Vísir - 05.09.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 05.09.1957, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 5. september 1957 Vf S IK 7 Hgatha_C HRISTiE til... 12 haföi fæðsfc eða átti heima í einhverjum afskekktum stað í veröldinni — var það Turkestan eða Afghanistan? Richatd tók fram pipu sina. Hann saug hana, eins og til að aðgæta, hvort hún væri stííluð — gægðist svo ofan í hausinn og sló henni síðan við næsta öskubakka. En hann sló henni ekki með e^i? Verðið þér einnig með honum í ái t því manninum, en honum var farið að verða ói'ótt. Dyravörðurinn tók við, er Richard losaði takið; Hann ávítaði manninn fyrir að liafa kcmið meö skotvopn inn í hús ræðismanns- ins. „Eg bið afsökunar,“ svaraöi fai'andsalinn. „Þetta var aðeins dálitið óliapp." Hann reyndi að múta dyraverðinum, er tók það mjög óstinnt upp. „Jæja, eg verö að fara,“ mælti farandsalinn þá. Hann tók upp nafnspjald og fékk Richard. „Þetta er nafn mitt,“ sagði hann* „og þér getið náð í mig í flugvallargistihúsinu, ef einhver vandræði verða úr þessu. En eg var aðeins að gera að gamni mínu.“ Richard var ekki enn orðinn viss um-það, að hann hefði átt að láta manninn fara við svo búið, þegar hann horfði á eftir honum út um dyrnar. Á hitt var einnig að líta, að erfitt var að skera úr því, hvað menn ættu að gera, þegar þeir voru eins ófróðir um alla málavöxtu og hann var í raun og veru. En er hér var komið, var Richard tilkynnt, að ræðismaðurinn væri til viðtals, og gekk hann þá á fund hans. Clayton ræðis- maður var hæruskotinn maður og sat hann við skrifborð sitt, þegar Richard kom þar. „Eg veit ekki, hvort þér munið eftir mér,“ tók Richard til máls. „Við hittumst í Teheran fyrir tveim árum.“ „Stendur heima. Þér voruð, þar með dr. Pauncefoot Jones, var venjulegum hætti, þvi að þjálfað eyra hefði heyrt, að hann var að svara Arabanum: Skilaboð meötekin. Þegar liér var komið, gerðust allir atburðir með mjög snöggum hcqtti. Er Richard velti þessu fyrir sér siðar, og reyndi að bregða upþ greinilegri mynd af því, reyndist það engan veginn auðvelt. Arabinn í rifna og óhreina hermannajakkanum, reis allt í einu á fætur og stefndi til dyra. Þegar hann var kominn móts við Richard hrasaöi hann allt í einu, og um leið greip hann til Rich- ards tij þess að íalla ekki alveg á gólfið. Svo náði hann jafn- yæginu, og rétti úr sér, baö afsökunar og hélt áfram til dyranna. „Já,“ svaraði Richard, „en af því að eg á ekki að hefja störf fyrir hann fyr.r en eftir þrjá daga, flaug mér i hug að skreppa til Kuwait. Eg vænti þess, að ekki sé neitt því til fyrirstöðu.“ „Nei, síður en svo,“ svai'aði Clayton. „Og þar sem flugvélin fer ekki fyrr en á morgun, vonast eg til þess, að þér búið hjá okkur. Það er síður en svo, aö það sé gestkvæmt hjá okkur. Crosbie — þessi hjá olíufélaginu — býr hjá okkur, og svo einhver vika- piltur dr. Rathbones, menningarlegátans. Komið þér nú og heilsið upp á Rósu konu mína.“ Þeir gengu upp á loft í húsinuog til stofu, þar sem kona Þetta kom Richard svo á óvart, og gei'ðist með svo snöggum Claytons, ákaflega aiúðleg og hressileg, tók á móti þeim. Kann- aðist hún þegar við Richard og bauð hann hjartanlega velkominn. Þau sátu og röbbuðu nokkra stund, en þá virtist Clayton muna eftir því, að starfsdagur hans var ekki á enda. „Þér afsakið, þótt eg fari, Baker," sagði hann. „Eg verð að fara aftur til skrifstofunnar. Það var einhver hávaði í biðstofunni áðan. Emhver hleypti af byssu, heyrðist mér.