Vísir - 05.09.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 05.09.1957, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 5. september 1957 V í S I R För til Mackinac II: Fyrsti dagur mótsins. Hugsa skaB ttm hEria ffóra „absóióta66. Arla morguns hinn íyrsta dag á eynni vaknaði eg og leit í glaða sólskini út um glugg- ann, þar sem laufrík og mikil tré vögguðu blöðum sínum í tærum svala frá vatninu. Stór og skrautleg fiðrildi flugu öðru hverju fyrir. Norska frúin klæddist um sjöleytið. Hún ljómaði af tign og hugsjón. Hún sagði mér, að við skyldum halda hina kyrru stund. Það er fyrsta atriði reglunn- ar. að hugsa uni hina fjóra absólúta: Alger einlægni, alger hreinleiki, alger sjálfsafneitun, alger kærleiki. Svo veljum við ritningarorð til að hugleiða frammi fyrir þessum fjórum absólútum og skoðum okkur sjálfar frammi fyrir þeim. Leiðbeining. Við skrifum það, sem hug- leiðslan kemur með, eða það, sem Guð birtir okkur, því að hver og einn reynir á hinni hljóðu stund að hlústa eftir handleiðslu Guðs, eftir rödd Guðs eða rödd samvizkunnar eða rödd síns innra manns. Það, að fá leiðbeiningu, sem menn eru vissir um að þekkja frá sinni eigin hugsun, er kallað að hafa fengið „guidance“. En fái menn ekki ,,guidance“, skrifa þeir niður sínar eigin hugsanir, jafnvel hvað sem í hugann kemur. Ekki þurfa jnenn að hafa Biblíuna til þessarar morgun- hugleiðingar. Má eins vera ein- hver bók önnur. Kl. 8.30 leiddi förunautur minn mig til morgunverðar- borðs. Þá komum við inn í hinn stóra forsal frá kvöldinu áður. Frá honum lágu dyr í hring- myndaðan ræðusal. Þá lágu dyr ínn í borðstofuna skáhalt á móti útidyrum. Á vegg hægra meg- in við þær, þegar inn var geng- ið, hékk stór spegill. Við hann var vasi með rauðum, háum blómum. Þetta var mjög fögur og einföld skreyting. Til hægri við þann vegg voru aðrar dyr, sem lágu inn á útisvalir, er voru fyrir utan boi'ðsalsgluggana. Við veggina voru mjúkir bekkir til að sitja á. Allir litir og lýðir. Við morgunverðinn var sæg- ur fólks. Það fólk var af ýmsu þjóðerni, kynkvíslum og lýð- um. Það var frá hvítu í svart, frá gulu í brúnt. Þar geislaði Ijóst hár og blá augu Norður- álfunnar, þar glansaði svart hár og ljómuðu brún augu frá sólarlöndum. Þar lá rökkur Afríku og Indlanda yfir vanga og hvanni og augum þeirra. Hár þeirra var dimmt eins og miðbaugsnóttin. Sól þessa fyrsta morguns á Mackinac- eyju Ijómaði á alla þessa liti í lífi ^borðstofunnar. Hér bjó vinsemd meðal gest- anna, hver sem liturinn var eða í Ijós, hverja þýðingu það hefur að velja réttar tegundir og gróð- ursetja þær á réttum stað á réttan hátt“. þjóðernið, eins og sólin vermdi þá alla jafnt og lýsti þeim öll- um. Hér voru margir menn frá ýmsuin fjarlægðum saman komnir á einum stað. Hugleiðingar mínar um þessar marglitu mannverur jarðarinnar voru sífeldlega rofnar af spurningum um er- indi mitt til eyjarinnar. Öðru hvoru talað við mig sem einn af M.R.A.-mönnum eða a. m. k. sem verðandi einn þeirra. Mér var sagt, hvað eg ætti að finna. Það var nýtt líf, nýtt andlegt líf og handleiðsla Guðs, og eg átti að heyra í hinni hljóðu stund. Eg svaraði þessu þannig, að eg reyndi að samríma einlægni og gætni í svörum. En vinir mínir virtust ekki ánægðir, og eg varð fegin, þegar máltiðinni var .lokið og eg losnaði um stund við þessi samtöl. Sem í mosku Múhameðsmanna. Eg hitti nú nokkra af íslend- ingunum. En síðan byrjaði mót- ið kl. 11 í stóra salnum. Eins og eg hef áður sagt, lágu nokkrar tröppur upp í salinn. En frá þeim tröppum lækkuðu sætaraðirnar eins og í bíósal niður að þeim stað, sem hljómsveit og hljóðfæri var á og pallurinn, sem stjórnendur mótsins hverju sinni sátu á. Samkomuhúsið er byggt úr fallegum, ómáluðum viði. Sléttar fjalir mynda þil, en sperrur úr miklum rekaviðar- trjám halda þiljum. Húsið