Vísir - 27.09.1957, Blaðsíða 6
8
VÍSIR
Föstudaginn 27. september 1957
f
Dagfega nýir
Bananar kr. 16.00
Tóniatar kr. 12,50.
Grænir tómatar kr. 8,50.
Kartöflur, gullauga og
'íslenzkar rauðar.
Hornafjarðarrófur
lúdriðtt bttö
Þingholtss*ræti 15,
Sími 17-283.
DÖNSKU
DA6BLÖDIN
SÖLUTURNÍNN
VIÐ ARNARHOL
SÍMI14175
BLÁTT barnaþrihjól tap-
aðist í fyrradag í nánd við
Skátaheimilið. Finnandi vin-
samlega skili þvi á Hrefnu-!
götu 8._______________(1109
15. "SEPTEMBER tapaðist
tvílit regnhlíf (rauð og
svört). Finnandi vinsaml.
hringi í sírna 11262, (1115
GLERAUGU töpuðust i
gær í miðbænum. Vínsaml.
hringið í síma 19838 eða
13574,— (1123
KENNSLAí ýmsurn grein-
um. Uppl. í síma 22827. (OU
GÍTAR-kennsla, — Byrja
kennslu 1. október. Nemend-
ur vmsamlegast tali við mig
sem fyrst. — Anna Hansen,
Njálsgötu 72. Sími 19852. —
___________ (1134
F Æ SÞ 1
SELJUM fast fæði og laus-
ar máltíðir. Tökum veizlur,
fundi og aðra mannfagnaði.
Aðalstræti 12. — Sími 19240.
ÍBÚÐ til leigu i vestur-
bænum; hitaveitusvæði. Til-
boð sendist Vísi, merkt:
,.Árs íyrirframgreiðsla.“ —
(1111
FASTEIGNASKRIFSTOF-
AN, Bókhlöðustíg 7. Opið
2—7 síðd. — Sími 1-4416.
Höfum kaupendur að 2ja—6
herb. íbúðum og einbýlishús-
um í Reykjavík. Mikil út-
borgun. (0000
FASTEIGNASKRIFSTOF-
AN, Bókhlöðustíg 7. Opið j
2—7. síðd. — Sími 1-4416. j
Til sölu einbýlishús við
Borgarholtsbraut. Verð 190
þús. kr. Útborgun 96 þús.
Einnig einstök hús og íbúðir
í Kóprvogi og 2ja—5 her.b.
íbúðir í Reykjavík. (1082
ÍBÚÐ óskast til leigu
strax. — Uppl. í sima 23370.
___________________(1117
TVÖ herbergi og aðgangur
að eldhúsi eða eldunarplássi
óskast. Reglusemi heitið. —
Uppí. í síma 10737 til kl. 6.
_____(1119
EITT herbergi og eldliús
til leigu í miðbænum með
heitu vatni; sérinngangur.
Ennfremur forstofuherbergi
á Flókagötu 57, með ljósi og
hita. Fyrirframgreiðsla. Sími
12487. (1121
ÍBÚÐ óskast. — 3ja—4ra
herbergja íbúð óskast á hita-
veitusvæði. Iiá mánaðaiieiga
og fyrirfram ef óskáð er. —
Uppl, í sima 15908. (1126
IIERBERGI með innbyggð
um skáp og baði ásamt eld-
húsaðgangi til leigu. Einnig
eitt herbergi. Uppl. Vestur-
götu 11. eftir kk 5. (1130
HÚSNÆÐISMIÐLUNIN,
Ingólfsstræti 11. Upplýsing-
ar daglega kl. 2—4 síðdegis
Síntí 18085.(1132
IIERBERGI, með inn-
byggðum skápum, til leigu
1. okt. Uppl. í síma 32508.
____________________(1161
STÓIi STOFA til leigu
nálægt Landspítalanum. —
Acgangur að síma. — Uppl.
