Vísir - 01.10.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 01.10.1957, Blaðsíða 4
4 VÍSIB Þriðjudaginn 1. okíóber 1957 r----------- D A G B L A Ð ytolr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðaíður. I1* Blt*tjórl og ábyrgðarmaður: Hersteinn 'Pálsson. Skríístofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Bititjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur .trá kl. 9,00—18,00, i Aígreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kL $1,00—19,00. Sími 11660 {fimm línur). Útgeíandi: BL-\ÐAÚTGÁFAN VlSIR HJ. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagspr'antsmiðjan h.f. Um 700 félagar eru nú í Líf- eyrissjóði verzlunarmanna. Aðild aA ,«jódiiiiiii er verzlunar- Ifúlki í sj:íh\vald M‘(l. Hákon VII. kvaddur. m í dag gera Norðmenn útför síns ástsæla konungs, Hákonar VII. Snorri Sturluson segir í sögu nafna hans, Hákonar góða, að svo mjög hafi hann ; verið harmaður, ,,að bæði vinir og óvinir grétu dauðr. hans og kölluðu, að eigi mundi jafngóður konungur koma síðan í Noreg“. Eigi skal frásögnin um ástsældir Hákonar góða í efa dregin, en hitt er þó víst, að spáin ! um að honum jafngóður kon ungur ætti ekki eftir að setj- ast í hásæti Norðmanna hef- ur ekki reynst rétt. Hákon VII. er þjóð sinni áreiöan- lega eigi minni harmdauði en nafni hans, og hann harma ; aðeins vinir, því óvini étti hann enga. Saga Hákonar VII. er sérstæð og merk. Hann tók ekki ríki sitt að erfðum. Sem ungum prinsi frá þjóð, éf Um nokk- urt skeið hafði ráðið yfir Noregi, er honum boðið þar konungdæmi eftir aðskiln- ; aðinn við Svía, Þrátt fyrir aidalanga yfirdrottnun er- ; iench'a konunga vildi meiri - hluti norsku þjóðarinnar endúrréisa hið forria inn- lenda konungdæmi, sem enn stóð í Ijóma fornra sagna um hugdjarfa og glæsta kon- uriga. Það . varð hlutskipti hins unga danska prins, að endurreisa veg og virðingu innlends konungsvalds, í sanrræmi við breytt viðhorf og nýja tíni.a. Og frá þeirri stundu er hánn stéigá norska grund sem þjóðkjörinn kqn- ungur, var hann sannur son- ur norsku þjóða.rinnar og starfaði síðan til hihztu stundar í samræmi við eink- : unarorðin, er hann vaidi sér: „Noregi allt“. Hið end- urreista - ltonungdæmi tók brátt að blómgást undir veldi hans, atvinnulíf að eflast og nýir straúmar frelsis og frairifaia fóru um þjóðlííið. Hið endurreista norslca'kon- . ungsríki lagði fram sinn skerf, og' vel. það, til hvers- lconar menningarmála, lista og bókmennta í heiminum. Langa stund fékk’ Hákon kon- ungur að stjói:na ríki sínu ó- , áreiltur af stórveldunum. ■ Fyn'i heimsstyrjöldin olli Noröurlöndunum ckki telj- andi búsifjum, og þegar sú síðari brayst út gjörðu þau sér vonir ,um að lrlutleysið ! yrðl virt ogCeigi á þau ráðist. Rás viðburðanna varð þó á arnian veg,' óg nú hófst ■ riýr þáttur í sögu hins merka konungs. Hann hafði starfað trútt í anda einkunnarorða sinna að friðsamlegri þróun í landi sínu um nálega 35 ára skeið, Nú hófst nýtt tímabil þar sem hann sanrí- aði þau með