Vísir - 01.10.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 01.10.1957, Blaðsíða 6
VfSIR Þriðjudaginn 1. október 1957 MERKTAR silfurtóbaks- dósir töpuðust s.l. laugardog í Breiðholtsgirðingunni. — Vinsamlcga liringið í síma 1-7398. (8« TAPAZT hefir grænt veski í Sundlaugunum. — Uppl. í sima 3-3747. (G3 KENNSLA í ýmsum grein- um. Uppl. í síma 22327. (991 IjNSKLI ag liWlííKy (Kékmir 7Ri O'ö öj? b.AUFÁSVEGÍ 25 . SímilUGS ÍESTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR KENNSLA: Enska, danslta. Aherzla á lalæfingar og J skrift. Ódýrt ef fféifi eru saman. Kristín Ólafsdóttir, Bergsstaðastræti 9 B. — Sími 14263. —■(66^ F Æ Ð 1 SELJUM fast fæði og laus- ar máltíðir. Tökum veizlur, . j fundi og aðra mannfagnaði. Aðalstræti 12. — Sími 19240. VELHYST bújörð fæ;t byggð. Tilboð sendist Vísi. — merkt: „Framtíð—409“. (70 ÍBÚÐ óskast til leigu, — 3—4 herbergi fyrir fámenna, reglusama fjölskyldu. Uppl. • í'síma 15572. (81 IÐNAÐUR eða skrifstofu- húsnæði til leigu á. góðum stað. Uppl. í síma 1-6235. (7C HERBERGI til leigu. — Hverfisgötu 16 A. — Einnig óskast ráðskona í syeit. (79 GOTT herbergi til leigu á Öldugötu 29, II. hæð. Uppl. gefnar á staðnum eftir kl. 9 i kvöld og n'æstu kyöld. (48 IÐNAÐÁRPLÁSS, 35—70 ferm. óskast í Kópavogi eða Reykjavík. Sími 34045. (50 TVÆR reglusamar stúlkur óska eftir herbergi sem fyrst. i,Uppl. í síma 17255, eftir kl. 6 í dag.________________(51 IIÚSNÆÐI. Vantar 2ja herbergja íbúð strax eða í októberlok. Erum tvö full- • orðin mæðgin. Uppl. í dag í • síma 10801. (52 GOTT herbergi til leigu í Miðtúni 84, kjallara. (53 HERBERGI óskast strax, helzt með innbyggðum skáp- um. Uppl. í síma 3-3003. (58 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi í miðbænum. i Sími 34205 frá 2—7 í dag. ir , HERBERGI til leigu í ! Bogahlíð 12, I. hæð t. v. feldri ' maður eða einhleyp stúlka ganga fyrir. (62 ÍBÚÐ óskast til leigu strax. Uppl. í síma 18641. — (64 . •K,. KJALLARAHERBERGI til T leígu. Austurbær. — UppL. í síma 16136. _ {15 HERBERGI óskast til leigu, helzt í Hliðunum. — Tilboð óskast send Vísi fyr- ir föstudag, merkt: ,,G. Þ. — 495“.(83 LÍTIÐ herbergi til leigu á Bergsstaðastræti 60, kjallara Barnagæzla 2—-3 kvöld í viku. (17 BONDA vantar ráðskonu með fjölskýl'du. Tilboð sendist Vísi, merkt: ,,Kosta~ kjör — 408“,(71 FORSTOFUHERBERGI í nýju húsi á Melunum er til leigu nú þegar. Uppl. í síma 11329 kl. 4—6 i dag, (28 2 SAMLIGGJANDI her- befgi, í húsi í miðbænum. til leigu strax fyrir reglusaman lcarlmann. Tilboð, merkt: • „Okt. — 404,“ leggist inn á afgr. Vísis. (29 FORSTOFUHERBERGI til leigu með aðgangi að baði á Fjólugötu 25 (götuhæð). — Uppl. á staðnum eftir kl. 5 i dag. • (30 HTIÐ herbergi til leigu nálægt Sjómannaskólanum. Uppl. í síma 16091 kl. 7—8. ______ (32 HJÓN með eitt barn óslta eftir 2—3ja herbergja íbúð á hitaveitusvæði. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag, merkt; „Vinna bæði úti — 405.“ — (33 TVÖ herbergi í kjallara og aðgangur að eldhúsi til léigu í Vesturbænum fyrir barnláust fólk. Tilboð, merkt „X — 4 sendist Vfsi. (35 BÍLSKÚR tii. leigu í mið- bænum. — Uppl. í síma 14133, kl. 7—8.30 í kvöld. ______________________(39 IIERBERGI til leigu. — Uppl. í síma 33643 milli kl. 5.30—7.30. (42 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast sem fyrst. — Tilboð sendist Vísi, merkt „494.