Vísir - 27.09.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 27.09.1957, Blaðsíða 7
Föstudaginn 27. september 1957 VÍSIB X Aga™a c HRISTIE ieiðit a tii... 31 hvert starf. Hann virtist hinsvegar ekki fús til að borga mér neitt.“ „Hann er nískur, karlinn,“ sagöi Edward. , Hann vill, að allir starfi fyrir hann af einskærum áhuga fyrir málefninu.“ „Heldur þu, að hann sé loddari?" spurði Viktoria. „Ne-ei, og þó veit eg ekki, hvaö eg á að halda. Eg held, að hann hljóti að vera heiðarlegur — að minnsta kosti er áhugi hans engin uppgerð. Og þó er eg í miklum vafa um, hvað eg á eiginlega að halda uni hann, en hann er áreiðanlega enginn kjáni.“ „Ætli við verðum ekki að fara inn,“ sagði Viktoria nu. „Við getum talazt nánar við síðar." a kvötdvökunni L Lögfræðingurinn: — Þegar eg var lítill, langac'i mig alltaf til að verða sjóræningi. Kunninginn: — Þu hefir svei Frú Clayton varð undrandi, þegar hún varð þess áskynja, að ver^ heppmn. Það eru ekki Viktoria og Edward væru gamlir vinir. Clayton ráeðiSmáður {s®m sía bérnskuvtíhir 'sín- virtist hinsvegar ekki hafa mikinn áhuga fyrir því atriði, þvi aö ar ræiasú hann spurði Edward, hvernig honum gengi að reka erindi sín. Edward lét lítið yfir því, að málið mundi leysast bráðlega. „Já, þau eru víst óteljandi formsatriöin, sem nauðsynlegt er „Augnablik. Eg kem niður.“ að hafa í lági,“ sagði Clayton og brösti’. „Þér þekkið ekki seina- Hún fór eins og örskot niður, hraðaði sér út og frarn á tröpp-[ ganginn hér í landi.“ urnar, þar sem Edward hafði beðið, eins og honum hafði verið( „Þegar eg kem í einhverja skrifstofu,“ svaraði Edward, „virð- skipað. í rauninni virtist hann svo forv.ða, að það var eins og ast yfirleitt allir vera við nema rétt sá maður, sem eg þyrfti ein- hann væri steingerfingur. | ag tala vig j þag skiptíð og hann er aldrei von allan þann dag. „Eg get ekki verið orðinn íullur svona snemma dags, ' tók Allir menn eru ákaflega stimamjúkir, og virðast vilja allt fyrir, hann til máls. „Er mér óhætt að trúa því, að þetta sé þú?“ Viktoria kinkaði kolli, svo að hann hélt áfram: „Hvað ertu að gera hér? Hvernig komstu hingað? Eg bjóst ekki við áð sjá þig íramár. Þetta er líkast kraftaverki. Hvernig tókst þér að kom- ast hingað?“ Hún: — Hefir einhver ein- hverntíma sagt þér', hve dá- samlegur þú sért? Hann: — Ne, ekki man ég eftir því Hún: — Þá hefði eg gaman af að vita, hvernig og“ hvenær þú komst á þá skoðún, að þú „Eg flaug,“ svaraöi Viktoria, eins og ekkert væri eðlilegra. „Vitanlega flaugstu, því að annars hefðir þú ekki komið svona fljótt. Eg á hinsvegar við það, hvaða biessaða tilviljun hafi ráðið för þirihi hingað til Basra?“ ,jNú, eg kom hingaö með lest frá Bagdad,“ mælti Viktoria. „Æ, vertu ekki meö þessar hártoganir. Það veit trú mín, að eg er glaður yfir ao sjá þig. En hvernig stendur eiginlega á ferð- um þínum?