Vísir - 05.09.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 05.09.1957, Blaðsíða 6
3 V f S I R Fimmtudaginn 5. september 1957. Haustkápur úr alullarefnum. Seldar með tækifærisverði. Frekar stórar stærðir. Laugavpgi 11 III. hæð t.h. Sími 15982. í P A 6 nyjar vorur a r ' # *> Mikill afsláttur á kápuefn- um, kvenkápum, unglinga- og kvenpeysum, pilsum, sloppum og fleira. Kápu- eg dömubúðin Laugavegi 15. Verdensrevyen, segir fréttir úr heimi skemmtanalífs og kvilc- mynda. — NA, 7iorska myndablaðið, er hlið- stœtt Billedbladet. .. Norsk ukeblad, fjölbreytt heimilisblað, flytur margar skemmti- legar greinar og sögur. Kvennasíða, drengja- síða, myndasögur, Andrés önd o. fl, í sein- ustu blöð ritar Ingrid Bergman framhalds- greinar um líf sitt og starf. | Rlaðaturninn laugavegi 30 B. KVENGULLUR, Tirrot, tapaðist á Fálkagötu eða í Tómasarhaga. Finnandi vin- samlegast geri aðvart í síma 10576 eð í Tómasarhaga 31. _______________________071 KARLMANNS armbaijdsúr ,,Svalan“ tapaðist 2. septem- bcr á Seltjarnarnesi; úrið er merkt Þ. P. H. Fundarlaun. Simi 13865,(149 BARNATEPPI tapaðist á Laugaveginum síðastliðinn fimmtudag. — Uppl. í síma 17627, —(000 VINDLINGAKVEIKJARl tapaðist í fyrrakvöld, senni- lega á strætisvagnabiðstöð- inni á horni Sundlaugavegar og Laugarásvegar eða í Klepps-strætisvagni. Skilvís finnandi vinsamlegaSt hringi í síma 24420. ' (159 ÍBIJÐ óskast. 2 herbergi og eldhús óskast í vestur- bænum. — Þrennt full- orðið. Uppl. í síma 14178. (198 TVEGGJA herbergja íbúð óskast. Þrehnt í heimili. — Uppl. í síma 32732. (123 I FIMM herbergja íbúð, helzt í Hlíðunum, fokheld eða lengra komin, óskast] keypt sanngjörnu. verði gegn staðgreiðslu. Þriggja her- bergja íbúð óskast keypt. — Uppl. gefur Hafþór Guð- mundsson, Búnaðarbanka- húsinu. (67 ^ KÆRUSTUPAR óskar eft-1 ir herbergi og eldhúsi. UpplT i síma 34345 eftir kl. 7. (164 F'ei'ðir ogf íerðalötf FERÐAFELAG ÍSLANDS. Ferðir um næstu helgi: Þórs- mörk og Hagavatn. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 2 á laugardag. — Á sunnudag er ferð um Grafning og Sogs- fossa. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli og ekið austur Hellisheiði um Hveragerði og Þrastalund; síðan upp að fossum. Þá farið yfir Gi-afn- ing. Heim um Mosfellsheiði. Uppl. í skrifstofu félagsins, Túngötu 5. Sími 19533. (156 EINHLEYPUR eldri mað- ur, Umgengnisgóður, óskar að fá leigða góða stofu með öllum þægindum um mán- aðamót, sem næst Nóatúni. Uppl. í’síma 15126. (166 VIKINGAR! Knattspyrnumenn! Meistara- og II. fl. æfin í kvöld kl. 7. Fjölmennið. ■Þjálfavinn. K.R. — Knattspyrnjimenn! II. fl. æfing í k.völd kl. 8. Mjög áríðandi að allir rnreti. UNGUR, reglusamur mað- ur óskar eftir herbefgi með innbyggðum skápum, helzt í Hlíðunum. — Uppl. í síma 17985, kl. 4—6 í dag og á mcrgun, (177 GOTT herbergi til leigu gegn húshjálp. Uppl. Grettis- götu 92. miðhæð. (148 VIL KAUPA eða leigja 2ja—3ja herbergja íbúð sem næst miðbænum. — Tilboð sendist Vísi fyrjr föstudags- kvöld, merkt: ,,S. A. — 236.“ (153 IBUÐ. — TRESMIÐUR. Óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Gæti tekið að mér tré- verk. 3 í heimili. — Uppl. í: síma 14468,(154 IÐNAÐARHÚSNÆÐI — 60 m.-)\80 m.- óskast. Til-j boð sendist blaðinu fyrir, helgi. merkt: „Austurbær —j 237.“— (155 LÍTIL íbúð óskast fyrir 2 mæðgur sem vinna báðar úti. msm 0.g Qémm LAUFÁSVEGÍ 25 . Sími 11463 LESTLÍR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR í GÆR tapaðizt guldropp- að seðlaveski úr leðri frá Laugaveg 58 að S.Í.B.S Austurstræti. Fundarlaun. Sími 14257. (180 Þjálfavhin. Geta setið hjá börnum og veitt einhverja húshjálp ef með þarf. Uppl. í síma 32234. (153 AÐALFUNDUR Í.R. verð- ur haldinn mánud. 21. okc. n. k. í félagsheimili Í.R. við Túngötu. Venjuleg aðal- fundarstörf. — Félagsmenn sýni þes'sa árs skírteini við innganginn. — Stjórn Í.R. ' KÆRUSTUPAR óskar eft- ir eins til tveggja hsrbergja íbúð fyrir 1. olitóbsr. Uppl. í síma 32508. (174 Knattspyrnumenn K. R. Æfing hjá I. og M.-fl. í kvöld kl. 7. Æfing hjá 3. ifl. á morgun kl 7,30. Þjálfari. ELDRI hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 16484. (168 HERBERGI til leigu gegn húshjálp fyrir hádegi. — Uppl. í sífna 13405. (161 HERBEBGI cg eldhús til leigu í Kleppsholti fyrir ró- legt og reglusamt fólk. — Uppl. í síma 32793. (193 I.