Vísir - 01.10.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 01.10.1957, Blaðsíða 1
|T(. árg. Þriðjudaginn 1. olitóber 1957 230. tbl. r Útför Hákonar VII. Noregs konungs fer fram í dag. Norska þjó6in öil 09 fjöldi fulltrúa erlemlra þjóöa vottar hlnum ástsæla konungl Algerfega frjálst lireælct- kasiadiskt viðskiptasvæilí. Franska stjórnln Frétt. sem snart alla kanadisku þjóðina sem raforkustraumur. fafítit. I -4 ráðstefnu fjámiálaráðherra j brezku sam\T'ídisIandanna hefur hlnnstu vlröingu. Útfor Hákonar VII. Xoregskonungs fet íram í dag og er ; f»eter Thornyeroft fjármálaráfr margt erlendra þjóðhöfðingja komið til þess að vera við- ] Stjórn Bourgcs-Maunorcy herra komjð fram með þá ,tpp_ staddír útförina. Tóku þeir Ólafur feonungur og Haraldur félí í gærkveldl. Beið hún ósig- ástungu, að Brefland og Kanada konungsefni móti gcstunum á Fornebuflugvclli, en flesíir »r við atkvæðagreiðsluna um g.(>ri moð sðr samniníT, um a{. komu í gær. j teknuirkaða heimastjórn fyrir „wleRa frjálsfc brPzkt?hanadisk(. F viðskipta.kerfi. Ðally >Iail segir ! I gæraiorgun. að uppást ungan Þeirra meðal eru Boudain Belgíukonungur. Júiiana Hollandsdrottning, hertoginn af Gloucester, föðurbróðir Elisabetar drottningar, finnsku forsetahjónin. Knútur Danaprins. Páll Grikkjakonungur o. fl. Það er fyrsta sinn síðan 1380, sem konungur er til grafar borinn í Noregi. íiíörg herskip frá ymsum lönduni hafa safnast saman í Oslóarfirði og verður skotið af fallbyssum skipanná til heiðurs hinum látna, ástsæla konungi. Hvarvetna blakta fánar í hálfa stöng, í borginni og.um landið sllt, og á skipum i höfnum. Alsír. Hffur B. M. beðist lausn ar íyrir sig og stjórn sína. o§ utvegsmenn f togstreitu á Akranesí. Stöðvim bátaflotans yfirvofandi ef fleiri menn verða ráðnir til sements- verksmiðjunnar. ! Nokkur togstreita á sér stað útgerðarmenn fram á að til stór- Hsm Gnniiaflið á Akranesí um j vandræða myndi horía með að jþessar mttndir þar eð ekki fást fá menn á bátana, en það hefur hafi vakið feikna athygli um ger- vallt Kanada — tiún hafi farið eins og raforkusfraumuf nm átta. þjöð'na. í' frc' rtum var sagt. að Thorny- (Tc.f: ímihi hafa slegið uppá- stúhgúhni fram sem gagntillögú \-ið tiilögu Ðiefenbakers, forsæt- kvæði frumvafpi stjórnarinnáf, iterá'ðheiTa Kanada, sem stakk en 279 á móti. I upp á 15ýc 'tílíærslu á innflutn- . Myndun nýrrar sljórnar er úigi á vörum frá Bandaríkjxin- talin munu reynast erfið. Horf- um ® Kanada, — og að Breí- ur eru ótryggar og óvissar, land fengJ Þessi viðskipti. .en vegna þeirra mála, sem mest Oiefenbaker vili gera Kahatía er um deilí, Alsírsmálsins o, . Menn höfðu vart búizí við falli B. M. Höfðu menn hallast mjög a'5 því, að frumvarpið mundi skríðá í gegnum fúlltrua deildina, en hins vegar var B. M. t.alið hætt við falíi um yan- trauststiilögu, sém ræða átti í næstu viku. 253 greiddu at- efnahagsmálanna. mægilega margir nienn ttl að sinna þeim verkefnum, sem fyrir Siggja íi hiniim afhafnasama bæ. Auk fastra starfsmanna við hin ýmsu