Vísir - 20.09.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 20.09.1957, Blaðsíða 4
4 Ví S IR Föstudaginn 20. september 1957 (T---------DAGBLAD yíílr kemur út 300 daga á árl, ýmist 8 eða 12 bla.ðsíSur. jÉ 3BUt*tjórl og ábyrgðarmað’on Hersteina Pálssoa. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Mltstjóráarskrifstofur blaðsins eru opr.ar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kL 9,00—13,00. í Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9.00—19,00. [|f.: Sími 11860 (fimm linur). , ' 'ld Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuðl, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprqntsmiðjan h.f. 1 ' ' IVIagmís Vigftisson fullírtái. F. 21. jan. 1898. D. 13. sept. 1957. • • OiHiur haflærisstjórnm. Stjórnarblöðin og leiðtogar stjórnarflokkanna reyna eftir mætti að telja fólki trú um að ástand gjaldeyrismálanna i r se í góðu lagi — það sé a. m. k. „ekkert verra en í fyrra“ og hafi jafnvel ekki verið svona gott í langan tíma. Er jafnvel boðað til sérstakra funda með trúnaðarliði stjórnarflokkanna, til þess að útbreiða þessa kenningu, en illa mun samt ganga að fá aimenning til að trúa henni. Staðreyndirnar tala allt öðru máli, því hvarvetna reka menn sig á það, að skortur erlends gjaldeyris er orðinn svo mikill, að til vandræða horfir og ekki annað sjáanlegt en algert öngþveiti sé framundan. Stutt ér síðan áhöfn eins kaupskipsins bar fram kvört un yfir því við stjórn Sjó- mannafélags Reykjavíkur, að sjómennirnir fengju ekki þann hluta iauna sinna, sem þeim ber, í erlendum gjald- eyri. Ástæðan var sú, að út- gerðin hafði ekki fengið yfir- færslu á þessu fé. Allt annað er eftir þessu; nú vofir yfir skortur á ýmis- konar bygingarvörum og að íbúðabyggingar og aðrar byggingaframkvæmdir stöðv ist af þeim ástæðum áður en langt um líður. Fjöldi manns bíður t. d. eftir gólf- dúkum, sem eitthvað mun t hafa verið til af hér niðri á bafnarbakka, en yfirfærsla á andvirði þeirra hefir ekki fengizt fram að þessu. Fleira mun á eftir fara, og allt bend ir til að þegar kemur fram á 7* haustið verði orðinn skortur á mörgum nauðsynjavörum. Þá fer nú að verða erfitt fvr- ir stjórnarliðið að halda því fram, að allt sé í góðu lagi í gjaldeyrismálunum. Stjórnarblöðin kenna aflabresti og auknum tilkostnaði út- gerðai-innar um gjaldeyris- skortinn. En það heíir nú skeð fyrr að illa aflaðist, og sé rétt munað hefir síldin brugðizt íleiri .ríkisst.jórnum en þessari. Samt hefir ástand ið aldrei verið svona slæmt síðan á árunum 1934—-1939, þegar hallærisstjórnin fræga sat hér að valdum, undir forsæti Hermanns Jónasson- ar ,eins 'og'núna. með Eystein f Jónsson sem fjármálaráð- herra,. eins og' riúna. Bendir flest til að saga þfessarar rík- * ísstjórnar endi með svipuð- um hætti og saga hallæris- stjórnarinnar, að hún sigli fleyinu í strand og leiti síðan til sér vitrari manna um björgun út úr öngþveitinu. Enginn skyldi halda að það björgunarstarf yrði auðvelt, nú fremur en þá, og mjög er undir hælinn lagt, hvort öll- um skipbrotsmönnum yrði bjargað, því vafasamt er að kommúnistar teldu sér leyfi- legt að grípa þá línu, sem skotið yrði til þeirra, ef þeir vissu að hún væri ekki frá Moskvu. Tíminn kvartar sárlega undan því, að stjórnarandstaðan vilji ekki hlusta á rök hans þegar hann er að reyna að afsaka úrræðaleysi og afglöp ríkisstjórnarinnar. Þetta er ekki rétt. Við höfum bæði hlustað og lesið og kunnum alla romsuna utanbókar: „Aflabrestur á vetrarvertíð og síldarmiðum, aukinn til- kostnaður við útgerðina“ o. s. frv., að ógleymdum söngnum um það, að Sjálf- stæðisflokkurinn hafi „espað til kaupgjaldsdeilna og verk- falla“, sem þó hafi ekkert orðið úr! Ekki er það nú rétt heldur, að verkföll og kaup- hækkanir hafi ekki átt sér stað í tíð núverandi stjórnar, þótt það væri eitt af loforð- um hennar, að til slíks skyldi ekki koma; en það er bros- legt að kenna Sjálfstæðis- flokknum um þær deilur. Astæðan