“ (44 SÉRÍBÚÐ til leig'U t. d. fyrir kærustupar. Húshjálp æskileg. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. Ásvailagötu 71. (45 SUÐURSTOFA í miðbæn- um, ásamt eldhúsi með svöl- um og heítu vatni, til leigu. Enrtfrefnur lítið hús, nýtt, í Blesugróf, sem er ein stofa og eldhús, tii leigu. — Sími 12870. — (4o HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, Ingólísstræti 11. Upplýsing- ar daglega kl. 2—4 síðdegis. Sími 18085. (1132 TIL LEIGU strax stofa með innbyggðum skápum og svölum. Sítni 32806. (4 ÍÍÉUBERGI til leigu á Njálsgötu 23. Sími 13664 og 15512. —________________(3 HERBERGI til leigu. Uppl. Ljósvallag; 24, I. hseð, eftir kl. 8. (10 HUSNÆÐI. - HUSHJALP. Tvö herbergi og eldhús í Vog unum til leigu í byrjun mánaðarins. Tilboð sendist- Vísi fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Húshjálp — 492“ (13 EITT herbergi og' eldhús til leigu. Umhugsun um eitt barn æskileg. Uppl. Bústaða- vegi 69 eftir kl. 8. (20 IIERBERGI til leigu á Kambsvegi 8. — Uppl. í sima 32101. — (24 GOTT herbefgi fyrif reglusama stúlku til léigu. Bogahlíð 18, 3. hæð t. v. (73 HERBERGI til ltí-igu fyrir reglusaman kvenmann. — Smiðjustig 4. (82 TIL LEIGU eitt herbergi og eldhús á góðum stað á hitaveitusvæðinu. Leigist aðeins reglusömum einhleyp ingi. Tilboð sendist Visi fyr- ir annað kvöld, merkt: „Ró- legt — 493,(19 IIERBERGI og eldunar- pláss óskast fyrir tvo ein- hleypa menn. Uppl. í síma 10992. — (18 STÚLKA óskar eftir her- bergi, helzt í miðbænum. — Uppl. í srma 12040. (16 HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinná. Sími 22557. Óskar. (210 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. — Simi 15813. (1025 TÖKUM aftur að okkur hreingerningar. Uppl. í síma 15755. Ingi — Svenni. (1285 IIUSEIGENDUR, athugið: Gerum við húsþök og mál- um, þéttum glugga o. fl. Sími 187f,9. — (200 STJÖRNULJÓSMYNDIR. Beztu heimamyndatökurnar, brúðkaups- og tækifæris- myndatökur. Fljót afgreiðsla Víðimel 19. — Sími 23414. _______ (1112 SIMI 33770. — Holts- þvottahús. Efstasund 10. — Blautþvottur, stykkjaþvott. ur, frágangsþvottur. Sækj- _um og sendum. (780 NOKKRAR stúlkur óskast nú þegar. Kexverksmiðjan Esja h.f., Þverholt 13. (1283 ÚR OG KLÚKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripavefzlún. (303 INNROMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisg. 54. — C209 DUGLEG prjónakóná ósk- ast. Uppl. í síma 14852. (27 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast strax og til áramóta í Noramagasin. — Uppl. í dag milli 5 og 6. (37 STÚLKA óskast til aðstoð- ar í Lövdahlsbakaríi, Nönnu- götu 16. — Sími 19239 eða 10649. — (43 KONA óskar eftir léttri vinnu, afgreiðslustörfum eða þess háttar, hálfan eða allan daginn. Ráðskonustaða getur komið til gféiná. — Upþl. í síma 16263. (12 STÚLKÁ óskast til af greiðslustarfa. Þorsteinsbúö (54 STÚLKA óskast hálfan eða allan daginn í vist. — Uppl. í síma 1-2111. (72 STÚIÆA óskast í vist i Vestmannaeyjum. Uppl. i síma 2-2745. (77 STÚLKA óskast í vist. Uþþi. í síiná 32408. (73 GÖMUL húsgögn gefð sefn ný, bæsuð, sprautuð og pól- eruð. Laufásvegur 19 A. — Siini 12656. (00 KONA óskast til ræstinga á stigagangi strax. Uppl. Eskihlíð 16, III. hæð t. v. — (49 KONA óskar eftir léttri vinnu 2—4 tíma á dag. Til- boð sendist blaðinu fyrir föstudag, merkt: „Vetur — 410;. (65 STÚLKA, helzt