Vísir - 01.10.1957, Blaðsíða 1
I7Í. árg.
r----------
Þríðjuííaginn 1. október 1957
230. tW.
Útför Hákonar VII. Norep-
konungs fer fram í dag.
Norska þjédin öSl 09 fjöldi fulltrúa erlertdra
þjó&a vottar hlnmn ástsæla konungí
hínnstu viröingu.
erlega frjálst
lcanadi
Fratska stjárnln
faffin,
brezkt
a§¥æ
Frétt, sem snart alla kanadisku
þjóðina sem raforkustraumur.
ttför Hákonar VII. Noregskonungs fei fram í dag og er
margt erlendra þjóðhöfðingja komið til þess að vera við- j Stjórn
staddir útförina. Tóku þeir Ólafur konungur og Haraldur féll í gærkveldi. Beið hún ósig
konmigsefni móti gestunum á Fornebuflugvclli, en flestir ur við atkvæðagreiðsluna um
kemu í gær. !
' Þeirra meðal eru Boudain Belgíukonungur, Júiiana
Hollandsdrottning, hertoginn af Gloucester, föðurbróðir
Elisabetar drottningar, finnsku forselahjónin. Knútur
Danapriris, Páll.Grikkjakonungur o. fl.
Það er fyrsta sinn síðan 1380, sem konungur er til grafar
borinn í Noregi. -. • . . .. • Xy_
Mörg herskip frá ýmsum löndum hafa safnast saman. í
Oslóarfirði, og verður skotið af; f&Hbyssum skipanna: til
heíðuf s-hinum -látna. ástsæla konungi. ....
. Hvarvetna blakta fánar í hálfa stöng, i borginni og uro
landíð- allt, og á skipum í höfnum.
, :iÁ ráðstefnu l'jármálaráðherra . ræöa, sem allt í einu skaut upp
j brezku sarhveldislandanna hefur i kollinum á Peter Thornycroft
IJeter Thornyoroft f jármálaráð- '
Bourg^s-Maunorcy herra komíð fram með þá upp_
ástungu. aS Brettand 02: Kanada
geri með séf samninga um al-
takmarkaoa heimastjdrn fyrir s-ej.1(>K5l frjáIst brezkt-kanadiskf
viðskiptakerfi. Baily Mail segír
í jrærmorgun, að uppástungan
hafi vakið feikna athygli uni ífer- f mann
vallt Kanada — hún hafi farið
eins ns raforfciisfraumur úm alla
þ.íöð'na.-
í' frí rtum var sagt. að Thorny-.
croft nur.i hafa slegið lippá-
og utvegsmenn
togstreitu á AkranesL
Stöðwn bátafiotans yfirvofandi ef
fleiri menn verða ráðnir til sements-
verksmiðjunnar.
Nokkur togstreita á sér stað útgerðarmenn íram á að til stór-
'vandræða myndi horfa með að
Alsír. Hefur B. M. beðist lausn
ar íyrir sig og stjórn sína. J
. Menn höfðu vart búizt við
falli B. M. Höföu menn hallast
mjög að því, að frumvarpið
mundi skríða í 'gegnum fulltrúa
deildma, en hins vegar var B.
M. t.ahð hætt við falii'ufn van-
trauststillögu, sérn fæða átti' í stungútini fram sem gagntillögú
'næstu viku. 253 greiddu at- við tillögu Diefenbakers, forsær-
kvæði frumvafpi stiórnarinnár, israðherrá Kanada, sem stakk
en 279 á móti. I upp á 15vó''tilfærslu á innflutn-
. Myndun nýrrar stjórnar er ™&- á^vörum frá Bandarikjun-
talin munu reynast erfið. Hórf-:' um m Kanada, — og að Breí-
ur eru:ótryggar og óvissar,,land íenS^ þessi viðskipti, -en
vegna þeirra mála; sem mest
er um deilí, Alsírsmálsins og
efnahaesmálanna.
I stuttu
máfi.
nm vinnuaflið & Akranesi um
þessar mundir þar eð ekki fást
naegrilega. margir menn til að
sinna þeim verkef num, sem f yrir
liggja í hinum athafnasama bæ.
