Vísir - 23.08.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 23.08.1957, Blaðsíða 1
17. árg. WT Föstudaginn 23. ágúst 1957 197. tbl. Vi«lEBi'eii|Et við $<rgíð: Nú mega Þjóðverjar aftur taka við orðum og titlum og bera Sieiðursmerkin á brjóstinu í þokkabót, en slíkt hefur verið toannað á undangengnum tíma. Ekki hefur þó öllum hömlum wrið aflétt — járnkrosshm er áfram, harðbaimaður. Hér eru þrju gömul heiðursmerki, sem nú má bera, þýzka riddarakross- hið svo nefnda „Sturmabzeigen", og þýzki gullkrossinn. jnn, Innbrot á íþróttavöllinn og Hamrahííö 31 í nott. Þýfinu ekið burt á bíl frá Hamrahlíð 31. í nótt voru framin tvö innbrot' hér í bænum, annað á íþrótta- völlirin, en hitt í hálfbyggt hús, I Hamrahlíð 31. Á íþróttavellinum var stolíð 20—30 kartonum af sigarettum, en í Hamrahlíð 31 voru heldur hressilegri aðgerðir framdar. Húsið er í byggingu og tilbúið til málningar. Það er tvær hæð - ir og.kjallari. Hafði verið farið inn á neðri hæðina og stolíð stórum Westinghouse-bökunar- efni. Hafði verið farið með hann gegnum svaladyr, út á vinnu- palla og þaðan hafði hann verið látinn síga niður á bíl. Þjófnað- urinn hafði verið framinn eftir klukkan 8 í gærkvöldi, því að þá hættu verkamenn vinnu. Þjófarnir höfðu í leiðinni gripið með sár einn kassa af gólfplötum og voru 144 plötur í kassanum. Ennfremur höfðu þeir stolið tveim kössum af plastik-gólfflísum og nægir það magn til að þekja 10 fer- metra gólf. Rannsóknarlögreglan vinnur nú að því að upplýsa þetta mál. en þjófarnir voru ófundnir þeg- ar blaðið átti tal við lögregluna í morgun. Mannlaus bíll á fleygiferðo Mínnstu munaði a5 sfys yr&i. I gær klukkan rúmlega sex var lögreglunni tilkynnt, að mannlaus bifreið hefði runnið niður ef íir Kleifarvegi í Klepps holti og munaði minnstu, að slys yrði af. Var þetía bifreiðin R. 4146. Hafði hún verið yfirgefin ólæst og börn komizt inn í hana og sett hana af stað. Stanzaði hún á grjótgarði og munaði minnstu, að slys yrðl Ættu ökumenn að gæta þess vandlega að ganga þannig frá bifreiðum sínum, að óvitar geti ekki komizt irin í þær og sett þær af stað. Getur slíkt valdið stórslysi, þótt þarna færi b^tur en á horfðist. í gærkveldi var maður tekinn fyrír meinta ölvun vð akstur. Ovígiir' hei*. Þróttar opnaði ^eöiim a< n © / l'9> Ný franvhaldssaga hefst í blaðinu í dag( og er hún eftir höfund, sem cr fyrir liingii búinn að vinna sér miklar virisældir hér á landi. Iíeitir saga þsssi „Allar leiðir liggja til ....." og er eftir Agöthu Christie, sem alltaf „stendur sína vigt". Fáir höfundar standa henni a sporði í að rífta flókið sögunet, serii les- endur hafa gaman af að glíma við, en hún gleymir lieklur ekki ástinni, sem verður að minnsta kosti að vera sem krydd í sögu, ef hún er ekki uppstaðan. — Fylgist með þessari spenn- andi sögu frá byrjun. eiaii'JiiS' af fiofiircis, ."vSjCÍÍSlÍ.VSStefiEEt fsÖftftlB. íkÍE36BÍS> VÍdlltltt- iiíis- cat E£iáíi.i! kÍib el«.ki j|esíst «»li*331'e0istkl. Frá fréttaritara Vísis — Selfossi í morguri. Um hiiðnætti í nótt kom vm 120 manna Iið frá Vörubíl- sf jórafélaginu Þrótti í Reykjavík austur að Sogsvirkjuninrij nýju og ruddu mcð valdi burt öllum bílum og öðrum veghindrunnm Vörubílstjórafélagsins Mjölnis, er það hafði sett á veginn og brúna til að hindra ferðir Þróttarbíla. Handtökur í