Vísir - 24.09.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 24.09.1957, Blaðsíða 4
Ví SIR Þriðjudaginn 24. sepíenrbcr 1957 WXSI3R "DAGBLAÐ Tlílr kemur úí 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíCui. Rititjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Rltítjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00 Aðrar skrifstofur írá kl. 9,00—13,00. Aígreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 6.00—19,00. Sími 11660 (fimm línur). ■7 \ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 29,00 í éskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprfjntsmiðjan h.f. Vítí tií varnaðar. Flestum hugsandi mönnum hlýtur að hafa verið ljóst þegar í upphafi, að frum- hlaup Hannibals í útsvars- málinu átti að vera byrjunin á herferð gegn Reykvíking- um og Sjálfstæðisflokknum. Raunin varð líka sú, að yfir- gnæfandi meiri hluti manna úr öllum flokkum fordæmdi verknaðinn, og stjórnarblöð- in eru löngu búin að átta sig á því, að þetta var mis- heppnað herbragð. En það er hægara sagt en gert að snúa sig út úr svona heimskulegu t , uppatæki, og þess vegna halda þau áfram að þvæla um málið, þótt málgögn . Sjálfstæðisflokksins hafi marghrakið öíl þeirra ,,rök“ og aísakanir fyrir asnasparki félagsmálaráðherrans. Hvort tveggja er, að þeim herrum, sem málstað stjórnarinnar verja, er annað betur lagið cn að viðurkenna ávirðingar sínar og svo hitt, að útsvars- málið er máske talið hentugt tækifæri til þess að leiða at- hygli almennings frá úrræða leysi og svikum fíkisstjórn- arinnar í efnahagsmálunum. Vinstri flokkárnir hafa löng- um öfundazt yfir því, hve giftusamlega stjórn Reykja- víkur hefir tekizt undir for- ustu Sjálftæðismanna og hví- líkur regin munur er á aðbúð og afkomu boraaránna héf, samanborið við þau bæjarfé- lög, sem glundroðafylkingin hefir náð stjórn á. Þá er samanburður á stjórn Revkja víkur og ríkisins vinstri flokkunum ávallt mjög ó- hagstæður þegar þeir fara með ríkisstjórn, eins og Gunnar Thoroddsen sannaði á Varðarfundinum um dag- inn með ’tölum um hækkun rekstrarkostnaðar hjá ríki og bæ frá í fyrra og sl. 5 ár. Það er því sízt að undra þótt vinstri samsteypan leggi allt kapp á að ná Reykjavík úr höndum Sjállstæðis- fiokksins. Meðan stærsta bæjarfélagi landsins er sttjórnað af andstöðuflokki sundrunaraflanna með þeirri festu og forsjá, sem þeirra stjórn þnlir engan samjöfnuö 1 við, er mun erfiðara fyrir þú að fá landsmenn til að trúa því, að hag þjóðarinnar sé ]fc. ..bezt borgið í höndum þeirra. Reykjavík -er þeim því alltaf þyrnir í augum og kjörorðið er, að hvað sem öllu öðru líði þurfi að ráða niðurlög- um hennar. Og það er segin saga, að þegar vinstri öflin tru komin næst því að sigla stjórnarfleyinu í strand, öskra þau hæst um óstjórn- ina á Reykjavík. Og þegar það fer hvort tveggja saman, eins og núna, að ríkisstjórn- in er að missa traust allra manna og bæjarstjórnarkosn ingar standa fyrir dyrum í Reykjavík, þarf engan að undra þótt hátt sé öskrað og örþrifaráðum beitt. Vafa- laust eiga einhverjir „hanni- balar“ eftir að finna upp fleiri herbrögð af svipuðu tagi og „úrskurðinn“. áður en bæjarbúar fá tækifæri til að láta í ljós vantraust sitt á hinum „vinstri vinnubrögð- um“ við kjörborðið í januar í vetur. Flestir bæjarbúar vita um það hatur, sem öfl þau, er mestu ráða í Framsóknarflokknum, bera til Reykjavíkur,- Þeim er því ljóst hvers vænta mætti úr þeirri átt, ef Fram- sóknarflokkurinn fengi odda aðstöðu í bæjarstjórn. Þeir hafa líka heyrt talað um stjórn Kratanna bæði í Hafnarfirði og á Ísafirði og hafa engan áhuga fyrir að fá h'ka forustu. Þeim er líka kunnugt um það dæmalausa ístöðuleysi og vesaldóm. sem Alþýðuflokkurinn sýnir æv- inlega í samstarfi við Fram- sökn, og síðast en ekki sízt er öllum þorra Reykvikinga Ijóst h\4ð bíður þess bæjar- félags, sem kommúnistar fá valdaaðstöðu í. Og reynslan af núverandi ríkisstjórn ea svo síðasta, og ef til vill gleggsta, dcémið um það, hvað af því getur leitt þegar þessu er öllu slegið saman. Hver vill skipta á því fyrir örugga og samhenta stjórn Sjálfstæðismanna? Þeim, sem slíkt kjósa, hlýtur að fara fækkandi með hverjum degi, og efalaust er einmitt ríkisstjórnin iang áhrifarík- asta aðvörunin til Reykvik- inga um að láta ekki þá ó- gæfu henda sig, að fá.glund- roðaflokkunum fjöregg sitt • í hendur. Stærsti ofn á íslandi er vafalaust ofn sémeiiísverLsr.ii. j mnar ustu aldaróóta. Fvrstir allra áttu á Akranesi. Hann er hvorki rneira né r.’