Vísir - 16.09.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 16.09.1957, Blaðsíða 5
Mánudaginn 16. september 1957 VISIB tS Pómaranuiu £vlj|í úí &i$ a£ löj*- Einn sögulegasti knattspyniu kappleikur sumarsins fór frarn á Melavellinum í gær fcl. 2. Var þetta leikur milli Fram og Vals í Haustmóti meistarafokks og niátti búast vlð að það lijj er sigra muncti þennan leik, yrði sigurvegarilnn í mót'.nu. Mannfjöldi var talsverður á vellinum er leikurinn hófst, en hann hófst of seint vegna þess,' að línuverðir voru lengi vel ill-, finnanlegir, loks var hægt að, heíja leik með tveimur línu- vörðum og dómaranum Guð- birni Jónssyni. Valsmenn voru reyndar tíu fyrstu mínúturnar en strax á eftir kom Halldór' Halldórsson fyrirliði liðsins. ! Leikurinn var talsvert jafn, bæði liðin áttu góðar sóknar-' lotur, þó lá aðeins meira á Val' og áttu Framarar m. a. tvö stór- hættuleg skot í upphlaupum sínum, annað þeirra í stöng. Halldóri vísað útaf. I Upphaf hinna sögulegu at- burða hófst er rúmar 20 mín. -voru af leik. Boltinn lenti útaf veliinum framundan stúkunni, línuvörðurinn dæmir Val inn- kastið en dómarinn virtist ekki sjá þann dóm og Framari kast- ar inn óááreittur, það kemur hik á Valsmenn. Þeir halda sennilega að dómarinn muni ílauta og leiðrétta þetta og á meðan halda Framarar áfram leik og skora viðstöðulaust. — Halldór Halldórsson fyrirliði Vals mótmælti þessu við dóm- urann og bendir dómarinn hon- um þegar í stað útai' vellinum. Sennilega hefði dómarinn ekki getað breytt dómi sínum með innkastið eða markið, en vafi leikur á, að hann hefði átt að reka fyrirliða liðsins burtu aí vellinum, Jyrir að mótmæla röngum dóm, eða hvað annað aetli Halldór hafi gert, til að fá aðra eins afgreiðslu? H'.ns vegar varð nokkuð þóf á miðju vallarins áður en Halldór gekk burtu, söfnuðust flestir Vals- manna umhverfis dómarann á- samt fyrirliða Fram, Reyni Karl'ssyni, en þessu varð ekki breytt. Tíu Valsmenn. Nú áttu Valsmenn fyrir sér að' leika hálfan fyrri hálfleik-j inn og allan seinni hálfleikinn' með tíu menn á vellinum og' I senmlega seð, að shk barátta væri vonlaus. Hins vegar gerðu þeir það, sem þeir gátu, og héldu hreinu út hálfleikinn þó a'ð oftast lægi á þeim. í síðari hálfleik var sömu sögu að segja, það var því sem næst alltaf einstefna á Vals- markið, en heldur fór nú leik- ur Valsmanna að gerast tilþrifa Íítill. þeir hafa sjálfságt dæmt sér leikinn fyrirfram glataðan og nú færðist jafnframt harka' í leik þeirra. en þó ekki meira: cn gengur og gerist i jafn þýð-j ingarmiklum leik. Dómarinn' lét sér hins vega.r hvergi bregða og dæmdi óspart á Valsmenn,' brottrekstur Halldórs virtistj því hafa taugaæsandi áhrif á fleiri en Valsmennina sjálfa, þvi sumt af því er dómarinn dæmdi orkaði tvímælis og eftir einn slíkan dóm gekk Gunnar Gunnars.son í Val burt af vell- inum i mótmælaskyni. i Magnús útaf. j Skömrou síðar er Magnús Snesbjörnsson bakvörður í Val rekinn burtu, að því er bezt var greiní fyrir að mótmæla að á hann var dæmd auka- spyrna, sennilega réttilega því I ¦ ' ?%- *^ í tiji ., .v tl •¦- » .¦:::-:-;>v-::-Mv:<-:Wi,v '•-'¦ ¦-¦:...¦-,: ¦. ¦'¦". :¦:¦::,. FjöIbýUsIiús Reykjavíkurbæjar vxð Gnoðavog. AHar íbúðirnar, 120 alls, hitaðar upp með HELLU - of num í 20 ÁR haía kosíirnir komið í Ijós hérlendis sem erlendis, HELLU-OFNAR íara al!s staðar vel. — Verðið er lágt, ém íyrir hendi og fljót afgreiðsla. %OFNASMIÐJAN ClNJfQLTI IO - Magnús leikur oft fast, þ-ó ekki sé það að ásettu ráði að öllu jöfnu. Nú stóðu Valsmenn eftir með ájtta menn, Nokkru áður gerðu Framarar reyndar tvö mörk. ahnað var gert úr vítaspyrnu, sem Skúli Níelsen tók og sköraði auðveldlega, hafði Magnús sett fótinn íyrir Framara innah vítateigs (og gerðist þetta nokkru áður en Magnús var rekinn útaf, eins og fyrr er greint). Hitt mark sitt gerðu svo Framarar með þvi að leika gegnum opna vörn og skoraði Guðjón Jónssön auð- veldlega. Fram 1 : 0. Leikur nokkurra Valsmanna var ekki- til fyrirmyndar síðari hluta þessa hálfleiks, það er vandi að sigra í leik en ennþá meiri vandi að tapa, og verða ekki minni maður fyrir. , Fjó;ða mark sitt gerðu Fram arar sitt siðan er nokkrar mín- Útui' voru eftir af leiknum. Lék Dagbjartur einn í gegn og varia í frásögur færandi, og skömmu síðar lauk leiknum með sigri Fram, 4:0. Bífreiðaeigenilur Athygli bifreiðaeigenda eða umráðamanna bifreiða skaá vakin á því, að iðgjöld fyrir ábyrgðartryggingar (skjrldnb- tryggingar) bifreiða féll í gjalddaga 1. maí s.l. Þeir, sem ekki hafa greitt téð gjöld, mega nú bíiast v&i því, að bifreiðir þeirra verði teknar úr umferð, án frekssi fyrirvara, þar til greiðsla hefur farið fram. Reykjavík, 27. ágúst 1957. Bif reiðatry ggingaf élogSm. i ai þeim, Fjöldi manns haíði safnast' una sáíiian við hlið það er leikmenn og dómari ganga í gegnum á Jeið sinni til búningsklefa og á sömu míriúiu og leiknum lauk snararst hópur lögregluþjóna er pöntuðu loggaSEl- KK-ingar. í fyrrádag léku K.R. og Vík- ingur i Haustmóti meístara- inn á völlinn cg fylgja dómar- flokks, og lauk leik þeim méð anum utaf. Var mikið hlégið að sigri K.R., 4 : 1. KR-ingar áttu: þessu og'tel ég, að dómaranum yfirhöndina í leiknum sv© íit hafi ekki þótt sér greiði gerður' allan tímann; essg. OI*8HIt Hin glæsilega veralun, BöK- HLADAN Laugavegi 47, hejhnr til sýnis ailar bækiir Norðra og Islendingasagnaútgáínnmar og seS- ur þær gegn aíborgunum. ¦ #» ' Skoðið útstíllingn Norðra ©g íslendingasagnaútgáfunnar í Bókhlöðunni pg kynnizt hin- um fa^gkvæmu greiðí málum. Bókaátgáfan NORÐRI - ÍSLENDINeASAGMAJJTCAFAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.