í síma 19715^(1158
IIERBERGI til leigu ná-'
lægt Háskólanum. Aðgangur
að baði. Góð umgengni. —
Uppl. í síma 16291, kl. 4—7
i dag og næstu daga. (1165
ÍBÚÐ, 2ja hei'bergja, ósk-'
ast. Þrennt í heimiíi. Full-1
komin reglusemi. — Uppl. í
síma 34318. (11-35
GOTT kvistherbergi til
leigu með eða án húsgagna.j
Aðeins fyrir reglusama. —
Eskihlíð 7. Sími 14146. (1136
FORSTOFUHERBERGI
óskast í vesturbænum. —
Sími 19237 frá kl. 5—8.
STOFA í miðbænum til
leigu. Uppl. í síma 14390 frá
kl. 7—8 í kvöld og 12—1 á
morgun. (1148
STOFA eða gott herbergi
óskast fyrir 1. október. Helzt
einhvers staðar í miðbænum.
Úppl. i síma 18741. (1153
MIÐALDRA kona óskar
eftir einu herbergi og eíd-
húsi effa eldunarplássi sem
næst miðbænum. — Uppl. í
sima 32916. (1154
HERBEUGI og eldhús tilj
leigu. — Aðeins einhleyp;
stúlka gengur fyrir. — Uppl.
í síma 33326. (1155
HERBERGI óskast. Uppl.
í síma 15571. (1156
HERBERGI til leigu gegn
húshjálp. Uppl. Barmahlíð
23, efri hæð.(1159
KÆRUSTUPAR óskar eft-
ir 1— 2ja herb. ibúð. Vinna
bæði úti — Uppl. milli kl.
6—8 i síma 14468. (1160
ÓSKA eftir íbúff 1. okt. —
Uppl. i síma 22690, (1139
SKÓLAPILTUR getur
fengið herbergi og fæði. —
Simi 19029. (1151
IÐNAÐARHÚSNÆÐI —
35—70 fenn., óskast strax.
Sími 34045. (1141
K. R., knattspyrnumenn,
II. fl. Æfing í kvöld kl. 7.
Mjög áríðándi að allir mæti.
Þjálfarinn. (1138
ÓSKA eflir einhverskonar
heimavinnu. — Uppl. í síma
15757. — (1140
TEK MENN í þjónustu.
Uppl. í síma 34001, (1142
MAÐIJR óskast til að hirða
svin og fugla. Uppl. í síma
13600 og 11449,______(1146
STÚLKA óskast á veit-
ingastofu. Hátt kaup. Uppl.
i Tiarnarbar eftir ki, 2, (1149
VIKAPILTUR óskast. —
Uppl. á skrifstofunni Hotel
Vik._________________(1150
STÚLKA óskast. — Uppl.
á staðnum. Veitingahúsið, |
Laugavegi 28. (1157
A ÐSTOÐARSTÚLKU á
tannlækningastofu vantar
mig. — Uppl. í Austurstræti
14, kl. 2—3 á laugardag. Ekki
í síma. Hallur L. Hallsson.
STÚLKA óskast. Efna-
laugin Gyllir, Langholtsvegi
14,— (1133
SÍGGI LITLI ¥ SÆLriLANDI
HREIN GERNIN GAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (210 KAUPU3I eir og kopar. Jórusteypan h.f., Ánanausti. Sími 24406. (642
HÚSGÖGN: Svefnsöfar, dívanar og stofuskápar. — Ásbrú. Sími 19108. Grettis- götu 54. (192
HREINGERNINGAR. — Vanir menn. — Simi 15813. (1025
IIREINGERNINGAR. — Tökum hreingerningar og málningu. Sími 17417. (1079 DIVANAR og svefnsófai’ fyrirliggjandi. Bólstruð hús- gögn .tekin til klæðningar. Gott úrvál af áklæðum. — Ilúsgagnabólstrunin, Mið- stræti 5. Simi 15581. (966
HÚSAVIÐGERÐIR. Skipt- um um járn og þéttum glugga. Sími 22557. (442
ÞÉR fáið bezt verð fyrir flöskurnar og glösin í Verzl- uninni, Frakkastíg 16. (662
HÚSEIGENDUR, athugið: Gerum við húsþök og mál- um. þéttum glugga o. fl. Sími 18799. — (209
SVAMPHÚSÖGN, svefnsófar, dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, BergþðrugÖtu 11. Sími 18830. — (658
