Vísir - 24.09.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 24.09.1957, Blaðsíða 1
47. arg. Þriðjudaginn 24. scptember 1957 22i. (U. Látlð btokkubörnin í fríði. Eísenhower aðvarar íbúa Littfe Rock. Eiscnhcwer Bandaríkjaforseti alríkisherlið á vettvang, ef skipaði í gær íbúum Little Rock, að láta blökkumannaböm í friði og gera ekkert í trássi yið sambandslögin. Eisenhower f orséti kvaðst mundu gera allt, sem í hans valdi stæði til þess, að sam- bandslögin væru í heiðri haldin. Faubus fylkisstjóri hafði nokkru áður en Eisenhower birti aðvörun sina, tjáð frétfa- mönum, að forsetinn hefði ekk- ert vald til þess að senda her- lið inn í 'fylkin, nema fylkis- stjóri hlutaðeigandi i'ylkis færi fram á það. Höfðu fréttamenn- irnir . sp.urt hann hvað hann mundi gera, ef forsetinn sendi herlið til Arkansas, ef þar kæmi til uppþota og óeiröa. Á það er bent, að sambands- stjórnin í Washington hefir þrá sinnis á liðnum árum sent her- lið til einstakra fylkja, til þess að halda þar uppi reglu, m. a. er í odda hefir skorizt út aí •verkföllum, og vafalaust sé, að forsetinn geti beitt því valdi, ser hann hefir, með því að' senda hann teiu.r friðinum í landinu stafa hætta af ríkjandi ástandi. Heraii beitt, ef ori krenir. ^3íUB£^^^^^^^^SSS^^^^Si^^ «::':: :-mmm l^M;t Siöari íregnir herma, að Ei.onhower forscti hafi und- irritáð tilskipun, sem heim- ilar að nota lið úr Baudaríkja her tii þess að konia á reglu, ef þörí krefur', j Little Rack. Fréííar;íarar segja, að þetta sé ein hiu aharlegasta embættisaðgerð Bandaríkja- forseta. Forsetanum sé beim Þannig er Sementsverksmiðjan á Akranesi sem óðast að rísa af 0 Hæsriréttur á Kýpur hefur staðfest líflátsdóma yfir tveimur. ungum Kýpiu'mönn- úm, sem sekir höfðu reynzt um að bera á sér vopn. „.... --------- -------------—-----_. grunni og setja svip á bæinn. il slik aðgerð við sérstakar,; Á. myndinni sést efnageymsla verksmiðjunnar — stærsta hús í eign íslendinga __ í bygg- iskyggilegar aðstæður — og ingu við Akraneshöfn. Byggingin er þarna þó ekki komin í fulla hæð. Lengst til vinstri fyrir þeirri aðgerð, sem hér, sést skrifstofa- og rannsóknarhúsið, en við hliðina á því sér á endann á ofnhúsinu, sem er um ræðir, sé ekkert fordæmij „ 2. hundrað metrar á lengd. i sögu Bandaríkjanna fiá því Á dögum Lincolns. Nánari fregnir um uupþot ið í gær s egja, að hvítur skríll hafi elt 8 blökkubörn eftir göngum skólans og út úr honum, en að iokum hafi lögreglumenn fylgt þéim heim. Til stympinga kom milli lögreglunnar og múgs manna. Átök urðu milli hvítra manna og blakkra. tt stærsta mannvirki á Islani rís nú af grunní Þegar Pamir fórst, Engin von var talin til þess i gærkvöld, að þýzka skólaskipið, Pamir (sbr. skeyti í Vísi í gær) væri ofan sjávar. Talið er að allir, sem á skipinu voru, um 90 maims, hafi farizt. Neyðarskeyti barst fyrst frá því á laugardag. Bandaríska skipið Presiden Taylor fór þvi til aðstoðar. I fregnum fi;á Þýzkalandi seg- ir, að á skipinu hafi verið 51 manns 