Vísir - 01.10.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 01.10.1957, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 1. október 1957 VÍSIB 5 Tafllok tveggja biðskáka. Þar sem vitað er að márgir af lesendum blaðsins hafa velt fyrir sér biðskákum þeim frá stórmóti Taflfélags Reykjavík- ur, sem birtar hafa verið stöðu- myndir af, en á hinn bóginn ckki haft tök á að fylgjast með framhaldi þeirra jafnóðum og þær hafa verið tefldar til lykta, verða hér rakin tvö slik enda- töfl lesendum til fróðleiks og skemmtunar. Fju-st er þá skák Arinbj. Guð mundssonar og Guðm. S. Guð- mundssonar úr 8. umferð, sem fór tvívegis í bið og stóð þann- ig í síðara sinni að 70 leikjum loknum: . Svart: Guðm. S. Guðinundsson. Fram sigraði aiia keppinauta sína í Haustmótinu. 1 1 |;ið ttí..; w m i.' i i i mm ftðt S K? ^ WÍí& T S p ö .K •t vsi 11 fc Atv, 1 í j§’# |§j pi i H i m Hvítt: Arinbjörn Guðmi 71. a4xb5 a5-a4 72. b3xa4 Kb4xc4 73. Kh3-h4 Kc4-b4 74. Hg3-g4x Gefið. Síðan er ein af athyglisverð- ustu skákum mótsins, milli Pal Benkö og Hermanns Pilnik í 9. umferð. Sú skák fór í bið eftir 36 leiki og stóð þá svo: Svart: Hermann Pilnik ' B . Sl ' M ú mm m* Hvítt: Pal Benkö 37. 38. 39. 4«. 41. 42. 43. 44. 45. I4a8-h8 Kd3xe4 Hh8-c8 Hc8-c6 b5-bG bG-b7 HcG-cS Ke4-d3 Bd5-e4 f5xe4 Kel-fG Kf6-e7 Bb6-d4 Hd7-d8 Hd8-f8 Hf8-f4x Bd4-a7 Getið. SpeJI unnin á bifreiðum Spell voru framin á tveimurj bifreiðum á bifreiðastæðinu á hcrni Tjarnargötu og Vonar- strætis aðfaranótt siinnudagsins. Af annarri bifreiðinni, sem var Volvo-Station bifreið var handfang snúið, sýnilega í þvi skyni að reyna að komast inn J í bifreiðina, sem ekki hefur þój tekizt. Á sömu bifreið var enn- íremur brotin lpftnetsstöng. ! hina bifreiðina hafði spell- virkinn komizt. Var það Morr- is-íólksbifreið og; úr henni var stolið, tálsverðu af ..verkfærum, ennfremur haföi verið kveikt á ijósum biíreiðarinnar og var hún rafmagnslaus. um morgun- :inn. Lögréglan. biðtn’ þá, sem haía orðið á. ■ fcinhvérn ' hátt þesáá yerkiiaðpr varir að. táta haha vitá. KR-ingar mættu Valsniönnum s.l. laugardag í Haustmóti nieist- araflokks. Biiist var við nokkuð spennandi leik, þar sem hér var um að ræða, hvort liðið numdi lireppa annað sætið i keppninni. Leikurinn varð hins vegar til- þrifalítill. KR-ingar áttu yfir- höndina í honum svo til allan fyrri hálfleikinn, en tókst þó ekki að skora fyrr en á 25. mín er Gunnar Guðmannsson gaf góðan bolta yfir af hægri kanti til Þorbjarnar, sem skoraði við- stöðulaust með glæsilegu og al- óverjandi skoti. Valsmenn áttu nokkur upp- hlaup og í einu slíku, á 33. mín., fékk Sigurður boltann innfyrir og skoraði að vörn KR fjarver- andi. Síðari hálfleikur var einkar daufur. Þó áttu Valsmenn held- ur meira í honum en fyrri hálf- leiknum, en þeir náðu aldrei veruléga góðu spili, enda vant- aði marga beztu menn í liðið og léku þeir með nokkrum nýlið- um. KR-ingar náðu ekki þvi út úr leiknum er spil þeirra gaf tilefni til. Marga góða samleiks- kafla áttu þeir, en það rann allt í sandinn, er að markinu var komið. Þessvegna meiga báðir aðilar vel una úrslitum leiksins 1:1. Daginn eftir mætti svo Fram Þrótti og var það síðasti leikur mótsins. Framarar þurftu reynd- ar ekki að leggja hart að sér, því þó þeir töpuðu leiknum var mótið samt unnið af þeim, þar sem þeir höfðu