“ „Já, og því miður var það Englendingur, farandsali, sem það gerði,“ mælti Richard. „Hann þóttist hafa ætlað að gera að gamni sínu við einhvern Araba.“ „Eg hélt, að það væri ekki siður farandsala að bera hlaðnar byssur á sér,“ sagði Clayton. Richard vissi, að Clayton var enginn kjáni, svo að hann sagði: „Eg hefði kannske ekki átt að láta manninn sleppa.“ „Hafi Arabanum, sem honum var í nöp við, ekki orðið meint af þessu, þá hefur það sennilega ekki komið að sök. Gaman væri þó að vita, hvað hafi raunverulega verið á bak við þetta.... Jæja, cg verð að komast til skrifstofunnar,“ sagði Clayton að endingu og fór leiðar sinnar. Richard og frú Clayton sátu síðan og í'öbbúðu nokkra hríð, unz lágvaxinn, þrekinn maður kom inn í-stofuna, og var hann kynntur sem Crosbie höfuðsmaður. Frú Clayton skýrð.i það fyrir komumanni, að Richard Baker væri fornfræðingur, er hefði það skemmtilega starf á henai að grafa upp allskonar muni, sem væru þúsundir ára gmalir. Crosbie sagði þá, að hann gæti ekki 'skiliö, hvernig menn færu eiginlega að þvi að slá því föstu, hversu gamall einhver hlutur væri. Hann teldi þessa for-nmenja- fræðinga og menn af því tagi örgustu lygara, og hló hátt um leið að þessari fyndni einni. Richard lét sér hvergi bregða við þetta, en sagði svo, að það mundi taka talsverðan tíma að skýra það íyrir honum, hvernig hægt væi'i að ganga úr skugga um aldur iornmenja. Fannst frú Clayton þá kominn tími til þess að, slíta hætti, að honum virtist þetta fremur líkt kvikmynd en atbui'ði í raunverulegu lífi. Farandsalinn gildvaxxii fíéygði frá sér vasa- bókinni, sem hann hafði verið að skrifa í, fór ofan í jakkavasa Sinn og reyndi að ná einhvei'ju upp úr honum. En svo var gild- leiki hans fyrir aö þakka, svo og því, að jakki hans var helzti þröngur, að hann var eina eoa tvær sekúndur að ná hlut þessum upp úr vaxanum, og á þeim sekúndum brá Richard við. Um leið og maðurinri lyfti skammbyssunni, sem hann hafði verið að seilast eftir, sló Richard hana úr hendi hans. Um leið hljóp skotið af, en kúlan lenti í gólfinu. Arabinn var nú kominn út um dyrnar, og hafði hann snúið I áttina til skrifstofu ræðismannsins, en hikaði skyndilega og hráðaði sér síðan út urn sömu dyrnar og hann hafði komið inn ura, en þar var gatan með. hinni miklu umferð úti fyrir. Dyravörður ræðismanrisins’ hafði hlaupið til Richai'ds, þar sem hann hélt um handlegg farandsalans, en hinir mennirnir i bið- stofunni vissu ekki sitt rjúkandi ráð, og hefðu ekki orðið að neinu liði, þótt náuðsynlegt hefði verið. „Hvað er eiginlega að yður, maður?“ sagði Richard. „Að gripa þarinig til skammbyssu.“ „Eg bið afsökunar, herra minrí,“ svaraði farandsalinn með gi-einiiegum Lundúnaframburði. „Þetta var siysni. Eg var bara klaufskur.“, „Þér. getið ekki ætlazt til þess að nokkur rnaður trúi slikri vitleysu,“ sagði Richai'd. „Það var greinilegt, að þér ætluðúð að skjóta A.rabann, sem hljóp út rétt í þessu.