Vísir - 03.10.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 03.10.1957, Blaðsíða 4
4 Ví SIR Fimmtudaginn 3. október 1957 WSllR ------ D A G B L A Ð OfUir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðaíCur. Bitstjórl og ábyrgóarmaður: Hersteiim Pálsson. ISkriffitofur blaðsins eru í lngólfsstræti 3. BiUtjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00, Aðrar skrifstofur frá kL 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9.00—19,00. % Sími 11660 (fimm linur). Útgeíandi: BLAÐAÚTGÁFAN VtSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í éskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. • Félagspnsitsmiðjan h.f. Samkeppni hins opinbera. Vísir hefir sagt frá því, livern- ig ríksvaldið virðist stefna markvíst að því að' torvelda útgerð í einni stærstu ver- : stöð landsins með þvi að keppa við útgeðarmenn um þann litla mannafla, sem þar er og nauðsynlegur er til að ' halda útveginum gangandi. Hefir verið tekin ákvörðun ingur fær ekki komið auga á vizkuna eða hyggindin, sem fólgin er í því, að leggja svo mikið kapp á þessar fram- kvæmdir, að þær sogi til sín svo að segja allt vinnuafl á Akranesi. Slíkt nær vitanlega ekki nokkurri átt en sýnir mætavel fyrirhyggju stjórn- arinnár. Nýjar bækur frá Leiftri. Barnabækur, kennslubækur ocj fræðibækur. Bókaútgáfan Ix'iftur í Bvík hefur nýlega sent á markaðinn nokkrar ný.jar bækur og liefur Vísir þegar getið nokkurra þeirra áður. ur, Ingólfur Jónsson frá Prest- bakka hefur samið, en annar nngur maður, Þórir Sigurðsson, hefur myndskreytt. Þetta ævin- týri heitir „Dvergurinn með Meðal hinna nýju útgáfubóka rauðu húfuna" og fjallar um um það, að bæta tugum Qft er um það talað, að árstíða- manna — alls á annað. hundrað — við þann mann- afla, sem nú vinnuj- við smíði sementsverksmiðjunnar, svo að fyrirtækið geti tekið til 'starfa á næsta sumri, en ; þessi samkeppni getur tákn- að það, að flestir, ef ekki all- ir, bátar þar hljóta að stió’iv- ast. Þetta ei’ ’harla gott dæmi um fyrirhyggju ríkisstjórnar- innar. Hún lætur öll málgögn sín þylja um það langar lof- ræður, hversu hún stefni að því að aukinn verði útflutn- ingur laridsmanna, svo að ' gjaldeyri verði nægur fvrir öllum þörfum. Á sama tíma bundið atvinnuleysi sé úti um land, og verði að tryggja mönnum þar öruggari at- vinnu með ýmsum hætti. Nú mun einmitt slíkt tímabil fara í hönd á ýnisum stöðum, og ætti ríkisstjórnin að leggja það á minnið, er hún skipar til sóknar í sements- yerksmiðjumálinu. Hún ætti þess veg'na að sækja þann mannafia, sem hún telúr sigl nú þurfa til viðbótar við sementsverksmiðjuna, til staða úti á landi, þar sern menn þarfnast meiri og bétri vinnu, en þar er nú að hafa. Þá væru slégnar tvær flug - ur í einu höggi. gefur hún fyrirskipánir um Ríkisstjórn íslands er að tveim er, Ný kennslubók i dönsku, 2. hefti, sem þeir Haraldur Magn- ússon kennari og Erik Sönder- holm lektor hafa samið. Efni bókarinnar er skipt í tvo megin- þætti, hagnýtt og fra:ðandi efni annarsvegar og skemmtiefni hinsvegar. Er í fyrrnefnda