Vísir - 23.08.1957, Blaðsíða 7
Föstudagiim 23. ágúst 1957
V I S I K
Jgatha_0
HRISTfE
« « *
„Er herra Dakin í .skrifstofu sinni?" spurði Crosbie,. en skrif-
stofuniaðurinn kinkaði kolli. „Gott og; vel, þá er bszt að ég liti
inn til hans.“ •
Hann fór gegnum dyr, er voru á þeirn vegg skrifstofunnar, sem;
fjarstur var anddyrinu, geltk upp mjög brattan stiga, og fór síð- I
an eftir heldur sóðalegum gangi. Hann barði að dyrum fyrir enda j
gangsins, og var boðið að ganga inn fyrir.
Hátt var til lofts í herbergi því, sem Crosbie kom inn í, og þar (,
var fátt húsmuna. Á gólfinu stóð meðal annars olíuvél og var
undirskái með vatni á henni, auk þess var þarna langur, lágur,
bólstraður setbekkur og lágt kaffiborð fyrir framan hann, og loks
JLo
ft*v*o*{*ö*v*ö*k*ii*n*n*(
•>•••••••••••••••••••••9-
Það átti að fara að hleypa
nýju skipi af stokkunum, og
Þegar Crqsbie, höfuðs.maður kom út.úr bankanum, var hann
svo ánægður á svipinn, að hann var eins og maður, sem hef-
ur einmitt verið aö taka út úr spai'isjóðsbókinni sinni. og upp-
götvað,-. að hann átti meira fé á vöxtum en hann hafði gert ráð
fyrir.
Crosbie höfuðsmaður virtis.t raunar mjög oft vera ánæ.gður meo
sjálfan sig. Hann var nefnilega af.því tagi manna. Hann var lág-
ur vexti, en talsvert þrekinn, nokkuð rauðleitur i andliti og með
stritt yfirskegg, eins og hermenn eru oft, Hann var dálítið reig-
inslegur í göngulagi. Kann að vera, að.föt þans hafi jafnan verið
í nokltuð skærum litum. Hann hafði gaman af skrítlum og
skemmtisögum, og var yfirleitt vinsæll meðal karlnmnna. Hann
var maður glaðlyndur. ósköp blátt áfram en yiiisamlegur, ókvænt-
ur. Það var — með öðrum orðum — ekkert sérstakt við hann.
Slík'ir menn eru til.í tugatali.í Austurlöndum.
Gatan, sem Crosbie gekk út-á, hét Bankastræti, og voru góðar
og. gildar ástæður fyrir því, nefnilega þær, að næstum allir bank-
ar borgarinnar voru við hana. Inni í bankanum var loftið svalt,
þar var hálfrokkið og eins konar mygluþefur í lofti. Hljóðíð, sem
mest bar á þar inni, var kliöúr frá ritvélum, _sem ritað var á af
miklu kappi ekki víðs fjarri.
Úti á götunni, Bankastræti, var sterkt sóiskin, þar þyrlaðist
xykið í ýmsar áttir, og hávaðinn var ótrúlegur og margvíslegur.
Bifreiðaflautur voru þeyttar án afláts, og götusalar kölluðu há-
stöfum, hvað vörur þeir hefðu á boðstólum. Hingað og þangað
stóðu hópar manna, er voru í svo áköfum stælum, að þeir virtust
mundu fara í hár saman þá og þegar, svo að þessu lyki með mann-
drápum, en þó voru þetta aldavinir. Karlar, unglingar og smá-
börn buðu alls konar trjágræðlinga, sætindi, appelsínur og ban-
ana, baðhandklæði, greiður, rakblöð og margvislegan varning, sem
raðað var á bakka, og með þetta hlupu kaupahéðnarnir fram og
aftur um göturnar. í öllum áttum voru menn að ræskja sig hressi-
lega og hrækja kröftuglega, og við og við heyrðust skræk, þung-
lyndisleg óp þeirra manna, er þræddu milli bifreiða og fótgang-
andi vegfarenda með hest eða asna í tumi, en þeir báðu menn 1 rakari
stórt og fornfálegt skrifborð. Rafljós logaði í herberginu, og var henni hafði verið falið það
vandlega dregið fyrir gluggann. Við fornfálegt skrifstofuborðið. virðulega hlutverk, að gefa því
sat ungur nraður, er var heldur illa til fara, og var hann þreytu- nafn. Útgerðarmaðurinn hafðii
legur og óákveoinn á svip. Andlit hans virtist bera þess vott, að útskýrt mjög ýtarlega, hvernigj
hann hefði ekki komizt áfram i heiminum, hann gerði sér fulla1 athöfnin ætti að ganga fyrir sig
grein fyrir því, en væri liættur að hafa áhyggjur af því. j og sérstaklega, hver hennaai
Mennirnir tveir, Crosbie, glaðlegur og fullur af sjálístrausti, og þáttur ætti að vera.
