Vísir - 24.09.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 24.09.1957, Blaðsíða 6
VISIR Þriðjudaginn 24. september 1957 Timbur tií sö|u Vinnupaliatimbur l”x6, l”x5, 2”x4 og fleira til sölu. Uppl. í síma 33166. ■j, DAGSTOFU- og svefn- i ' herbergishúsgögn, notuð og ! Westinghouse kæliskápur til 1 sölu og sýnis. Sörlaskjól 88, kl. 6—8 síðd. (943 SILFUREYRNALOKKUR tapaðist s.l. laugardags- kvöld. Finnandi vinsamleg- ast hringi i síma 1-42-65. — RAUÐ og hvít telpuiiúfa tapaðist s.l. miðvikudag frá Njarðargötu 61 að Laugateig 16. Skijist á Njarðargötu 61. Sími 11963. 3960 SÁ, sem tólv barnakerrun.i frá Njólsgötu 108 í gær, skiji henni strax á sama stað. KVENARMBANDSUR, — með leðuról, hefir fundizt við Bogahlíð- 22. — Uppl. i síma 19362. (986 7á KENNSLA í ýmsum grein- um. Uppl. í síma 22827. (921 F Æ Ð i SELXUM 'fast fæði og laus- ar máltiðir. Tökum veizlur, fundi cg aðra mannfagnaði. Aðalstræti 12. — Sími 19240. SAUMAFUNDUR í kvöld ki. 8,30. Upplestur, kaffi og fleira. — Fjölmennum á fundinn. VÍKINGUR, knattspyrnu- menn. Meistara og II. fl. Æf- ing í kyöld kl. 7. Fjölmenniö Þjálfarinn._______ (987 FRÁ T.B.K. — Aðalfund- ur T.B.K. var haldinn 19. sept. Fráfarandi formaður, Jón Magnússon, sem gegnt hefir formannsstörfum sl. 5 ár, baðst undan endurkosn- ingu og var Sóius Guð- mundsson kosinn formaöur í hans stað. Aðrir í stjórn eru: Júlíus Guðmundsson, ritari; Ragnar Þorsteinsson, gjald- keri; Gísli Hafliðason, móts- ritari og Þórður Elíasson, fjármálaritari og áhalda- ■ vörður. Starfsemi félagsins i vetur verður með svipuðum hætti og undanfarin ár. Spil- að verður á fimmtudögum og annað hvert mánudags- kvöld og hefir félagið tryggt sér húsnæði í Sjómanaskól- anum. Meðlimir félagsins eru um eitt hundrað og virö- ist • félagið í örum vexti. Fyrsta keppnin í vetur verð- ur tvímenningskeppni, sem hefst fimmtudaginn 26. sept. Spilaðar verða fimm umferð ir og öðlast fimm efstu pörin rétt til að keppa fyrir hönd félagsins í tvímennings- keppni næsta landsmóts (Barometer). Úrslit þessar- ar keppni ákveða einnig val á pörum í fyrirhugað Reykjavíkurmót (Tvímenn- ing). Stjórn félagsins býöur xvýja meðlimi velkomna. (998 ÓSKA sem fyrst eftir .her- bergi með eldhúsaðgangi eða eldunarplássi gegn húshjálp. Gæti liugsað um lítið heim- ili og lesið með skólafólki Tilboð, merkt: „Stúlka með barn — 454“ óskast sent á afgr. blaðsins fyrir fimmúi- dagskvöld. (944 UNG stúlka óskar eftir litlu herbergi sem fyrst hjá rólegu og góðu fólki, helzt i nánd við Njálsgötu. — Sími 32840 eða 10025 í dag og á- morgun. (946 UNGUR sölumaður óskar eftir herbergi sem næst miðbænum. Tilboð sendist Visi fyrir 27. þ. m., merkt: „Reglusamur — 455“. (948 TVÖ herbergi og eldhús, helzt í Vesturbænum óskast. Uppl. í síma 10736, eftir kl. 7,— (951 STOFA til leigu í nýtízku húsi. Sér snyrtiherbergi. — Simi 1-49-76. (953 i iiii'n i i ' TIL LEIGU stoía fyrir einhleypa stúlku, sem þekkt er að reglusemi. Sími 12473. (988 REGLUSAMT kærustupar óskar eftir 1—2 herbergjum og cldhúsi. — Uppl. í sirna 23348. (956 ÍBÚÐ. 1—2 herbc-rgi og eldhús óskast strax. Uppl. i síma 34015. (9,58 TVÖ góð herbergi til Ieigu (við Kleppsveg) reglusemi áskilin. Uppl. i síma 34295. (964 VANTAR lítið ódýrt her- bet'gi við Langholtsveg eða í Vogahverfi. — Uppl. í síma 10760. (965 1. OKTÓBER eru til Icigu 2—3 herbergi og