Vísir - 20.09.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 20.09.1957, Blaðsíða 2
Ví SIB Föstudaginn 20. septembev 1957 Útvarpið í kvöltl: 20.30 ,,Um víða veröld“. — Ævar Kvaran leikari flytur t>áttinn. 20.55 íslenzk tóniist: X,ög eftir Björgvin Guðmunds- son (pl.). — 21.20 Upplestur: „Frá skólaárum mínum 1395— 1900“, grein eftir Pál Sveinsson yfirkennara, í bókinni ,,Minn- ingar í menntaskóla“ (Jakob Guðmundsson). 21.40 Tónleik- ar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsag- an: „Græslca og getsakir“ eftir Agöthu Christie; X. (Elías Mar les). 22.30 Harmonikulög (pl.) til kl. 23.00. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla kom til Rvk. í gær að -austan úr hringferð. Esja fer frá Rvk. kl. 12 í dag austur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið, kom til Rvk. í gær að vestan. Þyrill er í Rvk. Skaftfellingur fer frá Rvk. í dag til Vestm,- eyja. Eimskip: Dettifoss fór frá Hamborg 18. sept. til Rvk. Hjallfoss fór frá Eskifirði í gær; væntanlegur til Rvk. í kvöld.' Goðafoss fór frá Akranesi á hádegi í gær til New York. Gullfoss kom til Rvk í gærmorg un frá Leith og K.höfn. Lagar- foss fór frá Ólafsvík í gær- kvöldi til Siglufjarðar og þaðani til Hamborgar. Reykjafoss fór| frá Akureyri í gærkvöldi til Dalvíkur, Hríseyjar og Siglu- fjarðar og þaðan til Grimsby, Hull, Rotterdam og Antwerpen. Tröllafoss fór frá Rvk. 16. sept. til New York. Tungufoss fór frá í Norðfirði 17. sept. til Lysekil.J Gravaima, Gautaborgar og K..hafnar._ Skip S.Í.S.: Hvassafell. er á Sauðárkróki. Arnarfell losar á Eyjafjarðarhöfnum. Jökulfell er í New York; fer þaðan vænt- anlega 23. þ. m. áleiðis til Rvk. Dísarfell kemur til ísafjarðar í dag. Litlafell er í oíuflutning-1 um í Faxaílóa. Helgafell kemur F R E T T 1 R til Faxaflóa í dag. Hamrafell fer væntanlega frá Batum á morgun. Fundur íþróttakennara. Með samþykkt Menntamála- ráðuneytisins, en að tilhlutun Fræðslumálaski’ifstofunnar og íþróttakennaraskóla íslands hafa iþróttakennarar verið boð- aðir til fundar, sem fara á fram í Reykjavík dagana 27. og 28. september n. k. Fundarstaður verður Gagnfræðaskólinn í Von arstræti. Menntamálaráðherra KROSSGATA NR. 3343: Lárétt: 1 gælunafn, 6 viðmót, | 8 í KFUM, 10 hljóðstafir, 11! kona, 12 félag, 13 fangamark skálds, 14 jökulsá kennd við hana, 16 kræsinga. Lóðrétt: 2 alg. smáorð, 3 bæj- arnafn, 4 samhljóðar, 5 inn- heimta, 7 gælunafn, 9 á húfum, 10 ...barn, 14 stúlkuskamm- stöfun, 15 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3342: Lárétt: 1 ragna, 6 hal, 8 RV, 10 lio, 11 geldféð, 12 eð, 13 Ra, 14 laf, 16 mai’an. Lóðrétt: 2 ah, 3 galdrar, 4 nl, 5 orgel, 7 boðar, 9 veð, 10 hér, 14 la, 15 fa. Yfirlitssýning á verkum Júlíönu Svcinsdóttur í Listasafni rikisins er opin dag lega frá kl. 1—10 e. h. og er að- gangur ókeypis. Sýningunni lýkur hinn 6. október n. k. setur fundinn föstudaginn 27. sept. kl. 9.30. Fyrir fundinum liggja þessi mál: Endurskoðað- ar reglugerðir um íþróttaiðk- anir í skólum. Endurskoðuð námsskrá um skólaíþróttir. Menntun iþróttakennara og starfræksla íþróttakennaraskóla íslands. Einkunnagjöf í íþrótt- um og leikfimipróf. Skóla- íþróttamerki.1 — Skólayfir- læknir, Benedikt Tómasson, mun ræða við íþróttakennarana um heilsugæzlu í skólum, sjúki’aleikfimi og skólaíþróttir. Sigríður Valgeirsdóttir mun skýra frá því, sem gerðist á al- þjóðlegu þingi íþróttakennara, sem á sl. sumri var háð í Lon- don. Aðalsteinn Hallsson mun ræða um íþróttaiðkanir útf við og notkun ýmissa íþróttatækja á skólaleikvöllum og barnaleik- völlum. Benedikt Jakobsson mun ræða um athuganir á þol- prófun íþróttamanna á Norður- löndum. Þá mun íþróttakenn- arafélag íslands og deild kven- íþróttakennara halda aðlfundi sína í sambandi við þingið. — Þetta þing er 4. íþróttakennara- þingið, sem haldið er. Hið fyrsta var haldið að Laugarvatni 1941, en hin tvö síðari í Reykjavik 1946 og 1951. OrSsending til kennara. Verið er að búa 3. hefti Kennaratalsins undir prentun. í því verða æviágrip kennara, sem hafa j. k, 1, m, n, o og