Vísir - 24.09.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 24.09.1957, Blaðsíða 7
in-iðjudaginn 24. september 1957 VÍSIE 7 j^GATHA ||hRIST1E tftlat' tetíif 'iaaia til... 28 það eitt sameiginlegt, að þeir voru framgjarnir og mefnaðar- gjarnir. Það er grunur okkar, að þeir hafi allir lagt leið sína til einhvers afskekts staðar inni í miðri Asíu, þar sem ferðamenn koma aldrei nú orðið, og' hægt er að hafa nákvæmar gætur á öllum samgöngum, svo að ekkert fréttist þaðan af því, sem þar er að gerast. Þangað eru sendir menn og allskonar vélar, sem að sögn eiga að fara allt annað. Jæja, til að forðast frekari málalengingar, þá flaug manni einum í hug að athuga orðróm, sem honum hafði borizt til eyrna, rekja slóð, sem hann hafði orðið var við. Þetta var einkennilegur maður, og hann átti vini og kunningja hingað og þangað urn Austurlönd. Hann fæddist í Kashgar, og hann kunni tvo tugi ýmissa þjóðtungna og mállýzkna. Hann varð tortrygginn, svo að hann rakti slóðina. Það, sem hann varð áskynja um, var svo ótrúlegt, að enginn vildi trúa honum, þegar hann sneri aftur til hins mennt-aða heims, og skýrði frá þvi, sem á daga hans hafði drifið. Hann kannaðist við það, að hann hefði verið veikur, svo að komið var fram við liann eins og manfi, sem hefur verið með óráði.... Aðeins tveir menn voru fáanlegir til þess að leggja trúriað á sögu hans. Annar þeirra manna var eg, því að eg er aldrei ófáanlegur til þess að leggja trúnað á það, sem er ótrúlegt — það reynist svo oft satt. Hinn maðurinn-----------“ Uakin hikaði og þagnaði. „Já,“ sagði Viktoria. „Hver var hinn maðurinn?" „Hinn maðurinn var Sir Rupert Croíton Lee, frægur ferða- langur, er haföi sjálfur ferðast um þau afskekktu héruð, sem uin var að ræða, svo að hann vissi mætavel, hvað þar mátti aðhafast, án þess að það yrði á allra virtorði. Niðurstaðan varð sú, að Carmichael, maðurinn, sem hér kemur við sögu, afréð að leggja land undir fót og ganga úr skugga um þetta af eigin rammleik. Þetta var erfið og stórhættuleg ferð, en liann var flestum öðrum betur til þess fallinn að takast hana á hendur.' Hann tók ákvörðun sína fyrir níu mánuðum. Lengi heyrðum við ekkert frá honum, svo að við fórum að óttast, að hann mundij ekki eiga afturkvæmt, en fyrir nokkrum vikum barst okkur þó j orðsending frá honum. Hann var á lífi, og hann hafði aflað þess, sem hann hafði ætlað sér, þegar hann lagði upp í ferðina. Harin 'hafði óyggjaridi sannanir í höndum. En andstæðingarnir höfðu frétt um ferðir hans. Þeirn var það lífsnauðsyn, að honum tækist ekki að snúa aftur og afhenda sönnunargögn sín. Og því miður höfmn viö fengið margvíslegar og miklar sannanir fyrir því upp á síðkastið, að fjandmennirriir virðast hafa komið flugumönnum sínum inri í stofnanir okkar, svo áð manni er hvergi óliætt fyrir þeim. Þeir eru hvarvetna á gægjum og hleri. Það kvisazt meira að segja, sem gerist í þeirri deild, sem eg hefi’ undir minni stjórn, og ætti það þó sizt að spyrjast. Og eg hefi komizt að þeirri niðurstöðu, að