eldhús. — Fyriríramgreiðsla. — Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir há- degi á föstudag, — merkt: „Reglusemi — 457“. (967 ÍBÚÐ. Eitt eða tvö her- bergi og eldhús óskast til leigu. Aðeins tvennt í heim- ili. Reglusemi og skilvísi heitið. Úppl. í síma 12108 frá 9 7 TIL LEIGU 2 lítil her- bergi og aðgangur að eldhúsi. (ennfr. að síma, ef um semst). Aigjör reglusemi á- skilin. Uppl. í síma 32764. (970 EINIILEYPUR verzlunar- maður óskar eftir góðu her- bergi eða stofu í Vogahverfi eða nág'renni. Uppl. í síma 34731. (981 GÓÐ stofa til leigu með aðgangi að baði og síina. — Uppl. í síma 33151 efti.r kl, 6. (971 ÓSKA eftir herbergí sein næst sjúkrahúsinu Sólheim- um, Uppl. í síma 12040. (979 UNGUR, einhleypur mað- ur óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð, helzt á hitaveitu- svæði í austurbænum fyrir 1, okt. Uppl. í síma 10551, eftir kl, 6._______(954 1—2 IIERBERGI og cld- hús óskast til leigu 1. okt. — Tvö í heimili. Vinna bæði úti. Fyrirframgreiðsla gæti kom- ið til greina. Sírni 3-37-90 eftir kl. 6 á þriðjudag eða miðvikudagskvöld,(978 GOTT herbergi óskast frá 1. okt. Einnig óskast leigt pí- anó eða flygel yfir vetrar- mánuðina. Tilboð. merkt: ,,B — 370,“ sendist Vísi. (989 TVÖ herbergi og eldhús óskast. Einhver húshjálp kemur til greina. -— Uppl. í sima 18158.(991 STÚLKA utan af landi óskar eftir herbergi og eld- unarplássi sem fyrst. Uppl. i síma 14769 frá kl. 4—5 og 6—7. — (992 TIL LEIGU eru tvö her- bergi, annað forstofuherbergi með innbyggðum skáp, á Hagamel 27, III. hæð. (995 FORSTOFUHERBERGI til leigu á Melunum. — Tilboð óskast send Vísi, merkt: „Góður staður — 461,“ fyr- ir fimmtudagskvöld. (994 FULLORÐIN kona (má vera tvennt), sem mikið'er heirna, getur fengið tvö her- bergi, má elda í öðru, gegn töluverðri aðstoð hjá gamalli konu. Uppl. í síma 32441 eft- ir kl. 7. (996 ' LÍTIÐ herbergi til leigu náleegt miðbænum. — Uppí. í síma 12930. (997 HERBERGI óskast til leigu sem næst Skólavörðustíg. Púshcrbergi kemur ekki til greina. Uppl. til kl. 7 í kvöld og næstu kvöld í síma 16794. (982 m SU HUSAVIÐGERÐIR. Skipt- um um járn og þéttum glugga. Sími 22557. (442 HÚSEIGENDUR, athugið: Gcrum við húsþök og mál- um. þéttum glugga o. fl. Sími 18799. —(200 HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar, (210 SAUMAVELAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Simi 12656. Heimasími 82035. teno SIMI 33770. — Holts- þvottahús, Efstasund 10. — BJautþvottur, stykkjaþvott- ur, frágangsþvottur. Sækj- um og sendum. (780 INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19103. Grettisg. 54. — (209 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á urum og klukk- um. — Jón Sigmuntlsson, skartgripaver^lnr) f303 BARNGÓÐ stúlka óskasi til heimilisaðstoðar. Hátt kaup. Sérherbergi. Uppl. í síma 24201. (950 STÚLKA óskast í léttan iðnað. — Pétur Pétursson, Hafnarstræti 4. Sími 11219. __________________________(957 UNGUR klæðskeri óskar eftir.atvinnu annað hvort við I. flokks saum eða hrað- savim. