Vísir - 23.08.1957, Page 1

Vísir - 23.08.1957, Page 1
Innbrot á íþróttavöllinn og Hamrahlíð 31 í nótt. Þýfinu ekið burt á bfl frá Hamrahlíð 31. 17. Srg. Ná mega Þjóðverjar aftur taka við orðum og titlum og bera Sieiðursmerkin á brjóstinu í þokkabót, en slíkt hefur verið bannað á undangengnum tíma. Ekki liefur þó öllum hömlum verið aflétt — járnkrossinn er áfram harðbannaður. Hér eru jþrjú gömul heiðursmerki, sem nú má bera, þýzka riddarakross- iíran, hið svo nefnda „Sturmabzeigen“, og þýzki gullkrossinn. í nótt voru framin tvö innbrot hér í bænum, annað á íþrótta- völlinn, en hitt í hálfbyggt hús, Hamrahlíð 31. Á íþróttavellinum var stolið 20—30 kartonum af sígarettum, en í Hamrahlíð 31 voru heldur hressilegri aðgerðir framdar. Húsið er í byggingu og tilbúið til málningar. Það er tvær hæð- ir og kjallari. Hafði verið farið inn á neðri hæðina og stolið stórum Westinghouse-bökunar- efni. Hafði verið íarið með hann gegnum svaladyr, út á vinnu- palla og þaðan hafði hann verið látinn síga niður á bíl. Þjófnað- urinn hafði verið framinn eftir klukkan 8 í gærkvöldi, því að þá hættu verkamenn vinnu. Þjófarnir höfðu í leiðinni gripið með sér einn kassa af gólfplötum og voru 144 plötur í kassanum. Ennfremur höfðu þeir stolið tveim kössum af plastik-gólfflísum og nægir það magn til að þekja 10 fer- metra gólf. Rannsóknarlögreglan vinnur nú að því að upplýsa þetta mál, en þjófarnir voru ófundnir þeg- ar blaðið átti tal við lögregluna í morgun. Mannlaus bíll á fleygiferð. Mínnstu niuna5i aB s!ys ys*5i. í gær klukkan rúmlega scx var lögreglunni tilkynnt, að mannlaus bifreið hcfði rumiið niður eftir Kleifarvegi í Klepps holti cg munaði minnsíu, að slys yrði af. Var þetta bifreiðin R. 4146. Hafði hún vcrið yfirgefin ólæst j og börn komizt inn í hana og ! sett hana af stað. i Stanzaði hún á grjótgarði og imunaði minnstu, að slys yrði ‘ Ættu ökumenn að gæta þess i vandlega að ganga þannig frá , bifreiðum sínum, að óvitar geti I ekki komizt irin í þær og sett þær af stað. Getur slikt valdið stórslysi, þótt þarna færi betur en á horfðist. í gærkveldi var maður tekinn fvrir meinta ölvun vð akstur. Föstudaginn 23. ágúst 1957 197. tbl. \'islEBi*eá«ia við Su gið: * Ovígm* Iiei*. ÞróOai* opnaði li & >21 i no Ný framhaldssaga hefst í blaðinu í dag, og er hún eftir höfund, scm er fyrir liingu búinn að vinna sér miklar vinsældir hér á lantli. Heitir saga þsssi „Allar leiðir liggja til . . . .“ og er eftir Agötliu Christie, sem alltaf „stendur sína vigt“. Fáir höfundar standa lienni á sporði í að ríða flókið sögunet, sem Ies- etiaur hafa gaman af að glíma við, en hún gleymir heltlur ekki ástinni, sem verður að minnsta kosti að vera sem krydd í sögu, ef hiin er ekki uppstaðan. — Fylgist með þessari speim- andi sögu frá byrjun. rnjoims- maiiona af iiosiir.niBo .1 i|öSni.