þætt- inum lögð áherzla á að nemand- inn öðlist sem fjölbreyttastan orðaforða og nokkura fræðslu Varðandi ýmislegt það helzta, sem ferðafólk kemst í snertingu við svo sem farartæki, gisti- og veitingahús, póst og síma o. s. frv. Aftast er svo ýtarlegt orða- safn. Bókin er prýdd allmörgum myndum. í sambandi við dönsku og dönskunám má geta þess að s.l. vetur gaf Leiftur út íslenzk- danska orðabók, sem Jakob Jóh. Smári tók saman. Ætti hún að geta orðið öllum, sem eitthvað hafa með danskt mál að sýsla, til mikils hagræðis og gagns. Hún býr yfir miklum orðaforða þótt hún sé ekki ýkja stór. Meðal útgáfubóka Leiíturs i haust er stutt en fallegt og vel skrifað ævintýri fyrir yngztu lesendurna, sem ungur höfund- Bókmenntafélags- bækur komnar út. það, að tekin skuli upp sam- keppni um vinnuaflið í af- - kastamikilli verstöð, sem hefir þó ekki úr of'miklum mannafla að spila, þar sem unnið er þar við miklar og ' mannfrekar framkvæmdir. Þarjxa kemui- það greinilega í ljós, að hægri höndin veit ékki, hvað sú vinstri gerir. Mönnum blandast ekki hugur um, að nauðsynlegt er að koma sementsverksmiðjunni upp hið bráðasta. Með því móti verður því marki náð sem fyrst, er ætlunin var að ná með byggingu hennar — að þjóðin geti notað þann gjaldeyri, sem nú fer til sem- ! entskaupa, að nokkru leyti 1 til annarra þarfa. En almenn þriðju hlutum skipuð full- trúum flokka, sem vilja það mál snertir, sem hér hef ir verið drepið á. Mun þó mála sannast, að ríkisstjórn- in sé komln í mestu vand- ræði vegna eymdainnar á sviði gjaldeyrismála þjóðar- innar, svo að hún viti ekki lengur sitt rjúkandi ráð, og tclji- því sementsverksmiðj- legt tjón í för með sér. húfu dvergs, sem hafði þann eiginleika, að gera dverginn ó- sýnilegan þegar hann bar hana. Þá hefur Leiftur hafið útgáfu á unglingabókaflokki, svo kölluð- um Hönnu-bókum eftir skáld- konuna Brittu Munk. Sú bókin, sem nú kom á markaðinn, heitir „Hanna og hótelþjófurinn, og er i senn bráðskemmtileg og spenn- andi, enda er Hanna hin mesta ævintýrastúlka, full af gáska og lifsgleði, en jafnframt djörf og góð stúlka. Fer allt vel sem hún tekur sér fyrir hendur. Á vegum Leifturs er komið út nýtt hefti af Studia Islandica: Jón Þorláksson Icelandic trans- lator of Pope and Milton eftir Richard Beck prófessor. Af rit- safni þessu eru nú komin út 16 hefti alls og sá próf. Siguröur Nordal um útgáfu 12 fyrstu heft- anna, en síðan hefur heimspeki- deild Háskóla íslands haldið út- gáfunni áfram undir ritstjórn Steingríms J. Þorsteinssonar, prófessors, alls fjögur hefti. Áður hefur Vísir getið nokk- urra útgáfubóka Leifturs, þ. á m. tveggja barnabóka eftir Stef- án Julíusson, Enskra leskafla eftir Sigúrð Pálsson, Leiðarljóss eftir síra Árelíus Níelsson og Hrárra grænmetisrétta eftir Helgu Slgúrðardóttur. Kristín Ása Jónsdóttir. <» ára. Það er leyndarmál! Bókmcimtafélagsbækurnat: fyrir 1956, Safn til sögn íslands og' íslnezkra bókmennta að fornti og nýju (Annar flokkur 1,4) og Skírnir CXXX. árg., eru nú koinnar út, en þriðja , skipuleggja alla hluti, og þá|bókin (annálamir) væntanleg LfiZt 3Í SlySfOmni 28. S6Dt. fyrst og fremst atvinnuvegi; þá og þegar. 