Vísir - 27.09.1957, Side 2
2
V 1 S I B
Föstudagina 27. september 1957
Útvarpið í kvöld:
20.30 ,,Um víða veröld". —
Ævar Kvaran leikari flytur
J)áttinn. 20.55 íslenzk tónlist:
Xög eftir Skúla Halldórsson
(pl.). 21.15 Þýtt og endursagt:
„Óþekkt orð Jesú“ grein eftir
•dr. Joachim Jeremias prófessor
1 Göttingen (Séra Magnús Guð-
anundsson á Setbergi). —• 21.35
Tónleikar (plötur). — 22.00
'Fréttir og veðurfregnir. 22.10
Kvöldsagan: „Græska og get-
sakir“ eftir Agöthu Christie;
XIV. (Elías Mar les). — 22.30
Harmonikulög (plötur) til kl.
23.00.
Hvar eru skipui?
, Eimskip: Dettifoss fer frá
Heykjavík í dag til Þingeyrar,
'ísafjarðar, Siglufjarðar, Húsa-
'víkur, Akureyrar, Vestfjarða
"Og Reykjavíkur. Fjallfoss fór
frá Akranesi í gærkvöldi til
Hafnarfjarðar, Keflavíkur og
Reykjavíkur. Goðafoss fór frá
.Akranesi 19. þ. m. til New York.
‘Gullfoss kom til Kaupmanna-
hafnar í gærmorgun frá Leith.
'Lagarfoss fór frá Hamborg í
„gær til Rostock, Gdynia og
’Kotka. Reykjafoss fer frá
Grimsby á morgun til Rotter-
■dam. Antwerpen og Hull.
’Tröliafoss fór frá Reykjavík 16'
'þ. m. til New York. Tungufoss
:fór frá Lysekil 24. þ. m. til
Gravarna. Gautaborgar og
'Kaupmannahafnar.
Skip SÍS: Hvassafell er 1
Kaupmannahöfn. Arnarfeli er í
Reykjavík. Jökulfell fór frá
'New York 23. þ. m. áleiðis tii
Reykjavíkur. Dísai'fell fór í gær
frá Reykjavík áleiðis til Grikk-
lands. Litlafell losar olíu á
Faxaflóahöfnum. Helgafell fór
24. þ. m. frá Hafnarfirði áleiðis
Riga. Hamrafell fór frá Batumi
21. þ. m áleiðis til Reykjavíkur.
Sandsgárd er í BorgamesL
Yvette lestar í Leningrad. Ketty
.Danielsen fór 20. þ. m, frá Rlga
F
R
£
T
T
I
R
til Austfjarða. Ice Princess er
væntanleg til Sauðárkróks 28.
þ. m. Zei'o er væntanlegt til
Hvammstanga 30. þ. m.
Ríkisskip: Hekla er á Aust-
fjörðum á suðurleið. Esja var
væntanleg tii Reykjavíkur í
nótt að vestan úr hringferð.
Herðubreið fer frá Reykjavík í
dag austur um land til Bakka-
fjarðar. Skjaldbreið fór frá
Reykjavík í gær vestur um land
til Akureyrar. Þyrill er í
Reykjavík. Skaftfellingur fer
frá Reykjavík í dag til Vest-
mannaeyja.
Hvar eru flugvélarnar?
Loftleiðir: Saga var væntan-
leg kl. 7—8 árdegis í dag frá
New York; flugvélin átti að
KROSSGATA NR. 3349:
2 1 4
Í5 4» 1
r r i o' '
fu
H~ (*>
fÓ-’ ,
—- - ....—.—
Lárétt: 1 unglinga, 6 veitti, 8
ósamstæðir, 10 um tölu, 11
geymslan, 12 á fæti, 13 standa
saman í stafrófi, 14 beita, 16
vegur.
Lóðrétt: 2 frumefni, 3 orka;
4 fall, 5 fæða, 7 höfundur, 9
hallandi, 10 lærði, 12 félag, 15
frumefni.
Lausn á krossgátu nr. 3348.
Lárétt: 1 Davíð, 6 fas, 8 æs,
10 mó, 11 skeppan, 13 iá, 13 Na,
14 aða, 16 grimm.
Lóðrétt: 2 af, 3 varpaði, 4 ís,
5 gæsir, 7 dónar, 9 ská 10 man,
14 ar, 15 AM.
halda áfram kl. 9.45 áleiðis til
Oslo og Stafangurs. — Hekla
er væntanleg ki. 19 í kvöld frá
Hamborg, Kaupmannahöfn og
Gautaborg; flugvélin heidur á-
fram kl. 20.30 áleiðis til New
York.
Vináttutengsl
Islands og Rúmeníu sýna nokkr-
, ar rúmenskar kvikmyndir í
Stjörnubíói föstudaginn 27.
sept. kl. 7, til að minnast frels-
isdags rúmensku þjóðarinnar,
er hún brauzt undan oki Tyrkja.
Myndirnar sem sýndar verða
| eru: Rúmenskt fjallalandslag í!
I náttúrlegum litum, teiknhnynd, j
j sem heitir Smásaga, Sú mynd
hlaut gullverðlaun á kvik- j
j myndahátíðinni í Cannes. Síð-
asta myndin heitir Tízkan fer í
frí, eða Á mína ábyrgð,
skemmtileg gamanmynd. Sýn-
ingin er fyrir félagsmenn og
gesti þeirra fyrst og fremst, en
annars er aðgangur ókeypis og
öllum heimili, meðan húsrúm
leyfir. j
Rithöfundafélögin
bjóða Harry Martinson skáidi
til kaffidrykkju í Oddfellow-
húsinu niðri á morgun, laugar-
dag, kl. 4. Þeir félagar, sem
ætla að taka þátt í þessu, mæti
stundvíslega. — Stjórnir rit-.
höfundafélaganna.