fyrirtæki í bænuni er ffjöidi manna starfandi við hinar tímabundnu framkvæmdir við hafnargerðina og byggingu sem- entsverksmiðjunnar auk jieirra, sem stunda undirstöðuatvinnu- veg bæjarins, sjávarútveginn, Nú hefur ríkisstjórnin ákveðið að bæta við miklum fjölda iðn- aðarmanna og verkamanna við byggingu sementsverksmiojunn- ar, til þess að hraða framkvæmd- um, en þegar það spurðist, sáu Kosningabragur á flokksþingræðum. gengið fremur erfiðiega undan- farið vegna eftirspur'nar eftir vinnuafli við störf í lar.d:. En nú.stendur reknetjaveiðin vfir og þó að lítið ailist þessa dagana, telja útgerðarmenn ó- fært að leggja bátunum, því ckyndilega getur veiðin glæðst og nauðsynlegt er þá að haía áhafnir á alla bátana. Að því er Vísir hefur fregnað mun það vera ætlun ríkisstjórn- arinnar að ráða 120 manns til i viðbótar við sementsverksmiðj- ' una og þar af um 50 iðnaðar-, menn. Að sjálfsögðu munu iðn- ’ aðarmennirnir ekkí koma 'til, grrina til sjósóknar enda er Hk- J legt að ráða þurfi utanbæjar- mer.n. j Togstreitan stendur því aðal- lega um 70 manns, sem ráða þax-f til viðbótar,-en það er stærri íhaltísblöðixi brezku í morg- 1 hópur en Akranesbær Iiefur yíir un segja, að mikiíl kosninga- * að ráða á laúsum vinnumarkaði bragur hafi verið á ræðum j að svo stöddu, ef atvinnulíf bæj- manna á þingi Verkalýðsflokks j arins á ekki að raskast. •ins brezka í Brighíon í gær. Samþykktar voru tvær álykt- unartillögur bornar fram af miðstjórninni. í hinni fyrri var gagnrýnd harðlega efpahagsstefna ríkis- stjórnarinnar, í hinni síðari húsaleigulög íhaldsflokksins, og heitið afnárni þeirra, er verka- lýðsstjórnin kæmist til valda. Fréttír í stuttu máii. Félögum í ítalska kommun- istaflokknum hefir fækkað um 11% á einu ári og eru ■i»ú tun 1 nxillj. og 800.009. BEA hefur samið um smíði 6 Conxet 4 B þrýstiloftsfai-- þegaflugyéla, sem fljúga með yíir 870 km. hraða og fíytja. 39 farþega. Þær verða í flutniiigum á lengri Mlðjarð arhafsleiðimx og milli Limd- úna og Moskvu. Þær verða fceknar í notkun, að því er ráðgert er 1960. Rússnesk unginenni; hundr- aðþúsunda tali eru atvinnu- laus. Hefir þeinx ekki tekizt að fá atvinnu að skólagöngu lokinni. Er frá þessu skýrí í blaðinu Pravda. Jacobsson framkvæmdastj. Alþjóða gjadleyrissjóðsiixs sagði fyrir nokkrum dögum; að hann væri þeirrar skoð- uinar, að tekizt hefði að stöðva verðbóguna í Banda- rík junun. óháðara Bandaríkjunum efna- hagslega en það er nú, en Bancla- rikjamenii hafa seilsí æ meira til kanadiskra viðskiþta og lagt fé í fjTirtæki þar, sem að nafninu eru kanadisk, en eru í rauninni útibú miklu voldugri banda- í'ískra íélaga. Brezku blöðín eru einróma um nauðsyn bi'ezkkanadiskra við- skipta, en uppástunga Thorny- crofts heíur komið þeím svo óvænt, að þau ræða mest, áð hér sé um svo mikið mál að ræða, að það verði að athuga sem rækilegast fi'á öllunx hlið- um. en það er augljóst, að þau ‘elja yfirleitt, að hér geti verið um stói’kostlega möguleika að "æða fyrir Bretland og Kanada, sem og allt brezka sam\-eldið, ?f kerfið vrði fært út sem hér um ræðir. Hér er ekki um hugmynd. að í'reoa. senx allt í einu skaut upp i kollinum á Peter Thornycroft vestur i Kanada á fundi fjái’- málaráðherra, eins og í fyrstu íregnum var hermt, því að Daily Mail §eg:i\ i gær, aö áformið haTi kómið fram á st,jörnarfundi i I.