Vísir - 27.08.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 27.08.1957, Blaðsíða 6
e V í S I R Þriðjudaginn 27. ágúst 1957 Tilboð óskast í jarðýtuvagn (tengivagn) er verður til sýnis að Skúlatúni 4, miðvikud. 29. þ. m. frá kl. 8 til 10 árd. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 11 sama dag. Söluneínd varnctrliðseigna. Vestur fiýzkir Heittvatnskútar Véla - og raftækjaverzlunin h.f. Bankastræti 10 . Simi 12852 Atvinna Ábyggilegur, reglusamur maður óskast strax í fasta vinnu. — Bílpróf æskilegt. Uppl. í Kolaverzlun Guðna & Einars við Kalkofnsveg. „Esjaíá vestur um land i hringferð hinn 30. þ. m. Tekið á móti flutningi til áaetlunarhafna vestan Þórs- hafnar í dag. Farseðlar seldir á miðvikudag. í FYRRADAG tapaðist ljósbrúnt peningaveski með peningum á Laugardalsvell- inum eða þaðan í Nóatún. — Vinsaml. hringið í síma 17047, Fundarlaun, (728 EFTIR HÁDEGí í gær tapaðist, sennilega á Lauga- veginum, hvítur Siamseyrna- lokkur úf silfri. Vinsamlega^ skilist gegn fundarlaunum á lögreglustöðina.______(730 BLÁGRÁ kápa tapaðist sl. sunnudag austur í Herdísár- vík. Karlmannsúr hefir fundizt austan við Þorláks- höfn. Uppl. í Bogahlíð 12 eða 1 í síma 23055. (752 TAPAST liafa peningar sl. laugardag á Ieiðinni: Soga- mýri, Bústaðavegur. Vin- samlega hringið í síma 33482 eða á Lögreglustöðina. •— Fundarlaun. (751 BRÚN skjalataska, með dagbók og ýmsum skjölum, tapaðist í gær. Upplf í sima 16106. Fundarlaun. (738 BEZT AÐ AUGLf'S AI VISl Vcfdensrevyen, segir fréttir úr heiml skemmtanalífs og kvik- mynda. — NA, norska myndablaðið, er hlið- stœtt Billedbladet. ., Ncrsk ukebiad, fjölbreytt heimilisblað, flytur margar skemmti- legar greinar og sögur. Kvennasíða, drengja- siða, myndasögur, Andrés önd o. fl. í sein- ustu blöð ritar lngrid Bergman framhalds- greinar um líf sitt og starf. Blaðaturninn Laugavegi 30 B. M?æðm SELJUM fast fæði og laus- ar máltíðir. Tökum veizlur, fundi og aðra mannfagnaði. Aðalstræti 12. — Sími 19240. BIFREIÐAKENNSLA. — Sími 19167. (739 ÍSLANDSMÓT 2 fl. þriðju daginn 27 ágúst á Háskóla- vellinum: Kl. 19.30 Þróttur og Víkngur. — Mótan. (740 VANTAR 2 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 34699. (715 ÍBÚÐ óskast strax eða fyrir 1. október, 2 herbergi og eldhús æskilegt í grennd við Melaskóla. Fyrirfram- greiðsla. —- Tilböð; merkt: „Tvennt í heimili" óskast fyrir 29. ágúst I STÓRT herbergi eða 2 minni óskast í vesturbænum í Kópavogi. — Uppl. í síma 18717 eftir kl. 7. GOTT herbergi óskast 1. sept. Get lánað síma. Uppl. í síma 15671 eftir kl. 2 í dag og á morgun._________(665 STÓR stofa og eldhús til leigu í nýju húsi í vestur- bænum. Ilentugt fyrir barn- laus hjón eða mæðgur, sem vinna úti. Uppl. í síma 15138. ______________________£725 EINHLEYP, fullorðin kona óskar eftir einu herbergi og litlu eldhúsi fyrir miðjan september. — Uppl. í síma 23640,(724 FULLORÐIN kona óskar eftir íbúð. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi heitið^ Með telpu á skólaaldri. Sírni 16331. (729 MÆÐGUR í fastri vinnti óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð nú þegar eða fyrtr 1. okt. Uppl. í síma 19185, milli kl. 8 og 10 e. h. (731 2 SAMLIGGJANDI her- bergi til leigu við miðbæinn. (Má elda í öðru). Tilb. sé skilað til afgr. blaðsins fyrir 30. þ. m., merkt: „Reglusemi — 193.“ (741 SIGGt LITLI í SÆLWJLANDI HERBERGI óskast til leigu. Uppl. í síma 24172. — (732 IIERBERGI með eldhús- aðgangi til leigu. — Uppl. í síma 19761 frá 8—9 í kvöld. (733 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu. — Uppl. í síma 24645. (742 IIERBERGI til leigu ná- lægt tjörninni. Tiiboð, merkt: „Sólrikt —. 