Fyrirlestur
Harry Marteinson.
Sænski rithöfimdurinn Harry
Martinson flytur fyrirlestur í
I. kennslustofu Háskólans í
kvöld, föstudaginn 27. sept.,1 * 3 4
kl. 8.30. — Efni: Menning og
tækiii. Öllum er heimill að-
gangur. (Frá Háskóla íslands).
Rannsóknarráð ríkisins.
Staða íramkvæmdastjóra
Rannsóknarráðs ríkisins er í
síðasta tbl. Lögbirtingablaðsins
auglýst til umsóknar. Laun ei'U
samkvæmt launalögum. Um-
sóknarfrestur er til 15. október
1957.
Héraðslæknisembættinu
í Reyklióialiéraði
hefur Björgúlfur ÓÍafsson ver-
ið settur til að gegná frá 15. þ,
m. þar til öðru vísi verður á-
kveðið,
Föstudagur,
######## 9 <9
270. dagur ársins.
Ardegish áöæður
kl. 8.29.
Slökkvisttiðéu
’ hefir síma lliðö
Lögregluvarðstofafl
hefir síma 11166
Slysavarðstofa Reykjavíkur
1 Heilsuyerdarstöðinni er
opin allan sólarhringinn. Lækn.a
•vörður L, R. (fyrir vitjarúr) er
á sama stað kl. 18 til k.L. 8. —
Sími 15030
L'jésaiim!
bifreiða og annarra ökutækja
Q löggagnarumdæmi 'Reykja-
víkur verður kl. 20—6.40,
ÁrbæjursafB.
Opið alla virka daga kl, 3—5
0. h. —Á sunnudögum kl. &—7
feftir hádegr.
LanásbpkasaíialS,..
er opið aiia virka daga frá
kl. 10—12, 13—19 og .20—22,
nema laugardaga, þá f rá kl.
10—12 og 13—19.
Tækiíibókasafn I.M.S.l,
.1 Iðnskólanum er opið frá
ki. 1—6 e. h. alla virka daga
nerna laygardaga.
Þjóðminjasafnið.
er opið á þriðjudögiim, .fixnratu-.
dögum og laugardögum kl. 1—_
3 e. h. og á sunnudögum kl. 1—
4 e. h.
Yíirlitssýjii.íigýa. á verkuni
Jáiioau Sveinsdótíur
í Iásfas.afni ríkisins er -cpin
daglega frá kl. 1—Ið e. h. o'g er
aðgang'ir ókeypis. Sýningunni
lýkur hinn 6. október nk.
l.istaspfa Eiuars Jónssonar ■
er opið daglega frá kl. 1.30
*U kl. 3.30,
Bæjarbókasafnið
er opið sem hér segir; Lesstof-
an er opin ,kl. 10—12 og 1—10
virka daga, nema laugardaga kl.
10—12 cg 1—4. Útlánsdeildin
er opin virka.. daga kl. 2—10,
néma laugardaga kl. 1—4. Lok-
að er á sunnud. ýfir. sumarmán-
uðina. Útibúið, Hqfsvállagötu j
16, opið. virka, daga kl. 6—1,
r.ema íaugard. Úiibúið Efsta-I
sundi; 26, opið virka daga kl.
5r-7. Útibúið Hóimgaiði 34:
Opið mánudaga, miðvikudaga
og föstadaga kí 5—7.
K. U. M.
Biblíulestui;: Sáhrt. 107, 17—
J2,'Hanp..freisað:. þá4
SÓl Véi liíSfjÍfÍM .9
&AGLEGA
nýsLVÍðnir lambafætur ti! sölti í skór viS
Laugarnes.
Loítur.
Nýtt dilkakjöt.
Svið.
M|«riveiiclisjsin Búrfell
Skjalclborg við Skúlagötu. Sími I975Ö.
Nýit saltað og reykt dilkakjöt. Fjölbreytt úrval
al grænmeti.
e*
íhólsyeg 32, sími 1-9645.
TIL HEÍGARINNAR: Nýtt dilkakjöt, SviS og róíur.
lifw, hjörtu, nýru. Svínakótelcttur. —
Orval al grænmeti og ávöxtum.
Sendum heim.
Aiiituriiæjar
Réttarhohsveg. Sími 3-3682.
.íur, hjörtu, sviá.
Bamaiiar, appelsínur, grape, sítrónur.
Sfijftíia/ijiithú thí/t
Nesveg 33. Sími 1-9653.
í HELGARMATINN:
Lifur, lijörtu, sviÓ og róíur.
Æ.v&I Siy$afgeiw*símw&
Barmahlíá 8. Sími 1 -7709.
FYRiR: HELGINA: Nýtt dilkakjöt, liíur, hjörtu,
nýru, svið, nautakjöt í buíl og gullach,
jny.it grænmeti.
Sörlaskjól 9. Sími 1-5198,
FYRÍR MORGUNDAGINN:
Ný rajuðspretta, silungœr. — Nýlryst Iteilag-
liski og' smáléða. — Beinlaiis Irosin þorskur.
ÞorskfSck hæði ný og frosin. Saltlisklir,
femuar og skata.
og útsölur hennar. Sími 1 -12 40.