fyrir þeim er ein- faldlega sú, að ríkisstjórnin sveik loforð sín um aS halda dýrtíðinni" í skefjum og kaupmáttur launanna hefir farið síminnkandi.síðan hún tók við völdum. Núverandi stjórn heíir engin þau vandamál við að glíma, sem aðrar ríkisstjórnir hafa ekki þurft að fást við líka. Erfiðleikarnir eru ekkert meiri nú en þeir hafa oft ver- ið áður. Munurinn er aðeinsí sá, að stjórnin er sú aum- asta, sem við völd hefur verið, ef til vill að undan-. skilinni hallærisstjóminnir frægu, Þessi stjórn hefur bókstaflega ekkert gert til þess að sigrast á erfiðleik- unum. Það er engu líkara en hún hafi gersamlega gefist upp við að leysa vandann. Hún er því réttneínd önnur hallærisstjórn Hermanns Jónassonar. Skyldi ekki þjúð in - „kveinka sér við þá þnðjú“? 1 dag er til moldar borinn Magnús Vigfússon, fulltrúi í Sjúkrasamlagi Reykjavíkur hugðarefni. Manna vandastur var hann að virðingu sinni og áreiðanlegur svo að af bar. Hann var fylginn sér og þéttur fyrir, en jafnframt viðkvæmur í lund og ljúfmenni hið mesta, sein gott eitt vildi við alla menn eiga. Magnús hafði mikið yndi af söng og kann þar að hafa gætt áhrifa frá Hjarðarholtsheim- ilinu. Hann gerðist félagi í Karlakór K.F.U.M. skömmu eftir stofnun hans, starfaði í þeim kór (síðar „Fóstbræðr- um“) í nærri 30. ár og var ár- um saman í stjórn hans. Var þar eins og annarsstaðar, að vel þótti séð fyrir þeim störf- um, sem Magnús tók að sér að vinna, og svo vel stundaði hann æfingar, að tíðindum þótti sæta ef það kom fyrir að hann vantaði. í Dómkirkju- Hann lézt af hjartaslagi hinn ,kórnum söng hann einnig um 13. þ.m., tæplega sextugnr að aldri. Magnús var Borgfirðingur í báðar ættir og voru foreldrar hans, Vigfús Magnússon og Gróa Sigurðardóttir, bæði úr Lundarreykjadal, en fluttust til Akraness er þau giftust og bjuggu þar allan sinn búskap. Þar ólst Magnús upp til 13 ára langt árabil. Árið 1930 gekk Magnús að eiga eftirlifandi konu sína, Ragnheiði Guðbrandsdóttur. Eignuðust þau eina dóttur og ólu upp aðra dóttur Ragnheið- ar af fyrra hjónabandi. Eru þær báðar giftar hér í bæ, hinar vænstu konur. — Magnús var góður og umhyggjusamur aldurs, er hann missti föður | heimihsfaðir og naut trausts sinn, en fór þá til prófastshjón- |°^ Msku sinna nánustu. Er anna að Hjarðarholti í Dölum, jmikill hanpur að þeim kveðinn séra Ólafs Ólafssonar ög Ingi-ívið hið sviplega fráfall hans. bjargar, Pálsdóttur, sem verið Rr éS viss um að til þeirra höfðu góðyinir foreldra hans > da£ hlýir straumar frá því að séra Ólafur var 'nnúegrai samúöar frá öllum prestur að Lundi. Magnús nam hinum mörgu, sem hlýjan hug í Hjarðarholtsskóla og vann káru til hins látna ástvinar hjá séra Ólafi og’ síðar hjá Pálí (lJecrra- Ólafssyni við verzlun í Búðar- dal. Til Reykjavíkur fluttist Magnús í lok fyrra stríðs og vann hér síðan verzlunar- og skrifstofustörf hjá ýmsum, en starfsmaður Sjúkrasamlags Reykjavíkur var hann frá því að það tók til starfa og til1 . 63 skákir yngri skákmanna dánardags. Hafði hann lengst i Ldands nefnist athyglisvert rit, af á hendi forstöðu innheimtu- , seni Friðrikssjóður hefur fyrir deildar samlagsins. i nokkru Sefið út tn solu cr * Gunnar J. Möller. Athyglisvert skákrit. Um Hellustund hefur eftirfar- andi bréf borizt; ÚHellusund. Eg minntist á það í Bergmáli í sumar, hve steingarðurinn í Hellusundi gæti verið hættuleg- ur umferðinni, en riú verð ég að skipta um skoðun, því að í Vísi var nýlega minnst á þennan garð aftur, og má þar sjá hve gífur- lega þýðingu hann hefur. Hann er þarna sem sé til aðstoðar lög- reglunni við að handsama öl- kæra ökumenn. En margir yrðu fegnir bílstjór- arnir, sem oft eiga leið um Hellu sundið, ef veghefill kæmi þang- að og ofaníburður, þó að sumar- ið sé liðið. Og svo að lokum. Nú veit ég hvers vegna Hellusundið hefur ! orðið útundan með malbikunina. j Það verður aldrei malbikað, því ! það á að helluleggja það, en ‘ gjaldeyrir fyrir marmara er á fenginn enn. - H.