Vísir - 23.08.1957, Blaðsíða 5
Föstudaginn 23. ágúst 1957
V í S I R
Försætisrál&iiesTOran keumar
sér tspp emksber.
Það er nú liðið rúmt ár, síð-
an Solomon West Ridgeway
Dias Bandaranaike tók við
stjórnartaumunum á Ceylon
sem forvígismaður samsteypu-
stjórnarsinnar.
Þetta tímabil hefur öðru
freraur . einkennzt af reikulli
utanríkismálasteínu og óljósu
lali um ,,sveigjanlegt hlut-
leysi“, af vaxandi atvinnuleysi
—■ og síversnandi samkomulagi ■
milli hinna ólíku þjóðflokka og'
trúarhreyfinga á eynni. |
Það sem áunnist hefur, t. d.
í mynd þjóðfélagsumbóta, er
socialdemókrataflokkur Band-'
aranaike hefur beitt sér fyrir,
vegur ekki upp slæm áhrif hins
fyrrnefnda, og þegar horft er
fram á við til næstu mánaða,'
verður útlitið enn skugga-
legra.
Kreppa virðist framundan.
Að undanförnu hafa fregnir
frá Ceylon — sem í rómantísku
tali hefur stundum verið nefnd
„Perla Asíu“ — mjög bent til
þess, að kreppa sé framundan,
og ennfremur að ríkisstjórnin
setji ekki fyrir sig að grípa til
aðgerða, er skoða má sem bein-
ar ögranir við lýðræðið, til þess
að tryggja sig í sessi.
A síðastliðnu ári heppnaðist
Bandaranaike að fylkja að baki
sér ýmsum gjörólíkum hópum
manna, marxistum, eldheitum
þjóðernissinnum, afturhalds-
sömum búddatrúarmönnum, svo
og hinum ofstækisfyllstu þeirra
manna, sem berjast fyrir al-
gjörum yfirráðum Singal-þjóð-
flokksins. Til Singal-þjóð-
flokksins teljast 40% af ibúum
Tandsins, og líta þeir á sig sem
hina ,,sönnu“ Ceylonbúa, og
haía því um langan aldur stað- j
ið öndverðir gegn fjölmennasta
þjóðflokki minnihlutans, Tam-
ilunum, sem eru’ um 20% íbú- j
þeirra, réttinum til að hafa sína
eigin tungu. Eftir kosninga-
sigurinn gekk hann ótrauður til
verk. og lagði fram lagafrum-
varp, er fól í sér efnd loforðs-
ins; ágreiningur jókst og jafnvel
meðal fylgismanna Bandarana-
ikes sjálfs var játað, að lögin
væru brot á ákvæðum stjórn-
arskrárinnar um réttindi minni-
hlutaþjóðflokka á eynni.
Síðan þetta var, hefur bar-
áttan enn harðnað, og nú hafa
forystumenn Tamílanna lýst
yfir því, að rétti þeirra til þjóð-
tungu sinnar verði haldið til
streitu; kröfur minnihlutans
hafa harðnað og sumir efu
þeirrar skoðunar, að þeim beri
réttur til umráða yfir eigin
landi.
Ef Bandaranaike lætur ekki
undan verður fyrirferðarmikil
,,óhlýðnisbarátta“ að fyrirmynd
Gandhis hafin hinn 20. ágúst.
En forsætisráðherrann hefur
svarað með því að grípa til und-
arlegra ráða: Herlið og lög-
regla hefur verið sent á slóðir
Tamílanna og auk þess hefur
Bandaranaike gert stuðnings-
mönnum sínum boð og hvatt þá
til að gefa sig fram sem sjálf-
boðliða. Um 100,000 manns eru
nú undir vopnum og her flokks-
ins sjálfs mun verða tvöfalt
fjölmennari en hið fasta varn-
arlið landsins. Meðal fólksins á
eynni ríkir mikil ókyrrð, en
ennþá lítur svo út, sem Band-
aranaike sé ákveðinn í að stofna
sinn eigin her og beita. honum.
€agnfræ5askéianemend-
ur stunda nám vestra.
I sl. viku fóru héðan með
flugvél Loftleiða til Bandaríkj-
anna 7 íslenzkir gagnfræða-
skólanemendur, sem stunda
munu nám um eins árs skeið
við gagnfræðaskóla vestan hafs.
Nemendur þessir hafa hlotið
fría skólavist við ýmsa fram-
haldsskóla í Bandaríkjunum
fyrir milligöngu félagsskapar
þar, er nefnist American Field
Service.
