Vísir - 03.10.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 03.10.1957, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 3. október 1957 VÍSIR 3 ææ gamlabio ææ Sími 1-1475 S.Í.B.S. sýnir SIGUR LIFSINS Litkvikmynd um þróun berklavarnanna á íslandi og starfssemi S.I.B.S. — Höfundur og leikstjórn: Gunnar R. Hansen Kvikmyndari: Gunnar Rúnar Ólafsson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. aeæ tripolrio ææ Sími 11182. RfBfiJUON HANGED" Uppreisn hinna hengdu (Rebellion of the Ilanged) Stórfengleg, ný, mexi- könsk verðlaunamynd, gerð’eftir sanmefndu sögu B. Travens. Myndin er óvenju vel gcrð og leikin, og var talin áhi'ifaríkasta og rncst spennandi mynd, er nókkru sinni hefur verið sýnd á kvikmyndahátíð í Peneyjúm. Pédro Armendariz Ariadna Mynd þessi er ekki fyrir taugaveiklað fólk. Enskt tal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innöri 16 ára. OPIÐ I KVOLD Áðgm. frá kí. 8. Sími 17985 OrÍOR Sjuinísifc atf e!jy viShjálms Sæmi & Co. sýna ,,Bunny Hoþ“. STJÖRNUBIÓ ææiæAUSTURBÆJARBlöæ I Sími 1-1384 Simi 1-8936 Girnd (Huraan Desire) Hörkuspennandi og við- burðarík, ný amerísk mynd, byggð á staðfluttri sögu eftir Emilc Zoia. Sagan birtist sem fram- haldssaga Vísis, undir nafninu „Óvættur.“ Sýnd kl. 7 og 9. Ása-Nisse shemmtir sér Sprenghlægilega sænska gamanmyndin. Sýnd kl. 5. Söngstjarnan (Du bist Musik) Bráðskemmtileg og' mjög falleg, ný þýzk dans- og söngvamynd í litum. Aðalhlutverkið leikur og syngur vinsælasta dæg- urlagasöngkona Evrópu: Caterina Valente. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í Elísabet litla (Child in the House) Áhrifamikil og mjög vel leikin, ný, ensk stórmynd, byggð á samneíndri met- sölubók eftir Janet Mc- Neill. — leikur hin stjarna M AN B Y ásamt Phyllis Calvert og Eric Pdrtman Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðalhlutverk 12 ára enska ÞJOÐLEIKHUSIÐ TOSCA Sýningar í kvöld og laugar- dagskvöld kl. 20. Uppselt. Næsta sýning sunnudag' kl. 20. Sýning til heiðurs Stefáni Islandi í tilefni af fimmt- ugsafmæli og 25 ára óperu- söngvataafmæli hans. Síðasta sýning, sem Stefán Islandi syngur í að þessu sinni. HORFT AF BRÚNI eftir Arthur Miller. Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00 Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seidar öðrum. ææ tjarnarbio ææ Sími 2-2140 Ævintýrakóngurinn (Up to His Neck) Bráðskemmtiíeg brezk gamanmynd, er fjallar um ævintýralíf á eyju í Kyrrahafinu, næturlíf í austurlenzkri borg og mannraunir og ævintýri. Aðalhlutverk: Ronald Shiner, gamanleikarinn heimsfrægi og Lajra Raki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. n edrj cn? ■ symr FRÖNSKUNÁM 00 FREISIINGAR Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. — Sími- 13191. Sími 1-1544 AIDA Stórfengleg ítölsk-amerísk óperu-kvikmynd í Iitum gerð eftir samnefndri óperu eftir G. Verdi. Glæsilegasta óperukvik- mynd, sem gerð hefur ver- ið, mynd, sem enginn list- unnandi májáta óséða. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 08»«»^ - •N*G#Ú#L*F#S»C# A•F•É DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. Aðgöngum. frá ld. 8. Sötigkona: Didda Jóns. tNGOLFSCAFÉ — INGDLFSCAFÉ JC l*9 Ltli ; oq áiifur VETRARGARÐURINN ANS- LEIKLJR i KVDLD KL. 9 AÐGDNGUMIÐAR FHÁ KL. B HLJCMSVEIT HÚS5INS LEIKLÍR SÍMANÚMERIÐ ER 16710 VFTRAPGARÐURINN ææ hafnarbio ææ Simi 16444 Rock, Pretty Baby Fjörug og skemmtileg ný ámerísk músikmynd, uffl hina lífsglöðu „Rock and Roll“ æsku. Sal Minoe John Saxon Luana Patten Sýnd kl 5, 7 og 9. í SKODA-bifreiðir Framluktir, flautur, þúrrkuteinar með blöðkum. Amper- benzín-, hita- og olíumælar. Bremsuborðar, kveikjulok og platínur. Perur, allskonar, Kyeikjur (compl.) SMYRILL, húsi Sameinaða — Sími 1-22-60.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.