myndar topp efst. Þar mætast stoðirnar. Þar er mjótt á milli þeirra, en bilið breikkar eftir því sem neðar dregur, því að byggingin er hringmynduð og minnir á mosku Múhameðs- manna. Tvær stoðir miklar eru sín hvors vegar við pall þeirra er leiða mótið. Á annarri stoðinni er mynd af Gandhi hinum ind- verska, sem allir kannast við. Mér var sagt hún væri gjöf frá ættingjum hans. ,,Ó, Guð vors lands . . . Á þessum fyrsta fundi voru íslendingar leiddir til sætis sem fremst í salnum, næst ræðu- mannapalli. Þeir voru kynntir og klappað fyrir þeim. Þjóð- söngur vor var sunginn á ís- lenzku af söngflokki M.R.A, konum og körlum. Þau sungu hann svo vel, bæði orðin og lagið, að unun var á að hlýða. Þá hljómaði um leið lofsöngur til Guðs yfir þjóðirnar, frá þjóð- unum. Enn af nýju dáði eg hinn mikla þjóðlofsöng hinnar litlu þjóðar, bæði lag og texta. Heyrði eg marga minnast á, hve fallegur hann væri. Nokkrar ræður höfðu verið haldnar áður en sungið var. Margar ræður voru fluttar eftir það. Upphaf þeirra og endir var að jafnaði ,,in Moral re-arma- ment“. Frelsaður frá óteljandi löstum eða böli „in Moral re- armament“. Það var klappað á eftir hverri ræðu, og stöðugt hljómuðu þessi orð fyrir eyrum mínum: In Moral re-armament. Now the four absolute Moral Stand- ards. Absolute honesty, absolute purity, absolute unselfishness, absolute love. Hvernig menn frelsast. Þetta fóru allir ræðumenn- irnir allajafna með í byrjun eða endi ræðu sinnar hver á sínu tungumáli, og ræðurnar héldu áfram til kl. nær því eitt. — Sungið var stundum á milli. Við miðdegismáltíðina var setið svo sem tvo tíma. Þá byrj- uðu nú spurningar um persónu- lega afstöðu til hreyfingarinnar og vitnisburðir um ,,de fire absoluter" og Moral re-arma- ment. Kl. 5 var aftur hafin sam- Á morgun verður Breið- firðingabúð opnuð að nýju, en hún hefur verið lokuð í allt sumar. Þar verður jafnframt nýr gestgjafi til húsa, en það er Friðsteinn Jónsson, einn af kunnustu og vinsælustu veit- ingamönnum landsins. Hann hefur um margra ára skeið rek- ið veitingastoíuna Vega á Skólavörðustíg, auk tveggja annarra matsölustaða hér í bæn um. Loks hefur hann starfrækt sumarhótelið að Búðum á Snæ- koma, sem stóð til kl. 7. „Nu fellsnesi undanfarin sumur og BreiSfirðíngabúð opnuð á ný í breyttum húsakynnum. Freiðsteimi J»ns«on íekui* vift re ksti riiium <»!» íivtiir V<*i»a |i<ui»aeV skal vi tænke pá de fire abso- luter“. Svo komumst við að raun um, hvernig hver og einn verður frelsaður ,,in Moi-al re- armament". Við kvöldmatarborð fékk eg nýja sessunauta að einhverju leyti. Og hinir nýju menn spurðu hinna sömu spurninga og áður, og sögðu: Nu skal vi tænke pá disse fire absolúter. Kl. hálf níu um kvöldið lék starfsfólk M.R.A. sjónleikinn: Vér erum framtíðin. — Þar er lögð áherzla á frelsun mannsins, sem „tænker pá de fire abso- luter“ og verðu einn í hópi þeirra, sem láta leiðast af Moral re-armament. Þegar hér var komið sögu, voru allir Islendingarnir orðnir hugsandi, og brá fyrir áhyggju- svip. Var það sýnileg breyting á sumum þeirra. Eg hugleiddi með sjálfri mér ræður þessar og sálma, sem ekki voru sálmar í venjulegri merkingu, heldur slagarar um hina hljóðu stund og eyjuna Mackinac. Hugur minn var þreyttur á öllu þessu. Eg fann ekki kristna trú í vitnisburð- unum, þótt því brygði fyrir. Hugleiðingar í kvöldkyrrðinni. Trúarbrögðin ásamt kristn- inni eiga að sameinast á þeim siðgæðisgrundvelli, sem lagður er með kröfunni um hina al- gjöru einlægni, hinn algjöra hreinleika, hina algjöru sjálfs- afneitun og hinn algjöra kær- leika. Eg gekk ein úti í kyrrð kvöldsins og hugleiddi. Þetta er aðbúnaður allur og veiting- ar mjög rómað. Breiðfirðingabúð verður hvort tveggja í senn greiða- sölustaður og skemmtistaður. Skýrði Friðsteinn blaðamönn- um frá því í gær að