öðrum hætti og varð eftir það eigi aðeins ást- sæll konungur eins og' áður, heldur einnig þjóðhetja. Þeg ar land hans hafði yerið svikið af nokkrum innlend- um ólánsmönnum og inn í það ráðist af erlendu stór- veldi, sem hafði hátíðlega iofað að virða hlutleysi þess, kom ef til vill bezt í Ijós hví- líkum mannkostum, hæfi- leikum og hetjulund hinn aldni konungur bjó. yfir. Á þeirri örlagastund er her- skarar Hitlers höíðu með sviksamlegum hætti ruðst inn í hið varnarlitla norska ríki, tók Hákon VII. þser á- kvarðanir, sem æ síðan tryggja honum sess inaðn,!' mikilmenna veraldarsög - unnar. Hann hafnaði öilu samstarfi við innrásarliðió', , tilkynnti því að hann mynd' berjast eftir mætti fyrir að endurheimta frelsi þjóðar sinnai', og hann vísaði með fyrirlitningu á bug öllu sara- neyti við hina innlendu svikara. Hann starfaði mc-ð stjórn sinni meðan unnt var heima í Noregi og hélt síða.n uppi baráttunni frá öðra .landi unz dagur frelsisins rann upp og hánn gat aftur stígið á land á ættjörð sinri, hylltur sem þjóðhetja, hvei'r- ar nafn mun um allar all'r verða skráð gullnú letrr á spjöld norskrar sögu. Löngum starfsdegi er nú lok- ið. Fimmtíu-ög-tveggja ára farsæll konungdómur er á enda. Öll norska þjóðin kveður nú- hinn mikilhæfa konung með þakklæti og djúpri virðingu. Ungur að árum varð hann sameining- artákn hennar, tákn hins endurreista fullveldis og lokasigurs í sjálístæðisbarátt. unni, Á gamals aldri varð hann enníremur þjóðhetja hennar og sígilt tákn um sig- urmátt lítillar þjóðar, sem stendur saman eins pg einn maðUr g'egn ofbeidinu og tei- ur enga fórn of dýra fyrir frelsi sitt. íslendingar héiðra minningti hins milcilhæfa lconungs með því, að þjóðhöfðingi vor og l'rú lians eru viðstödct útför- iria; og ÖII sendum’ vér- frænd Á fundi með fréttamönnum! fyrir helgina, gerði Hjörturj Jiínsson, varaformaðuv stjórn- ar Lífeyrissjóðs ver/Iunar- manna, nokkra grein fyrir slaif semi sjóðsins, sem á ýmsan hátt hefur verið athyglisverð þann stutta tíma, sem liö'inn er frá stofnun hans. Eins og skýrt var frá hér í blaðinu á laugardaginn, var efnt til fundarins í ‘iiefm af J. árs starfsafmæli Verzlunar- sparisjóðsins og verulegrar út- víkkunar á húsrými hans, en ná- in tengsli hafa verið og eru milli Lífeyrissjóðsins og Verzlunar- sparisjöðsins. Mælti yarafórmaðurmn m. a. á þessa leið: „Með samningi um laun og kjör, sem gerður var hinn 27. maí 1955, milli samtaka kaup- sýslumanna anars vegar og að sjóðnum, lieldur er það því í sjálfsvald sett. Þegar verzl-J unarfólkið hins vegar óskar| eftir því að gerast sjóðfélag-| ar, þá eru fyrirtækin skuld-, bundin, samkvæmt samn- ingi, til þess að greiða sinn hluta iðgjaldsins. Upphaflega gerðust rúmlega 200 manns sjóðfélagar, en nú nemur tala sjóðfélaga nálega 700 manns og víst er, að enn' á mikill fjöldi verzlunarfólks eftir að gerast aðilar að sjóðn-1 um. Heildariðgjaldagreiðslur til sjóðsins yfir þann tíma, sem hann hefur starfað. nema nú tæpum 4 milljónum króna. Stjórn sjóðsins skipa þessir menn: Magnús J. Brynjólfsson, kaupm., sem er formaður, Hjört ur Jónsson, kaupm., Guðmund- ur Árnason, forstjóri, Guðjón Verzlunarmannafélags Reykja- Einatsson, fulltrúi og Gunn- víkur hins vegar. var gert snm-j lau§ui Btiem. Franikv.stjóri komulag um að stofnaður skyldi síóðsins er Ingvar N. Pálsson. „Leynimelur 13' Framh. af 1. síðu. lífeyrissjóður. Tók sjóðurinn síðan til starfa hirin 1. fobi'. 