óndön fvrir tíu dögum — en Thoi'nycroft sagöi viö frétta- mann blaðsins í gfor, að „nú væru þeir tímar er taka bæri stórar samveldisákvarðanir.1* En íréttamaðurinn ségir um þessa brezku hugmynd, að' Diefénbak- er eigi sinn mikla þátt í að málið er komið á dagski'á með tillögu sinni úm 15'. í aukningu innflutn- ings frá Bretlandi. Staða sterligsþunds er nú að treystást að nýju. Það var hækk- andi allan daginn í gær i hlut- falli við Bandarikjadollar og batnaði staða þess einnig gagn- vart Kanadadollar og þýzka markinu (DM). 120 tn. af kartöflum úr skóíagórÖunum. Starfsemi skólagarða Reykja- víkur var slitið 10 skipti í gaer er börnin koniu saman í Aust- urbæjarbarnaskólanum til að taka yijS einkunnum og verð- lautxuxn fyrir vel unnin störf. SkólagarSar Reykjavíkr eru merkur áfangi í uppeldismál- um reykvíkskar æsku og er nú sá hópur orðinn allstór, sem þar befir fengið sína fyi'stu tilsögrx í hagnýtu staxfi. Uppskeran í haust var 120 tunnur af kartöfl- um auk ýmiskonar grænmetis og blóma. Til þess að ráða frar.i úr þess- um vanda áttu útgerðarmenn fund með iðnaðarmálaráðherra í! gær, en ekki er vitað hverja! lausn málið hefir íeng'ð. í Pólska stjórnin hefir til- kynnt, að fei'Salög matina tíl annara landa verði tak- 1 mörkuð, af gjaldeyrisástæð-1 um. I Réssneska á hiíiufiit í staiíicfl kemiir'/ Fregnír írá Moskvu herma, að efnabagslegar áætlanir Rá5- stjónxarrííi jamxa verði teknar fil rækilcgrar endurskoðunar. Miðstjórn kommúnisíaflokksins j \g ráðsíjórnin hafa tílkynnt, að I úvera xdi íi>r,m ára ásethm I ’erði Iögð á hilluna í !ok næsta árs. EögS m , í stað hehnar á að koma ný jö ára xramleiðsluáætlun (fyr- Fuíitrúi Tyiklands á vett- ■vangi Sanieiniúðu þjóðanna segir Rássa og" Tékka hafa flutt svo mikið-af hergögn- xxm til Sýrlands undarxgong- in 2 ár, að áhyggjuefni sé. ir árin I95ð—1065). Tekið er Vopnin hafa rerið f!utt til fram, áð vegna þexrrar skipu- Latakia, sem nxo.gi heita lagsbreyingar, að flytja stjóro lokuð höfn öðrum en Sýr- ýraissa iðn- og framlei rslu- lendingiun og Rússum vegna greina frá Moskvu, sé riauðsyn- þcirrar leyndar, sern reynt leg róttæk breyting á núverandi sé að halda yfir þessu. •( og framtíðar efnahagslegum skxpulagsáæílunum. Nýjar auðlindir. Þá ei* sagt að breytingin sé nauðsynleg vegna þess, að fund- itz hafi nýjar hráefna-auðlind- ir, sem skapi nýja framleiðslu- möguk-ika. Iðstaðnrframleiðslan er sögð hafa aúkizt um 10",'- fyrstu 8 már.uTi þe?sa árs miðað við saira tima i fyn-a. Lögö er áhernla á, að fram- leiðslan á kjöti, mjólk og xmjöri verði ei’xs mikil og hxxn oi nú i Bandaríkjunum. Nú verandi 5 ára áætlun var sariþykkt á 20. flokksþinginu 195.6. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.