Íslenzk-ameríska félagið hef-
ir annast alla fyrirgreiðslu hér
|heima í sambandi við för hinna
t íslenzku námsmanna til Banda-
^ríkjanna, auk þess, sem hinn
góðkunni Bandaríkjamaður,
Thomas E. Brittingham, Jr.,
hefir haft veg og vanda af því,
að stýrkja þessa námsferð fjár-
hagslega.
American Field Service er
félagsskapui’, sem stofnaður var
í fyrri heimsstyrjöldinni og hef-
ir það markmið, að styrkja vin-
áttu- og menningartengsl þjóða
í milli með því að greiða fyrir
gagnkvæmum nemendaskiptum
unglinga á aldrinum 16 til 18
: ára. A nk. skólaári munu um
1000 gagnfræðaskólanemendur
frá 30 þjóðlöndum stunda nám
víðsvegar um Bandaríkin á
: vegum þessa félagsskapar. Þar
af eru um 300 frá Norðurlönd-
unum.
íslendingar hljóta nú í fyrsta
skipti námsstyrki frá American
Field Servire, og munu 8 gagn-
fræðaskólanemendur stunda
nám á vetri komanda í.eftirtöld-
um fylkjum: Deiaware, Wis-
consin, Minnesota, Missouri og
Oregon.
' Íslenzk-amerísa félagið ger-
ir sér vonir um, að á skólaárinu
1958—59 verði hægt að útvega
15 gagnfræðaskólanemendum
héðan skólavist í Bandaríkjun-
um á vegum American Field
Sérviee.
VerzEunarmannalélag Seyðis-
fjarðar 55 ára.
I'riðja el/.íu verzluiiamianiiaífélas*
á landínu.
anna.
Harðsvíraður minnihluti.
Tamílarnir eru innflytjendur
-og því Hindúar. Nokkur hluti
'þeirra fluttist til landsins um
;aldamótin, en ættir annarra
’hafa átt þar búsetru öldum sam-
iaii, jafnvel í þúsundir ára. Þessi
nninnihluti hefur frá alda öðli
verið harður í horn að taka og
fyrir þá menn, sem vilja
sameina Singalana og ’njóta
’hylli þeirra, hafa heitingar, sem
beint heíur verið gegn Tamil-
m jafnan þótt nærtækt og á-
hrifaríkt vopn. Á þeirri braut
’hefur Bandaranaike gengið
miklu lengra en nokkur annar
•og það svo langt, að alvarlegir
árekstrar vofa yfir með ófyrir-
sjáanlegum afleiðingum.
í- kosningabaráttunni í fyrra
vann hann fólk til fylgis við
sig með því loforði, áð tunga
Singalanna skyldi verða ein og
allsráðandi í ríkinu og hét því
þannig, að svipta Tamílana ein-
um . dýrmætustu réttindum
Þann 12. janúar s.l. varð
Verzlunarmannafélag Seyðis-
fjarðar 55 ára.
Af því tilcfni átti L.Í.V. ný-
lega samtal við Sigurð Arn-|
grímsson, fv. ritstjóra frá Seyð- ,
isfirði, Sigurður greinir svo
irá: i
Að kvöld hins 5. janúar 1902
komu 15 menn saman í Hótel- I
inu til þess að stofna Verzlunar- '
mannafélag’ Séýðisf jarðar, Kos- j
in var nefnd til þess að yfir- ^
fara lög Verzlunarmannafélags
Akureyrar sem fyrirmynd og,
lagfæra þau, sem þurfa þætti
fyrir næsta fund, sem yrði eig-
inlegur stofnfundur. Hinn 12.
jan. komu þessir sömu menn
snman í barnaskólástofunni á-J
Fjarðaröldu, og voru þá sam-
b.vkkt lögin, félagið endanlega
stofnað og kosin stjórn. 1
Var fyrsta stjórn þess þann-
ig skipuð: Jón Jónsson frá Múla
formaður, Sigurjón Jóhannsson
(síðar skrifstofustjóri Bruna-1
bótafél. íslands, hinn eini af
fyrstu stjórnarmeðlimum, sem
enn er á lífi) ritari, og Lárus
S. Tómasson bóksali, gjaldkeri.
Sniðu stofnendur -lögin að
nokkru eftir lögum Verzlunar-
mannafél. Akureyrar, sem var
2. í röð þess félagsskapar. en
Verzlunarmannafélag Seyðis-
fjarðar var þriðja í röð verzlun-
armannafélaga á íslandi.
Hafði það mörg merk mál á
prjónum, stofnaði t. d. Spari-
sjóð barna á landinu, sem nefnd
ur var Aurasjóður. Var upp-
hafsmaður hans Marteinn
Bjarnason, þá verzlunarmaður
hjá Wathne, en andaðist hér
fyrir fáum árum háaldraður, þá
kaupmaður hér efst á Njarðar-
götunni.
j Þess má geta, að heiðursfé-
lagar Verzlunarmannafélagsins
voru. þótt eigi væru verzlunar-
menn: Kristján Kristjánsson
læknir og Jóhannes Jóhannes-
son bæjarfógeti, og störfuðu
báðir dyggilega að öllum mál-
! um,. er félagið lét til sín taka.