Dakin, þunglyndislegur og þreytulegur, virtu hvor annan fyrir sér. j _ Haldið þér þá, að yður sétj
Dakin tók fyrr til máls: „Komið þér sælir, Crosbie. Voruð þér öll atriðið ljós? spurði hann.
aö koma frá Kirkuk?“ - - Ekki alveg, svaraði hún.
Höfuðsmaðurinn kinkaði kolli. Hann lokaði hurðinni vand- J Hvað þarf eg að sveifla kampa-
lega á .eftir sér. Hurðin virtist vera hálfgerður garmur, og hún
var illa máluð, en hún hafði einn kost, sem menn bjuggust ekki
yið, hún féll vel að stöfum, svo að hvergi var smuga meðfram
henni. Hún var íneð öðrum orðum svo þétt, að ekkert heyrðist
út úr herberginu með henni.
Þegar hurðinni hafði verið lokað, breyttist fas beggja mann-
anna oíurlítið. Crosbie var ekki alveg eins ákveðinn og sjálfs-
ánægður og áður, og það var eins og Dakin hefði rétt úr sér, svo
að hann var ekki eins hikandi í fasi. Hefði einhver maður verið
viðstaddur samræður þeirra, hefði hann vafalaust furðað á því,
að það var Dakin, sem var hinn æðri þeirra.
„Nokkrar fréttir, herra?“ spurði Crosbie.
„Já,“ svaraði Dakin. og andvarpaði. Hann hafði fyrir framan
sig bréfmiða, og 'hafði einmitt verið að ráða dulmálið, sem það
var ritað á, Hann skrifaði enn tvo stafi til viðbótar, og mælti
síðan:
„Ráðstefnan verður haldin hér í Bagdad.“
Síðan kveikti hann á eldspýtu, kveikti i miðanum, og horfði
á hann meðan hann brann. Þegar hann var brunninn til ösku,
blés Dakin á hana, svo að 'hún tókst á loít og dreifðist síðan um
gólfið.
„Já,“ sagði hann því næst. „Þeir hafa crðið ósáttir um að halda
hana hérna í Bagdad, og hún á að hefjast þann tuttugasta næsta
mánaöar. Við eigum að gæta fyllstu launungar." |
„Menn hafa samt verið að tala um þetta í Suq-hverfinu undan- :
íarna þrjá daga,“ mælti Crosbie þurrlega.
Hávaxni maðurinn brosti þreytulega eins og hans var vandi. 1
„Já, þetta á að vera mikið leyndarmál, en það er víst ekkert firnm ’kvenhöturum eru kvem
til í Austurlöndum, sem heitir leyndarmál, eða er það, Crosbie?“ fölk.
„Nei, herra, og ef mér leyfist að segja skoðun ínma, þá eru^
leyndarmál hvergi til. Á stríðsárunum tók ég oft eftir því, að j ógiftur maður er maður, sem.
i London vissi meira en herstjórnin. í jjörei hefir gert sama glappa;-
vlnsflöskúnni fast, til þess aði
skipið fari af stað?
— Mesta vinnuharka, sem eg;
man eftir að hafa komizt í
kynni við, var þegar við mágur
minn lögðum járnbrautarsporið
þvert yfir landið. Hann lagði
undirstöðuna og ég teinana —
og á eftir okkur kom hraðlestiní
★
Hópur af vinnumönnum varf
ásamt v.erkstjóra, sendur út með'
þeim fyrirmselum, að grafa:
holur og fylla þær síðan upp
aííur. Þeir gerðu þetta um.
stund, en.í hvert sinn, sem þeir
fylltu holu, varð dálítil mold
eftir. Verkstjórinn velti vand-
anurn fyrir sér nokkra stund.
og tilkynnti síðan niðurstöði-
urnar: ,,Það eina, sem eg gei
látið mér detta í hug, er að grafa.
holurnar dálítið dýpiú.“
★
Nýlegar athuganir hafa leiti
í Ijós, að fjórar af hverjum.
