Vísir - 24.09.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 24.09.1957, Blaðsíða 5
Þríðjudaginn 24. september 1957 VÍSIB •tr-'u 5 Leðjugeymar Scmentsverksmiðjunnar. Þeir eru 4 falsins, en1 á myndmni sjást aðeins þrír. Þeir eru 20 metrar á hæð og' gnæfa nú ýfir verksmiðjusvæðið. í géymunum fer fr'am hrá- efnablanda og bar er hún géymd. Ætlun hans var að byggja sementsverksmiðju í Geldinga- nesi, flytja skeljasand frá Pat - reksfirði, leir frá Elliðaánum og hyerahrúður frá Hveragerði á rheðan það entist -þar en síðan frá Geysi. Áætluð afköst verk- smiðjunnar voru 25 þúsund lestir af sementi á ári. En áætl- anir verkfræðingsins, einkum varðandi reksturkostnaðinn þóttu gefa tii kynna að sern- entsvinnsla svaraði ekki kostn- sði á íslandi eins og þá stæðu sakir. j Eftir heimsstyrjöldina síð- ustu var málið enn tekið á dagskrá og á alþingi 1946 voru sainþykkt lög um heimild fyrir 1 ríkisstjórmná til að byggja sementsyerksmið j u ér fram-1 Iciddi 75 þúsund lestir árlega. j Néfnd skipuð. I A þ'eim tima var ráðgert a*v b 'ygja verksmiðjuna annað- h”ort á Önundarfirði eða á Patreksfirði og átti að npta skeljasand frá þessum stöðum til framléiðslunnár, hinsvegar hofði þúrft að flytja kísi'Isartd til landsins. Ekkert várð úr 1 framkvæmdum þá. en árið 1949 var skipuð sérstök nefnd til þess að a.thuga öll skilyrði f.vrir byggingu sementsverksmiðju. 1 henni áttu sæti þeir dr. Jón Vistdal verkfr-æði-inur. Helgi ÞorsteinSson framkvsti. og Sigurður Símortárson- á Akfa- n -si. Dr. Jón er fnrmaður nefnd a innar og' hann hefur-haft vf- irumsjón me'7 öllum ve.rk-. smiðju-framkvæmdum frá því er þær hófúst. ;Var nú enn hafin kerfis- bnndin léit að hráefmrn tii vinnslúnn:! " o'-r’knm- ? liós að gntecð skeljasands var um- hverfis Faxafióa. m. n. á Snaö- felisnesi ' en þégar b- ð snui ðist ynanna á méðal vis.'u sjóracnn. ■ Var þá hafin leit að skelja- ( sandi í Faxaflóa og fannst hann t þar á víðáttumiklum svæðum.1 Eh þar eð dýpi er þarna rnikið og sandlagið ekki ýkjá þy-kkt. niun. hafa þótt ráðlegast að afla : sér öruggrar' vissu um tækni- lega möguleika á öflun sands- I ins við slíkar áðstæður. Og fyrstu framkvæmdirnar við . sementsverksmiðjuna var því dæling skeljasands úr Faxaflóa sumárið 1953. Tókst hún með ágætum og, var því haldið á-j fram me? undirbúning að .þygg- ingu verksmiöjunnar. A árinu sem leið fékkst er- lent fjármagn til þessara fram- ' kvæmda. Fékkst það í Dan- mörku og í marz 1956 var sam- j fram undirbúningi að bygg- ingaframkvæmdir hafnar af al- vöru. Mestur hluti þessara véla er nú kominn til Akraness og talvert. komið - áleiðis mcð að setja þær niðurcn að bygg-' ingaframkvæmdum þar hefur | verií' unnið óslitið frá því í I .-rravor. - \ Pamer — framh af l. siRtt j incraskip! á leið til Marokkó. ÞÍ r segja. að þeir hafí ckki séð Pamir sökkva. en að eins cinn bátur tíl hafi kom ist fi á skip'nu. og muni hafa veiið í bonum 2fí menn. — Ilv i ! íh ' -..'lur fcr þar yfir, I seri 'i.' ’ 'ð fórst. Eandá ískar f’úgvélar og ■i.'p Iv-'ta á bessu hafsvæði og tilkynrtt er frá bandárísk- um flugvélum að sést hafi rekölti á flöti og geti þar ver- ið um fleka að ræða, Ljós- nierlii hafa sést. að því ér á- h fn einnar 1 ugvélarinnar telur. ; Málaskólinn Mímir íö ára: Á tíu árum befur nemendafjöidi skóiasis tcfaláast ,,FIestir af nemendum mála- vegna þess, að hér eru tlitölu- skólans Míniis eru á milli þrít- lega fáir slíkir menn, sem fær- ugs og fertugs," sagði forstöðu- 4r væru um að kenna, en síðast maður lians, Einar Pálsson, í liðin tvö ár hefur skólinn haft viðtali við blaðamenn í gær í