Vísir - 24.09.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 24.09.1957, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Þriðjudaginn 24. september 1957 Útvarpið í kvöld. « Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 'Erindi: Blaðamenn á lands- höfðingjatimabilinu. (Magnús Jónsson fyrrum prófessor). — 21.00 Erindi: Norrœn menning og staða hennar í heimsmenn- ingunni. (Arnold Toynbee pró- fessor í sagnfræði flytur á ensku). —- 21.25 Tónleikar (plötur). — 21.45 íþróttir. (Sig- urður Sigurðsson). — 22.00 Fréttir og veðurfi’egnir. 22.00 Kvöldsagan: ,,Græska og getsakir“, eftir Aghötu Christie; XI. (Elías Mar les). — 22.30 „Þriðjudagsþátt- urinn“. Jónas Jónss. og Hauk- ur Morthens hafa urnsjón með þöndum. — Dagskrárlok kl. 23.20. Hvar em skiuin? Ríkissskip: Heklá fóf frá Reykjavík í gær vestur um iand i hringferð. Esja er á Aust- fjörðum á norðurleið. Hei’ðu- bi’eið kom til Reykjavíkur í gær frá Austfjörðum. Skjald- breið kom til Reykjavíkur í gær frá Breiðafjai'ðarhöfnum. Þyrill var á VestfjÖrðum í gær á norðurleið. Skaftfeilingur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Skip SÍS: Hvassafeli fór frá Reyðarfii'ði 21. þ. m. áleiðis til Stettín. Arnarfell er væntan- legt til ísafjai'ðar í dag'. Jökul- fell átti að fara frá New York 23. þ. m. áleiðis til Reylcjavík- ur. Dísarfell fer frá Reykjavík :í dag áleiðis til Gi'ikklands. Litlafell er í olíuflutnihgum í Faxaflóa. Helgafell er í Hafn- arfii'ði. Hamrafell fór frá Bat- umi 21. þ. m. áleiðis til Reykja- víkur. Sandsárd er á ísatirði. Yvette lestar í Leningrad. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Kotka. Askja fór á hádegi í dag' frá Hafnar- firði til Alti’aness. Hjúskapur. Á laugai'daginn voru gefin' paman í hjónaband í Kristkirkju F ••••• R ••• É ir i í Lxxndakoti af séra Haeking | Ebba Eyjólfsdóttir (Sigurgeirs- sonar) og Pétur Úrbancic. — Heimili þeirra verður á Nesveg 48. — Hvar cru flugvélarnar? Loftleiðir: Leiguflugvél Loft- leiða h.f. var væntanleg kl. 7— 8 árdegis í dag frá New York; flugvélin átti að halda áfram kl. 9.45 áleiðis til Bergen. Kaup mannahafnar og Hamborgar. — Hekla er væntanleg kl. 19 í kvöld frá Hamborg, Gautaborg KROSSGÁTA NR. 3340. Láfétt: 1 gjalda líku-líkt, 6 illmenni, 8 frúmefnl/ 1Ó fisk, 11 það, sem velja rná milli, 12 fé- lag, 13 alg. smáorð, 14' skjól, 16 gæfan. Lóðrétt: 2 um slvilyrði, 3 kon- an, sem gætti barnsins, 4 endir, 5 bæjai-nafn, 7 oki, 9 saur, 10 skepnuna; 14 voði, 15 ósamstæð- ir. Lausn á krossgátu nr. 3345. Lárétt: 1 varla, 6 kal, 8 MB, 10 KO, 11 bylting, 12 ol, 13 ái, 14 kné, 16 Hrani. Lóðrétt: 2 ak, 3 raftana, 4 LL, 5 amboð, 7 Sogið, 9 byl, 10 kná, 14 KR, 15 én. Yfirlitssýningin á verkuxn Júlíönu Sveinsdóttur í Listasafni ríkisins er opin daglega frá kl. 1—10 e. h. og er aðgangur ókeypis. Sýningunni lýkur hinn 6. október nk. og Oslo; flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til New York. PAA flugvél kom til Keflavíkur í rnorgun frá New York og hélt þaðan áleið- is til Oslo, Stokkhólms og' Flelsinki. Til baka er flugvélin væntanleg annað kvöld. Vísitalan 191 stig. Kauplagsnefnd hefur reiknað út vísitölu framfærslukostnað- ar í Reykjavík hinn 1. septem- ber s.l. og' reyndist liún vera 191 stig'. Islandsmet. I fréttagrein í blaðinu í gær var talað um íslandsmet Þor- björns í 100 m. Átti það að sjálfsögðu að vera Hilmars Þorbjörnss. eins og kuiinugir i aðilar hafa gert sér grein fyrir. Leiðréttist þetta hér meff. Veðrið í morgun. Reykjavík SV 4, 6. Loftþrýst- , ur kl. 9 var 1025 millib. Minnst- J ur hiti í nótt í Rvk. 6 st. Úrkorna í nótt 3 mm. Sólskin í gær rúm- ar 3 Idst. Mestur hiti i Rvk. í gær var 9 st. og á landinu 10 st. á Sauðárki-óki og Akureyri. Stykkishólmur SV 1. 