1QC7 og þjóðarbúskap. Eitthvaðj Skírnir flytur margar fróð- 103/. virðast þessir flokkar hafa > legar og efnismiklar ritgerðir Ó, elsku barnið blíðp, ianð út af laginu, að því vi',að vanda, eins og eftirfarandi sem blómið laust við kvíða. efnisskrá gefur til kynna: ís- Þú brostir ljúfu lyndi lenzkur bókmenntasigur, eftir af lífsins þrá og yndi. ritstjórann, Halldór Halldórs-1 son, Sigurlaun listarinnar, eftir Svo li2u stundir, Steingrím J. Þorsteinsson, 1 iuncii sæi Þú undir. Hlutlægni og' huglægni í stíl elsku þinnar ömmu, Halldórs Kiljans Laxness, eftir(ofi ástir Pabba ofi mömmu. Peter Hallberg (H. Ii. þýddi), Og þú varst allra yndi Ólaíur konungui Goðröðarson, gvo ung og glöð í lyndi. una svo mik-Rvæga, aö réttjeftir Jón Jóhannesson, Hug-‘Svo frjáls og fljót í svörum se að leggja mður utgei'ð lileiðingar um merkingar orða.'með fyrstu ljóð á vörum. athaínasamri verstoð, þótíj eítir Halldór Halldórsson, XJxn slíkt kunni að hafa óbætan-, rnerkingu matsorða og hlutveík ^ig fíladdi glöðum rómi j siðfraeðinga, eftir 'Pál S. Árdal, hinn geislafagri ljómi,. j Magnús Jónsson í Vigur, eftir sem skein írá björk og blóini Jóhann Gunnar Ólafsson, ís- ^ barnsins helgidómi. lenzkur skólaskáldskapur 1846 Fyrir riokkru kom nýr véibátui1 til landsins, og hélt hann fyrst til heimahafnar sinnar ' við Húnaflóa. Síðan var hon- um siglt hingað suður, svo að mönnum gæti gefizt tæki færi til að skoðri hann. Ástæðan var sú, að fyrir til- stilli rikisstjórnai’innar hefii’ verið ákveðið að fleiri slíkir bátar komi til landsins á næstunni, og' munu þeir dreifast um verslöðvar lands ins. Gefnar voiru max'gvisleéar og: feóðlegar upplýsipgar unx þagað um. Það var ekki nefnt einu orði, hversu mik- ið báturinn kostai'. Það er leyndarmál, og hefir vérið í marga mánuði eða alveg sið- an fyrst var tilkynnt af hálfu sjáivarútvegsmálaráð- herra. að efnt yrði til þess- ’ara bátasmíða fyrir íslend- I ljóssins ljóma fagur svo leið þinn ævidagur :—1882, eftir Gunnar Sveinsson, Bein Páls biskups Jórissonar, með engin sar, ne sorgir, eftir Jón Steffensen, Ass hinn en sólskinsdraumaborgir. almáítki, eftir Hermann Páls- son, Wolfgang Amadeus Moz- art. Tveggja alda minning', eft- ir Árna Kristjánsson og Jón Þói'arinsson. ísland þjóðveidis- timans og menning í Ijósi land- inga. Hæstvirtur sjávarút-j fræ’ðilegra staðréynda, Upphaf vegsmálaáðherra virtist vera- germansks skáldskapar, eftirj Henzmer, Ritíregnir, eitthvað feiminn við vérðið ..Feliz á þessum bátum,, og ættí j Skýrslur -og reiltningar Bók maöur meó. hans fortíð þó: meimtaféiagsins árið-1955. 'elclri að vera feimin ’ viðj Vísir hefur • verið beðinn að smánxuni. En þelta ke.nuxi'í geta þess. aö félagsmeim, geti — af hvesju vur&in&LbáG,. „vafalaasi.