ÍTID hevbergi til leigu á góðum stað í austurbænurn. Leigist stúlku eða reglu- sörnum manni. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 10. sept., merkt: „H. — 300 —240“. (186 BÍLSKÚR óskast -til leigu í mánuð, Sími 157-85. (192 SIGGI LITLi Í SÆLIJLANIÞI HERBERGI og elduna”- pláss óskast fyrir eldri konu. sem vinnur úti. Gæti setið hjá börnum á kvöldin. Uppl. í síma 14769 kl. 6—8 í kvöld. G83 REGLUSAMUR maður óskar eftir herbergi, helzt í austurbænum. Uppl. í síma -23242. (190 KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan h.f., Ánanausti. Sími 24406 (642 ÐÍVANAR fyrirliggjandi. ötu (30 Fornverzlunin, Grettisgötu 31. HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (210 HREINGERNINGAR. — Vanir menn og vandvirkir. Sími 14727. (412 INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19103. Grettisg. 54. — (209 MALA glugga og þök. — Sími 11118. (726 HUSBYGGJENDUR- at- hugið: Eldhúsinnréttir eru eru smðaðar á Rauðalæk 2. GÓÐ stúlka eða kona ósk- ast til að sjá um heimili fyr- ir eldrj konu. Uþpl. Laugav. 8. bakhúsið, Sími 18333. (162 FRAMREIÐSLUSTÚLKA óskast. Hátt kaup. Frítt hús- næði. Matstofan Brytinn, Hafnarstræit 17. Sími 16234. (69 MAÐUR óskar eftir at- vinnu nú þegar eða 1. okt. Er vanur .afgrejðslustörfum og keyrslu; einnig fengizt nokkuð við matreiðglu. — Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: „F-ramtíðar- vinna — 238.“ (165 STÚLKA, vön afgreiðslu- störfum, óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 10759. (175 STÚLKA ‘óskast til af- greiðslustarfa. Uppl. á staðn um. Miðgarður, Þórsgötu 1. ______ (179 HUSAVIÐGERÐIR. Ger- um við húsþök, bikum, snjó- kremum, þéttum sprungur.í veggjum. og 'önnumst aíls- konar viðgerðir utanhúss. — Sírni 14461. (133 HÚSEIGENDUR, athugið: Gerum við húsþök og mál- um, þéttum glugga o. fl. Sími 1879.9. (200 BORÐSTOFUBORÐ og stólar, vel með farið óskast keypt. Tilboð, merkt: ,,Hús- gögn — 241“ sendist afgr. NÝR Westinghouse þurrk- ari til sölu. — Uppl. i síma 22449, (191 KARLMANNSSOKKAR, kvensokkar, krakkasokkar, léreft, blúndur, nærfatnað- ur, sportsókkar, sportpeysur, ýms.ar srnávörur a. f!. — KaiTmannahattabúðin, Thomsensund Lækjartorg. ■EIN ANGEIJN ARKÖRKUR 2” til sölu. — Uippl. í síma •15748 í dag ög á morgtm. — . d32 IIÚSBYGGJENDUR, at- hugið: Eldhúsinnréttingar eru smíðara á Rauðalæk 2. Simi 33485. (000 Sími 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- marmaföt og útvarpstæki; enni'remur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31, (: 135 IIÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, her-ra- fatnað, gólfteppi og flöira. Sími 18570.143 TIL-SÖlU ódýrt varahlut- ir í Renault 1946. Stærri gerð sendiferðabíls. Sími 17358. N S. U. rciðlijól, með' hjálparvél, í góðu lagi. til sölu á Hrísateig 21. — Sími 18651. — (167 BARNAICERRA, nýleg óskast. Sími 17156. (Í76 ÓSKA eftir barnavagnl, helzt Pedigree. — Uppl. í síma 17470 eftir ld. 2. (157 -2 BARNAEÚM til sö!u á Kárastíg 13. (146 H.TÁLPAR mótovhjól, —- Mjög vandað en ódýrt þýzkt hjálparmótorhjól til sölu og sýnis á Flókagötu 45. (150 ÓSKA eftir að kaupa skermakerru-— ’Uppl. í síma 22676,— (151 BAIINAVAGN til sölu (Silver Cross) grár, sérslak- lega vel með farinn. — Sírni 32995. — (152 GÓÐAR vélsturtur og vörupallur til.sölu..— Uppl. í síma 33388. (160 STÓÍIT notað eikarborð- stofuborð, vel með -farið) til sölu með tækifEei'isvérði.:—> Uppl. Meðalholti 10, Upp'i,-—■ Sírni 17371. (169 BARNAVAGN til sölu.. — _ Uppl. í síma 335.25. (170 VIL KAUPA notað, vel með farið .dreng-jáhjól (ékki - þríhjólú-Sími 162.10.'kl: 6—8 og- 10—12'á morgun. (172 FLÖSKUR, glös keypt eft- ir kl. 5 dagleg'a, portinu, Bergsstáðastræti 19. (173 VANDAÐIR klæða'-kápar (lakkslíþað birki) til sölu. ■Lág't' verð. Sími 12773. (188 VEL mcð farin skerma- kerra með poka óskast í . skiptum fyrir ameriskan barnabil með keSjudrifi. —- Uppl. í síma 16619. (178 VEL með farið þríh.iól öskast. Sími 18072. (184 SVEFNSOFAR, rnjög vandaðir. n-ýir, á aðeins- kr. -2.900. Grettisgötu 69, kl. 2—9. (195

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.