IIÚSEIGENDUR. Smíðum innréttingar. Fljót al'greiffsía. Sanngjarnt verð. Húsgagna- vinnustofa Friðriks Friðriks- sonar, Mjölnisholti 10. Síini 24645,— (1066
BARNAVAGNAR og barnakérnir, mikið úrval. — Barnarúm, rúmdýnur, kcrm pokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergstaðastræti 19. Sími 12631. (181
AFGREIÐSLUSTÚLKUR óskast strax. — Uppl. í síma 17277. (1073
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Svlgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 82035. (000 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Simi 12926. — (000
STJÖRNULJÓSMYNDIR. Beztu heimamyndatökurnar. brúðkaups- og tækifærLs- mvndatökur. Fljót afgreiðsla Víðimel 19. — Sími 23414, (lILij
KLÆIÐASKÁPUR. svefn- sófi og stólar til sölu. Tæki- færisverð Uppl. á Grundar- stíg 2 A, II. hæff. (1105
TIL SÖLU er djúpur stóll, sófaborð (danskt útsköriii eik) og Hoover þvottavéí (með suðuelementi). Lyhg- hagi 17, I. hæð. (1100
GOÐ stúlka óskast á fá-j mennt, kyrlátt heimili. Sér- lierbergi. Uppl. ó Ásvalla- götu 44. I. hæð. (1116
NOKKRIR menn geta fengið þjónustu á Þorfinns- götu 16. (1120, TIL SÖLÚ: — Hrærivél, þvottavél, ryksuga gólfteppl o. fl., með tækifígrisverði.. Til viðtpls kl. 5—7 næstu daga ó Bragagötu 26. (1107
GET bætt við míg málara- vinnu fyrir áramót. — Sími 19246. (1127
RAFIIA eldavél (eldri gerð) til sölu með tækifær- isverði. Uþpl. í sírna 34743- (1110
HREINGERNINGAK. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 33372. — Hólmbræður. (1163 j
IÍORÐ, má vera notað, óskast til kaups. Sími 15306
(1113
ELDHÚSSKÁPUR, með skúffum og hillum. til sölu á 250 kr. Uppl. í síma 14107. (1114-
KERRUBARNAVAGN, Pedigree, til sölu. Verð 600 kr. Uppl. í síma 10834 eftir klukkan 7. (1147
OLÍUGEYMAR fyrir hús- ky.ndingarolíu fyrirliggjandi. Vélsmiðjan Kvndill. Sími 32778. — (966
VEGNA flutnínga er til sölu með tækifærisverði, svefn- ottóman, rúmfatakista og rafmagnskamína. — Uppl. í sima 15126. (1137
NÝLEG skellinaðra til sölu. Uppl. eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld í síma 34451. 1118
LAN. Peningalán óskast, 50—100 þúsund. Get leigt 5 herb. íbúð. Sími 13445. kl. 1—7. — (0000
TIL SÖLU Pedigree barnavaen. Sími 32272. (1122
PÍANÓ. Gott pianó til sölu á Hringbraut 37. I. hæð t. h.. kl. 5—7. (1162 TIL SÖLU: Gólfteppi, 4\í X3, sem nýtt. Vel með farin. dökkblá föt á 14—15 ára. verð kr. 600. Tweéd-frakki á 6—7 ára, sem nýr. verð kr. 250. Einnig Álafossúlpa á 14: ára dreng, verð lcr. 250. — Sími 12335. (1124- OLÍUKYNTUR miðstöðv- arketill með hitavatnsspíral ásamt blásara og vatnsdælu til sölu. Uppl. í síma 1-3122. (1128
PÍANÓ óskast til kaups. Uppl. í sima 18981, (1131
2 NÝLEG barnarúm með dýnum til sölu. Sími 16805. (1144
KAUPUM FLÖSKUR. — Sækjum. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. — Sími 34418.
TIL SÖLU 2 stórar, amer- ískar kommóður og gólfteppi 2X4. — Uppl. í sima 16806. (1152
10 ÞÚS. feta mótatinibur til sölu. Uppl. í síma 1-3122. K i i l, (1123