Vísir - 23.08.1957, Blaðsíða 4
Ví SIR
Föstudaginn 23. ágúst 1957
wisim
D A G B L A Ð
iVíflir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Bitstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í lngólfsstræti 3.
SUtfltjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
j|?! Sími 11660 (fimm línur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði,
kr. 1,50 eintakið í lausasölu.
Félagspréntsmiðjan h.f.
Þjóðviíjinn lýsir sök.
Kommúnistar treysta sér ekki
til að neita því, að ókyrrð og
óánægja sé ríkjandi í lönd-
um þeiní, sem beygð hafa
j verið undir kommúnismann,
alþýðulýðveldunum svo-
nefndu. Þeir viðurkenna ó-
kyrrðina, en reyna jafnframt
að skýra hana á þann hátt,
að það sé fyrst og fremst er-
lendir ílugumenn og undir-
! róðursmenn, sem eigi sök-
ina, þessir menn blekki sauð-
svartan almúgann til að gera
það, sem hann vilji í raun-
inni sízt gera — snúast gegn
; valdhöfunum, er vinni þó
allt, er þeir vinni, í þágu
hinna vinnandi stétta (rétt
eins og hérlendis).
Það eru áreiðanlega skiptar
skoðanir um það, hvort ó-
hætt sé að taka skýringar
' kommúnistaforingjanna sem
góða og gilda vöru. Þeir, sem
gleypa hverja skýringu kom
múnista, innlendra sem er-
lendra, trúa því vafalaust af
sannfæringu, að almenningi
í löndunum austan járn-
1 tjaldsins líði vel, eiginlega
betur en alþýðu manna í öðr-
um löndum. Prósentureikn-
ingur kommúnista á undan-
förnum árum hefir einnig'
verið til þess ætlaður að
sanntæra menn um batnandi
kjör í alþýðulýðveldunum.
Þar hefir framleiðsluaukn-
ingin verið stórkostleg, að
sagt hefir verið.
Það er venjan, að aukin vel-
megun fylgi í kjölfar auk-
innar framleiðslu. Svo er það
að minnsta kosti að öllum
jafnaði í auðvaldsríkjunum
— en það er ef til vill ekki til
fyrirmyndar, af því að það á
sér stað þar. Pólska stjórnin
' hefir einnig birt margar pvó-
sentutölur um aukna frrnn*
Ólaf Forberg.
F. 8.8. 1912. - D. 15. 8. 1957.
In ntoBains'ifsm.
leiðslu, en um leið hefir al-
þýða manna vitnað um
minnkandi velmegun með
því að láta í ljós vaxandi
andúð á stjórnarfarinu og
brauzt óánægjan loks út í
blóðugri uppreist fyrir rúmu
ári eins og menn muna. Menn
voru fúsir til að fórna- líf-
inu fyrir bætt kjör barna
sinna.
Um þessar mundir skrifar rit-
stjóri Þjóðviljans um ástand-
ið í Póllandi, og hann gefur
þær upplýsingar, að kjör al-
mennings í landinu hafi farið
versnandi vegna vígbúnaðar
Pólverja. Þeir hafi farið að
koma sér upp hergagnaiðnaði
og her. Og síðan kemur
skýringin, sem vafalaust er
einnig borin á borð fyrir al-
þýðu manna í Póllandi: Grip
ið var til þessa ráðs eftir að
Atlantshafsbandalagið var
stofnað. Þess er vitanlega
ekki getið, að það bandalag
var ekki stofnað fyrr en.
sovétherinn hafði lagt undir
sig hvert Mið-Evrópulandið
af öðru og fleiri voru í hættu.
Astæðunnar fyrir vandi’æðum
pólskrar alþýðu undir dá-
semdarstjórn kommúnista er
því í rauninni ekki að leita í
stofnun Atlantshafsþanda-
lagsins heldur þeim atvikum,
sem orsökuðu stofnun þess.
Heimsdrottnunarstefna kom-
múnismans orsakaði stofnun
bandalagsins, er var bein af-
leiðing hénnar, svo að vig-
búnaður Pólverja. sem sagð-
ur er stafa af bandalaginu, er
í upphafi sök sjálfs Stalins.
Til hans geta pólskir verka-
menn því snúið bænum sín-
um og þakklæti, þegar þeir
sjá börn sín svelta, án þess
að geta sefað hungur þeirra.
Margt fer öðru visi en ætlað
er, og óskhyggja okkar mann-
anna má sín lítils, þegar ör-
lagaþræðir eru spunnir. En
það var mér óneitanlega víðs-
fjarri huga, að stutt símtal, sem
eg átti við vin minn Ólaf For-
berg fyrir fáum dögum, ætti að
verða í seinasta skiptið, er eg
heyrði rödd hans. Hann var þá
kátur og hress að vanda, og
kvartaði ekki, þótt hann talaði
við mig úr sjúkrarúmi sínu í
Landakotsspítala. Hvorki hann
né aðrir gerðu þá heldur ráð
fyrir, að hann ætti eftir að
dvelja í spítala nema í hæsta
lagi nokkrar vikur vegna maga-
sjúkdóms, sem hann þjáðist af.
