Vísir - 17.09.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 17.09.1957, Blaðsíða 2
a vf SIR Þriðjudaginn 17. septeraber 1957 Útvarpið' í kvöld: 20.30 Erindi: Alaskaför Jóns Ólafssonar (Magnús Jónsson íyrrum prófessor). 20.55 Tón- leikar (plötur). 21.20 íþróttir (Sigurður Sigurðsson). 21.40 Tónleikar (plötur). 22.00 Frétt- jr og veðurfregnir. 22.10 Kvöld- sagan: „Græska og gctsakir<: eftir Agöthu Christie, VII. (Elías Mar les). 22.30 „Þriðju* dagsþátturinn“ — Jónas Jónas- son og Haukur Morthens hafa á hendi stjórn hans — til kl. 23.20. Hvar eru skipin? Eimskip: Dettifoss kom til Hamborgar á föstudag, fer það- ,an til Reykjayíkur. Fjallfpss fór frá Hamborg á laugardag til I Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Stykkishólmi í gær til Ólafs- víkur, Vestmannaeyja, Akra- ness og Reykjavíkur. Gullfoss •fór frá Leith í gær til Reykja- víkur. Lagarfoss fór frá Reykja vík kl. 5 í morgun til Kefla- • víkur, Ólafsvíkur og Siglufjarð ar og þaðan til Grimsby, Hull, Rotterdam og Antwerpen. Tröllafoss fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkvöld til New York. Tungufoss fór frá Seyðisfirði í gærmorgun til Vopnafjarðar og Ncrðfjarðar og- þaðan til S.ví- þjóðar. Skip SÍS: Hvassáfell er vænt anlegt til Akureyrar í fyrra- málið. Arnarfell er væntan-' legt til Eskifjarðar á morgun.' Jökulfell er í New York. Dísar- fell i lestar á Eyjafjarðarhöfn- um. Látlafell er.í olíuflutning- um í, Faxafóa. Helgafell er væntanlegt til Reyðarfjarðar 19. þ. m, Hamrafell er vænt- anlegt til Batúm á morgun. JPan American flugvél .kom til Keílavikur í morgun frá Ne\v York og hél áleiðis til Oslo, Stockholms og Helsinki; ;til baka er flugyélin væptanleg nnnað kvöld og fer þá til New Yrork. Freyr. . Septemberhefti Freys er ný- j útkomið, með forsiðumynd frá Hofi í Dýrafirði. Efni: Við- haldsfóður — afurðafóður, eld- isfóður — horfóður, eftir Pál Zophoniasson, Fé 1 högum Skotlands, með 4 fallegum myndum, Votheysgerð og súg- þurrkun, eftir Alfreð Hall- dórsson, Um vothey, eftir, ritstj., Mat á gildi undaneldis- gripa, Sandfax, Úr vesturför, Ráðunautur í meðferð og við- haldi búvéla, og ýmsir sérdálk- ar. Veðrið í nrorgun: Reykjavík logn, 2. Loitþrýst- ingur kl. 9 1021 millibarar. Minnstur hiti í nótt var 0. Úr- koma engin Sólskin í gær 11% klst. Mestur hiti í gær í Rvík !vr 9 st. og á öllu landinu 12 stig. — Stykkishólmur logn, 3. Galtarviti SA 2, 2. Blönduós KROSSGÁTA NR. 3340: Lárétt: 1 blekkja, 6 egg, 8 yfrið, 10 félag, 11 strýtuna, 12 flein, 13 ótta, 14 kona, 16 útl. ár. Lóðrétt: 2 á reikningum, 3 hclgiritið, 4,samhljóðar, 5 tef- ur, 7 ási, 9 leyni, 10 ber, 14 eldsneytj (þf-), lík. Laiusn á krossgátu nr. 3339: Lárétt: 1 Kaldá, 6 fis, 8 EÁ, 10 hl, 11 aflakló, 12 MA, 13 ér, 14 dós, 16 sátan. Lóðrétt: 2 af, 3 liðamót, 4 ds, 5 frami, 7 klóra, 9 áfa, 10 hlé, 14 dá, 15 SA. i ANA 1, 0. Sauðárkrókur logn, -7-1. Akureyri logn, -þl. Gríms- ey ASA 1, 6. Grímsstaðir á Fjöllum logn^ 0. Raufarhöfn NNA 1, 6. Dalatangi NA 4, 7. Horn í Hornafirði A 1, 7. Stór-: höfði í Vestmannaeyjum logn, 7. Þingvellir N 1, -e-7. Kefla- víkurflugvöllur NNA 2, 3. Veðurlýsing: Hæð yfir Grænlandshafi, en lægð vestur' af Bretlandseyjum. Veðurhorfur: Hæg austan- átt. Víðast léttskýjað. Hiti kl. 6 erlendis: París 10, Osló 8, Khöln 11, Stokkhólmur 10, New Yo-k 21, Hamborg 10. Katla er í Ventspils. Askja er í Flekkefjord. I.O.O.F. = Ob, 1 P. = 1399178%. Útvegsmenn í kynnisferð. t gærmorgnn lögðu 38 útvegs- menn upp með ,,Gullfaxa“ í Mlfs máipiðar kynnisferð til Englands, Hollands, Þýzkalands og Danmerkur. Er