Vísir - 01.10.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 01.10.1957, Blaðsíða 2
2 VlSIB Þriðjudaginn 1. október 1957 Útvarpið í kvöld: 20.30 Erindi: Hákon VII. Noregskonungur (Gísli Sveins- son fyrrum sendiherra). 20.50 Norsk tónlist (plötur). 21.20 íþróttir (Sigurður Sigurðsson). 21.40 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Græska og get- sakir“ eftir Agöthu Christie; XV. (Elías Mar les). — 22.30 „Þriðjudagsþátturinn“ — Jón- as Jónasson og Haukur Morthens hafa umsjón með höndum — til kl. 23.20. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla fer frá Rvk. á fimmtudag vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á Akureyri á vesturleið. Þyrill er á leið frá Rvk. til Akureyrar. Skaftfellingur fer frá Rvk. í dag til Vestm.eyja. Baldur fór frá Rvk. í gær til Sands. Eimskip: Dettifoss fór frá Siglufirði í gærkvöldi til Akur- eyrar, Vestfjarða og Rvk. Fjall- foss fer írá Rvk. í kvöld til Vestm.eyja, London og Ham- borgar. Goðafoss kom til New York 26 .sept. frá Akranesi. Gullfoss fer frá K.höfn 5. okt. til Leith og Rvk. Lagarfoss kom til Rostock 27. sept;. fer þaðan til Gdynia og Kotka. Reykja- foss kom til Rotterdam 29. sept.; fer'þaðan 3. okt. til Antwerpen, Hull og Rvk. Tröllafoss kom til New York 25. sept. frá Rvk. Tungufoss fer frá Fredericia 30. sepí; til Rvk. Drangajökull lest- ar í Hamborg 4.-5. okt. til Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Stettín. Arnarfell er í Vestm.- eyjum. Jökulfell er. væntanlegt til Rvk. 3. okt. frá New York. Dí.sarfell fór 25. þ. m. frá Rvk. áleiðis til Grikklands. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Ríga. Arnarfell fór um Gíbraltar 28. þ. m. Tveste fór frá Leningrad í gær til Þorlákshafnar, Ketty Daniel- sen fór 20. þ. m. frá Ríga til Austfjarða. Ice Princess er á Sauðárkróki. Zero er væntan- legur til Hvammstanga í dag. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Ventspils. — Askja fer í dag frá Raufarhöfn áleiö- 5s til Rússlands með síld. F R É 1 T B R Hvar eru flugvélarnar? Edda var væntanleg kl. 0.7— 0.8 árdegis í dag frá New York; flugvélin helaur áfram kl. 09.45 áleiðis til Björvinjar, K.hafnar og Hamborgar. — Flugvél Loftleiða er væntanleg kl. 19.00 frá Hamborg, Gautaborg og Osló; flugvélin heldui’ áfram kl. 20.30 áleiðis til New York. Forsetalijónin fóru í gær til Noregs til að vera við útför Hákonar konungs. Samkvæmt 8. gr. stjórnarskrár- innar fara forsætisráðherra, for- seti sameinaðs Alþingis og for- seti Hæstaréttar með vald for- seta íslands í fjarveru hans. Norska sendiráðið verður lokað í dag vegna jarðarfarar Hákonar konungs 1 sjöunda. Kvenfélag Háteigskirkju heldur fund í Sjómannaskól- anum í dag, 1. okt. kl. 20.30. Kvenfélag Laugarnessóknar. Konur! Munið fundinn i dag, 1. okt. kl. 8.30 e. h. í kirkjukjallaranum. Sextugur í gær Þorleifur Jónsson sjómaður, Laugarnesvegi 57. Þorleifur er nú starfsmaður hjá Vélsmiðj- unni Héðinn. Vogar, blað sjálfstæðismanna i Kópavogi, 1. tbl. 6. árg., kom út síðastl. laugardag og er selt í biðskýlunum í Kópavogi. Samtíðin, októberblaðið, er komið út, skemmtilegt og fróðlegt. Efni: Fræðslukvikmyndir gegna margvíslegum tilgangi (for- ustugrein) eftir Gunnar H. Hansen leikstjóra. Freyja skrif- ar fjölbreytta kvennaþætti og syarar þar fjölda fyrirspurna frá lesendunum. Guðm. Arn- laugsson birtir skákþátt, og Árni M. Jónsson bridgekeppni | frá Vínarmótinu um daginn/ Þá er grein u.m Helen Keller.! Afmælisspádómar fyrir októ- ( ber. Draumaráðningar. Vinsæl- | ir dægurlagatextar. Verðlauna- spurningar. Saga um afdrifaríkt | brúðkaupsafmæli. í blaðinu byrjar nýtt bréfanámskeið íisl. málfræði og stafsetningu. For- síðumyndin er af Elizabeth Taylor og Fernando Lamas. þing norrænna íþróttablaða- manna. Reykjavíkurmótin í knattspyrnu 1957. Landsflokka- glíman 1957. Frjálsíþróttaafrek- in 1956. Úthlutun fjár úr iþróttasjóði 1956. Handknatt- leikssíða. Ritstjóri er Brynjólf- ur Ingólfsson. íþróttablaðið, 2. tbl. XIX. árg. er nýkomið út, vandað að frágangi. Efni m. a.: Fjórði og stærsti sigur ís- lendinga yfir Dönum. Heim- sókn, á skrifstofu Í.S.