Auk fastra starfsmanna við hín
ýmsu fyrirtæki í bænum er
f jöldt manna starfandi við hinar
timabundnu framkvæmdir við
hafnargerðina og byggingu sem-
entsverksmiðjunnar auk þeirra,
sem stunda undirstöðuatvinnu-
veg bæjarins, sjávarútveginn.
Nú hefur ríkisstjórnin ákveðið
að bæta við miklum fjölda iðn-
aðarmanna og verkamanna við
byggingu sementsverksmiojunn-
ar, til þess að hraða framkvæmd-
.um, en þegar það spurðist, sáu
fá menn á bátana, en það hefur
gengið fremur erfiðlega undan-
farið vegna eftirspurhar eftir
vinnuafli við störf í lapdi.
En nú.stendur reknetjaveiðin
yfir og þó að lítið aflist þessa
dagana, telja útgerðarmenn ó-
fært að leggja bátunum, því
ckyndilega getur veiðin glæðst
og nauðsynlegt er þá að hafa
áhafnir á alla bátana.
Að því er Vísir hefur fregnað
mun það vera ætlun ríkisstjórn-
ariiinar að ráða 120 manns til i
viðbótar við sementsverksmiðj-'
una og, þar af um 50 iðnaðar- j
menn. Að sjálfsögðu munu iðn-'
aðarmennirnir ekki koma til t
-roina til sjósóknar enda er lik-
legt að ráða þuríi utanbæjar-
menn. j
Togstreitan stendur því aðal-
lega um 70 manns, sem ráða
þarf til viðbótar, en það er stærri
hópur en Akranesbær Iiefur yfir
Kosningabragur á
flokksþingræðum.
Ihaldsblöðin brezku í morg-
un segja, að mikill kosninga-^að ráða á lausum vinnumarkað-
bragur hafi verlð á ræðum að svo stöddu, ef atvinnulíf btej-
manna á þingi Verkalýðsf lokks \ arins á ekki að raskast.
Til þess að rúða tram úr þess-
u.m vanda áttu íitgerðarmenn
fund með iðnaðarrnálaráð'íerra í
gær, en ekki er vitað hverja
lausn málið hefir fengið.
ins brezka í Biighfon í gær.
Samþykktar voru tvær álykt-
unartiilögur bornar fram af
miðstjórninni.
í hinni fyrri var gagnrýnd
harðlega efiiahagsstefna ríkis-
stjórnarinnar, í hinni síðari
húsaleigulög íhaldsflokksins, og
heiiið afnárni þeirra, er verka-
Jýðsstjórnin kæmist til valda.
Féíögum í ítalska kommun-
istaflokknum hefir fækkað
laim 11% á einu ári og eru
mu um 1 millj. og 800.000.
BEA hefiur samiíf um smíði
6 Comet 4 B þrýstilofí.sfar-
þegaflugyéla, sem í'ljúga með
yfir 870 km. hraða og
flytja 99 farþega, Þær verða
i flutningum á lengri Miðjarð
arhafsleiðum og milli Lurid-
úna og MoskviÍ. Þær verða
teknar í notkun, að því er
ráðgert er 1960.
Rússnesk ungmenni: hundr-
aðþúsunda tali eru atvinnu-
laus. Hefir þeim ekki tekizt
að fá arvinnu að skólagöngu
lokiiihi. Er frá þessu skýrt
í blaðinu Pravda.
Jacobsson framkvæmdastj.
Alþjóða gjadleyrissjóðsins
sagSi fyrir tvokkrum dögum.
að hann væri þeirrar skoð-
'unar, að tekizí hefði að
stöðva verðbóguna í Bantla-
ríkjunum.
Diefenbaker vill gera Kanada
óháðara Bandaríkjunum efría-
hagslega en það er nú, en Banda-
ríkjamenn hafa seilst æ meira til
kanadískra viðskipta og Iagt fé
í fyrirtækí þar, sem að nafninu
eru kanadisk, en eru í rauninni
rútibú miklu voldugri banda-
ivískra íélaga.
Brezku blöðín eru einróma um
nauðsyn brezk-kanadiskra við-
skipta, en uppástunga Thorny-
croits heíur komið þeim svo
óvænt, að þau ræða mest, 'að
héf sé uni svo mikið mál að
ræða, að það verði að athuga
sem rækilegast frá öllum hlið-
um. en það er augljóst, að þau
'elja yfirleitt, að hér geti verið
um stórkostlega möguleika að
"æða fyrir Bretland og Kanacia,
sem og allt brezka samvéldið,
?f kerfið yrði fært út sem hér
um ræðir.
