Vísir


Vísir - 27.09.1957, Qupperneq 4

Vísir - 27.09.1957, Qupperneq 4
4 ) VÍSIR Föstudaginn 27. september 195' WEU2WL D A G B L A Ð kemur út 300 daga á árl, ýmist 8 eða 12 blaSslður. Ritítióri og ábyrgðarmaöur: Hersteinn Pálsson. Skriístofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritatjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. ASrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. AfgreiSsla Ingólfsstræti 3, opin frá kL t.00—19,00. |j Sími 11660 (fimm línur). TH{ Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR HJ. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuW, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprantsmiðjan hi. Vandað tímarít urn bridge hefur göngu sína. Meinieg örlog. Hvað sem aamars má segja um aiúverandi rikisstjórn, verður ekki sagt, að hamingjan hafi I verið henni hliðholl. Ferill [ hennar allur er er einn hrak- ! falla bálkur. Meinleg örlög ! hafa hrjáð hana frá öndverðu og ekki er glæsilegt fram- undan. Þing kemur saman eftir hálfan mánuð. I kringum siðustu áramót lofaði stjórnin því, J að reisa við fjárhaginn, lag- færa gjaldeyrisástandið og ! útrýma verðbólgunni. Ekk- ert af þessu hefir henni tek- izt. Öll þessi mál eru nú í miklu verra ástandi en þeg- ar hún tók við þeim. Allt hefir henni mistekizt. Öll hennar loforð hafa reynst staðlausir stafir. Hún hefir ! reynst ófær til að stjórna. Enda fara nú erfiðleikar hennar síversnandi. Astæðan fyrir þessunr ineinlegu örlögum er meðal annars sú, að stjórnina hefir skort traust þjóðarinnar. Hún hefir aldrei haft traust landsmanna. Al- menningur hefir frá önd. ! verðu talið líklegt, að ekki i væri neins góðs að vænta af stjórn, sem byggð væri upp1 af jafnóskyldum öflum og' núverandi stjórnarflokkar j eru. Þetta hefir iika reynst1 rétt ályktun. Reynslan hefir staðfest það. En þetta al-! menna vantraust hefir svo orðið þess valdandi, að hin eðlilega samvinna þjóðfé- lagsþegnanna hefir snúizt upp í harðsnúna einstaklings baráttu, þar sem hver reynir að bjarga sínu af ótta við efnahagslegar ofsóknir og versnandi fjárhagsástand aí völdum stjórnarinnar. Með sköttum, sem eru eins( dæmi í stjórnmálasögu ís-^ lendinga, hefir stjórninni tekizt að grafa undan fjár- liagskerfi landsins. En hún hefir gert meira. Með ráð- stöfunum sínum til að leggju undir sig eignir borgaranna, hefir stjórnin að engu gert ti’aust einstaklinganna á for- sjá þess þjóðfélags, sem stjórnað er af pólitískum! æfintýramönnum. Af þvíj mun þjóðin verða að súpa seyðið í nánustu framtið. Xýlega er konúð út fyrsta töhiblað fyrsta árgangs af tinia. riti er ber naínið BRIDGE. Út- gefendur þess eru tveir kunnir Bridge-menn, þeir Hallur Sbnon- arson og Agnar Jörgensson. Ritið er lítið og þægilegt í sniðum, vel sett upp og prentað á góðan pappir og í alla staði hið eigulegasta. Af efni þess má m. a. neína greinar um úrslitaleikinn í tvenndarkeppninni, reglugerð um keppni til þátttöku á Evrópu- meistaramótinu 1958, Evrópu- meistaramótið i Vín, Sumarmót i Borgarnesi, T\-eir íslendingar spila i Englandi, Jón Jónsson í keppni, Italir heimsmeistarar, ís- lendingar sigra Dani, Spil mán- aðarins, Spurningar og grein, er nefnist „Cold bottom“. Af þessu má sjá að i blaðinu kennir margra grasa, og er þá enn ólokið að minnast á grein ahnars útgefandans er hann nefnir Slemmur og Pöss. Segir þar m.a. „Oft hefur verið um það rætt meðal bridgefólks hér, að skortur á lesefni á íslenzku standi í vegi þess, að eðlileg þróun sé í bridgeíþróttinni hér á landi. Við útgefendur þessa blaðs vonum, að það verði skref i rétta átt — en blaðinu verður fyrst og fremst ætlað það hlut- yerk að vera málgagn bridge- manna og kvenna, hvar sem er á landinu, skrifað fyrir bridge- fólk, um það og frá því“. Að lokum skal svo minnst á ávarpsorð Ólafs Þorsteinssonar forseta Bridgesambands Islands í tilefni af útkomu ritsins, segir hann m.a. „BRIDGE mun eiga erihdi