Í. Þriðja Kvöldskóli K.F.U.M. verður settur i dag, þriðjudag- inn 1. okt, kl. 7.30 síðdegis í húsi K.F. U. M. og K. Við Amt- mannsstíg og er áríðandi að allir umsækjendur séu við-j staddir eða sendi einhvern fyr ir sig, annars kann svo að fara, að þeir missi af skólavist, en fólk af biðlista verði tekið í þess stað. Stúlka óskast í árdegisvist. Gott sérherbergi. Upplýsingar í Garðastræti 35. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa .og önn- ur í eldhús. — Uppl. í síma 17985. Ilösk siúlka ekki yngri en 20 ára ósk- ast strax til afgreiðslu í bókabúð. — Uppl. á Framnesveg 62 eftir kl. 7 í kvöld. Ift/Hh/AíaS alj/neHH/H^ Þriðjudagnr, 274. dagur ársins. Árdegisháflæður kl. 12,18. Slökkvistöðui hefur síma 11100. Lögregluvarðstofan • hefur sima 11166. Slysavarðstofa Iteykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað ld. 18 til kl. 8. — Sími .15030. Ljosatími bifreiða og annarra ökutækja' í lögsagnárumdæmi Reykjavík- \ ur verður kl. 19.35—7.00. , Árbæjarsafn.. Opið aíla virka daga kl,.3—5 Ji. Á .suimudögu.Ti kl. 2—7 á'T'.I í.andsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugaraaga. Þjóðminjasafnið er opin á þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnu- dögum kl. 1—4 e. h. Yfirlitssýningin á verkum Júliönn Sveijisdótím' , í Listasafni ríkisins ,er opin daglega frá kl. 1—lö e. h. c er aðgangur ókeypis. Sýning mn' lýkur hinn 6. okt. n. k. ,'Vkr.ru‘wm LLstasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30. Bæj arbókasaí’iiið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugard. kh 10 —12 og 1—4.. Útlánscieildin er op- in virka daga kl. 2—10 nerna laugardaga kl. 1—4. Lokað er á sunnud. yfir sumarmánuðina. Útibúið, HofsvalJagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugar- daga. Útibúið Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Utibúið Hólmgarði 34: Opið mánud., -mið- vikud. og föstud. kl. ,5—7. K. F. U. M. Biblíulestur:'I.-Tím. 3, 1—13. Ver fyrirmyncl. 17 20 ára óskast strax í ljósmyndaverzlun síðan hluta dags og laugardaga. Upplýsingar á sknfstofu vorn í dag kl. 5—6. SVEÍNN BJÖRNSSON & ÁSGEIRSSON, Hafnarstræti 22. Skátafélag Reykjavíkur Allir skátar sem ætla aö starfa í vetur, mæti til inn- ritunar sunnudaginn 6. október frá kl. 2—4 í Skátaheim- ilinu. Nýir meðlimir 11 ára og eldri mæti á sama tíma. — Ársgjald fyrir 1958, 15 kr. greiðist við innritun. Ylfingar og drengir á ylfinga-aldri mæti frá kl. 5—6 og greiði árs-» gjala sitt 5 kr. við innritun. Aðeins verða innritanir þennan eina dag. Stjórn S. F. R. 70-ára afmæíis Ocltempbrahússlns í Reykjavík verður minnst með samsæti í húsinu sjálfu á morgun, 2. okt. kl. 8,30 síðd. Samkvæmisatriðin eru: 1. Kaffidrykkja. 2. Saga Góðtemplarahússins. 3. Einsöngur: iGuðrún Á. Simonar, óperusöngkona. 4. Gamanþáttúr: Karl Guðmundssonar, leikari. 5. Ávörp. 6. Söngur, tvöfaldur kvartett (I.O.G.T.) 7. Dans. Aðgöngumiðar í dag í Góðtemplarahúsinu kl. 4—6 og við innganginn, ef þá vprður eitthvað eftir. Allir templarar velkomnir meðan húsrúm leyfir. Góðíemplarareglan í Reylcjavík. Frá verzlun Valdemars Long, Hafnarfirði Höfum framselt fyrirtækinu „Bókabúð Olivers Steins“ bókasöluumboð vort hér í bæ og selt því pappírs og ritfangahluta verzlunar vorrar. Framvegis hefur hún því enga þessarra vöru- tegunda á boðstólum, en heldur að öðru lejdi áfram sem fyrr í Strandgötu 39, Hafnarfirði, að afstöðnum gagngerum breytingum á húsakynn- um. Opnar í dag, þriðjudaginn 1. október. Um leið og við þökkum einlæglega öllum vinum og velunnurum þóka- og ritfangaverzlunar vorar, alla vinsemd og tryggð þeirra í viðskiptum við hana undanfarin 30 ár, óskum vér nýja eigand- anum allra heilla í framtíðarstarfinu. Verzlun Valdemars Long Strandgötu 39 — Hafnarfirði. Fjölskyláa þjóöanna Alþjóðleg ljósmynda- sýning. Opin daglega frá kl. 10 til 22. Aðgangur ókeypis. Iðnskólhm við Vitastíg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.