En örlög vinar míns virðast þá
þegar hafa verið ráðin, og aft-
urkvæmt átti hann ekki þaðan.
Hann lézt aðfaranótt 15. þ. m.
Ólaf Forberg var borinn og
barnfæddur Reykvíkingur, l
enda þótt hann væri af norsku!
foreldri. Hann var yngsta barnl
Olavs heitins Forbergs lands-
símastjóra, hins kunna athafna-
manns, og konu hans Jennyar.
Hann gekk á Menntaskólann í
Reykjavík og varð gagnfræð-
ingur þaðan, en sigldi síðan til
Noregs og stundaði um þrjáj
vetur nám við verzlunarskóla í •
Björgvin. Síðan kom hann!
heim aftur og gefðist starfsmaðj
ur Bæjarsímans og starfaði þar
allt til seinustu stundar. Ólaf
verið saman hvern dag allt árið.
Þannig er gömul vinátta.
Það er þungbært að sjá á bak
góðum .vini, einkum er hann
! fellur frá í blóma lífsins. Þau
eru orðin 35 árin síðan við
mynduðum með okkur vináttu,
sem stóð æ síðan. Og í augum
mínum, eins og fleiri gömlu vin-
anna var Ólaf alltaf ímynd
hreysti og lífsþróttar. Og er
því ekki nema eðlilegt, að við
eigum erfitt með að átta okkur
á og sætta okltur við, að hann
! sé horfinn af sjónarsviðinu að
fullu og öllu. En enginn má
sköpum renna. Hitt er aftur
harmabót, að tryggir vinir og
góðir skilja jafnan eftir sig
,, hugljúfan arf til vina sinna og
vandamanna, minningarnar um
samskiptin í lífinu, sem báðum
i urðu til hvatningar og ánægju.
Árið 1937, 20. nóvember,
gekk Ólaf að eiga unnustu sína
var myndarlegur maður að vall-
arsýn og fríður sýnum, þótt
andlitiö væri stórskorið. Hann
var einlægur og trölltryggur, en
gat einnig orðið þykkjuþung-
ur, ef honum mislíkaði, sem er^Ásthildi Guðmundsdóttur, Jó-
aðalsmerki trygglyndra manna, hannessonar framkvæmda-
Þess mun nú skammt að bíða,
a'ð Ueykjavík eignist sina skýja-
kljúfa, eins og stórborgirnar, því
að unnið er að smíði nokkurra
liáhúsa hér í bænum, sem óðum
ná liærra upp i loftið, og setja
nýjan svip á borgina. .
Skýjakljúfar.
Þótl þessir skýjakljúfar Rvikur
séu smásmiði í samanburði við
skýjakljúfana i Nevv York og (’.hi-
cago, eru þeir tákn þeirrar stór-
brcytingar, sem hér er að verða
á sviði byggingamálanna. Tvö liá-
hús -— álta hæða — eru nú vel
á veg komin, þ. c. að steypa þau
upp. og mun mega gera ráð fyrir,
að þau verði komin undir þak
íyrir haustið. Annað cr byggt af
Byggingarsamvinnufélagi prent-
ara, sem kunnugt er, og stendur
i Laugarnesliverfi, en liitt er i
Hálogalandshverfinu, og standa
að því einstaklingar i ýmsuni iðn-
greinum o. fl. Þessi háu hús nnmu
verða fullgerð einhvern tima á
næsla ári. Tiltölulega fljótlegt er
að steypa lnisin upp.
10 og 12 hæða hús.
Byggingarsamvinnufélag prent-
ara á þrjár lóðir á háhæðinr.i i
Hálogalandshverfinu og er byt'j-
að þar á grunni tveggja liáliúsa,
annars 12, hins 10 hæða.
í Hálogalandshverfinu eru lika
komin undir þak stór sambýlis-
hús og mörg sambýlishús önn'ur
ýmisl koniin undir þak, hálfsteypt
eða byrjað á þeim.
Eftirspurnin.
Það er stórkostlegt átak, sem
verið et’ að gera hér í bæ, af bæn-
mn, félögum og einstaklingum, á
sviði húsabygginga, og það fer
ekki hjá þvi, að iunan tiðar fari
| mcnn að eygja það tnark, að tak-
ast muni að fullnægja eftirspurn-
inni að liúsnæði.
I
Framtak.
er aldrei geta hugsað sér svik í stjóra. Þau hefðu því átt 20 áral á þessu sviði vekur inikht at-
liygli erlendra'manna, sem hing-
að koina. Þeir dást að þjóðinni
'og framförunum ög frámfaraskil-
yrðunum. Meðal þessara manna
Eins og kapitalista.
