Vísir - 27.09.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 27.09.1957, Blaðsíða 1
•7. árg. Fösiudaginn 27. september 1957 íbL Þegar Pamir fórst. Hvirfltvlfidurinii skall á fyrr en ætla5 var. Skipverjax á Pamir, sem nú j Skipið, sem bjargaði þoim eru á leið til Casablanca á banda- ' heitir Saxon, og munaði mjóu að riskú herskipi, hafa lýst því, sem ¦ það sigldi bátinn i kaf. gerðist, er Pamir- fórst, '. ^:-,¦¦:¦ Þeir segja, að skipherranum hafi borizt tilkynning um hvirf- ilvindinn — hann" mundi verða kominn á þær slóðir þar sem jskipið var innap tveggja stunda.. i>egar var gripið til allra hugsan- legra varúðarráðstafana, m. a. -að fella segl, en stormurinn skall á fyrr en þvi væri lokið. Brast framsiglan þegar og hállaðist skipið ura 40 gráður, björgunar- bátar losnuðu eða brotriuðu, og brátt lagðist skipiðalveg á hhð- 3ná. , ¦ 25.menn komust.uppi björg- linarbát, en ekki. er vitað um a£- drif þeirrá. Þeir sem björguðust komust upp i iaskaðan björgun- arbát og króknuðu márgirí bátn um, énda var haiui meira en háiífullur af sjó. Skip sigldu franvhjá án þess áð verða báts- ins vör. Fyrri hhifca, }>essa mánaðar ! „Pamir" undir fullum seglum.' biðu 19 manns bana á 10 áög- ' Skipið fórst í hvirfilbyl á At-' um af völdum lunferðaslysa á lantshafi svo sem kunnugt er vegum Noregs. i af fréttum. Banaslys í gær. Öldruð kona örend á götu. Fyrsta banaslysið af völdum nmferðar á þessu ári hér í Reykjavík varð í gær. Sex ára gömul telpa, Kristín Asa Jónsdóttir til heimilis að Sólheimatungu við Laugarás- veg varð fyrir bíl og beið sam- stundis bana. jákkar í aubusi. Faubus fylkisstjóri í Arkansas fiistti ræðu í gær, sem utvarpáð var og sjónvarpað. Ræðan var síu-tt og svaraði Faubus aðallega fyrirspurnum. Flann harmaði, að Eisenhower forseti skyldi senda herlið Lil Little Rock, en bað íbúa fylkisins gæta stillingar, og stuncia við- skipti og önhup störf eins og vanalega. Hermenn úr Bandaríkjaher standa vörð við gagnfrgeðaskóí- ann í Little Roek. fyig'ja börnun- um í skóla og heim; og hervörð- ur er við heimili þeirra. Faubus ræðir við fylkisstjóra Suðurríkjanna á þriðjudag næst- komandi. Slysið vildi til nokkru fyrir klukkan 6 í gærdag. Vörubif- reið var ekið eftir Laugarás- veginum, en 'telpan mun hafa hlaupið fram fyrir bíl, sem stóð kyrr og út á götuna í sama mund og vörubifreiðina bar að. Telpan skall á bifreið- inni og beið bana. Kona örend á götu. í gær hneig öldruð kona niður á götu úti og var þegar örend. Kona þessi Guðrún/ Sigurðardóttir, Þingholtsstræti 8 B var á gangi efíir götunni,' er hún hneig allt í einu hiður. Maður greip hana í fallinu og var hún þá örend. Frú Guðrúni var 88 ára að aldri. Slys á Hverfisgötu. í gær varð 4 ára gamall drenghnokki fyrir bíl á Hverf- isgötu og meiddist nokkuð en ekki alvarlega að talið var. Haun var fluttur í slysavarð- stofuna til aðger'ðar. Önnur lunferðarmál. f gær tók lögreglan réttinda- l.ausan manrt við akstur skelli- nöðru. Þá var ennfremur kært yfir því að ekið hafi verið utan í mannlausa bifreið, senr stóð á Laugavegi. i Jakob Bssncfíkísssa varði doktersrltgerS usn árngrím lærla í gær. Jakob Benediktsson, riistjóri orðnbókur Háskóla ískuuis, varði í gver doktorsrii«r>rð uni Arn- gTÍiii luerÖá o^ rit 1iu:ís við Hafn- ariiáskóla. Jakob'Benedikts.