Vísir - 27.09.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 27.09.1957, Blaðsíða 5
Föstudaginn 27. september 1957 VÍSIR Merkjasöludagur Menn- Ingar og minningarsjóös kvenna er í dag. Menningar- og minningar- sjoður kvenna var stofnaður með dánargjöf Bríetar Bjarn- íiéðinsdóttur 27. sept. 1941. Tilgangur sjó&ins er að vinna r.ð menningarmálum kvenna: Með því að styðja konur til fjamhaldsnáms. Með því að styðja konur til framhaldsrannsókna að námi lokiru. Með því að veita konum styrk til ritstarfa. Þó skulu náms- styrkir sitja í fyrirrúmi, meðan sjóðurinn er að vaxa. Tekjur sjóðsins eru: Dánar- og miimingargjafir. éheit og aðrar gjafir, tekjur af ýmissi starfsemi í þágu Sjóðsins. Gjafir allar skulu lagðar við höfuðstól sjóðsins. Af öðrum árlegum tekjum, merkjasölu. minningarspjöldum o. s. frv. skal heimilt að verja 3/4 til styrkja. Þetta er lauslegur útdráttur ér 4.—6. gr. skipulagsskrár sjóðsms. Frá upphafi hefir Menningar- og minningarsjóður kvenna notið mikilla og almennra vin- sælda, og varð hann fljótt fær um að taka til starfa. Strax árið 3946 eða eftir fimm ár var far- íð að veita styrki úr honum, og hefir það verið gert árlega síð- án. Á þeim tólf árum hafa 133 konur hlotið samtals 265.000 kr. í styrki til náms og vísinda- starfa. Eins og fyrr er sagt eru höf- uðstólstekjur sjóðsins dánar-j cg minningargjafir og hefir sú tekjulind orðið honum alldrjúg, því margir hafa viljað minnast Játinna ættingja með því að efla sjóð, sem styrkir þá, sem lifa eiga, til náms og þroska. Myndir og æviágrip þeirra kvenna, sem gefnar eru sem minningargjafir, er prentað og geymt í sérstakri bók, sem1 varðveitt skal á tryggum stað. Bók þessi hefir nú verið. gerð og er hún hinn mesti kjörgrip- ur. með útskornum tréspjöld- um og silfurspennum, enda hafa ' listamemi lagt þar hönd að verki. Fyrsta hefti bókarinnar var sérprentað og kom út á síðasta ári. En svo hafa vinsælair sjóðsins farið vaxandi, að efni í nýtt hefti er nú langt til nægi- 1 legt og mun þess vart langt að bíða, að það verði fullbúið til prentunar. Geta má þess og að á þessu ári hafa þegar borizt 15 Nauðsynlegt að hindra of- fjölgun mannkynsins. Aætlað að íbúatala jarðarinnar fjórfaldist á einni öld. Fjölgun fólks í heiminum er ár verður olía og ýmsir málm- svo ör. að suniir \visinflamcnn, (sem líta fram í tírnann, þvkjast ' sjá fram á að eftir eina öld J verði íbúar jarðarinnar svo margir að ekki verði unnt að 1 framleiða mat Jianda þeim öll- um. Á nýafstaðinni ráðstefnu líf- eðlisfræðinga í Bandaríkjunum flutti dr. J. Murray Luck erindi um þetta stærsta vandamál mannkynsins. Sagði hann að þrátt fyrir það, að einni öld lið- inni hefði íbúatala jarðarinnar fjórfaldast, væri það h’klegt að hægt yrði að framleiða mat- væli handa öllum. Þó má búast við því að dreifing matvæla komi enn misjafnar niður en hún gerist í dag, og að matvæli verði takmörkuð. Með hlutfallslega sömu f jölg- un og er í dag yrði járðarbúar ar, svo sem bauxite, kopar, blý, zink og fleiri tegundir alger- lega þrotnar. Bifreiðar og flug- vélar verða þá knúnar litlum kjarnorkuvélum, svo óhugs- andi sem það virðist í dag. Ef mannkynið á ekki að búa við sult og stórversnandi lífs- kjör, er það óhjákvæmilegt að hindra verður offjölgun