’ðir. Lóðrétt: 1 byggingahlutar, 2 hávaði, 3 væl, 4 hestsnafn, 5 nafns, 8 farartæki, 10 fæða, 12 forfaðir, 15 fóðra, 18 flein. Lausn á krossgátu nr. 3319. Lárétt: 1 kerling, 6 bón, 7 IS, 9 anda, 11 ijá, 13 aum, 14 lóðs, 16 SU, 17 als, 19 snáka. Lóðrétt: 1 kvilli, 2 rb, 3 lóa 4 inna, 5 gramur, 8 sjó, 10 dus, 12 áðan, 15 slá, 18 SK. kl. 09.45 áleiðis til Oslóar og Stafangurs. — Saga er væntan- leg kl. 19.00 í kvöld frá Ham- borg, K.höfn og Gautaborg; flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til New York. — Leigu- flugvél Loftleiða er væntanleg kl. 08.15 árdegis á morgun frá New York; flugvélin heldur á- fram kl. 09.45 áleiðis til Glas- gow og Lúxemborgar. Veðrið í rnorgun: Reykjavík ASA 1, 10. Loft- þrýstingur kl. 9 992 millibarar.* 1 * 3 4 Minnstur hiti i nótt var 9 st. Úr- j koma í nótt var 5.2 mm. Sól- skin í gær mældist ekki. Mest- ur hiti í Rvk. i gær var 13 stig og á öílix landinu 18 stig á Sauðárkróki. — Stykkishólmur A 3, 9. Gálíarviti ANA 4, 7. Blönduós NA 4, 3. Sauðárkrók- ur V 2, 9. Akureyri VSV 3, 9. Grímsey A 1, 6. Grímsstaðir á Fjöllum, logn, 6. Raufarhöfn NA 1, 6. Dalatangi A 1, 8. Hoi'n í Hornafirði ANA 6. 9. Stór- höfði í Vestmannaeyjum ANA 1, 10, Þngvellr iogn. 8. Kefla- víkui'flugvöllur logn, 10. Veðurhorfur: Austan og norðaustan kaldi. Skýjað. Dá- lítil rigning. • ee ALMENNIIMGS Föstudagur, 285. dagur ársins. f' Árdegisháflæður kl. 4.25. Ljósatíml bffreiða og annarra ökutækja iögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 22.25—4.40. Lögregluvarðstofan heíir síma 11166. Næturvörður er i Ingólfs Apóteki. Sími 113,30. — Þá eru Apótek .Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- •ardaga þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbcejar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 á sunnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, nema á laugardögum, þá frá ltl. 9—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16. — Sími 34006. Slysavarðstora Reykjavíkur i Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl, 8. — Sími 15030. SIökkvLstöðm hefir síma 11100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá f rá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er opið frá kl, 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðmin jasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtú- dögum og laugardögum kl. 1— 3 e. h. og á sunnudögúm kl. 1— 4 e. h. Listasaín Einars Jónssanar er opið daglega frá kL 1.30 til kl. 3.30. Bæjarbókasafnið er opið sem lxér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, neraa laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opin virka. daga kl. 2—10, nema laugardaga kl. 1—4. Lok- að er á sunnud. yfir sumarmán- uðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugard. Útibúið Efsta- sundi 26: Opió mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30 —7,30. Útibúið Hólmgarði 34: Opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. K. F. U. M. -Biblíúlesiur: Pös? 28, 1—10. Góðai’ viðtökur. Nautakjöt í buff, gullach, filet síeikur, einnig úrvals hangikjöt. Kjötverzlunin Riarlell Skjeddborg við Skúlagötu. Sírni 19750. Nýfryst ýsa, nýflakaður og nætursaltaður þorskur, ráuðsprelta. í laugardagsmatinn: SoiþurrkaSur saltfiskur, skata, kinnar, geSIur, nýfryst ýsa og þorskfiok. Fiikhöllin og útsölur hennar. Sími 1-1240. TIL HELGARINNAR: Dilkakjöt, léttsaltað og reykt, nautakiot í buff og gullach, — gulrófur, blómkái, hvítkál. Bæjai*bitðin Sörlaskjól 9. Sími 1-51 98. 1 1 ---------------------. .......... í sunnudagsmatinn: Svínakjöt, nautakjöt, kindakjöt, kaxigikjct, íföfum ætíð 1. fiokks saltkjöt. —Mikið úrvaí af grænmeti. Vvrsigisshe i Muhiur Framnesvegi 29 — Síminn er 1-4454. Nýtt, saltað pg reykt dilkakjöí. — Fjölbreytt úrval af nýju grænmeíi J(a aupfáopavixjá Álíhólsveg 32. Sími 19-645. HOSMÆÐUR Góðfiskinn fáið þið í LAXÁ, Gi-ensásveg 22. j Þórsmerkurferð á = | : morgun kl. 1.30. — ==§ íTraustir vatnabílar. i ■ Pantið tímanlega. = = ! Skemmtiferð. Gull- i foss, Gc-ysir, Skál- i holt, Þingcellir á i sunnud. kl. 9. Góð- ■ ar bifreiðir. Kunn- ugir fararstjórar. BEZT AÐ AUGLÍSA1VISI Tékkr.eíkir Gaberdine-frakkar míög vanclaðir. Poplin-írakkar GEYSSR H F Fatadeildin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.