194,“ sendist afgr. Vísis fyrir 3. sept. (745 TIL LEIGU ofanjarðar kjallaraíbúð í miðbænum, 4 herbergi eldhús og bað. Sér hitaveita. Fyrirframgreiðsla æsltileg. Tilboð sendist á afgr. Vísis fyrir föstudag, merkt: ..Góð umgengni —| 195.“ — (746 KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan h.f., Ánanausti. Sími 24406 (642 KAUPUM flöskur. Mót- taka alla daga í Höfðatúni 10. Chemia h.f. (201 KAUPI frimerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — f Reykjavík afgreidd í síma 14897. — (364 ALLAR stærðir svamp- dívana, plastikdívana, fjaðra dívana. Laugvegur 68, inn sundið, (614 SKRIFSTOFUSTÚLKU vantar gott hcrbergi í mið- bænum. Uppl. í síma 11G60. (697 HERBERGI til leigu á góð- um stað í bænum. — Uppl. í síma 19715, (749 FORSTOFUHERBERGI til leigu á Hverfisgötu 99. — Gengið inn frá Barónsstíg. (000 HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vmna. Sími 22557. Óskar.(210 IIREINGERNINGAR. — Vanir menn og vandvirkir. Simi 14727,________(412 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sím 33372. Hólmbræður. V (714 INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19103. Grettisg. 54. — (209 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlnn (303 GERI VIÐ og sprauta barnavagna, kerrur og barna biól. Frakkastívnr 13. C34fi FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar. Laugavegur 43B. 10187 Ojr 14973. C927 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn, herbergi fvle- ir, Uppl. i síma 12111. (722 MÁLA glugga og ]>ök. — Sími 11118._______(726 FULLORÐIN stúlka sækir eftir ráðskonustöðu hjá 1—2 reglumönnum. Tilboð sendist Vísi fyrir 29. þ. m., merkt: „192“(727 STARFSFÓLIC vantar á Klennsspítalann. Uppl. í síma 32319,____________(736 TRÉSMÍÐI. Vinn allskon- ar innanhúss trésmíði í hús- um og á verkstæði. Hefi vél- ar á vinnustað. Get útvegað efni, — Simi 16805. (705 UNGLINGSTELPA óskast til heimilisaðstoðar mánað- artíma. — Sími 14156 eftir klukkan 8. (747 Sími 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31.(135 HÚSGAGXASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (13 ÐÍVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Bólstruð hús- gögn tekin til klseðningar. Gott úrval af áklæðum. —■ Húsgagnabólstrunin, Mið- stræti 5. Simi 15581. 966 BENDIX þvottavcl tií sölu. Einnig hjónarúm. Selst ódýrt. Bræðraborgarstíg 36. ____________________ (719 BARNARÚM til sölu; sér- lega þægilegt fyrir fólk sém hefur lítð húspláss. Uppl. á Hólmgarði 14, eftir kl. 6. - — Simi 32044,(720 ÓDÝR barnavagn til sölu. Vesturgötu 66, vesturenda, kj.£721 RONEO-skápur, kvartó, til sölu á Baugsvegi 26. Sími 11929.(723 TIL SÖLU vt gua flutninga svefnherbergissett, stand- lampi, ottoman, kommóða. Uppl. í síma 15126. Enn- fremur til sölu tunnur og kiitar undir kjöt.(734 BARNAVAGN óskast. — Uppl. i síma 16043. (735 BARNAKOJUR óskast. — Uppl. í sima 34418,(737 TIL SÖLU vandaður svefn sófi sem nýr. Sími 23806. ____________________£473 NÝ, ENSK KÁPA til sölu. Uppl. í sima 16881. (744 TIL SÖLU gott kvenreið- hjól og barnaþríhjól, stærri gerð. Unpl. í sima 12802.(674 TIL SÖLU 6 metra mál- arastigi (tvöfaldur) hálf- virði. Sími 22580. (748 BARNAKOJUR óskast. — Uppl, í síma 32115. (750 TAKIÐ EFTIR. — Höfum fengið allar tegundir ljósa- útbúnaðar á reiðhjól. ReiS- hjólaverkstæðið. Sogavegi 160. — Sími 32625. (706

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.