um n.k. mánaðamót flytti hann veit- Orion kvintettinn, en Elly Vil- hjálms syngur með. Eru þetta ágætir hljómlistarkraftar og kvaðst Friðsteinn gera sér góða von um aðsókn. Aðallega verð- ur dansað seinni hluta viku. en að öðiu leyti fer það eftir að- sókn hversu mörg kvöld. vik- unnar verður dansað. Þá gat Friðsteinn þess að lokum að hann hefði helzt kos- ið að helga stöi'f sín matsölu, svo sem hann hafi gert hingað til, og kvaðst hafa talið það til þjóðnytjastarfa að selja fólki góðan beina á sanngjörnu verði, Nú væru hins vegar aðgerðir ríkisvaldsins þannig orðnar að þetta væri ekki kleift. Veit- ingamennirnir væru lagðir í einelti með álögum og sköttum, og það væri því engin furða þótt hér risu ekki upp ný hótel eða veitingastaðir. Kvaðst Frið- ingastofuna Vega yfir í Breið- steinn ekki sjá annað en hann firðingabúð og þar gætu við- yrði að leggja sitt gamla starf skiptavinir sinir notið fyrir- a hilluna og fara að selja inn greiðslu sem áður. j a danssamkomur í staðinn til Salarkynni Breiðfirðingabúð- j Seta lifað. ar hafa verið máluð í sumar og. ------ gerð vistlegri og hlýlegri en! áður. Fyrir dansinum leikur Arsrit Skógræktarfé- lagsins komið út. er lögmál trúar vorrar, hin mikla hugsjón Guðs, hið háa takmark, sem hann hefur sett_ mönnunum. Allir hljóta að við-j urkenna, að uppfylling þessai'ar. um skógl.æktarmáI. kröfu, gjörð af öllum mönnum,' myndi frelsa heiminn. En eg hugleiddi, að sá múgur manns, er hér var saman kominn innan Arsrit Skógræktarfélags ís- fánds 1957 er nýkomið út með mörgum og ítarlegum greinimi Ein lengsta og merkasta greinin er lýsing trjátegunda, sem nú eru ræktaðar á íslandi. . , Höfundur greinarinnar er þessarar hreyfmgar tignaðr Baldur Þorsteinsson marga guði, meintu sumir Israels Guð, en sumir aðra guði. Þá fannst mér sem allt það, er hér fór fram tilheyrði e. t. v. annarlegum guðum, fannst sem hér stæðu letruð ósýnilegum stöðum orðin frá Aþenuborg: Ókunnum guði. Mér stóð ekki á sama um þetta sterka hugboð. Mér þótti andar ókunnra guða reika um rökkvaða ti’jálundi eyjarinnar. En þegar eg kom aftur inn í fagnandi hóp M.R.A.-manna, heyrði eg að nýju grundvöllinn: Nu skal vi tænke pá de fire absoluter ...... Framh.). Rósa B. Blöndals. Börn næturinnar heitir mjög vel gerð sænsk kvikmynd, sem Stjörnubíó hefur sýnt undanfarið við góða aðsókn. Myndin fjallar um ungan mann, sem fellur fyrir freistingum stór- borgarlífsins, og er byggð á sönnum atburðum. Myndin að ofan er úr einu atriði kvikmyndarinnar. og segir hann að þessar lýsingar sén ætlaðar til þess að hjálpa þeim, sem ekki hafa aðgang að hand- bókum um tré og trjárækt, til að kynnast helztu einkennum þeirra trjátegunda, sem vaxa á íslandi. Lýsingarnar eru bundn- ar við blöð, blóm, fræ og börk og fylgja greininni fjölmargar teikningar og uppdrættir af út- breiðslusvæðum eða löndum þar sem hinar ýmsu trjáteg- undir vaxa. Aðrar greinar í ritinu er ferðasaga íslenzkra skógrækt- armanna til Vestur-Noregs sumarið 1956, eítir Siguið Blöndal, um innflutning plantna eftir Hákon Bjarnason, Skógarsaga eftir D. V. Baxter og R. Zusi, Tvö frjó-línurit út íslenzkum mómýrum eftir Þor- leif Gunnarsson, Mæhngar á lerki í Hallormsstað 1956 eítir Sigurð Blöndal, Upphafsmaður að trjárækt í Reykholtsdal, Jakob Blom Þorsteinsson eftir |Einar Kristleifsson, Ferð lil Rússlands vorið 1956 eftir Há- kon Bjarnason, Noregsför á vegum Skógræktarfélags ís- lands eftir Ármann Dalmanns- son, Starf Skógræktar ríkisins árið 1956, Rekstrar- og efna- hagsreikningur fyrir Skógrækt- arfélag íslands 1955, Ríkis- styrkur til skógræktarfélaga árig 1956, Ríkisstyrkur til skógræktarfélaga árið 1957. Kolaframleiðsla Tékka ci mjög á eftir áætlun, því að námamenn svíkjast mjög að ' koma til vinnu, \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.