andstæðingarnir hljóti að hafa ýmsa mjög háttsetta menn i þjónustu sinni, því að svo furðu-1 legir hlutir hafa frétzt frá okkur. Svo nákvæmar gætur eru hafðar á öllum laridamærum, þar sem búast mætti við honum, að það er eins og her manns hafi verið settur þar til eftirlits. Saklausir menn hafa verið vegnir, af því að haldið var, að hann væri þar á ferð, þvi að þeir menn, er við eigum i höggi við, bera ekki mikla virðingu fyrir manns-1 lífinu. En þrátt fyrir alla aðgæziu þeirra og árvekni, komst hann samt fram hjá öllum toríærum, slapp ævinlega ómeiddur — þar til í kvöld." „Þér eigið þá við, að maðúrinn, sem hingað kom, hafi verið hann?“ sagði Viktoria. „Já, góða mín, það var hann og enginn annar,“ svaraði Dakin. „Hann var mjög hugrakkur maður'og kunni ekki að hræðast.“ j „En hvaö þá um sannanirnar, sem hann lagði svo mikið á sig við að afla?“ spurði' Viktoria enn, og var mikið niðri fyrir.! „Komust andstæðingarnir yfir þær, svo að allt erfiði hans hafi' verið unnið fyrir gýg.“ Dakin var orðinn mjög þreytulegur á svip, enda hafði hann j notið lítillar hvíldar síðustu dagana, þegar hann átti von á ‘ Carmichael á hverri stundu, en nú færðist bros urn varir hans. j ,,Eg held, að þeim hafi ekki tekizt að ná þeim af honum eða eyðileggja þær,“ svaraði hann. „Nei, eg hefi þekkt Carmichael svo vel og lengi, veit, hversu úrræðagóður hann er, hvað sem á dynur, að eg er næstum sannfærður um, að þeim hefur ekki tekizt að ná þeim. En hann gaf upp andann, án þess að geta sagt okkur, hvar sannanirnar væiú að finna, og hvernig við ætt- um að nálgast þær, til þess að geta notað þær á hinu rétta augnabliki. Eg held, að hann hafi ef til vill verið að reyna að tilkynna okkur eitthvað, þegar hann var að dauða kominn, svo Sigrar Fram í haustmötinu ? S^eikiriBÍr riiii iidi|ina. S.l. sunnudag' kepptu Fram og ingar skínandi fallegu upphlaupi KR í haustmóti meistaraíiokks. og Þórólfur Skorar óverjandi. Leikur þessi gat liaft álifif á úr- j Nú færist nokkuð fjör í leik- slit mótsiiis, sem og- lcom í Ijós inn, en það nægði KR-ingum að leiknum lókntim, þvi með því ekki til að jafna hvað þá heldur að sigl-'a hann hafa Framarar til að ná markayfirhöndinni og sénniiega unnið mótið, þó þcir 1 ekki bætti úr skák, að Framarar eigi ólokið leik við Þrött. j gerðu.þriðja mark sitt er þeir ná Strax í upphafi leiks hófu einu af þessum snöggu upphlaup Framarar sókn og voru þrjár 1 um sínum, skilja bókstaílega mínútur liðnar að leik, er Guöm. KR vörnina eftir og Dágbjartur Óskarsson fékk góðan bolta utan kemst inn íyrir og skorar. Leikn frá hægri kanti og skallaði hann um lauk skömmu síðar 3:1. í mark. Þessar fyrstu mínútur j Reynir Karlsson var einn bezti leiksins geta oft verið happa- maðurinn í Fram liðinu. Hann drjúgai’ því liði er nær að hef ja hefur sérstaklega næmt auga fyr j sókn eins og reyndar sýndi sig. jr góðri uppbyggingu. Þá yar-j því Framarar gerðu ekki fleiri Dagbjartur og hættulegur viö mörk í þess.um hálfleik og náðú 1 mark að vanda,, Karl