og það verður ekki gert nema með tak mörkun fæðinga. Fóstureyðing- ar eiga ekki aðeins að vera sjálfsagðar ef konan óskar þess, ! heldur á beinlínis að hvetja konur til þess að fæða ekki börn. í sumum löndum ættu þegar- að rísa upp stofnanir þar sem fólki er leiðbeint um getn- gðarvarnir. „Eg geri mér vonir um að almenn menntun og skilningur á þessu vandamáli fái hrundið fáfræði, hjátrú og. 9 milljarðar talsins. Ibúatala, trúarkreddum, sem hindra að Bandaríkjanna er nú um 160 ^ hægt er að hafa hemil á offjölg- milljónir og yrði þá sennilega un fólks i heiminum,“ sagði dr. 600 milljónir. Murray. Geislavirkni var mjög til umræðu á fundi lífeðlisfræð- Jláhnar gengnir til þurrðar. Nú gengur svo ör á málma, „ , , - ... .nn'mganna. Dr. J. T. Teresi og dr. kol og ohu í jorðu að eftir 100 ° , „ , ----------------------------J C. L. Newcombem skyrðu fra minningargjafir. Auk þess færði því að árið 1970 myndi fjöldi kona/ sem ekki vill láta nafns nianna hafa tekið í sig þrisvar síns getið, sjóðnum sérstaka J sinnum meira magn af stronti- gjöf, að upphæð 50 þús. kr. Á afmælisdegi Bríetar 27. sept ár hvert efnir sjóðurinn til merkjasölu til tekjuöflunar. Það fé, sem þá safnast ásamt tekjum af sölu minningar- spjalda, er meginið af því, sem verja má til styrkveitinga ár hvert. Veltur þvrí nokkuð á því, hvérnig tekst með merkjasöl- una í dag, hversu margar náms- stúlkur verður hægt að styrkja næsta ár. um 90, en talið er að mannslík- aminn þoli sér að skaðlitlu. Þvi fólki í heimuuun, seni lif- ir á landbúnuði, fer fækkandi, en landbúnaðarframleiðslan fer vaxandi, segir í seinustu árbók FAO. Árið 1937 lifðu á landbúuaði 1346 mill.j. manna eða 63 af lumdraði íbúa heims en 1950 59% 1477 mill.j. af 2504. Börn vantar til blaÖburSar írá I. okt. í eftir- farandi hverfi: Sogaraýri I. BIönduhKð % Laugavegur Laufásvegur Hafið samband vi5 afgreiðsluna bið allra fyrsta. DagMaðið VÍSIR Sími 11660. X anpi ffull oq U ur i Stúika vön bakstri og ein stúlka til aðstoðar i eldhús óskast nú þegar eða síðar. Mötuneyti skólans að Laugarvatni. Uppl kl. 6—3 að Rauðarárstíg 9, II. hæð t.v. verða að viðurkenna, að í fullt óefni mundi komið, ef ekki væri að baki farsælt aldarfjórð- ungs barnaverndárstarf, — viourkenna, að slíkt starf er, eins og hér að ofan segir, þjóð- íélaginu lífs nauðsyn. SKRIFSTOFUR Til leigu 2 skriístoíuherbergi, ca. 25 m- á Tryggvagötu 4, uppi. — Tillooð sendist afgr. fyrir hádegi á mánudag merkt: ,,Skrifstofa.“ Bremsuborðar í rútlum i%”xW«” i%”xy4” 3%”xy4” 1%’VKo” 2"x%" 3”x‘ii8” 2”X?W’ 2y4”xy4” 3%”x?ie” 2y4”x:n«” 2iá”xy4” 4%”x%” 2y2”x:;íc” 3”xy4” SMYRILL, húsi Sameinaða — Sími 1-22-60. Áfengisverziun ríkisins Vegna flutnings að Hverfisgötu 6, verða skrifstofur vorar lokaðar á laugardag og mánudag, 28. og 30. þ.m. Áfengisverzlun ríkisins. Seiifiisvciiiii óskast hálfan eða allan daginn. BRYNJA Starfsstúlkur óskast að barnaheimilinu Reykjahlíð, Mosfellssveit. Uppl. gefur forstöðukonan. Sími um Brúarland. Ávk-1', Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda híuttekn- ingu við andlát og jarðarför eiginmanns míns föður okkar tengdaföður og afa, fiuðlaiigK (iuðSaiuísMMiar bílstjóra. Guðrún Eyleifsdóttir frá Árbæ, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.