'áhöfn — flestir skipverja ung sjómannaefni. Farþegar voru um 40. Pamir er eitt hinna fáu brigg- skipa, sem enn eru til, og er not- að sern skólpskip. Pamir var rúmlega hálfrar ald?:; gamalt. Annað seglskip i éigu sama fé- lags er i þann veg að iáta úr höín í Þýzkalandi með stykkja- vöru, að þvi er fregnir frá Þýzka landi i gær hermdu. Sumar byggingaraar komnar upp, aðrar í smíðum og unnið að und- irbúningi þeirra síðustu. Eitt stærsta og vafalaust eitt dýrasta og merkilegasta mann- virki á Islandi er nú að rísa af grunni á Akranesi þar sem sementsverksmiðjan er. Þar rís hvert mannvirkið öðru meira, sum eru komin und ir þak, á öðrum er byrjað og enn eru önnur sem ekki bólar á. Þarna verða einhverjir hæztu turnar, mestu olíugeymar og stærstu hús sem íslendmgar hafa byggt til þessa á ættla^di Áætlnð alköst 7J000 lestir a ári. mestu byggingar á íslandi til þessa. Stærsta húsið er efna- geymsla, 110 þúsund rúmmetrar að stærð og þar með stærs.a hús í eigu íslendinga. Það verS- ur 24 metra hátt og þar veiöa geymd hráefni og semeht:- gjall sem kemur frá ofni ver'.:- smiðjunnar. Hæst í húsinu gehg'" ur krani á braut og er það hlut- verk hans að færa til efni innan smu. Það sem mester um vert eríhúss og mata kvarnirnar. Þés:;- þó það að þarna skapazt ný at-, ar ¦ kvarnir eru tvær, önnur til !vinnugrein fyrir íslendinga í Þ?ss að ma]a hráefnin — hún framtiðinni, jafnframt því sem 8'engur fyrir 1100 hestafla mót Þetta eru ekki kinverslíir turnar á skrautmusteri, heldur súlur efnageymslunaar í mótum, Utan á súlurnar kemur síðan jám* klæðning pg fuUgert yerður húsið hið stærsta í eigu íslend" inga. — Sulurnar eru þarna 19 metra háar. I þeir spara tugmilljónir króna í gjalderyi ár hvert auk veru- legra flutningsgjalda milli landa i Brotið blað. | Með báðum verksmiðjunum, I áburðarverksmiðjunni í Gutu- ' nesi og sementsverksmið]unni á Akranesi er brotið blaðl í sögu stóriðju á íslandi. Með þeim hefur ekki aðeins skaþazt var- anlegur atvinnugrundvöllur ímm bjargað'.— von uíií björgun fleiri. Seinustu fregnir herma, a»'^ «ölda mailils- heldur elnn" bandarískt sk'ip hafi bjargað ig g«urlegur sparnaður á gjald- {am mönnum af Pamir. í.^ og á þessum tímum hefur bátoum, sem þeir yoru j Það ekki hvað minnstu þýðingu. • voru 5 lík. Þeir, sem af kom-,. Eips og að framan getur eru ust eru nú á bandarísko flutn byggingar sementsverksmi&j- Ffh. á 5. s. unnar á Akranesi einhverjar or og er búið að setja hana upp. Það er ferlíki hið mesta. H'.n kvörnin malar sementsgjall'ð með litlu einu af gipsi og þar með er sementið fulluhnið. — Þessi mikla efnageymsla er nú í smiðum og miðar ört áfra:"1.., Setur hún mjög svip á Akru- neshöfn og blasir við sjónuni manns þegar siglt er inn í höfn- iha. Miklar vélar og byggngar. Hráefnin frá hráefnakvörh - inni koma sem eihkai* fínge. > þykk leðja og er dælt frá her.r i í leðjugeyma. Það eru síva1; * turnar. fjórir tálsins og Ifr . Framh. aí 5. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.