“ spurði Edward enn einu sinni. „Eg kom hingað meö konu, sem hafði handleggsbrotnað — værir bsð mann gera — en gallinn er aðeins sa, að ekkert virðist gerast 1 þrátt fyrir það, að þeir þykjast vera allir vilja gerðir." Allir hlógu dátt að þessari lýsingu Edwards, enda var hann ekki að kvarta yfir þessu, og frú Clayton mælti, til þess að hughreysta hann: „Það er ekki hætta á öðru en að þér kippið þessu öllu í lag eins fljótt og hægt er. Það er mjög hyggilegt af dr. Rathbone að senda yður hingaö, í stað þess að ætlazt til þess, að allt gangi af sjáífu sér. Það ef öldungis vist ,að bókasendingarnar mundu liggja hér mánuðum saman annars.“ „Síðan barizt var í Palestinu um árið,“ mælti ræðismaðurinn ’ til skýringar á töfunum, „eru allir hér ákaflega tortryggnir gagnvart öllum öðrum þjóðum. Menn óttast til dæmis, að áróð- ursritum veröi smyglað inn í landið. Allir eru tortryggðir, og allt, — Eg er viss um, vesalingur- inn, sagði meðaumkunarsöm, gömul kona við einn af föng- unum, — að fátæktin hefir orð- ið þess valdandi, að þú varst sendur hingað. — Nei, frú mín góð, þvert á móti, svaraði fanginn. — Eg vann við myntsláttu. amerískri konu, sém heitir frú Clipþ. Mér bauðst að fylgja henni! sem menn taka sér fyrir hendur, er talið grunsamlegt, unz annað gegn greiðslu fargjaldsins daginn eftir að eg hitti þig, og af því að eg var örðin leið á að vera urn kyrrt i London, flaug mér í hug, að bezt mundi vera að skoða sig um í heiminum." reynist sannað." 1 „Eg vona,“ sagði frú Clayton og hló við, „að dr. Rathbone sé ekki að gera tilraun til þess að smygla kjarnorkusprengjum inn „Þú ert sveit mér ekki rög, Viktöria. En hvar er frú Clipp í landiö og láti sem þær sé bókasendingar," núna?“ „Hún er farin til dóttur sinnar , Kirkak, og nú er eg laus og liðug. Það er einmitt vegna þess, sem eg vildi ná tali af þér undir fjögur augu. Eg hefi nefniiega orðið að hagræða sannleik- ari.um lítið eitt, að þú hafir orð á því, að þú hafir hitt mig, þegar eg var atvinnulaus í London." Viktoriu þóttist taka eftir þvi, að eitthvaö kæmi á Edward, þegar húsfreyjan mælti þetta — rétt eins og horium hefði flogið eitthvað í hug vegna þessarra or'ða hennar. Þá.'tók Ciayton til máls aftur, ög með nokkrum ávíturiárróm: „Dr Rathbone er mjög lærður og víðþekktur maður, góða mín. Hann er meðlimur fjölmargra visindafélaga, og er virtur um I margar gerðir. VerS frá kr. 85,00. VERZL' ^ 23& „Þér er óhætt að treysta mér,“ sagði Edward. „Segðu mér allt Evrópu þvera og endilanga,“ af létta.“ j „Honum mundi einmitt veitast auðveldara að hafa á hendi „Jæja, það er þá fyrst,“ mælti Viktoria, ,að eg þykist vera j kjaniorkusmygl af þeim sökum,“ svaraði frú Claytcn, sem var náskyld dr. Pauncefoot Jones. Hann er við iornleifarannsóknir ejtjri alveg af baki dottin, þátt fyrir orð manns sins. Viktoria einhvers staðar hér, og eg er á leið til fundar við hann, til þess sá hinsvegar, að ræðismaðurinn kunni ekkí allskostar þessu að starfa við þær með honum.“ „Og það er allt tilbúningur eða hvað?