Vísir - 01.10.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 01.10.1957, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 1. október 1957 VlS IB ^GATHA H HKISTIE 0ar letöir lifýja til... 33 annað en það, að þetta getur ekki verið satt að neinu leyti. Svona hlutir gerast ekki i heiminum." „Það s.egja menn ævinlega, áður en það á sér stað,“ svaraði Viktoria ákveðin. „Leyfist mér að spyrja þig hreinskilnislega, Viktoiúa hvort þú sért ekki að búa þetta allt saman til, til þess eins og að skemmta mér örlítið?" „Nei, og aftur nei!“ sagði Viktoria og var alveg að missa þolin- mæðina. „Og þú ert þú meðal annars komin hingað, til þess að svipast um eftir einhvei'jum, sem heitir Lefargc- eða einhverri konu, sem heitir Anna Scheele, er það ekki?“ spurði E.dward, eins og til slaðfsetingar á fyrri samræðum þeirra. „Og þú hefur heyrt Önnur Scheele nefnda sjálfur," svaraði Viktoria gallhörð. „Þú hafðir heyrt nafn hennar getið, áð.ur en eg minntist á það, er það ekki?“ „Jú, eg get ekki neitað því, að eg hefi heyrt nafnið,“ mælti Edward. „í hvaða sambandi þá? Og hvar?? Kannske í Olíuviðargrein- inni?“ Edward þagði í nokkur augnablik, en svo sagði hann: „Eg ve.it_.ekki, hvort það er þér til neinnar hjálpar í leit þinni. Það var aðeins — dálítið einkennilegt-------—“ Hann virtist ætla að segja eittþvað meira, en komst ekki lengra, því að Viktoriu var' svo mikið niðri fyrir, að hún greip frarn í fyrir honum: „Já, já —1 haltu áfram!“ „Hægan, Viktoria — þú verður að gera þér greih fyrir því, að eg er ekki eins skarpskyggn og glöggur og þú. Egj finn aðeins á mér — einhvern veginn —- að sumir hlutir séu ekjci eins og þeiri eigi að vera, en eg veit bara ekki, hvers vegv.a nojér finnst það. f Þú tekur hinsvegar eftir öllu, sem gerist umhverfisrþig, og dregur < af því ályktanir. Eg. er ekki nægilega skarpskyggn til þess. Eg finn aðeins óljóst, að ekki sé allt með felldu, en eg get ekki með neinu móti skýrt, hvernig á.því stendur!“ „Eg get nú sagt þér, að mér verður einnig þannig innanbrjósts stundum," sagði Viktoria. „Þannig varð, piér til dæmis við, þegar ,eg sá Sir Rupert á svölunum fyrir framan gistihús Tito í fyrra- dag.“ | „Um hvaða Sir Rupert ertu að tala?“ spurði Edward. „Sir Rupert Groften Lee — ferðalanginn heimsfjæga. Hann varð samferða mér i flugvélinni til Bagdad frá London. Hann er dæmalaus hrokagikkur, og vill láta bera ósköpin öll á sér. Einn af þessum, sem allir hneigja sig og beygja fyrir — þú kann- ast við þá karla. En þegar eg sá hann sitja úti á svölunum í sólinni, fannst mér allt í einu, að eitthvað væri skrítið við hann, að hann væri ekki alveg eins, og þegar hann sat fyrir framan j mig í flugvélinni, þótt eg gæti ekki með neinu móti komið því fyrir mig, hvað að væri.“ „Ðr Rathbone bað hann víst um að halda fyrirlestur á vegum Olíuviðargreinarinnar, en hann kvaðst ekki geta komið því við. Mér skilst, að hann hafi flogið aftur til Kairo eða Damaskus i gær,“ sagði Edward. „Jæja, þetta var útúrdúr," mælti Viktoria. „Áfram meö það, sem þú varst að segja um Önnu Scheele." I „Um Önnu Scheele," endurtók Edward. „Nú, eg hafði ekkert um hana að segja. Einhver stúlkanna minntist víst á hana, að því er mig minnir." , „Var það kannske Katrín, sem gerði það?