“ „Nei, hvílik dæmalaus vitleysa. Eg. ætlaði alls ekki að skjóta hann — bara að hi-æða har.n. Eg kannaðist allt í einu við hann — sá, að þetta var mannhundur, sem hafði svikið mig í við- skiptum fyrir nokkru, þegar hann seldi mér forngripi, sem .hann kallaði svo. Eg ætlaði aðeins að gera að garnni mínu við hánn:i‘' Richard Baker var gætinn maður í öllu dagfari, og vildi gei'a sem minnstan hávaða um nafn sitt. Hann langaði helzt til að taka skýringu þessa góða og gilda, því aö hann gat ekki sannað neitt á manninn. Og svo var ekki að vita, hvort Carmichael ósk- aði eftir þvi, að hann gerði einhvern uppsteit í þessu sambandi. Yfir þessu þyrfti sennilega að hvíla alger leynd. Richard sleppti- “'þessum samræðum, og bauðst til þess að sýna Richard herbergi það, sem hann átti að hafa til umráða, meðan hann dveldist í Basra. „Crosbie höfuðsmaður er í rauninni bezti maður,“ sagði frú Clayton, er þau voru komin út úr stofunni, „en þó er hann dá- lítið .þi’eytandi stundum. Hann er nefnilega algei'lega ínenntun- ■arlaus.“ 'WWW »«*»)»*••••*«•• «4> ■ Jones: — Gott kvöld, minn kæri. Mér fannst kominn tími til að skreppa til þín og athugu með regnhlífina, sem þú fékkst að láni hjá mér í hinni vik- unni. Brown: — Mér þykir það leitt, en eg lánaði hana kunn- ing'ja mínum. Þarftu að fá hana? Jones: — Já, ekki fyrir mig sjálfan, en náunginn, sem eg fékk hana lánaða hjá, segir að eigandinn vilji fá hana. Fai'þeginn: — Hvoru megin á eg að fara út? Vagnstjórinn: — Þeim meg- in, sem þér fremur viljið; við stöðvum vagninn í báða enda. ★ Gamall maður, sem eitt sinn átti heima á brún Gi'and Canv- on, gijúfui'sins mikla í Banda- í’íkjunum, var vanur að segja ferðamönnum frá því, að hann hefði grafið gljúfrið og ekið öllu, sem í því var, burt í hjólbörum. Þegar hann einu sinni sem oft- ar sagði þessa sögu; var ung stúlka frá austurríkjunum með í ferðamannahópnum. — Eg trúi því ekki! sagði hún og sneri upp á sig. — Hvei's vegna ekki? spurði þá sá gamli. — Ja, þú gætir svo sem hafa grafið gljúfrið, eins og þú segir. og ekið öllu saman buxt í hjól- börum — en hvar í ósöpunum hefðii'ðu getað losað börurnar! * Vegfararidi hafði dottið nið- ur í götúræsi og kallað á hjáip. — Hamingjan góða, hrópaði ' maður, sem átti leið framhjá, og fórnaði höndum um leið. — Hafið þér fallið niður í götu- ræsið? — Kannske ekki, hljóðaði svarið. — Úr því að þér hafið áhuga, getum við eins sagt, að eg hafi verið hérna af tilviljun, þegár þeir lögð'u götuna. ' _ * Dick: — Var heitt þar sem þú dvaldist 1 sumárfríinu þínu? Don: — Hvort það var, mað- ur, og hvergi nein tré. Við skiptumst á um að sitja í skugga hvors annars. ¥ i i 2111 upp. „Eg veit,“ svaraði Tarz- an. „Svo virðist, sem Cross ,kunningi“ okkar hafi leikið á okkur báða,“ Jói: -— Eg fór snemma að sofa í gærkvöldi og dx'eymdi, að eg væri dáinn. Siggi: — Og þú hefur auðvit- að vaknað við hitann! 'k Guðrún: — Eg' hefi gaman af að vita, hvað karlmenn tala um, þegar þeir ei'u einir út af fyrir sxg. Sigríður: — Kannske tala þeir bara uxri það sama og við. Guðrún: — Nei, heldui'ðu virkilega að þeir séu svo aga- legir! -¥■ Hokum: —• Það er þó að minnsta kosti einn maður, sem þú ert neyddur tii a& taka ofan fyrir. Yokum: — Hver -er það svo sem? Hokum: — Hárskerinn. Apamaðurinn var kominn aftur á þann stað, sem hann hafði hitt Jim Cross.... ög fann þar hyitan mann, strengdan milli tveggja bambustrjáa. Örlög hans voiu hryllileg.... hefði Tarzan ekki komið á vett- vang. . . . því þá hefði hann smárn saman verið slitinn í i sundur af hinum ört vaxandi ti-járn! „Eg heiti George Rocke,“ stundi maðurinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.