.mna cn JflÖ inetra þar hlut að máli skáldið og hug- langur og þrír metrar í þvermál. Hann cr manngcngur allur sjónarnaCurinn Emar Rene- og hærra til Iofts í honum en flestur.i venjulegum híbýlum diktsson og Jón Þorláksson íólks. Ofninn er þegar kominn á undirstöður þær, seni hann rerkfræðm.gur og síðar forsæt- á að standa á í framííúinni. isráðherra. Rétt e-tir aldamótin fékk Jón Þcrláksson ríkisstyrk til þess að kj-nna..sér þctta mál. Ekkert va ð af framkvæmduri Seinsnlsverksinlðlaii Franih. af 1. siðu. metra háir. Þeir voru byggðir seinni hluta sl. sumars og gnæfa nú yfir verksmiðjusvæðið. Þarna fer frarn blöndun hráefna og að því búnu rennur leðj^n í geysimikinn ofn, 100 metra langan og 3 ni'etra í þyermál. sem er í -sérstöku ofnhúsji og er þegar búið að koma ofnin- Um fyrir á , undirstöðum sínum. í húsinu. I o.fninum eru hráefn- in hituð upp i 1450 stig Célsius og koma brennd út úi honun.-) sem sementsgjall. Síðan er- j:ao kæl.t i til þess gerðum loRkæli og að því búnu dregið á drag- bandi ' inn í efnagej'nrsluna. Ofninn verður kyntur með olíu og pr vei'jð að reisá heljarmik- inn oliugeymi í þessu skyni á vestanverðu verksmiðjusvæð - inu. Verður það einn stærsti ólíugeymii’, sem byggður hefui' verið á íslandi til þessa. Hráefnin, sem þurfa til sem- entsgerðar, eru skeljasandur, sem verður dælt úr Faxaflóa og líparit sem sprengt verður austan Bláskeggsár og vestan Þyrils í Hvalfirði. Þar er mannvirkjagerð einnig hafin. — Þess má geta að þegar er bú- ið að dæla miklum birgðum af skeljasandi upp-i fjöruna aust- an við sementsverksmiðjuna á •Akranesi og b'ður þess að verk- smiðjan taki til starfa. Af öðrum íramkvæmdum á vegum sementverksmiðjunnar, er framangreint ofnhús þegar fullbyggt en það er 121 métra langt, 10 metra brcitt og 12V2 metri á hæð. Þá er ann.að stór • hýsi einnig fullbyggt, en það er fyrir rannsóknarstofur. skrif- stofur, verkstæði, kaffi- og matstofu m. m. Innréttingu þess er, langt komið. . í .undirbúningi . er bygging sementsgeymslu og. .pökku.nar- húss, em síendur við geymimi. Þar verður það sénlentið pakk- að. sem pakka þarf og síðan fluít á færiböndum út á brvggju og bifreiðii'.., Sementsgeymslan. verður 33. nretra há og. hæzta húsið á öllú 'svæðinu. 75 þúsuiid lestir á’ári, • Áætluj afköst sementsverk- smicjunnar cru sólarhring eða sem næst 75 þúsund lestir á ari. í því sam- bandi rná geía þcss að í fyrra nam sémentsinnílutningurimi til landsins 90 þúsund lestuin og ár.'ð þar áður 30 þúsund lest- um. — Nú'sem ster.dur inun hver lest af semcnti véra séld út'á 635 k unur og á þ. í sést nokkuð hvílikur éifui'léeur gjáldcyrissparnaður verðuf með eigin sc:nentsíra'.nle;ðyiu í' lahdinu. ..Gert- er rá' t- ri : að þsgar seméiVsver’-s'nioian cr ke’nm i fuH' afké'st sfc.T0i"iirh 83 niánns við hann að Strðvidr’. Huysjónr.mcin irv aldamót. Fyrstu hugmynd um b.ygg- ingu ssméntsverksm'ðju á ís- landi má rekja allt aftur til sið- “30 les'ir á °3']águ til þess margar ástæður, aðallcga þær a'ð verkefni voru lltil í landinu og þörfin því ekkL nóg. Athuganir hefjast . Um og eftir 1930 evkst sem- entsþörfin i landinu til muna.. Var þá fenginn hings.ð erlendur verkfræðingur — írá sama fyrlr'.æki og nú selúr véíar í Sementsverksiniðiuna F; L.. Svnid.h & Cb. i Kauprnahna - höfn —. í því skyni aö gera ítar- lesar aihueanir og áætlanir f sftinbandi við byggingu sem- enfsverksmiðiu. Árið 1936. at- hugaði hann hráefni gáúmgæ'fi- Uéa þ. á m,_á Vestfjö’-ðum og Mvrum vestur cg.-gerði jafn- framt áfe'iún... u:n byggingu- vc'rksmiðju, stoínkpstnað og v^kstraráætlun. Þarna sést á hina risavöxnu hráefnakvörn Scmentsverksmiðj- unnar og cr tannhjól hennar um 6 metrar í þvermál. Má af þessú Xerlíki nokkuð ge.ra scr í hugarluntl hve stórar vélar verksmiðjúnnar vorða. Búið er nú að koirui kvörnhtni á sinu staft.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.