vön, ósk- ast til afgreiðslustarfa. — Gufupressan Stjarna h.f.,: Laugavég 73. (67' PEDIGREE kerru-bárna- vagn til sölu. Uppl. í síma 18113, kl. 4—8. (14 KARTÓFLUKASSAR til sölu í Sörlaskjóli 56. Sími 10452,(75 VANDAÐUR herraklæða- skápur til sölu, ódýrt, Uppl. í síma 2-3301. . (74 LÉREFT, blúhdur, creþ- nylohsokkár, Ihíéflock haér- fatiiað'ur, sökkar kárlrt, baðmullársókkar, silkisokk. ar,krakkahærfathaður, bariirt náttföt, ýmsar smávörur. — Karlmannaliattabúðin, Thómscnsund, Lækjartorg. (80 GÓÐ B.T.H. þvottavél, með strauvél, til sölu. Uppl. í síma 24688 í dág. (25 BARNARÚM (sundurdreg- ið) með dýnu. til sölu í Mið- túni 56. Sími 17986. (26 SÓFABORÐ, með masonit- plötu til sölu. — Simi 15306. _______________________(23 BLÁR Pedigrce barnavagn til sölu. Hverfisgötu 40. (85 MÓTORHJÓL. — Fimm hestafla mótorhjól til sölu. Til sýnis á Suðurlandcbraut 75, eftir kl. 7. Uppl. i síma 32845. (57 NÝ soltkaviögerðarvél til sclu. Til sýnis í innrömmun- árbúðinni Týsgötu 1. (47 SEM NYTT barnarimla- rúm til sölu. Uppl. i síma 17842. (56 KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan h.f., Ánanausti. Símj 24406.(642 OI ’UGEYMAR fyrir hús- kyndingarolíu fyrirliggjandi. Vélsmiðjan Kyndill. Sími 32778, — (966 FLÖSKUR, GLÖS keypt eftir kl. 5 daglega, portinu, Bergsstaðastræti 19. (173 MÚRARAR. Múrari óskast _ til að pússa 80 m- rishæð nú' þegar. Uppl. í síma 3-3641. j (66 . DÍVANAR og svefrisófar fyrirliggjandi. Bólstruð hÚS- gögn tekin til klæðningar. Gott úrval af áklæðum. — Húsgagnabolstrunin, Mið- stræti 5, Simi 15581, 966 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 14897. —_________ (364 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Simi 18570. (43 SÍMI 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki: ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31, . .... (135 NOAÐUR svefnsófi til sölu Uppl. í síma 23500. (31 TIL SÖLU háfjallasól, am- erískt barnabáðker, bariia- karfa, barnastóll. Seljavégi 21 (kjallara). (34 TIL SÖLU pallboddý á vörubíl fyrir 12—15 manns. Tækifærisverð. — Uppl. í sínia 19712 og 10992. (36 TVÍSÉTTUR klæðáskápur til 'sölu. Upþl. í síma 15412. (38 DÍVAN. Notáður tvíbréið- ur dívan óskast. — Uppl. í síma 14002 frá kl. 2—6 og TVz—10.(40 SVEFNSÓFI á aðeins 1950 kr. Grettisgata 69, kl. 2—9. ' (41 NOTAD timbur til sölu. —- Uppl. í síma 34380. (1 ADA þvottavél til sölu. — Verð, 1000. Uppl. eftir kl. 7 síðd. Bergstáðástræti 78. (55 NÝIR, ódýrir dívanar fyrirliggj'andi. Fornverzlun- in, Grettisgötu 31. (60 ÓSKA eftir kerru með skérmi. Uppl. í síiha 34300. (61 LÁN óskast út á fyrsta- veðrétt í steinhúsi. UpuL í síma 16234. (69 KERRA, með skermi, ósk- ast til kaups. — Sími 34673. eftir kl- 6,J2 GETUR ekki einhver lán- að 15—20 þús. kr. í stuttan tima gegn góðum vöxtum. Fullri þagmælsku heiti'ð. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir fimmtudag, merkt: „Þagmælska — 489.“ (7 GÓÐAR barnakojur ósk- ast. Uppl. í síma 10583. (9 MIÐSTÖÐVAR eldavél, Rayburn, til sölu. — Uppl. i síma 13253. (11 VEL með farin prjónavél til sölu, 90 nálár á borði, í Kamp Knor H-6. (21 SNÍÐ og sauma kven- og’ barnafatnað. Laufásvegur 60. kjallari, norðurendi. — Sími 18738. (22 LÍTILL sendiferðabíll til sölu. Skipti á litlum vörubíl æskileg. Uppl. í síma 16234.. (68

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.