“ Leifstyttan enn. Frá minni hlið var málið egin- lega útrætt og afgreitt til for- ráðamanna styttunnar; En það er ekki hægt að láta nokkrum atriðum, sem koma fram í bréfi Á. S., ósvarað. Látum það vera, að hann ríf- ur orð mín út úr samhengi með því sjálfur að nefna „clliheimili, skjalasafn og föiutur“ í sömu andránni. Látum það iika vera. þótt hann breyti þolfalli mínu: að hvessa arnfránar sjónir ...... í ' þágufallið: „hvesst amfrárium : sjónum." Það er og virðingarvert á sína vísu að benda mér á» að ég hafj „ekkert minnzt“ á þá vanhirðu, sem styttan er i, vanhirðu, sem er svo mggn, aðhvimleítt væri að lýsa nákvæmlega" o. s. frv., svo að orð sjálfs þessa bréfritara séu tilfærö. (Lebr. mín). En þá fyrst kastar tólunum, þegar þessi bréfritari herðir á ■ skrifum . sínum um vanhírðu, . herðir svo á, að bblygðunar- kennt varnar manni að svara þeim dagblaðið „Visir“ skuli eyða dýr- mætum dálkum sínum undir því- lík - skrif Þ. J. Fyrsta endurminning mín um bókaverzlmuun. Magnús vin mmr. Vigfússon erl Rins. nafnið bendir til, frá því, er hann reiddi mig, eiu 1 rltlnu 63 skákir ungra ís- strákling á sjötta ári, á hnakk-1lenzkra skákmanna, og efu nefi fyrir frairian sig frá-Hjarð- þeirra ÞeSar víðkunnir arholti niður í Búðardal, þegar fj'rir snilld sína í þessari merku ég var að leggja af stað heim list- 1 íormála ritsins er a Það eftir fyrsta sumar mitt í sveit. dre°lð af útgefendum, að fram Förlögin höguðu því svo, að td Þessa liati tatt yerið ritað hin síðasta verður frá þvi, er um skákmálefni á íslenzka ég flutti hann skamma leið út tunðu. en a hinn bóginn hafi á Búðardal nú fyrir réttri viku, skakin a undanförnum árum þegar hann var að leggja upp 01gnast Slfellt stæiJa rúm í í ferðina miklu, sem allir eiga hugum °S hjörtum íslendinga. íyrir- höndum. Milli þessara Á því tímabili hafi vaxið upp tveggja atvika liðu 40 ár og ^lóð skákmanna og sé hafa leiðir okkar Magnúsar oft l hað tilgangurinn með útgáfu legið saman á þeim tíma, en|ritslns’ að kynna hana áhuga- náin hafa kynni okkar verið ,sornurn lesendum. síðustu 25 áriri, Á þessu tíma- j Ritið er helfiað ™inninga bili höfum við átt samleið, Gaðí°ns M. Sigurðssonar, sem sumpart í daglegu starfi og um árabil stóð 1 röð fremstu sumpart í ástundun sameigin- skákmanna landsins en lézt legra hugðarefna — lengst af , snemma á síðastliðnu ári. Skák- hvörutveggja. sunnendur eru eindregið hvattir Við þessi kynni hefi ég reynt .ti! hess að kVnna ser efm rits Magnús sem dreng hinn bezta, enda var hann maður einkar vinsæll af þeim r.em hann þekktu. Hann hafði til að bera starfshæfni í bezta lagi, enda áhuga- og kappsmaður um allt sem hann tók sér fyrir hendur, hvort heldur var um að ræða skyldustörf hans eða önnur ins. sem áreiðanlega getur orð- ið þeim sem öðrum bæði til skemmtunar og fróðleiks. • 24.00j) ný liús voliU; byggð í Englaóidi i júli s.l. 9 í öllum bæjum «>a |k>rpuin V'estur ÞýzkaL'uuls gengu imi fyrri helgi í gildl nýjar regl- ur um 48 km. hámarlcshraðiK 50 ára þróun flugtækni. Sýning cr haldin í Washing- ton lun þessar mundir til út~ skýringar á þróun flugtækn- innar á undangengnum 50 ár- um. —■ Tugþúsundir manna hafa skoðað sýninguna. Þar getur að líta loftbelgi. sem herinn notaði 1907, og' fjölda mörg flugtæki önnur allt frá þeim tíma til árisns í ár, því þarna er líka nýjasta þrýstiloftsflugvélin bandaríska, „Silver Vertijot, X-13“. Þarna er líka flugvél Bleriots, sem flogið var yfir Ermarsund 1909 — og ,,T-13 .— geimfar ársins 2007“, og þann- ig ekki aðeins horft 50 ár aít- ur í tímann, heldur líká hálfa öld fram í tímann. Dag' nokkurn í s.l. mánuði rennclu 12 Iiaiskip í luitn í New York — átta þeirra með amerlska ferðamenn frá Evrópu. Hafa aldivi fyrr jafn mörg íaiiiegaskip lent á éinu degt. Meðal þeirra vora t|ueen Mary, Unlted Stajes og ðluuretania. Skip Jmíssí t'luttu 9800 fa-rþega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.