á dagimi áður-.en j vitjaí bólca sinnaíí bókaverzámi inn, en eitt var vandlega varir i Leifturs í Þirigholtsstræti. Við fegurð fyrstu blóma, og' fögnuð æskuhljóma. Ég brosin björtu geymi ^ frá bernsku þinnaj- heirni. : t Ó, blunda barnið góða við brjóstið milda. hljóðu Ó, GuÓ, lát gi'óa sárin, send geisla að þerra tájin. , Ó, sof þú barnið blíða, sem blómið laúst við kvíðr því eitíi’ð allt um.'vefur. , í óst, .sem Hfifl gefui". K. Ó. Hátiðarsýningxmni verði útvarpað. Það eru vinsamleg tilmæli mín til „Bergmáls“, að það komi á framfæri þeirri tilíögu, minni og eindregnu ósk, að útvarpað verði frá hátiðarsýningunni á „Tosca“ í tilefni af fimmtugsafmæli Stef- áns Islandi, næstkomandi sunnu- dag. Það er kunnara en frá þurfi að segja, hver ítök þessi glæsi- legi söngvari á i hug íslenzku þjóðarinnar og hve gífurlegur fjöldi vildi vera viðstaddur á umræddri sýningu óperunnar, til þess að njóta þeirrar listar, sem þar verður flutt og fá um leið tækifæri til að heiðra afmælis- barnið. Þjóðleikhúsið rúmar aðeins lítinn hluta fyrrnefnds fjölda og vænti ég þess, að leikhúsið og Rikisútvarpið leggist á eitt, svo öllum landsmönnum gefist kost- ur á að fylgjast með sýningunni og dveljast þar í huganum, því kvöldstund með Stefáni, þó með slíkum hætti væri, yrði áreiðan- lega öllum ógleymanleg, ekki sizt á þessum merku timamót- um í lífi hans. Ég efast ekki um, að þessi ráðstöfun mundi mælast vel fyrir. Með fyrirfram þakklæti, E. K. Hér fer á eftir niðurlag „Sagn- ar um Björn Breiðvikinga- kappa“. Landsmenn kölluðu í öðrum stað, að nokkur ráð skyldi gera fyrir skipshöfninni. Eftir það gekk þessi mikli maður á brott frá þeim og nefndi með sér tólf menn af sínum mörinum, og sátu þeir langa hrið á tali. Eftir það gengu þeir til mannfundar- ins. Fólk ótrútt og illt vlðureignar. Þá mælti hinn mikli maður til þeirra Guðleifs: „Vér landsmenn höfum talað nokkuð um mál yðar, og hafa landsmenn nú gef- iö yðvart mál á mál á mitt vald, en óg vil nú gefa yður farar- ieyfi þangað, sem þér viljið fai'a. En þó að yður þyki nú nxjög á liðið sumar, vil ég þó ráða yður, að þér látið á brott héðan, því að hér er fólk ótraútt og illt viðureignar. En þeim þykja áður brotin lög á sér“. — Gúð- leifur mælti: „Ilvað skulum vér til segja, ef oss verður auðið að koma til ættjarðar vorrar, liver oss hafi Jrelsi gefið?“ Hánn svarar: „Það riiun ég yður eigi segja, þvi að ég ann eigi þess fi’ændum mínum og fóstbræðr- um, að þeir hafi hingað því- líka ferð sem þér rnyndið haft hafa, ef þér nytið mín eigi við. En nú er svo kömið. aldi'i mín- um, að þess ér á engri stundu örvænt, nær ellí stigi yfir höfuð mér. En þó að ég iifi enn um stundar sakir, þá eru hér á landi ríkari menn en ég, þeir er lítinn frið munu gefa útlend- um mönnum, þó að þeir sé eigi hingað nálægir; sem þér evuð að komnir". ; „— til lwíss, er byr kom“. Siðan lét þessi maðui- liúa skipið með þeim óg vaí* þar við, til þess er byr kom, sá er þeim var hagstæður út aö táka. — En áður þeir Guðleifur skildu ,tók jxessi máöur gullhx'ing ,af hendi séx- og fær í héndur Gtið- lelfi óg rixeð gött sVfti'ð.’ En siðan .mæiti hímn; vifk Cíuðieif t „Ef-þér verður auðiö nð koiria Jil fóstur-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.