«»mesibi fittftðu. «»ÉE3Eiig 'i’itllnin- að. rsi Euútíii KÍia «»kka gogsi olTairtbkliiiai. Frá fréttariíara Vísis — Sclfossi í morgun. Um miðnætti í nótt kom um 120 manna Iið frá Vörubíl- stjórafélaginu Þrótti í Reykjavík austur að Sogsvirkjuninni nýju og rutltlu með valtli burt öllum bílum og öðrum veghindrunnm Vörubílstjórafélagsins Mjölnis, er það hafði sett á veginn og brúna til að hindra ferðir Þróttarbíla. Handlökur í Slngapore. Fregnir frá Singapore í morg- un greina frá handtökiun rót- tækra leiðtoga, a. m. k. lun 30 talsins. Handtökunum var ekki að fullu lokið í morgun. Við hús- rannsókn hjá kínversku blaði í morgun voru tveir menn hand- teknir. Tekið er fram, að menn þessir allir séu handteknir til yfirheyrslu. Forsætisráðherrann hefir lýsl yfir, að stjórnin sé samþykk þessum aðgerðum lögreglunnav. Til ryskinga eða handalög- máls kom ekki að ráði, enda þótt Mjölriismenn væru þarna allfjölmennir líka og hefðu mikinn viðbúriað. Hins vegar munu þeir ennþá ákveðnir í því að halda verkfallinu áfram og hindra það eftir sem áður að Þróttarbílar flytji vörur á virkjunarstæðið. í gærdag biðu 13 Þróttarbíl- ar eftir því að komast nieð vörur til virkjunarinnar og biðu á afviknum stað nokkuð fyr- ir austan nýju brúna, því lengra komust þeir ekki vegna Mjöln- isbíla, sem vörðu leiðina. Var bílanna vandlega gætt af Mjöln ismönnum. í gærdag ætlaði einn Þróttarbíll, hlaðinn vör- um að brjótast í gegn um hindr- anir Mj’ölnismanna og komst framhjá fyrstu bílunum og út á brúna, en þar var hann stöðv- aður, dráttartaug fest í hann og hann dreginn öfugur til baka. Er á daginn leið og kvöldið bárust lausafregnir um það víðs vegar um sveitir Árnes- sýslu að Þróttarmenn ætluðu að láta til skarar skríða og brjótast í gegn hvað sem það kostaði. Um áttaleytið í gær- kveldi voru sem næst 20 bílar frá Mjölni komnir á staðinn og var þeim raðað upp á afleggj- arnn frá þjóðveginum og að virkjunarstæðinu, en það mun vera 2—3 km. vegarlengd, enn fremur á brúna yfir Sogið. Eft- ir því sem lengur leið á kvöldið bættist Mjölnismönnum liðs- auki af mönnum og bílum og auk þess höfðu þeir staðsett eina af stærstu jarðýtum, sem til eru hérlendis á brúna til þess að torvelda enn meir tun- ferð um hana. Var fjölda bíla og manna víðsvegar að úr Ár- nesssýlu kominn á staðinn fyr- ir miðnættið í nótt og biðu á- tekta. Klukkan 12 á miðnætti birt- ust Þróttarmenn, talið að þeir hafi alls vei’ið um 120 saman í nokkrum hópferðabílum og í fararbroddi höfðu þeir „trxikk“ mikinn og ferlegan. Fóru nokk- ur orðaskipti milli þeirra Mjöln is- og Þróttarmanna og kváðust þeir síðarnefndu myndu brjót- ast i gegn hvað sem það kost- aði. Viku þá sumir Mjölnisbíl- anna þegar út af veginum, en öðrum ýttu Þróttarmenn út af veginum ýmist með „trukkn- um“ eða af handfli og þegar að brúnni kom réðust þeir að ýt- unni og ætluðu að koma henni út af brúnni með „trukknum", en.það gekk seint og illa, svo þeir tóku til bragðs að í'eyna að koraa henni í gang og tókst það. Óku þeir henni þá út fyr- Framh. á 5. síðu. fyrlr 700 kr. Þorpsbúi nckkur á Indiandi seldi fyrir skömmu nágrarma sínurn konuna sína fyrir 700 kr. Sundmeyjar þessar tóku þátt í sundkeppninni yfir Ermarsund, j Þetta vakti slíka gremju sem 22 keppendur tóku þátt í, og Greta Andersen varð sigur- kvcnna í þorpinu, að þær tóku vegari í. Hér eru nokkrar aðrar meyjar, sem kepptu (talið frá ( sig til og kærðu manninn, Var vinstri): Rosemary George, Englandi, Florence Burdette, Banda- j hann sektaður um 100 kr. og ríkjunum, Maria Meesters, Hollandi og Margaret Sveeney frá kaupandanum gert að skila Nýja-Sjálandi. Nafn þcssarar 5. vantar. [aftur konunni, en hún er 18 ára.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.