“ spurði Viktorial samstundís. „Já, eg held bara, ao það hafi verið Katrín, þegar þú minnist á það.“ Auðvitað hefur það verið Katrín, sem það gerði. Og það er auðvitað þess vegna, sem þú vilt ekki segja mér frá þvi." „Hvaða dæmalaus vitleysa er þetta í þér,“ sagði Edvvard. „Nú, þá ættir þú að. geta sagt mér, hvað það var eiginlega, S sem hún sagðí.“ „Kún sagði við cina af hinum . stúlkunum, sem. vinna hjá. okkur: „Þegar A'nna Scheele kcmur, getum við látiö til skarar skriða. Þá tölcu'm við við skipunum frá henni — og öðrum ekki“.“ i Þetta var allt og sumt, sem Katrín sagði.“ „Eg fæ ekki betur séð, Ed.ward, en að þetta. sé mjög mikilvæg ■ ummæíi." ,Þ*ú verður að hafa það hugfast," svaraði hann, „að eg er allsj ekki viss um. a'ð það hafi einmitt verið þetta na-fri, -sem Katrín nefndi."' • . Fannst þér ekkcrt pinkennílegt við það,þíégar hún,.sagði þett«?“ spurði Viktoria NámsfEokkar Reykjavíkur Síðasti innritunardagur er í dag (þriðjudag). Innritað er kl. 5—7 og 8—9 s.d. í Miðbæjarbarnaskólanum. (Gengið inn um norðurdyr). Eliff nr. 3/1957 írá Iimflutningsskrífstofunni. Safnkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. des- ember 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfefetingarmála o. fl. hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjunl skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. október til og með 31. desember 1957. Nefnist hann „FJÓRÐI SKÖMMT- UNARSEÐILL 1957“, prentaður á hvítan pappír með bláum og gulbrúnum lit. Gildir hann samkvæmt því sem hér segir: REITIRNIR: Smjörlíki 16—20 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. REITIRNIR: SMJÖR gilda hver fyrir sig fyrir 250 grömm- um af smjöri (einnig bögglasmjöri). Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- og rjómabússmjör, eins og verið hefur. „FJÓRÐI SKÖMMTUNARSEÐILL 1957“ afhendist að- eins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni af „ÞRIÐJI SKÖMMTUNARSEÐILL 1957“ með' árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 30. september 1957. Innflutíiingsskrifstofan. Mrahhar1 Börn vantar til blaÖburðar frá 1. okt. í eftir- farandi hverfi: Laugamesvegur Hafið samband við afgreiðsluna bið ailra fyrsta. Dagblaðið VÍSIIl Sími 11660. Beru - bifreiðakertin fyrirliggjandi i flestar þifreiðir og bsnzínvélar. licrakertin eru ,,Original“ hlutir í þýzkum bífreiðum, svo sem Mercedes Benz og Volkswagen. 40 ára reynsla tryggir gæðin. SMYRÍLL, húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. SHIPAUTCieKÐ RlKIStNS Baldur fer til Hvammsfjarðar- oQ Gilsfjarðarhafna á morgun. —• Vörumóttaka í dag. j Sendisveiitn 12—15 ára óskast, vinnu- timi frá kl. 10—5, laugar- daga kl. 10—12. SMITH & NORLAND H.F. Hafnarhúsinu. Verjist slysinn . af völdum bílapallanna. SjátfiýsancU 1}ÍLAS SÚLUTURNiNN VIÐ ARNARHQL BIMI14175 M.s. II. J. KIVI& fer frá Reykjavík um 7. októ- ber, til Kaupmannahafnar. —- Flutriingur óskast tilkynntun sem fyrst. ; Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Erlendur Pétursson. A.-D. —- 1. fundur vetrav- ins verður í kvöld kl, 8,30. Síra Bjarni Jónsson vígslu- biskup talar. Allt kvenfólk velkomið. (6

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.