fyrir leikinn 6 stig en næstu félög að afloknum öllum sínum leikjum, aðeins fimm stig (KR og Valur). Það var svo sem ekki hætta á að Fram tapaði þessum leik. Þeir sýndu góðan samleik, þau þrjú mörk, er þeir gerðu nýtt- ust úr góðum sóknarlotum (nema ef vera skyldi annað markið, sem kom að afstaðinni aukaspyrnu). Þróttarmenn sýndu nú einn bezta leik sinn, voru mun ákveðn ari í samleik og oft vantaði þá ekki nema herzlumuninn til að skora. Nokkrir liðsmanna Þrótt- ar standa meistaraflokksmönn- um hinna liðanna síður en svo að baki, liðið allt skortir hins- vegar meiri festu og öryggi og stendur það að sjálfsögðu til bóta. Bezti maöur þessara tveggja leika var áreiðanlega Björgvin markmaður í Val. Hann varði oít skínandi vel, sérstaklega eru úthlaup hans góð og bjargaði hann fleiri en einu marki þannig. Liklega eru þetta síðustu leikir haustsins nema verði úr þæjar- keppni milli Reykjavíkur og Akraness eins og heyrst hefur, mundi hún þá sennilega verða um næstu helgi. Réttar upplýs- ingar um það munu væntanlega berast þegar þar að kemur frá viökomandí aðilum. essg. Bananar Bananar Appetsfnur SDLUTURNINN í VELTUSUNDI Sími 14120. R4FGEYIVIAR fyrir báta og bifreiðir, hlaðnir og óhlaðnir 6 volta: 82 - 100 — 105 — 115 — 150 — 225 amp. 12 volta: 50 — 66 - 75 amp. — Raígeymasambönd, allar stærðir. SMYRILL, húsi Sameinaða — Sími 1-22-60. Röskur sendisveinn óskast nú þegar. Gott kaup. Landsmiðjan. Sendisveinn óskast fyrir hádegi. Prentsmiðjan Hólar h.f. Þingholtsstræti 27. Barnamúsíkskólinn tekur til starfa 10. okt. n.k. Almenn músíkkenhsla, söngur og kennsla í hljóðfæraleik fyrir börn frá 8 ára aldri. Forskóladeildir fýrir 5—7 ára börn. — Innritun nýrra nemenda og þeirra, sem sóttu um skólavist í vor fer fram í Iönðskólanum (inng. frá Vitastíg) kl. 4—6 e.h. Skólastjórinn. Afgreiðslustiílka óskast í bókaverzlun í miðbænum nú jþeg,ar, Eiginhandarumsókn ásamt upplýsingum um fyrrc sí«xrf sendist afgr. Vísis merkt: „Rösk — 406.“ Dugleg stúlka óskast til afgreiðslustarfa. §íld á: Fiskiir Bergstaðastræti 37. Stáhlberg teflir fjöltefli við 25 manns í Þórscafé í Þátttakendur hafi meðferðis töfl. Klukkufjöltefli frestað um sinn. Stjórn I. R. Nr. 25/1957. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarajiá2 Siá- marksverð á gasolíu og gildir verðið hvar sem er á íané- inu: Heildsöluverð, hver smálest .......... Kr.S25Jð Smásöluverð úr geymr, hver lítri...... — ©.83 Heimilt er að reikna 3 aura á líter fyrir útkeyrsltí. Heimilt er einnig að reikna 12 aura á líter á aígreiðsœ - gjald frá smásöludælu á bifreiðar. Sé gasolía afhent í tunnum, má verðið ver,a 3% eyri hærra hver lítri. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 1. aSt. ÍS5T. • Reykjavík, 30. september 1957. VERÐLAGSSTJÓKfðí*. Sendisvcinn Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar að ráða r«ska.r. og ábyggilegan sendisvein strax. — Uppl. á teikiústafuaoL, Tjarnargötu 4. Þeir samlagsmenn, sem óska að skipta um .saiRÍags- lækna frá n.k. áramótum, gefi síg fram í afgreíiðsSís sasa- lagsins í októberinánuði og' hafi með sér samlagstók sína. Listi yfir þá lækna, sem um er að velja, liggu'r fraírtiac hjá samlaginu. SJÚKRASAMLAG REYKJAVJIKírK.. Óskurn að ráða skrifstofumann. Þarf að geta byrjað. strax.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.