feröin að nokkru leyti farin í boði \’eiðaiTæraframleiðenda i Hollar.di og Danmörku, sem nokkrum sinnum áður hafa stað ið ao svipuðum ferðum. Þátttakendur eru einkum út- gerðarmenn víðsvegar að af. landinu, en auk þeirra m.a. skip- stjórar af Suðurnesjabátunum „Víði“ og „Mumma“, sem eins og menn muna voru í hópi. þeirra, er mest öfluðu á síldar- vertíðinni í sumar. Áætlað er að ferðinni ljúki um næstu mánaðamót, en um það leyti hefst i Kaupmannahöfn allumfangsmikil fiskiðnaðarsýn- ! ing, sem útvegsmennirnir munu skoða, áður en ílogið verður i helm aftur. Framh. af 1. síðu. mannaskálanum, þar sem mót- ið fer fram, og má gera ráð fyrir mjög skemmtilegri keppni. — Staðan í biðskák Guðm. S. og Benkös frá i gær- kvöldi er þessi: Svart: Benkö .*• ;: •: i I t t m i t é fj&j ■fÁ'ýí T % gs §g mm & í Vié Pí s WM I Hvítt: Guðm. S. Guðmundsson. Eftir 4. umferð er Pilnik efstur með 2% vinning og bið- skák, Ingvar annar með 2% og Benkö þriðji með 2 vinninga og biðskák, en siðan koma þeir næstir og jafnir Friðrik, Guðm. S., Ingi R. og Stáhlberg með 1% vinning og tvær biðskákir hver. Að keppninni í kvöld lok- inni má gera.ráð fyrir að lín- urnar hafi skýrzt allmjög. frá Fiskimati ríkisins mn námskeiÖ í mati og verkun á frystum fiski. Nánrskeið Sjávarútyegsmálaráðuneytisins í .mati óg verkun á frystum fiski verður haldið í Reykjavík í nóý- embar-mánuði næstkomandi, ef þátttaka reyndist nægileg. Umsóknareyðublöð er hægt að fá í skrifstofu Fiskimáts rikisins, og eru þar ennfremur gefnar nánari upplýsingar. Umsóknir skulu hafa borizt í skrifstofu Fiskimats ríkis- ins, Hamaishúsinu, T.ryggvagötu, Reykjavík, eigi síðar en 20. okt. n.k. FISKIMATSSTJÖRI. óskast strax. Olíufélagið h.f. Bifvélavirkjar eða vanir menn óskast. i verkstæði vort. Uppl. hjá verkstjóranum. H.f. Egill Vilhjálmsson Laugavegi 118. Sími 22240. minnisblað Þriðjudagur, © © © © ALMENNINGS 260. dagur ársins. Ardegisháflæðnr kl. 12,04. LJósatím! . bifreiða og annarra ökutækja i lögsagnarumdæmi Reykja- ■víkur verður ki. 20.25—6.20. Lögregluvarðstofan hefir síma 11166 ■-.i- Slysavarðsíofa Reykjavíkur í Heilsuverdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er ó sama stað kl. 18 til kl. 8. — •£5ími. 15030. Slökkvistöðln hefir gýna Tiin.j Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn I.M.S.I. 1 Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum,-fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 3 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er jpið daelega frá kl. 1.30 fil kí.. 3.30. ' Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. I 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin ! er opin virka daga kl. 2—10. nema laugardaga kl. 1—4. Lok- að er á sunnud. yfir sumarmán- uðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virkr. daga kl. 6—7, nema laugard. Útibúið Efsta-1 sundi 26: Opið mánudaga, mið- | vikudaga og föstudaga kl. 5.30 —7.30. Útibúið Hólmgarði 34: ! Opíð mánudaga, miðvikudaga Qg'föstudaea k) 5—7. . i K: t'. V. ’m i Biblíules!... • E?ek.: 3", 1—; 14 •Lífsar ILnr ' ' I Frá barnaskóiununt í Reykjavík : BÖrn fædd 1947, 1946 og 1945, sem flytjast milli skóla- hverfa eða hafa flutt til bæjarins í sumar, skulu koma í skólana kl, 4—5 e.h. miðvikudaginn 18. september næst- komandi og hafa með sér prófskírteini og flutningstilkynn- ingu. Skólastjórar. 1 Hjartans þakkir fyrir aEiósýada samúS cg hjálp viÖ fráfalil og jaröarfcr Eí'íiáirs KsasásrKíííLJsiias- bifvélavirkja. Aðstem&eadnr. MaWMHmw .*7::-riW.vn4T.-.s , i Jli

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.