-iwn hefur ura árabil unnið að útgáfu á ritum Arngríms lærða á vegum Arr.a- safns og 5er sú útgáfa. B'blio- theca Arnamágnæana, fjögur ¦ bindi, doktorsritgerðin hluti af því síðasta. Er þar einkurn lögð áherzla á rviþaitt gildi rita Arrr- grims, þaii hafi aukið skiining Islendinga á fornrituniim og tendrað með þelm nýjan áiiuga á sögu þjóðarinnar og erlendum mönnum hafi þaú ópnað ný svið. Jakob Benediktsspn fæddist a;ð Fjalli í Sæmundarhlíð 20. júlí ,1907, sonur Eenedikts Sigurðs- sonar, söð'Iasmiðs og bónda þái', og konu hans, Siguiiaugar Sig-1 urðardóttur, börida á Vatns- skarði,. Bjarnasonar. Stúdents-! próíi lauk Jakob meö I. eink. ár- ið 1926, js.igldi utan til Kaup- mannaliainar og varð cand. mag. í latín« og grísku surnarið 1930 sömuleiðis með I. eink. Að loknu 1 prófi gerðist Jiann stundakenhari við ýmsa skóla í Ka,upmaruiá- höfn og stundaði þau störf fram til ársins 1937, jafnframt því sem hann var aðstoðarmaður hjá Chr. Blinkenberg, prófessor, \Hð, útgáfu griskra áletrana. Seinna yar Jakob um skeið m. a. bóka- vörður við háskólabókasafriið í Kph. Eftir heimsstyrjöldina kóm hann út til Islands aftur og hef ui' lengst af síðan gegnt hér ýms um fræði- og bókmenntastörfum Englr þræiamarkaðér í Alsír — né þarf herlið tif að fylgja böriium í skóla — Byríega blæs fyrir Alsírfs'iirnvarpi stfisrnarisMiar. — Fulltrúadeiltl i'ranska þjóð- ir stjórn þeirra í A'sír. Nú þarf 'þingsins saniiykkti í gærkvöldi, heldur ekki , bætti hann við. að kveðja út heiiid til þess að í'ylgja bÖrnum í skóla. MeS þeim ummælum vildi hanu leggja áherzlu á, að kynþátta- þessi samþyktk bendi eindreg- ofsóknir ættu sér ekki stað þar ið til, að frumvarpið nái fram sem Frakkar réðú. Plinn þei- að skera niður almennar nra- ræður um Alsírfrumvarp sljórnarinnar og er talið, að áð ganga. Ilarðar deilur. Harðar deilur urðu á bing- fundi í gær. Einn af þiugmönn- um kornmúnista réðst harkalega á La Coste landstjóra. i Alsír og Aisírmálaráðherra og kenndi honum og stjórniiini um hryðju verk, sem framin hafa verið í Alsír. La Costa gekk af fundi í mótmæla skyhi 'gegn þessum ásökunum, en kom aftur í þing- salinn síðar. Af hálfu stjórnarinnar var lýst yfir, að 4.0.Ö0Ö imibornir menh — Mohammeðstrúar- nienn — hefðu gripið til vopna gegn uppreistarmönnum. Soustelle til varnar, . Soustelle, fyrrverandi land- stjóri í Alsír, kváð Frakka ekki þurfa að bera nehm. kinnroða fyrir það, sem þeir hefðu gert í Alsír. Þeir hefðu komið þar á miklum umbótum á ýmsum sviðum og lagt grunn að nú- tímaskipulagi. . Engir þrælamarkaðix. í Alsír, sagði hann, eru ekki neinir þrælamarkaðir, eins og í löndum sumra þeirra þjóða, sem hæst æpa að Frökkum fyr- dökki löghlýðni borgari riyti sama réttar og hvítir menn, þar sem Frakkar réðu, ög í frönsk- um löndum væri ekki litið nið* ur á þeldökka menn. Aflasölur í V- Þýzkalandi. Tog^irarnir Kaiisefni, ísbors; og Vöttur seldu afla sinn í Vest- ur-Þýakalandi i fyrri hluta þess- arar viku. Var' Karlsefni með 224 lestir og fékk 125,112 mörk fýrir afl^ ann, Isborg seldi 142Æ lestir fyrir 80.900 mörk og Vöttur unj 200 lestir fyrir 117,000 mörk. •, k 12. þús. hafa séö „Fjöfskyfdu þjóðanna". f gærkvöldi höfðu 11230 mamis skoðað ljösmyridasýninguna, .^"jölskylda þjóðanna" í Iðn- skólnluisinu nýja á Skðlavörðu- holti. Þar af heimsóttu um 800 manns þessa athyglisverðu sýn- ingu í gærdag, en eins og áður- nefndur fjöldi sýningargesta ót\'irætt bendir til, er mikill á- hugi ríkjandi fyrir sýningunr.i meðal bæjarbúa. Útför Hákonar VII. Noregskonungs fer fram þriðjudag næstkomandi. Myndin er frá hirðkap-5 ellanni, þar sem lík hans liggur á viðhafuarbbrum. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.