slíkum mönnum á að skipa í tilefni af 10 ára afmæli skól-Jöllum þeim tungumálum, er ans, „en annars eru þeir allt kennd hafa verið. frá tvítugu til sextugs, menn og ■ , . , - , , , , ’ s Skolinn leggur aherzlu a það, konur ur ymsum oliltum stett- * , , „ ., að kenna nemendum smum að um, leigubilstjorar, embættis-1, , , , itala og skipa viðiíomandi tungu menn, vinnukonur o. s. frv. I ., . , , ,, ■ ’ jmal a sem skemmstum tima og Einar skýrði síðan frá því, að hefur sú viðleitni borið góðan það hefði frá upphafi verið tak- ^ árangur. Aðferðirnar, sem not- mark forráðamanna skólans að aðar eru, eru frábrugðnar þeim, koma upp fullkominni kennslu er yfirleitt tíðkast hérlendis. í talmáli hverrar þjóðar og Hið lifandi mál er gert að veiga- reyna að fá til kennslunnar þar- meiri þætti í kennslunni en áð- lenda menn. Þetta hefur reynzt1 ur. Nemendur komast ekki hjá miklum erfiðleikum bundið, því að tala málið í kennslu-1 SKRIFSTOFUSTARF Stúlka vön algengum skrifstofustörfum óskast. Pétur MÞ**turss€Þn Hafnarstræti 4. — Sími 11219. stundunum og fá því allgóða. æfingu í að beita því. .,Við leitumst við að útvega. kennara í hvaða tungumáli, sem fólk geíur sig' fram til náms í,“ sagði Einar enn fremur. ,,Og næsta vetur ætlum við að gefa. landsmönnum kost á rússnesku- kennslu, þó enginn hafi reynd- ar spurt um hana fram til þessa." Nemendafjöldi hefur annars farið vaxandi síðan Halldór Dungal stofnaði skólann fytir 10 árum, en á fyrsta ári voru kennarar tveir og nemendur sextíu. Néi eru kennarar 10"og nemendur frá 400—600 á hverj- um vetri. Einar Pálsson hefur rekið skólann og stjórnað lion- um síðan 1953. Einstök námskeið hjá skól- anum eru samtals 24 tímar og' kostar fyrsta námskeið í hverju tungumáli 400 kr., annað 300 kr. og hið þriðja 200 k-rónur. Eru gjöld þessi nauðsynleg, af því að skólinn nýtur engra styrkja af almannafé. Auk þess að kenna íslending- urn erlend mál hefur skólinn eftir beztu getu reynt að bæta úr þeirri vöntun, sem hér hef- ur verið á íslenzkukennslu fyr- ir útlendinga, og er nú verið að semja ýtarlega kennslubók á vegum skólans til notkunar við þá kennslu. 'I Röskur sendisveinn óskast nú þegar. Landssmiðjan Beru-bifreiðakertin fyrirliggjandi í flestar bifreiðir og benzínvélar. Berukertin eru „Original" hlutir 1 þýzkum bifreiðum, svo sem Mercedes Benz og Volkswagen. 40 ára' reynsla tryggir gæðin. SMYRILL, húsi Sameinaða — Sími 1-22-60. Ný bók eftir Gunnar Dal. Nýkomin er út ný bók, eftir Gunnar Dal, um heimspeking- inn Sókrates, og ber hans nafn. Útgefandi er Gamlir pennar og ■ nýir. Bókinni er skipt í eftirfarandi höfuðkafla: Uppruni vestrænn- ar heimspeki, Aþena á döguhi Sókratesar, Ævi Sókratesar. Köllun Sókratesar og Heim- speki Sókratesar. Bókin er 128 bls. Band er mjög smekklegt og útgáfan aö öllu hin vandaðasta. Hlífðar- káþumynd er eflir Eggert Guð- mundsson listmálara. Bókarinnar verður nánara getið síðar hér í blaðinu. Höfum opnað KJÖT- OG SLÁTURMARKAÐ í sláturhúsinu að Skúlagötu 20 Reykjavík JMutjlrtju uýtt slútur gíj kjjöt í hriluut krtÞp/utnt sem stúndað- höíðu veiðar ,í Faxaflóa. .aij til var samskcría.v hvítu'r sand.ur þar í flóanura1 eins- og 'sá s'em til var á Snæ- j fellsnesi. án þess þó að þeir. 'geiðu sér 1 gröirí íyrir því ’ að þarná væri um skeljasand ao iræða.' F eírn'n uirí bj irgun f mni manna. og að ef til vil'. yrði ftriri bjargáð, komu efíir að j gefln Hafði v.erið upp öll von Um, að nokkur af 51 skip- verja og sjámannaefnum og 35 farþeguni hefði komist lifs af. VJlk SLÁTURFÉLAG JQF suðurlands

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.