ó að upphafsstöfum. Allir þeir, sem eiga að vera í þessu bindi. ættu að skrifa kennaratalsnefndinni nú þegar og senda henni ný ævi- ’ ágrip, viðbætur eða leiðrétting- ar — ásamt myndum. — Þeir kennarar, sem hafa fengið send æviágrip sín til yfirlesturs.'eru vinsamlega beðr.ir að endur- senda handritin strax. Dráttur á því getur valdið stórkostlegri töf á útkomu 3. bindis. — Þá eru þeir áskrifsendur, sem eigi hafa vitjað 2. bindis, hvattir til þess að gera það. áður en það er um seinan. Allir geta gerzt áskrifendur að Kennaratali á íslandi í prentsmiðjunni Odda h.f., Grettisgötu 16, Rvík, sími 126026. — Kennaratal á ís- landi, pósthólf 2, Hafnarfirði. Sími: 50092. Hiti kl. 6 er!.: London 13, Oslo 7, Khöfn 6, Stokkhólmur 8, New York 18, Berlin 10, Madrid 15. • • • ALf^sEfyNify^s Föstudagur, •••••••••• 263. dagur ársins. kl. Ardegisháflæður 3,07. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja •I lögsagnarumdæmi Reykja- vikur verður kl. 20.25—6.20. Lögregluvarðstofau hefir síma 11166. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna • vöri'.ur L. R. (fyrir vitjanir) er á sf.ma stað kl. 18 til kl. 8 . — L mi 15030. Slökkvistöðhs Y hefir síma 11100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. .10—12, 13—19 og 20—22, nerna laugardaga, þá f rfi kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasnfn I.M.S.L í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. ÞjóðmmjasafníS er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 3 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasaía Elnars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 tii kl. 3.30. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opin virka daga ki. 2—10. nema laugardaga kl. 1—4. Lok-! að er á sunnud. yfir sumarmán-1 uðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugard. Útibúið Efsta-I sundi 26: Opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30, —7.30. Útibúið Hólmgarði 34: Opið mánudaga. máðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. K.. F. U. M. Biblíulestur: Sálm.. 93. Frá eilífð ert þú. 1 í Nýtt, saítað og reykt dilkakjct. Fjölbreytt úrval af grænmeti. Masipfélag Kópavogs Álfhólsveg 32, sími I -9645. í SUNNUÐAGSMAHNN: Nýslátrað dilkakjöt, lifur, hjörtu, ný svið. — Svínakjöt, nautakjöt, nauta- hakk, aiiskonar grænmeti. Ennfremur appelsínur, grapefruit, sítrónur, melónur, bananar og döðlur. Ireralunin Máiltíur Framnesvegi 29 — Síminn er I -4454. Nýreykt hangikjöt. Ný svið, lifur, hjörtu. Sísp'fiiakJiit S»úíhi ss Nesveg 33. Sími l-%53. I HELGARMÁTfNN: Dilkakjöt, nýii, reykt og Ícítsaltað. Lifíir, hjörtu, nýra og svið. Folaldakjöt í buíf og gullach. Hornafjarðarrófur. Ilæ|arlMtMn Sörlaskjól 9. Sími 1 -5198. TIL HELGARINNÁR: Nýtt dilkakjöt. Svið og rófur. Liíur, Iijörtu, nýru. Svínakótelettur. —- Úrval af grænmeti og ávöxtum. Senáam heim. Róltarholtsveg. Sími 3-3682. MÞ&&JLEGA nýsviðair iambafætur til söla í skúr við Lauganies. Loftur. FYRIR MORGUNDAGINN: Ný smáiúða og þorsk- flök. Reyktur og siginn fiskur. Sólfsurrkaður saltfiskur, gellur, kinnar, skata og útbleyttur rauSmagi. Fisklicillin og úlsölur hennar. Sími 1 -1240. Nýtt dilkakjöt. Svið. Skjalclborg við Skúlagötu. Sími 19750. Veðrið í morgun: Reykjavík ASA 1, 8. Loft- þrýstingur kl. 9 var 1027 milli- barar. Minnstur hiti í nótt 6 stig. Úrkoma engin í nótt. Sól- skin í gær var 10 klst. 20 mín. Mestur hiti í Reykjavík í gær 11 st. cg á landinu á Síðumúla 16 stig. — Stykkishólmur ASA 1, 4. Galtarviti SSV 1, 7. Blönduós ANA 1, 4. Sauðár- krókur S 2, 4. Akureyri S 3, 3. Grímsey V 1, 7'. Grímsstaðir á Fjöllum logn, 1. Raufarhöfn SV 1, 4. Dalatangi logn, R. Horr ; Horr.afirði A 1, 6. StðrhöíT. í Vestmannaeyjum A 3, 7. Þing- vellir A 1, 6. Keflavíkurflug- völlur logn, 7. Veðurlýsing: HáþrýstisvæSi yfir íslandi og Vestur-GræH- landi, en lægð vestur af Bret- landseyjum. Veðúrhorfur: Austan gole. Skýjað með köflum. Katla er í Klaipeda. | Askja t r yær.tanleg til. Hafparf sííávgis. á. mbrgjun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.