Það hefir oft verið bent á það
hér i blaðinu, að prósentu-
reikningur kommúnista muni
reynast léttur í maga, og hef-
ir ritstjóri Þjóðviljans nú ó-
vart tekið undir það. Fram-
leiðslan hefir ’ vaxið þar
eystra, en sulturinn vaxið
meira. Eins og hjá Göring
forðum! Kommúnistar haía
fórnað smjörinu fyrir fall-
byssur.
Og þegar íóringjar pólskra
kommúnista tillcynna alþýðu
manna, að það þýði elcki að
fara fram á kjarabætur, þá
-I
tala þeir eins og kapitalistai’:
Framleiðslan verður að bera
sig! Slíkt hefir víst ekki
heyrzt hjá Gomulku og .félög
um, áður en þeir urðu alls
ráðandi í landi sínu með
rússneska skriðdreka að bak
hjarli, frelcar en það heyrðist
hjá ritstjóra Þjóðviljans. áð-
ur en blað hans gerðist
stjórnarblað. En þegar menn
eru komnir í stjórn, verða
þeir að haga sér öðru vísi en
í ábyrgðarleysi andstöðunn-
ar, enda þótt endanlegur á-
vöxtur eða takmark muni
eiga að vera nokkurn-veginn
það sama.
tafli. Eru mér í fersku minni
mörg dæmi þótta hans, þegar
hann taldi sig eða annan vera
órétti beittan á þann hátt. að
ekki gat talist „fair play“. Ólaf
var mikill starfsmaður alla tíð,
eins og hann átti ætt til, og
vann mörg ár tvöfalda vinnu
hvern dag. Er mér nær að halda,
að hann hafi ekki tekið það
nærri sér líkamlega, svo hann
sjálfur fyndi. En ekki er ólík-
legt að hann einmitt vegna mik-
illar áreynslu um árabil hafi
verið meira slitinn, en hann
sjálfur áleit og aldurinn benti
til.
Þau vináttubönd, sem knýtt
eru snemma á æskuárunum,
eru sterkust og raunar geta
þau aldrei með öllu slitnað.
Skiptir þá ekki máli, þótt lífið
sjálft slíti vinina hvern frá ]
| öðrum um stundar sakir, vqgna
þess að vettvangLir vinnunnar
er ólíkur, annir dagsins þann-
tig, að ekki verður hægt að ná
(saman nema endrum og eins.
(Það er þannig með gömlu vin-
^ina, að þeir standa manni ávallt
svo nærri, að þeir eru eins og
hluti af manni sjálíum. Margir|
gera sér þetta á síundum ekki i
fyllilega ljóst, en þannig er þvíi
varið, þótt það kom aldrei bet- |
ur fram en á raunastundu. Og
þannig var mér .ávallt til Ólafs
Forbergs. Það komu íyrir ár,
sem við vgrla sáumst, en þegar
jvið svo hittumst ræddum' við
.saman, r.étt eins og við heföuxn
hjúskaparafmæli í haust. Þau
hjón eignuðust tvö börn, sem
bæði eru uppkomin. Dóttirin,
Sandra, er nýlega gift, en son-
urinn Ólaf, heitinn eftir afa sin-
um, er á 17. ári.
í dag fer fram útför vinar
míns Ólafs og verða þetta síð-
ústu kveðjurnar, sem eg sendi
honum. Eg þaklca honum
trygga og einlæga vináttu um
árabil. Ekkju hans, vinkonu
minni Ástu, og börnum þeirra
votta eg innilegustu samúð mína
og vona að lííið megi verða þeim
milt og bjart í allri framtið,
þótt nú séu reynslutímar fyrir
þau.
Kristján Jónsson.
jeru lcunnir ’ menn og vitrir, sem
víða liafa farið, og sjá það á svip-
tstulidu, sem liefur gleymst slöku
^niönnum hér, sem cru svo star-
blindir á það, sem þeirra eigið
land hefur upp á að bjóða, að
þeir „leita lengst i álfum“ að þvi
láni, sem býr í oss sjálfum, ,,í
vorum reit, ef vit er nóg.“
BEZT AÐ AUGLÝSAI VlSI
Laugarneshverfi
íbúar Laugarneshverfis
og nágrennis:
Þið þurfið ekki að fara
lengra en í
LAUGARNES-
BÚÐINA, Laugarnes-
vegi 52 (hom Laugar-
nesvegai’ og Sundlaug-
arvegar) ef þið ætlið
að koma smáauglýs-
ingu í Vísi.
^tinasutnfijM'ttgar Uíu*
rrtt hanJJurgasta*.
h
KIPAUTGCRÐ
RIKISINS :
M.s. Skjaldbreið
vestur um land til Akuveyrar
hinn 28. þ. m.
Tekið á móti flutningi til
Tálknafjarðar, Súgandafjarðar,
! Húnaflóa, Skagafjarðarhafna,
Ólafsfjarðar og Dalvíkur í dag,
Farseðlar seldir á þriðjudag.
Baldnr
fer til Gilsfjarð’ar- og Hvamras-
íjarðarhafna á mánudag. •
Tekið á móti flutningi í dag.