1956. Ellilaun — líféyrir. Lífeyrissjóðurinn er fyrst og fremst eftirlaunasjóður, sem greiðir sjóðfélögum allt að &Q% eftirlaun, þegar þeir eru orðn- ir 67 ára að aldri, og miðást sá hurídraðshluti við meðalárs- laun síðustu 10 árin, er þeir slæðið rúmi hátt á þ’iðja taka laun. Effirlaununum halda hundrað bifreiðir. sjóðfélagarnir meðan þeir lifa.í ^á er Leikfélag Kópavogs að Þá greiðir sjóðúrinn árlegan UQdirbúa sýningu á öðrum sjón makalífeyxi, ef sjóðfélagi. felL-Á?*^’ sem.sýndur verður í hin- ur frá, svo og þá einnig börn-*Uln n>ría sa^ íélagsheimilisins í um hans til 16 ára aídurs. Loks vetur- greiðir sjóðurinn örorkulífeyri Leikfélagið var stofnað í í. þeim tilíellum að sjóðfélagi fyrravetur- Stofnfélagai' voru verður óíær til að gegna störf- talsins. Til sýníngar var þá Öll dagleg afgreiðsla fyrir lífeyrissjóðinn fer fram í Verzl unarsparisjóðnum og er sam- starf þessara tveggja stofnana hið ákjósanlegasta.“ um að einhverju eða cllu leyti. Iðgjaldagreiðslum til sjóðs- ins er þannig háttað, að sjóðfé- laginn greiðir 4% af launum sínum í sjóðinn og fyrirtæki það, er hann starfar við, greið- ir 6% miðað við sömu upphæð. Annast fyrirtækin iðgjalda- greiðslrirnar og er það gert mán aðarlega. Lánastarfsemi. Annar meginþáttur líieyris- sjóðsins ér lánastarfsemin og er svo kveðið á um í reglugerð, að sjóðfélagarnir Skuli hafa for- gangsrétt til lántöku að öðru jöfnu. Hefur sjóðurinn þegar lánað rúma eina milljón króna til sjóðfélaga, en það var gert í marz mánuði í vor. Þá hefur stjórn sjóðsins enn fremur á- kvéðið, að veitt verði aftur lán úr sjóðnum kringum n.k. ára- mót. ■ Að því leyti er Lít'eyris- sjóður verzlunarmanna frá- brugðinn öðrum lífeyrissjóð- um, að verzlunarfólk er ekki skyldað til þess að vera aðili valinn sjónleikurinn „Spansk- flugan“ og hafði Ingibjörg Steinsdóttir á hendi leikstjórn, en jafnframt annaðist hún leik- listarkennslu á vegiun félags • ins. í stjórn leikfélagsins eru: Erlendur Blandon, Magnús B. Kristinsson og Árni Sigurjóns- son. Leifsstyttan. Hr. (?) Á. S. leiðist ekki. Eg sé að ekki verður komizt hjá því að ræða „kjarna málsins". Kjarni þessa máls virðist mér vera sá, að hr. (?) A. S. hlýtur að vera meir en lítið niðri fyrir um Leifstyttuna — eða DAS. Hvort heldur er þó gott, að Nesiö og Rauðarárholt eru komin út úr umræðunum. Það gæti orðið slæmt fyrir DAS, ef Nesmenn og farmannaefni skærust hér í • leikinn. Það er ekki verið að mælast til, að þeir geri það. • - Kjarni málsins? Já, hver er eig- inlega kjarni þessa máls. Er það að munnliöggvast við A. S. eða ræða óþrifnaðinn krinlaim Leifs- styttuna? Á. S. spyr, hvort þegja eigi „um það sem miðitr fer, eða jafn vel er heilli þjóð til vansæmdar " Mér er ekki beint kunnugt um mannaferðir þarna, en of mikið finnst mér í lagt að ætla „heilli þjóð“ að bera ábyrgð á umferð á Skólavörðustíg. Mér finnst og trúlegt, að öllum, sem verður litið á Leif hinn heppna þyki of , lágt að líta til jarðar frammi fyr- ! ir farmanninum. 