Singapore. Fregnir frá Singapore í morg- un greina frá handtökum rót- tækra Ieiðtoga, a. m. k. um 30 talsíns. Handtökunum var ekki að fullu lokið í morgun. Við hús- rannsókn hjá kínversku blaði í morgun voru tveir menn hand- teknir. Tekið er fram, að menn þessir allir séu handteknir til yfirheyrslu. Forsætisráðherrann hefir lýst yfir, að stjórnin sé samþykk þessum aðgerðum lögreglunnar. Til ryskinga eða handalög- 'rnáls kom ekki að ráði, enda þótt Mjölriismenn væru þarna allfjölrnennir líka og hefðu mikinn viðbúnað. Hins vegar munu þeir ennþá ákveðnir í því að halda verkfallinu áfram og hindra það eftir sem áður að Þróttarbílar flytji vörur á virkjunarstæðið. í gærdag biðu 13 Þróttarbíl- ar eftir því að komast með vörui- til virkjunarinnar og biðu á afviknum stað nokkuð fyr- ir austan nýju brúna, því lengra komust þeir ekki vegna Mjöln- isbíla, sem vörðu leiðina. Var bílanna vandlega gætt af Mjöln ismönnum. í gærdag ætlaði einn Þróttarbíll, hlaðinn vör- um að brjótast í gegn um hindr- anir MJ"öInismanna og komst framhjá fyrstu bílunum og út á brúna, en þar var hann stöðv- aður, dráttartaug fest í hann og hann dreginn öfugur til baka. Er á daginn leið og kvöldið bárust lausafregnir um það víðs végar um svéitir Árnes- sýslu að Þróttarmenn ætluðu að láta til skarar skríða og brjótast í gegn hvað sem það kostaði. Um áttaleytið í gær- kveldi voru sem næst 20 bílar frá Mjölni korrinir á staðinn og var þeim raðað upp á afleggj- arnn frá þjóðveginum og að virkjunarstæðinu, en það mun vera 2—3 km. vegarlengd, enn fremur á brúna yfir Sogið. Eft- ir því sem lengur leið á kvöldið bættist Mjölnismönnum liðs- auki af mönnum og bílum og auk þess höfðu þeir staðsett eina af stærstu jarðýtum, sem til eru hérlendis á brúna til þess að torvelda enn meir vun- ferð um hana. Var fjölda bíla og manna víðsvegar að úr Ár- nesssýlu kominn á staðinn fyr- ir miðnættið í nótt og biðu á- tekta. Klukkan 12 á miðnætti birt- ust Þróttarmenn, talið að þeir hafi alls verið um 120 saman í nokkrum hópferðabílum og í fararbroddi höfðu þeir „trukk" mikinn og ferlegan. Fóru nokk- ur orðaskipti milli þeirra Mjöln is- og Þróttarmanna og kváðust þeir síðarnefndu myndu brjót- ast i gegn hvað sem það kost- aði. Viku þá sumir Mjölnisbíl- anna þegar út af veginum, en öðrum ýttu Þröttarmenh út af veginum ýmist með „trukkn- um" eða af handfli og þegar að brúnni kom réðust þeir að ýt- unni og ætluðu að koma henni út af brúnni með „trukknum", en.það gekk seint og illa, svo þeir tóku til bragðs að reyna að koma henni í gang og tókst það. Óku þeir henni þá út fyr- Framh. á b. síðu. Seldi konuna fyrlr 7011 kr. Þorpsbúi nokknr á Indlandi seldi fyrir skömmu nágranna sínum konuna sína fyrir 700 kr. Sundmeyjar þessar tóku þátt í sundkeppninni yfir Erníarsurid, j Þetta vakti slíka gremju sem 22 keppendur tóku "þátt í, og Greta Andersen varð sigur- kvenna í þorpinu, að þær tóku vegari í. Hér eru nokkrar aðrar meyjar, sem kepptu (talið frá sig tii og kærðu manninn. Var vinstri): Rosemary George, Englandi, Florence Burdette, Banda- hann sektaður um 100 kr. og ríkjunum, Maria Meesters, HoIIandi og Margaret Sveeney frá. kaupandanum gert að skila Nýja-Sjálandi. Nafn þessarar 5. vantar. aftur konunni, en hún er 18 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.