Bergmánn j aldrei í hálfleiknum verulega \ar ekki alveg með framan af, i góðu spili. | Gúðmundur Guðmundsson bak- Hins vegar voru það KR-ingar, ' vörður stóð sig með mikilli, sem strax að markinu loknu, prýði, nafni hans, Guðmundur. tóku yfirhöndina i leiknum og lá nú látlaust á Fram-markinu, var sóknin svo stíf á tima að Hreiðar bakvörður var kominn langt fram fyrir miðteig. Hins vegar nýttist þetta alit illa, úr hornspyrnu náði Þórólfur að skjóta af örstuttu færi en mark- maður varði. Framarar náðu að sjálfsögðu nokkrum upphlaup- um, en þau nýttust ekki til að skora. Siðari hálfleikur var þófkennd- ur framan af, KR-ingar áttu nú minna í lelknum og stóð hann lengi vel talsvert jafn. Sóknar- lotur Framara voru allar miklu sneggri, í einni slíkri sóknarloíu eru KR-ingar að hreinsa, en Reyni Karlssyni tekst að krækja í boltann og gefur til Guðmund- ar Óskarssonar, sem skorar ann- að mark sitt. Þetta hefði mark- vörður KR jafnvel átt að verja. Nokkru síðar, eða þegar tæp- ur hálftiini var af leik ná KR- Óskarsson gerði tvö markanna, eins og fyrr greinir. Hann er ein- staklega lipur leikmaður, snögg- ur og vinnur mikið, hefur hann sótt sig i hverjum leik og .stóð sig hvað bezt í þessum leik. Hann mun áreiðanlega verða markadrjúgur á næsta sumri. Af KR-ingum var Hörður Fel- ixsson traustur i vörri, Gunnar Guðmannsson var góður, sérstak ega í fyrri hálfleik, Þórólfur Beck var duglegur og harður sóknarmaður. Daginn áður léku Þróttur og Vikingur og lauk leik þeim með verðskulduðum sigri Þróttar- manna 8:1. Þeir áttu leikinn svo til allan og gerðu márgt ágætt. BaWur, sem leikiö hefur bak- vörð vai’ nú á kahtinum og fór betur um hann þar, hanri gerði að minnsta kosti tvö márkanna. Víkingarnir vöru algjörlega kraftlaúsir. — esstr. E. R. Burroughs TAKZ4W 2454» óskast til afgreiðslu strax. Uppl. í verzluninni til kl. 7 í kvöld. (isuseitshúð kjötdeild. ’ t '‘14 Stúlka óskast til hjálpar í eldhúsi strax. Uppl í verzluninni til kl. 7 í kvöld. CLAUSENSBÚÐ kjötdeild. Borðstofuhúsgdgrs eik, nokkuð útskorin til sölu. LjósvallágÖtú 14 efri hæð. Frá Kaítfornii£, Sunkist appelsínur Grape fruit Sítróntir Mélónur Döólúr í pokkum og Iausri vigl[ “ Indriðabúð á Þingholtsstræt i 15, Sími 17-283. Daglega nýir Bananarkr. 16.00 Tómatar kr. 12,50. Ind riða húð Þingholtsstræti 15, Sími 17-283. f/ s ^SIIÍCð I austur um lan’d til Ba.kka- fjarðar hinn 27. þ.ni. Tekið i móti fluíningi til Horr.ai.jaj’ðar Djúpavogs, Breiðcalsviljur Stöðvarfjarðar, Fáskrúösíjarð- ar, Borgarfjarðar, Vopr.afjarð- ar og Bakkaíjarðar í dag. — Farreðlar seldir ú fimmtudag Óvinírnir steyptusí iriður af. klettinuni' cg húrfu r.iíur ’ í djúpið. Jira Cross greip ] um kvarkar Tánzans og gerði æðisgengnar tilrauuir til þess að kyrkja hann. Eh hann var ekki sá eini, sem í reiður var, Kraki, ógn djúpsins, mjakaði sér í átt- ina að hinum stríðandi mönnurri. , U: jfer til Vesthiannaeyja: í'kvöld., Vörúmóttaká. í dalg.; r’'--~v-iir . i.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.