1 sambandi við það, að Á. S. , skrifar, að ég hafi sagt „að helzt bæri að varna mér máls (þ. e. , honum) að fá línu prentaða í Vísi framar“, frábið ég mér slík- an útúrsnúning orða minna. Hann ætti að lesa bréf mitt aft- ur. Hann. ætti að sjá, að orð mín eiga við nokkurn hlut af bréfi hans (sjá 221. tbl, .4. bls. 5 d.) sbr. 220. 5. bls. 1. d. —: Annars ætla ég að geta eins, sem mér hefur ekki hugkæmst áður, og lýtur að því að farmaðurinn verði kyrr. Það er að hann horfi til vesturs. Betur gæti hárin horft til vesturs úti á Nesi. En það ætti ekkl að f jarlægja hann vestrinu. - Þ. J. ATH.: Með birtingu þessa bréfa Þ. J. er lokið deilu þeirra Þ. J. og Á. S. Báðir aðilar hafa rætt málið, hvor frá sínum sjónar- hóli. — Þ. J. hefur fengið hér tækifæri til áð svara fyrir sig, en Á. S. telur óþarft fyvir sig að ræða málið frekara. — Með þessu eru ekki felldar niður um- ræður um það, hvort flytja beri Leifstyftuna. öðrum stendur til boða, að segja þar um álit sitt ' en bréfin mega ekki vera löng. i þjóð vorri handan háfeins hugheilar samúðarkveðjur á þessum degi, um leið. og v 4t' óskum hinum nýja lconungi, Óláfi V., langs ög giftuxíka koncmgsdóms og'aliii notskú þjóðinni • 'árs;'og" ''fríðar'! Vestur-Þýzkaland hcfir samið um kaup á 500 smál. af úraníum í Kunada, en j Kanada tilkynnti fyrir j nokkni, að vinveittar þjóðir ( gætu fengið keypt líraníum í Kanada, ef tryggt væri, að það yrði eingöngu notað >’ friðsamlegum tilgangi. • Framleiðsla verður hafiii í Kantula á ný.jasta j»rýstilofts- hreyfli Breta, sem í fyrsta skipti var sýndur í Faernbor- ougli fyiár skömmu. Það er dótturfélag Hawker-Sidley samsteypimna r, sem tekur að sér framleiðsluna, en hann verður siðar franileiddui- af Curtiss-Wriglit samsteyp- unni í Bandai'ík.juiiuni. Hreyfl ai' þessir eru ætlaðir í flug- vélar, seni f'l.júga hraðara en hljóðið, og verða notaðir í orrustu-, sprengju- og far- Jiegaflugyélar. ★ Yangtze-brúin, Jiins síærstn, sem gerð jhefir verið á meg inlandi Kína, er nú t'ullgevé. firúin er l.C km. á lengd Iðnnemar — Framh. af 1. sí5u. Múrarar .:.............. 64 Pipulagnmgarmenn .... 59 Plötu og ketilsmiðir .... 47 Prentarar .............. 25 Prentsetjarar . ......... 11 Þrentmyndasmiðir ......... 3 Rafvirkjar ............ 403 Rafvélavirkjar .......... 23 Rennismiðir ........... . 71 Skipasmiðir ......:..... 8 Skriftvélavirkjar ........ 5 Úrsmiðir ................. 5 Útvarpsvirkjar........ 12 Veggfóðrarar ............. G Vélvirk jat' ........... 156 Alís' 1078 Laugaveg 1Q — Súrii 13367,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.