til allra, kvenna sem karla, ungra sem aldna, því bridgeiþróttin er iþrótt fjöldans, og tríi mín er sú, að með út- komu þessa rits séu mörkuð timamót í sögu bridgeíþróttar- innar hér á landi, þannig að tugir, eða jafnvel hundruð manna, bætist i hóp þann sem fyrir er, og stunda þessa göf- ugu íþrótt." Áætlað er, að ritið komi út átta sinnum á ári og á þeim tima er keppnistimabil standa yfir. Er ekki að efa, að rit þetta er kærkomið hinum fjöimenna hópi íslendinga, er eyða tóm- stundum sínum við hina skemmtilegu bridgeíþátt. Tvær bækur frá Leiftri. Fáar utgöngudyr. Eftir öllum sólarmerkjum að dæma, eru nú flcst sund að lokast fyrir stjórninni. Blöð hennar gera nú ýmist að barma sér yfir þeim erfið- leikum, sem að henni steðja eða segja, að ekkert þurfi að óttast og allt sé í bezta lagi. Þessi tvísöngur út af fyrir ' sig sannar það, að nú er orð- ið þröngt fyrir dyrum. Örþrifaráðin eru hverju þjóð- félagi hættulegust. En eins og nú standa sakir er mest hætta á að stjórnin gripi til slíkra ráða. Tekjustofnar 1 ríkissjóðs, sem eiga að standa undir hæstu fjárlögum í sögu landsins, eru margir orðnir mjög vafasamir. Fjármála- ráðherra, sem á að leggja fjárlög fyrir Alþingi eftir hálfan mánuð, getur ekki með því gjaldeyrisástandi sem nú er ríkjandi, haft nokkur tök á að leggja l'ram- bærilega áætlun fyrir Al- þingi urn tekjur ríkisins á næsta ári. Fjárhagskerfið er orðið slik flækja af tolíum, sköttum,| uppbótum og styrkjum. að' ekki er viðlit að halda því! gangandi til lengdar nema með því að fara með alltj efnahagskerfi þjóðarinnar í algert öngþveiti, upplausn og óreiðu. Öll útflutnings- framleiðsla landsins stefnir að stöðvun í byrjun næsta árs vegna þess að styrkja- kerfið er gjaldþrota. Flest bendir. til þess að stjórnin, ef hún situr áfram, eigi einskis annars úrkosta en að lækka gengið og reyna á þann veg að leysa úr efna- hagsflækjunni, sem hún er komin í. Ýmislegt gefur til, kynna, að stjórnin sé þegar, farin að undirbúa þessa leið út úr öngþveitinu. Óheilla-1 göngu hennar er ekki enn lokið. I „Enskir leskaffary/ Frá bókaútgáfunni Leiftri eru nýkomnar á markaðinn tvær nýjar bækur, „Enskir les- kaflar“ eftir Sigurð L. Pálsson nienntaskólakcnnara á Akur- eyri og ,.LeiðarIjós“ eftir síra Arelíus Nielsson. Um þá fyrrnefndu, „Enska leskafla“, er það að segja a,ð henni er ætlað að bæta úr þeim skorti, sem hefur verið í lær- dómsdeildum menntaskóla landsins fram til þessa á hent- ugri lestrabók og þar sem nem- endurnir fá tækifæri til að kynnast því merkasta í bók- menntum Englendinga. Höfundurinn hefur safnað hér í eina heild úrvalsköflum úr sígildum enskum bókmenntum siðari tíma og þekktustu kvæð- uni helztu skáldanna, ásamt æviatriðum höfunda og skálda. Kveðst Sigurður hafa reynt að hafa efnið eins fjölbreytt og skemmtilegt og sér hefði verið unnt og telur að bókin eigi að geta orðið nokkurskonar uppi- staða í enskunáminu. sem svo yrði aukið við með ýmsu les- efni eftir þörfum. Að undanförnu hafa verið miklir erfiðleikar við útvegun bóka erlendis frá og hefur kennsla í skólum liðið mikinn baga við það. Þessi bók bætir þvi úr brýnni þörf hvað ensku- nám snertir. Seinna í haust eða vetur er von á orðaskýringum, sem fylgja éiga bókinni og til þess að auðvelda lestur hennar og skilning á efninu. „Enskir leskaflar" er á 4. hundrað sið- ur, þéttprentaðar og með all- mörgum höfundamyndum. Hin bók Leifturs, „Leiðar- ljós“, er ætluð að verði notuð við kristilegt uppeldi á heimil- um, í skólum og til fermingar- undirbúnings. Höfundurinn, síra Árelíus Niclsson, segir bókina eiga aö vera leiðarljós hinna ungu í landinu, minna foreldra'og upp- og „Leíiarljós17. alendur á það, sem mestu varð- i ar að ínnræta unglingunum, svo j að þeir gangi á vegi dyggða og I farsælda. Bókin er sérstaklega | fallega útgefin með nokkurum fögrum litprentuðum heilsíðu- [myndum, enda er ætlunin að ' hún geti orðið heppileg afmæl- (isgjöf