6. Galtar- viti SV 3, 7. Blönduós S 1, 6. Sauðárki’ókur S 2, 6. Akuneyri ASA 2, 2. Grímsey VNV 4. 7. Grímsstaðir, logn, 3. Raufarhöfn SV 1, 5. Dalatangi, logn, 7. Kii’kjubæjarklaustur N 1. 5. Stórhöfði í Vestm.eyjum VNV 2, 6. .Þingvellir, logn,:4. Kefla- vík, logn. 7. — Veðurlýsing: Hæð yfir íslandi. Lægð vestur af Grænlandi ó hreyfingu norð- aústur. — Vcðurhorfur: Suff- vestan gola. Sums staðar smá- skúrir. — Iliti ld. C í morgun er- lendis: K.höfn 5, Stokkhólmur 8, París 17, London 13 Árbæjarsafn. Opið alla virka daga kl. 3:—5 e. h. — Á sunnudögum kl. 2—7 eftir hádegi. Á’heií Þessi áheit hafa blaðinu bor- izt: Krabbameinsfélagið 100 kr. frá N. N. Strandarkirkja 20 kr. frá Seyðfirðingi. 100 kr. frá I. D. K. 100 kr. frá S E 30 kr. frá G. Á. Katla er í Kotka. Askja átti að fara á hádegi í dag frá Akra- nesi áleiðis til Siglufjarðar og Akureyrar. ÐAGIEGA nýsviðnir lambaíætur til sölu í skúr við Laugarnes. Loftur. Bezt að auglýsa í Vísi • Upphoð sem auglýst var í 58., 59. og 60. tbl. Lögbirtingablaðsins 1957 á Vs hluta í Óðinsgötu 15, miðhæð m.m., eign Hró- bjartar Jónssonar og Sigi’íðar Þórunnar Franzdóttur, til slita á sameígnirini, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 27. september 1957, kl. 3 síðdegis. Borgarfégetinn í Eeykjavík. írá SjúkrasafflbgBw: Frá og' með 1. nóv. n.k. hættir Hjalti Þórarinssori, | læknir, að gegna heimilislæknisstcrfum fyrir Sjúkfasam- | lagið vegna læknisstarfa hans í Landspítalanum. Þess vegna þurfa allir þeir, sem hafa hann fyri.r heim- ilislækni, að koma i afgreiðslu samlagsins, Ti-yggvagötu 28, með samlagsbækur sínar, fyrir lok október-ijjánaðar, til þess að veija sér lækni í hans stað. Skrá yfir samlagslækna þá, sem velja má um, liggur frammi i samlaginu. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. KeyíSur 10 þús; km. til sýniK og sölu í Aag. Bifreiðasalan AIMEWNIWGS Þriffjudagur, • •••••• 267. dagur ársins. ÁrdegisháflæSur ; kl. 6,21. Ljósntími bifreiða og annarra okutækja tí lögsagnarumdæmi Rey.kja- ’víkur verður kl. 20—6.40. Lögregluvarffstofan J heiir sírna 11166 1 Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna •vörður L. R. (fyrir vitjanir) er A sama stað kl. 18 til kl 8. — iSími 15030 ( SlökkvistSQfai f‘ l befir isímu 11100. Landsbókasafaið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn I.M.S.L í Iðnskóianum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasaínlð er opið á þriðjudögum, fimaitu- dögum og laugardögum kl. 1— 3 e. h. og á surmudögum kl. 1— .4 e. h. Listasafn Einats Jónssouar er opið daglega frá kl. 1.30- f'Ú kl. 3.30, Bæjarbókasafnið er opið sem ’nér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opin virka daga kl. 2—10, nema laugardaga kl. 1—4. Lok- að er á sunr.ud. yfir sumarmán- uðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, j nema laugard. Útibúið Efstá-! sundi 26: Opið mánudaga, mið- j vikuctagn og föstudaga kl. 5.30 —7.30. Útibúið Hóhngarði 34:1 Opið mánudaga, m-iðvikudaga cg föstudaga kl. 5—7. K. r. U, M. Bibliulestur: Sálm. 36, 1— Málgtáður Guðs." •; | NjálSgötu 40. — Sími 11420. SÉsnafKarsla StáBba. éskast til afgréíðslur.íarfa á bifreiffastöð. Uppl. í símá 22175. Borgartúni 11. fekast strax <11 vinnu í verksAiiffjutt.nl. Lmdargötu 48.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.