Hér er ekki um hugmynd. að
vestur i Kanada á fundi fjár-
málaráðherra, eins og í fyrstu
íregnuin var hermt, því að Dailý
Mail segir. .i gær, að áformið
hafi kómið fram á st.jórnarfundl
í Lóndön fyrir tíu dðgum — en
Thornycroft sagöi við frétta-
blaðsins i ;gær, að „nú
væru þeir timar er taka bæri
stórar samveldisáln-arðanir." En
írétTamaðurinn ségir um þessa
brezku hugmynd, að' Diefenbak-
er eigi sinn mikla þátt í að málið
er komið á dagskrá með tillögu
sinni um 15'. <' aukningu innflutn-
ings frá Bretlandi. -
Staða sterligspunds er nú að
treystast að nýju. Þaðvar hækk-
andi allan daginn í gær i hlut-
falli við BandaríkjadoIIar og
batnaði stáða. þess einnig gagn-
vart Kanadadollar og þýzka
markinu (DM)..
120 tif. af kartöftum
iír skólagörkmum.
Starfsemi skólagárða Reykja-
víkur var slitið 10 skiptí í gær
er börníh komu saman í Aust-
urbæjarbarnaskólanum til ao"
tafeá við eínkunnum og verð-
launum fyrir vel unnin störf.
Skólagarðar Reykjavíkr eru
merkur áfangi í uppeldismál-
um reykvíkskar æsku og er nú
sá hópur orðinn allstór, sem þar
hefir fengið sína fyrstu tilsögn
í hagnýtu starfi. Uppskeran í
haust var 120 tunnur af kartöfl-
um auk ýmiskonar grænmetis
og blóma.
ussnesKs 3 ára áætbnin Eligi
á bílfesiii næsta m*
í' staðinn lemyr ? ára framlsiðsluáætlun.
-^r FuIItrúi Tyrklands á vett-
vangi SameinuSu þjóðanna
sagir Rússa og" Tékka hafa
Fregnir frá Moskvu herma. skipulagsáæilunum.
að efnahagsiegar áætlanir Rá5- I
stjómarríkjamia verði teknar
íil rækilcgrar endurskoðunar.
Míðstjórn kömmuhistaflokksins
>g ráðsíjórnin haíti fílkynnt, að
uíverandj fimm ára áæííun
rerði Iögð á hilluna í !ok næsta
•^- Pólska stjórnin hefir til
kynnt, að ferðalög manna tíi
annara landa verSíi tak-
mörkuð, af gjaMeyrisástroS-
um. I
flutt svo mikið af hergogn-; I stað hennar á að komá ný
um til SýrEands undangcng- .sjö ára iramleiðsluáæl'un (fyr-
in 2 ár, að áhyggjaeJfní sá. ir árin 1959—1965). Tekið er
VojpnÍB hafa verið fíútt lil fram, e.3 vegna þeirrar sk-ipu-
Latakia, sem med heiía lagsbreyingar, að flytja stjó-'•'
lokuð höín öðrum en Sýr- ýmissa ign- og íramlei rsiu-
lendmgum og Rússum vegna greina frá Moskvu, sé riauðsyn-
heirrar leyndar, sern reynr leg róttæk breyting á núverandi
sé að halda yfir- þessu. - ¦ -í og framtíðar efnahagslegum
Xýjar auSIindír.
Þá er sagt að breytingin sé
nauðsynteg vegna þess, að fund-
jitz hafi "ýjar hráefna-auðlind-
ir, sem'ískapi nýja framleiðslu-
| mogultika.
Ið:ja5.".rfrarnlciðslan er sögð'
hafa átLkizt, um lp% fyrstu 8
mántifi þassa árs miðað við
sama tíma i fyrra.
Lögð e.- áherda á, a'ð fram-
leiðslan á kj'.'ti, mjólk og
srhjofi vt- .'¦; eins mikil og hún
-i hú : BandarScjunurh,
Núverándi 5 ára áætlun vax
y.aiiþykkt á 20. flokksþinginu
Í85fi.....