og fermingargjöf handa börnum. Ennfremur er hug- j mvnd höfundar sú, að bókin verði notuð af prestum til und- irbúnings fermingar. Sorphreinsunarstöð — loklð fyrir áramót. Smíði sorplireinsunarstöðvar | bæjarins stcndur nú yfir af fullum krafti og er talsvcrt Iangt á veg komui, að því er Jón Sigurðsson borgarlæknir tjáði blaðinu í gær. Vélsmiðjan Héðinn annast smíði flestra véla til stöðvar- innar en aðrar eru keyptar er- lendis frá. Stöðin á sem kunnugt er að standa á Ártúnshöfða við Graf- arvog og er nú meðal annarra framkvæmda þar unnið að því að steypa undirstöðu hennar. Ætlunin er að reyna að taka stöðina í notkun seint á þessu ári:—og' hefur sú áætlun mik- ið til staðizt enn sem komið er að minnsta kosti — þó skortur á sementi hafi að vísu tafið nokkuð fyrír. Bréfberi uokkiu’ i Kaup- mannaliöfn, ungur maður var nýlega dæmdur í 60 daga fangelsi. Hann skilaði enguni bréfum, til manna, sem bjuggu á 4. bæð eða ofar, heldur brenndi þeim. Hafði svo til gengið í 4 niánuði. Baiidai’íkjastjórn athugar nií beiðni frá TúnLsstjórn uni að fá vopn kej-pt í Bandarikj- ' umtm. Mikið byggt, — mikið grafið. Ég, sem þessar línur rita, átti fyrir nokkru tal við mann, sem stöðu sinnar vegna fær tæki- færi til að ræða við ýmsa ferða- langa, sem koma hingað til lands ins. Þessi maður sagði, að und- antekningaidaust væru menn hrifnir af landinu og teldu fram- farir hér furðulega miklar, hjá fámennri þjóð, og einna mest furðuðu menn sig á tvennu: Hve mikið væri byggt í bæjun- um — og raunar i sveitunum líka — og hve mikið væri grafið (til þurrkunar landsins undir ræktun). 1 Húsin rísa hvert af öðru. Hér í Reykjavik rísa hús-in upp hvert af öðru með furðu- legum hraða. Svo mikill er hrað- inn orðinn við að steypa upp húsin, að menn geta næstum átt von á, að sjá margra hæða hús risið upp, þar sem þeir komu fyrir hálfum mánuði, og ekki byrjað á slíku verki. En svo er öll hin vinnan við húsin, þar til frá. þeim er gengið til fulln- ustu. Hún tekur langan tima. Er það önnur saga. En mikið hag- ræði er það, i landi eins og ís- landi, að hægt skuli vera að stéypa húsin upp á skömmum tíma, þvi að það ætti að tryggja mörgum vetrarvinnu, við annað, sem ógert er við húsin. Er of inikið byggt? Þannig heyrist nú spurt. Líklega vegna þess, að þess munu dæmi, að íbúðir í fullgerð- um húsum standa enn auðar. - Ekki skal fullyrt neitt um hvort þegar sé svo mikið af bygging- um í smíðum, að mestu hús- næðisörðugleikarnir verði að baki, þegar það, sem nú er í smíðum er fullgert, þvi að svo má alltaf gera ráð fyrir árlegri viðbót. En mörgum finnst, að nú muni hentugur timi til að hægja á sér, og leggja megin áherziu á, að fullgera sem mest af því, sem í smíðum er. Sjálfsagt skýr- ast horfurnar í þessum efnum er fram á veturinn kemur. Nú þyrfti að greiða fyrir þeim. sem eiga erfitt með að fullgera hús- næði. Þurrkun lamlsins. Það mætti líka spyrja: Er ekki grafið fullmikið, þar sem vafasamt er, að bændur geti fullnægt áburðarþörf alls þess mikla lands, sem verið er að þurrka, ofan á kostnað við gröft og vinnslu? Áburðarkaupin eru dýr og minni blettur, sem fær nógan áburð kann að gefa af' sér miklu meira en miklu stærri blettur, þar sem spara hefur orðið áburðinn. Hér mætti líka spyrja hvort ekki væri rétt að (liægja nokkuð á sér, þar til kom- ið er í góða rækt allt það land, | sem grafið hefur verið. En þess ber að geta hér, að gröftur og þurrkun gerir sitt gagn, þótt beðið sé með ræktunina. - I. Göldróttur foli. í Bergmáli í gær stóð: Oft verður góður hestur úr göldrótt- um fola. — Við leiðréttingu á prentvillu kom þessi villa, sem var hinni fyrri verri. í handriti stóð: Oft verður góður héstur úv- göldum fola. — 1. í Bcrgmáli í gær féllu úr tvær iínur, og átti kafli sem brenglaðist af þeim sökum. að vera þannig: Hver hugsandi maður, ev hug- leiðir ■ þessi vandamál, raua

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.