“ spurði Edward. „Vitanlega, en allir hafa trúað iæirri sögu eins og nýju neti,“ sagði Viktoria og hló við. „Eg vona aðeins, að eg hitti ekki karl- íauskinn, enda nugsar hann væntanlega ekki um annað en upp- gröftin, úr því að hann er á anriað borð byrjaður á honum.“ ábyrgðarlausa hjali konu sinnar, því að hann varð þungbúinn, er hann leit á hana, en nú felldu þau talið -vim þetta efni. Það var ekki venjan í Irak, að merin störfuðu neitt um há- degisbilið, heldur hvíldust heima, eða gerðu sér eitthvað til skemmtunar, þar til viriná hófst á ný. Edward og Viktoria not- uðu tækifærið til að ganga um borgina og skoða hana. Viktcria Geymslnptáss Þurrt 50 ferm. geymslupláss til leigu. Uppl. í síma 23000. „Veiztu nokkuð, hvort hann á von á írænku sinni hingað?" fannst Shatt-el-Arab-áin fögur, en þó fannst benni enn skemmti- spurði Edward. J legra að virða fyrir sér báta landsmanna, sem eru líkir góndól- „Hvernig ætti eg að geta vitað það. Annars eiga víst flestir um Feneyinga. Þan fóru sér hægt, en kcmust þó viða. og það var menn margar frænkur, og eg 'get vaíalaust bjargað mér, þótt ekki fýrr en þau voru aftur á leið' til ræðismannsbústaðarins, illa ætlaði að fara.“ J sem Viktoria sagði upp úr þurru: „Þú ert svei mér ekki bangin,“ mælti Edward. „Þú átt ekki „Edward, hvað heitur þú?“ þinn líka. Eg bjóst ekki við að hitta þig fýrr'en eftir mörg ár, I Hann starði á hana. „Við hvað áttu eiginiega?" spurði hann. og þú mundir þá verða búin að gleyma mér. Og þá skýtur þér „Eg veit ekki, hvað þú heitir 'fullu nafni. Þú hefur aldrei sagt allt í einu upp hér.“ Hann leit á hana með sííkri ástúð og aðdáun. niér ættarnafn þitt.“ að Viktiriu íiitnaði allri. Hún hefði farið að mala, ef hún hefði „Jáj það er víst alveg rétt,“ mælti Edward. „Eg heiti Edward verið köttur. „En þú verður að fá eitthvað að gera, er það ekki?“ Goring.“ 'hélt hann áfram. „Eða ertu kannske orðin vellrik skyndilega?’* j „Edward Goring,“ hafði Viktoria eítir honum, „Þú getur ekki „Nei, því miður,“ svaraði Viktoria. „Mig vántar vinnu, og þess hugsað þér, hvað mér fannst það heimskulegt.að ætla.að spyrja vegna fór eg i Oliuviðargreinina og bað ,dr, Rathbone um eitt- eftir þér í Oliuviðargreininni, án þess að vita annað eða meira,1 E. R. Burroiidis TARZ4M 24511 Tarzan r.eri böndunum upp að oddhvössu kóralriíij og að lokum. fór svo, að hon-1 ura tókst að ná þeim í sund- j izr. En í sama mund rfarip; harm .eína af örmum leggjast um..hál3 sér! Hang j greip til hnífs.sins og barð- ist af mikilli hörku gegn! kolkrabbanum. Tíminn var naumur, lungu hans voru að br'esta. . Bifreiðaeigendur Bifreiðaviðgerðir Rennismíði Réttingár Glerskurður Smurstöð Varahlutaverzlun H. f. Egiii Villjjimsson Slípum sveifarása allt að tveggja metra langa, svo sem í dráttarvélar, veg- heíla, ljcsavéiar- í togara o. fl. . H. f. E5>;!í! Viiliiáif^son Endurnýjaðar 'vélar, bætt vinnuskilyrði ássmt 25 ára reynzlu í mótorborunum tryggir ykkur góoú vinnu. A!!t á Scstað H.,f. EpH l|játesson Sími 2-22 40;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.