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Klæðskeri — 456“. __________________________(961 RAEVIRKJAR. — Óskum e.ftir rafvirkjá með meist- araréttindi. Uppl. á Ásvalla- götu 25, 3. hEgð, milli kl. 7 og 8 í kvöld og annað kvöld. Sími 17601. STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa fra, kl. 9—2. Uppl. i síma 15617. (969 DÖMUR. Sníð og sauma kjóla. Sími 23696. (980 VIL taka að mér létta innheimtu. Tilboð sendist Vísi, merkc: „458“. (978 UN GLINGSSTÚLKA ósk- ast í vist á fámennt heimili. Uppl. í síma 10542. (975 STÚLKA óskast til starfa i Iðnó. Uppl. á staðnum, (934 RÁÐSKONA óskast norð- ur; má hafa börn og mann. Góð húsakynni. Öll þægindi. Uppi. í síma 16585. (990 HREINGERNINGAR. — Vanir og liðlegir menn. — Sími 12173. (922 GERI VID og sprauta barnavagna, kerrur og hjól. Tökum vagna og kerrur i umboðssölu. Fraklíastigur 13. (220 TIL SÖLU: Pfaff húll- saumavél, Pfaff saumavél með mótoi', hnappavél og zig-zag hraðsaumavél. Uppl. í síma 10107 eða 12115. (974 BARNAVAGN Pedigree, óskast til kaups. Uppl. í síma 32799.(977 BARNAVAGN til sölu. — Simi 34053, (993 TIL SÖLU 2 barnarúm, barnastóll og 1 ikgrind. — jSranaskjól 40. Sími 16805. (926 SEM NÝR Pedigree barna vagn til sölu á Bergþórugötu 53, III, (985 NÝR Silver Cross barna- vagn til sölu. — Sími 19761. (984 DÍVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Bólstruð hús- gögn tekin til klæðningar. Gott úrval af áklæðum. — Húsgagnabólstrunin, Mið- stræti 5. Sími 15581. (966 HUSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. f 43 SÍMI 135G2. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 FLÖSKUR, GLÖS keypt eftir kl. 5 daglega, portinu, Bergsstaðastræti 19. (173 Jí KAUPUM flöskur. Mót- taka alla daga í Höfðatúni 10. Chernia h.f. (201 KAUPUðl eir og kopar. Járnsteypan h.f„ Ánanausti. Sími 24406,(642 KAUFUM FLÖSKUR. — Sækjimi. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. — Sími 34418. PLÖTUR á grafrciti. Nýj- ar gerðir. Margskonar skreyt ingar. Rauðarárstíg 26. — Simi 10217.( KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. DÍVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Bólstruð hús- gögn tekin til klæöningar. Gott úrval af áklæðum. — Húsgagnabólstrunin, Mið- stræti 5. Sjmi 15581, 966 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 14897. — (364 VIÐTÆKI. Lítið ódýrt viðtæki óskast til kaups. — Uppl. í síma 23552, (941 ELDHÚSINNRÉTTING til sölu ódýrt. Á sania stað er breiður dívan til sölu. Hóf- gerði 7. Kópavogi. (945 TIL SÖLU bamavagn (Pedigree), barnastóll, kerrá og Rafha ísskápur, aJlt mjög vel með farið. Uppl. í síma 10834 eftir kl. 7 á kvöldin. _____________________(947 STRIGAPOKAR til sölu. Uppl. í síma 24861. (952 NYTÍZKU stálskrifstofu- húsgögn til sölu, ódýrt. Til sýnis á miðvikudag frá kl. 5.30—8 á Iiagamel 15. kjall- ara,(955 DÍVAN til sölu og herra- frakki úr tweed (meðal- stærð). Ásvallagötu 22, eft- ir kl. 3. (959 BARNASTÓLL (tékk- neskur) til sölu. — Sími 12143, TIL SÖLU matrósaföt og kjólar á Skólavörðustíg 45, kjallara. Saumum barna- og kvcnfalnað. (962 NOTAÐUR barnavagn til sölu. Bergstaðastræti 30 B, niðri. (963 OLÍUGEYMAR fyrir hús- bindingarolíu fyrirliggjandi. Vélsmiðjan Kyndill. Sími 32778. (966 NÝ sokkaviðgerðavél ti) sölu. Uppl. í síma 1-7459. (928 TIL SÖLU er svefnsófa- sett og ýmis önnur húsgögn vegna bro'ttfarar. Uppl. á Njálsgötu 98. kjallara. (896 TIL SÖLU dökk jakkaföt. og stakur jakki úr tweed efni á 13—15 ára dreng á Laugaveg 67 A, uppi. Heima eftir kl. 7 e. h.________[972 TIL SÖLU Pedigree barna vagn og Silver. Cross kerra. Uppl. í síma 17284 í dag og' næstu daga. (976

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.