1 Sannleikurinn er sá, að það
, var ekki til það menningármál,
Tvöföld regnhlíf er „nýjasta nýtt“ í Berlín. Fyrirtækið, sena
framleiðir hana, seg'ir, að hún eigi að vera til hlífðar hæði gegr;
sól og regni.
Sogið -
Framh. af 1. siðu.
ir brúna og eftir það reyndist
Þróttarmönnum auðvelt að
komast leiðar sinnar. Voru bíl-
arnir þá losaðir og' að því búnu
héldu þeir suður aftur. Var þá
klukkan 3—3.30 í nótt.
Þess má geta að bæði jarð-
ýtan, sem er nokkur hundruð
þúsund króna virði, svo og
nokkurir Mjölnisbílanna munu
hafa orðið fyrir meiri eða minni
skemmdum í þessum átökiím og
í morgun voru sérfróðir menn
sendir á staðinn til þess að at-
hug'a og meta skemmdirnar. I
Þá má einnig g'eta þess, að
þótt ekki kæmi til handalög-
máls milli floklcanna í heild,
urðu nokkur átök og ryskingar
milli einstaklinga úr báðum lið
unum, en ekki hafði frétzt um
nein meiri háttar meiðsli af
þeim sökum.
Mjölnismenn eru eftir sem
áður staðráðnir i því að halda
mótmælaaðgerðum sínum á-
fram og hindra Þróttarbíla í
áframhaldandi flutningum til
Sogsirkjunarinnar nýju. Telja
þeir sig, samkæmt lögum og
reglum Landssambands vöru-
bifreiðastjóra eiga óskoraðan
rétt á öllum akstri úr vöru-
skemrau í Reykjavík til virkj-
unarstæðisins við Sog og á háli-
um vöruflutningum frá skips-
hlið. Þá átelja Mjölnismenn
mjög afskiptaleysi Alþýðusam-
bandsins af þessu máli og telja
að það hafi mjög brugðist
skyldu sinni.
Verktakar þeir, sem að Sogs-
virkjuninni nýju, standa hafa
er héraði og þjóð við kom, að
Verzlúnarmannaíélag Seyðis-
fjarðar ynni því ekki allt það
gagn, ér það mátti, enda haíði
félagið ávallt á að skipa dug-
legum og víðsýnum heiðurs-
mönnum.
ekki látið þessa deilu neiit tit
sín taka. En þeir munu hafí.
gert samning við Vörubilastö'f—
ina Þrótt um flutninga til viíij
unarinnar á sama eða svipnðusE
grundvelli og á sínum tíma var
samið við Þrótt um flutningí:
til virkjunar Neðra Sogs,
Ekki telja verktakar sig
orðið fyrir neinum töfum Sit
þessa af völdum aðgerða Mjöia-
ismanna, þeir haíi haft n&g,
sprengiefni og hefðu getað uns-
ið að öllum undirbúningsstörf-
um.
-----♦ —-----
Verzlunarmanitafáðf
stofnað í ísafirði.
Nýlega var stofnað á IsaftóSc
VerzUmarniannafélag ísafjaril-
ár.
Á stofníundinum mætti for—
maður Landssamfaands • ist
verzlunarmanna, Sverrir Her—
mannsson. Lagði hann frassr
og skýrði lög félagsins. Etm-
fremur skýrði hann frá hinum
nýja lífeyrissjóði verzlunas'—
manna svo og stofnun cg tíi-
gangi L.Í.V. Á stofnfundmunt
var samþykkt, að sækja «
upptöku í L.Í.V.
í stjórn félagsins voru kosa—
ir: Jón Páll Halldórsson fonn„.
Konráð Jakobsson. Haukur
Ingason. Gunnar Jónsson og.
Albert Karl Sanders. Vara—
stjórn: Olga Ásbergsdóttir og
Steindór Þórisson. Enducskoð-
endur: Sigurður Pálssqn og'.
Hörður Þorsteinsson. Varaend-
urskoðendur: Jón Karl SigurSs-
son. Trúnaðarráð: Þorgeir Hjör-
leifsson, Sigurður Pálssoií*
Hörður Þorsteinsson, Jón Kail
Sigu’rðsson og Magðalena 3óns~
dóttir. Varamenn: Birgir Vaidx-
marsson og Hjördis Hjartai-
dóttir.
Katla
fór frá Gautaborg 21. þ. m. a-
leiöis til Reykjavíkur.