„Það skiptir ekki svo rniklu máli í þessu efni. Ef ákveðið hefur sH0tið einu sinni
verið að halda fundinn hér i Bagdad, verður bráðlega að gera al-j .
að yíkja til hliðar og kölluðu „Balek!_ Balek!"
Þannig er götulífið í Bagdad klukkan elleíu að morgni.
Crosbie höfuðsmaður stöðvaði dreng, sem kom hlaupandi á menningi það kunnugt. Og þá byrjar ballið fyrst fyrir alvöru að^ Góður nágranni er sá, sem.
harðaspretti með fangið fullt af blöðum, og keypti eitt þeirra. því er okkur snertir.“ ' brosir til þín yfir girðinguna,
Eíðan beygði hann fyrir næsta horn á Bankastræti, og var þá j „Haldiö þér yfirleitt, að það verði nokkuð úr honum, herra?“ en reynjr ^kj-j ag klifra yfir
kominn í Rashid-stræti, sem er aðalgatan i Bagdad. Þaö liggur ( spurði Crosbie efablandinn. „Haldið þér, að Jói frænö.i“ — Crosbie ^ana.
meðfram Tigris-fljóti á um það bil fjögurra milna löngum kafla.1 höfuðsmaður átti við æðsta mann stórveldis, þótt hann talaði af
svo lítilli virðingu — „ætli sér yfirleitt að koma?“ j pað eru hundruð leiða til
„Ég held, að honum sé alvara i þetta sinn, Crosbie, svaráði þegg að afla fjár,“ sagði stjórn—
Dakin hugsi. ,,Já, ég held þaö. Og eí fundurinn verður haldinn áíamaourinn, ,,en aðeins ein
— allt gengur snurðulaust — þá.gæti hann orðið upphaf þess, að tjj þess að gera það a heiðarleg-
allt bjargaðist. Ef-þeir géta aðeins komizt að einhverju samkomu- an hátt.“
lagi .. .“. Hann þagnaði skyndilega. v ;,Hver er hún?“ spurði and-
Crosbie virti fyrir sér fyrirsagnir blaðsins, sem hann hafði
kev’pt af drengnum, stakk því svo undir annan handlegginn, gekk
um tvö-hundruð metra eftir Rashid-stræti, og beygöi þá inn í
húsagarð mikinn. Hann gekk þvert yfir hann, lauk þar upp hurð
með dyraspjaldi úr látúni, og var þá staddur • skrifstofu einni.
Snyrtilegur, ungur, írakskur skrifstofumaður stöð upp frá rit-
vélinni, sem hann hafði veriö að rita á, gekk til móts við komu
mann, og bauð hann velkominn brosandi.
„Góðan dag, Crosbie höfúðsmaður,“ tök hann til máls.
get ég gert fyrir yður?“
Crosbie var enn dálítið efablandinn. „Er yfirleitt hægt að bú- stæðingurinn við umræðurnar.
ast við noltkru samkomulagi?" j „Jæja,“ sagði hinn fyrri og'
Hvað „Sennilega er samkomulag af því tagi, sem þér hafio í huga, ðrð seiminn, „svo þér vitið það
ekki mögulegt. Ef hér væri ekki um annað að ræða en að láta ehki nei!‘
C & Butwuqla
IARZAN -
2130
Þegar ég sacði' hönum að Kraka
hefoi fáðizt á mig, káliaði hvííi' máS-
úrinn mig lygara og;sk'páði :að mfcr
r-.pr ubí jA-iijn«.—rrr.. r»g u.o.r-n c«r.
j'Dlstr, hy Iftiite'! Fpature Öynðicate. Inc.-
yi'ði fórnað. Biddu hérna og örvæntu
ekki, ég ætla að vita hvort ég gét ekki
íijálpað þér og fólki þínu. Taráan náði
sér í bát og hélt til Vatnaþorpsins til
þess að feynna sér atíerli hins hvíta
menns.